Morgunblaðið - 07.01.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 07.01.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969. 15 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Hafnarbíó. Órabelgirnir (The Trouble With Angels). Amerísk mynd. Leikstjóri: Ida Lupino. KVIKMYND þessi greinir frá tveimur telpuihnátiuim, sem send- ar eru í lklauis'tursíkól'a. Hvernig sem á því stemdur, þá lá’ta stúlk- uir þessar mjög illla að stjóm og fá skólasiystur símar sí og æ til aið taka þátt í einihverjum „strákapöruim“ mieð sér. Abba- dísin, sem er kona aliströmg, en þó m'anmleg og hvergd nærri srneydd húmorskyni, á í þrot- ausri baráttu við þser, en refis- ingar hemrnar hafa ekfki meiri áhrif á stepuirmar en svo sem eims oig 'íatn.i væri stö’kkt á gæs. Hámiarki nær uppfinnimgasemi þeinra, er þær finna upp á þeim skramba að taka að reykja vindla inmi í kyndiíldefa skólans. Numna ein, sem venður reyksims vör, heldur að kvilknað sé í, hrimgir kirkjulkluikkuimni í ákafa, og slökkviliðið geysist á vet'tivang . . Meira en helmimgur jólamynda kvi'kmyndahúsamna var augllýstUT sem gamammiyndir að þessu sinni. Hygg ég að það sé hærra hlutfall en oftast áður um sama leyti áris, og hefi ég emn ekki lokið við að reikna út orsakir þeirrar þróumart, þegar þessair límur eru ritaðar. Á þessu gtigi útreiknimganma þendir surnf til þess, að hér sé um að ræða gagn- sókn kvikmynd'aíhúsanma gegn fergjandi áhrifum sfcammdegis og vaxamdi efnahagskreppu. Það er allirík venja a.m.k. hér- lemdis að telja gamanmyndir ekki till stórmynda. Meixa að segja kvikmynidaihúsin auglýsa þær ekki sem slfkar. Slílk mimni- máttarkennd isýnist þó alveg óþörf, sé um reglulega vandaðar og vel gerðar gamananyndir að tefla. Virðist óeðlilegt að gefa orðimu „stórmynd“ svo þrömga merkingu, að það nái efcfci yfir svo stóran fkfcfc kvilkmynda sem gamanmyndir eru, ef þær lyfta sér al'i'hátt yfir imeðailaigið. En þær eru sivo sarunarlega misjafnar gamanmyndimar. Ólaf- ur Sigurðsson sýndi allljósiega fram á það í kvikmyndiaiþætti símuim 28. desiember s.l., þar setn hann tók til meðferðar tvær gam anmyndir, aðra af lalkara tagimu, en hina atf því betra, að hans - MINNXNG Framhald af bls. 14 okkur — að hitta þig svo káta og hamingjusama í aðfangadag, og fá svo að vita á sjáifan jóla- daginn, að þú sért horfin þess- um heimi. Ég get ekki trúað því að hið daglega samband okkar sé svo skyndilega rofið og ég fiái ekki að sjiá þig hérna megin atftur. Elsku Emilía mín. Um leið og ég þakka þér alla ástúð þína, allan kærleiika þinn, bið ég Guð að blessa þig og varðveita. Ég bið Guð að styrkja drengina þína, tengdadætur og börn þeirra og ekki hvað sízt Katrínu litlu. dómi. — En þar þarf svo sem ékki að telja fram dæmi, það liggur í hlutarims eðili, að gam- anmyndir eru mLsjafmar að efni og gerð, eins og aðrir flokfcar kvifcmynda. Ofanniefnid kvi/kmynd finnst mér einkum Skemmfileg fyrir þá sök að þar fara ungliingstelpur mieð aðalhlutverk, og auk þess sækir hún magn í togstreitu trúarumrvönd'uniar annans vegar, og umburðarlyndis og sfcidnmgs á manmlegum breyzikleilka hins vegar. Að vísu nær þessi spenna því aldrei að verða að mariki dram'atízk, al'lan tímiann liggur í loftimu, 'hvaða lausn hún muini fá. Abbadísin (Rósalind Russel) hef- ur ekki eigimleifca harðstjórans í teljandi mæli, etf til vill hetfði farið betur á því, að hún hefði verið úr harðari efnivið, svo skarpari konlfcrastar hetfðu mynd- azt við hinar mildari og mantn- legri kenndir hemnar gagnvart órabelgjumium tveimur. Þó er aiíls ékki víst, að það befði hæft betur þeim létt, Ijúifa og gamian- sama blæ, sem ytfir myndinni hvílir. Mary litla Clancy (Hayley Mills) kemur dálítið á óvart í lofcin. Það kernur upp úr kaliniu, að þetta ósikiljanilega óstýriilá'tia stelputryppi er í hópi þeirra, sem fyrir mestum áhritfum hatfa orðið í kl'auisfcrinu. — Kemur þar skýrt fram, hve abbadiís.in 'heifiur þrætt vel meðalhófið í uppeldisaðferð- um sínum. Mynd þessi er vel þess virði að sjá hana, veitir saklausia Skemmtun. Ég mumidi telja hana sérstafclega heppilega umglingum og þeim, sem eiga við uppeldis- vandamál að stríða. — Takið vel eftir svipbrigðum og viðbrögðum Rósalindar Russ'el, það er hún sem veitir aðalfræðsluna um barnauppeldið. — S. K. — Tryggve Lie Framhald af bls. 1 Fánar blöktu í hálfa stöng um gervalla höfuðborgina, stofnun- um og skólum hafði verið lokað og mikill fjöldi fólks safnaðist saman á götum, sem líkfylgdin fór um og úti fyrir Þrenningar- kirkj u. í útfararræðu sinni sagði Birkeli, biskup m'eðal annars, að vegna óvenjulegra mannkosta hefði Tryggve Lie tryggt sér sæti í sögu Noregs og í sögu alls heimsins. Per Borten sagði í ávarpi síniu, að Tryggve Lie hefði verið gæddur einstökum og giftu ríkum mannkostum, sem hefðu orðið til að hann var kjörinn til að gegna mikilvægasta 'embætti, sem Norðmanni hefði nokkru sinni verið trúað fyrir. Bunche sagði að Tryggve Lie hefði verið krossberi fyrir friði og frelsi og brautryðjendastarf það sem hann hefði unnið í þágu Sameinuðu þjóðanna jrrðu seint fullþakka'ð og metin að verðleikum. Skipastóllinn 144,621 brúttórúml. um áramót SKIPASTÓLL íslendinga var um áramótin 842 skip, samtals 144.621 brúttórúmlest, og 1116 opnir vélbátar, samtals 3062 brúttórúmlestir. Á árinu 1968 voru 37 skip, samtals 6470 brúttó rúmlestir, strikuð út af skipa- skrá og 9 skip, alls 2.653 brúttó- rúmlestir, bættust í skipastólinn. Um áramótin var ekkert skip í smíðum erlendis fyrir íslenzka kaupendur, en alls 10 innan- lands. Skipaskoðun ríkisins hefur að venju gefið út skrá yfir íslenzk skip og samkvæmt henni eru heildarniðurstöður ytfir íslenzk skip 1. janúar Ii969 þessar: Fiskiskip undir 100 rúmlestum eru 529 talsins, alls 17.996 brúttó- rúmlestir. Fiskiskip 100 rúmlest- ir og yfir, togarar ekki meðtald- ir, eru 204 skip, samtalis 4(3.101 brúttórúmlest. Fiskisikip önnur en togarar eru þannig alls 733 skip, samtals 61.097 brúttórúm- lestir. Togarar eru 28 á skipa- skrá, alls 20.1'04 brúttórúmlestir. Allur íslenzki skipastóllinn var 1. janúar 1969, 842 skip, samtals 144.621 brúttórúmlest, en auk þess eru skráðir 1116 opnir vél- bátar, samtals 3062 brútfcórúm- lestir. 1. janúar 1968 voru 868 s'kip í skipastólnum, alls 149,861 brúttórúmlest. Hefur því fækkað um 26 skip á árinu 1968 og stærð skipastólsins minnkað um 5.240 brúttórúmlestir, þar af er 1587 brúttórúmlesta minnkun vegna endurmælingar 20 skipa sam- kvæmt breyttum alþjóðamæling arreglum. í skipaskránni er skrá yfir aldur íslenzkra skipa. Elzta skip á Skrá er smíðað 1894, 15 rúm- lestir að stærð, og það næst elzta er smíðað 1897 og er 79 rúmlest- ir. Eru þetta einu skipin, sem smíðuð eru fyrir aldamót, en annars lítur aldursskráin þannig út: 5 skip voru smíðuð árin 1900—1909 alls 113 rúmlestir 12 — — — — 19 liO—l‘91i9 — 469 — 32 — — — — 1920—1529 — 972 — 67 — — — — 1930—1939 — 3.475 — 168 — — — — 1940—H949 — 31.046 — 227 — — — — 1950—1959 — 46.061 — 316 — — — — 1960 og síð. — 62.288 — og ókunnugt er um aldur 13 skipa, alls 103 brl. Ef miðað er við rúimlestatölu sést að meginhluti íslenzkra skipa er smíð- aður árið 1940 og síðar, því á þessum 28 árum eru smíðuð skip samtals 139.305 brúttórúmlestir af 144.621 brúttórúmlesta skipastól. Fronski drengjnkórinn n Akureyri Akureyri, 3. janúar. FRANSKI drengjakórinn „Litlu næturgalarnir" söng í Akureyrar- kirkju í gærkvöldi og hafði þá verið á ferðalagi í bíl frá Reykja- vík allan daginn. Engin ferða- þreyta varð þó fundin á söng þeirra, vakti og hann mikla hrifn ingu. Kirkjan var þéttskipuð áheyrendum, eins og hún framast rúmaði, auk þess sem setið var á öllum föstum bekkjum og hliðar- ISRAEL: Verjn miklu fé til vnrnnrmnln Jerúsalem 6. jan. — NTB — FJÁRLÖG fsraels árið 1969—70 voru tekin til fyrstu umræðu í þjóðþingi landsins í dag. Fjár- máliaráðherrann Zeev Saref sagði að þrír fjórðu hlutar allra ó- beinna og beinmia skatta myndu renma til vamarmála. Ráðherranm sagði, iað fyrir mestu væri að tryggja öryggi ísraels og þar sem ástamdið yrði að teljast mjög var hugavert vegna síendurtekinma ógnana Araba mætrti ekfci skera fjárframlög til vamiarmála við nögl. Ó, sywtir min ég felli sorgartár og syrgi beztan vin svo sárt og heitt, við áttum saman ótal indæl ár og ekkert skyggði á millum okkar neitt. Allt frá þvi að árin voru ung, og að þeim degi er þú hvarfst á braut. Mörg þín spor af þrautum voru þung þerruð mörg tár er féllu þér í skaut. En alltaf voru bros þín mild og blíð og bjartur hlátur létti mína Lund. Minning þín er með mér alla tið og mynd þín divelur hjá mér bverja stund. Sá var engin dagur, Emma mín, að ekki ættum saman litla stund. Mér er svo kært að ég kom til þín kvöldið fyrir himnafiöðursfund. Aðfangadag ég sat við þína sæng og sá í augum þínum gleði og frið. Drottinn hafði léð þér Ijóssins væng og látið engla vaka þér við hlið. Mér er huggun harmi mínum í að hjarta þitt var glatt til hinztu stundar. Og við sem vökum, vermum okkur í, veröld þeirri sem þú kyrrlát blundar. Ó, Drottinn, þú þekkir hjartans hlið og hlustar eftir öllum bænum mínum, veittu systur minni sálafrið og sæluivist í blíðum faðmi þínum. Veittu þeim sem sakna, friðarifaðminn, fósturdóttur, ættingjum og sonum, styrk þú þá sem ekki finna friðinn, fylltu hjörtu þeirra björtum vonum. 2. janúar 1968. Jóna Guðrún Þórðardóttir. bekkjum aðalkirkjunnar og á sönglofti. Varð í skyndi að koma fyrir fjölda aukastóla svo að allir gætu fengið sæti. Söngstjóri var séra Braure. — Sv. P. Fleiri róðherror Washington 6. jan. AP. NÝSKIPAÐUR varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna Melvin R. Laird skýrði frá því í dag, að John H. Ghafee, ríkisstjóri á Rlhode I'sland tæki við embætti flotamálaráðherra Bandarikj- anna í stjórn Nixons og Robert C. Semans, prófessor, tæki við stöðu flughersmálaráðherra. Öld ungardeildin þarf að staðfesta báðar þessar skipanir áður en þær öðlast gildi. Loch Ness othugun í „BRÉFUM til ritstjórnarinnar eða „velvakanda“ brezka blaðs- ins Daily Telegraph 1. janúar, er svohljóðandi bréf frá Maurice Burton í Alburry Surrey: „Herra ritstjóri. Nú hefur komið í ljós, að berg- málsdýptarmælar eða leitartæki, sem verkfræðimgar Birmingham háskóla notuðu við að leita uppi það sem kallast hefði mátt skrímslið í Loch Ness, hafa nú verið prófaðir af Rannsókniar- stofu fis&iðnaðarins í Lowestoft. Þiar varð ljóst, að þeir „áttu til að vera ónákvæmir“ til dæmis gat fisktorfa, sem synrti í lárétta stefnu framhjá athugumansvæði mælitækjannia, virzt vera hlutur, sem kafaði ofur hrartrt — eða synti hratrt UPPÁVIÐ! að ætla mætrti! Með öðrum orðum hefur þessi „nýja gerð af bergmálsmælum" reynzt vera gölluð, og „þessi æsi spennandi uppgötvun“ hugarburð ur. Því virðast engin takmörg sett, sem ökkur er gert að sporðrenna í þessum svokölluðu Loch Neiss rannsóknum! Skip í smíðum 1. janúafi 1969 eru 10 alls og öll í smíðum inn- anlands. Hjá Slippstöðinni h.f. á Akur- eyri eru í smíðum tivö strand- ferðaskip, samtals 1390 brúttó- rúmlestir. Hjá Stálvík h.f. eru i smíðum tvö stál.fiskiskip, 130 brúttórúmlestir hvort. Hjá Skipa vík h.f. Stykkishólmi; tvö eik- arfiskiskip, 45 brúttórúmlestir hvort. Hjá Dröfn h.f., Hafnar- firði: 140 brúttórúmlesta eikar- fiskiskip. Hjá Þorgeir og Ellert, Akranesi: 390 brúttórúmlesta stálfisktókip. Hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar 50 brúttórúmlesta stálfiskiskip og hjá Skipasmíða- stöð M. Bernharðssonar h.f., ísa- firði er 200 brúttórúmlesta stál- fiskiskip í smíðum. — Heildarmagn Framhald af bls. 24. 439 þús. stk. (400 þús. stk.) blóm kál 160 þús. stk. (65 þús. stk.), hvítkál 145 smáléstir (140 smál.) og gulrætur 220 smálestir (100 smál.) Ekki liggja fyrir tölur um framkvæmdir bænda á árinu 1968 en hins vegar liggja fyrir endanlegar tölur um framkvæmd ir á árinu 1967. Þá var nýrækt 38,8% meiri en 1966, endurræktun túna 40,8% meiri, grænfóðurakrar 29% meiri, plógræsi 71,8% lengri, girðingar 27,8% lengri, vélgrafn- ir skurðir 44% meiri, þurrheys- hlöður 1,8% meiri og súgþurrk- unarkerfi 30,3% meiri. Ríkis- framlag vegna jarðabóta á árinu 1967 var rúmlega 31,5 milljónir króna vegna vélgrafinna opinna skurða og 55,8 millj. kr. vegna nýræktar og annarra fram- kvæmda sem njóta framlags skv. j ar ðrækt arlög um. Svipaðar byiggingaframkvæmd ir voru í sveitum sl. áir og áður, og var sérstaklega unnið miki'ð að byggingu útihúsa á Suður- landi. Lán til útihúsa, ræktunar, dráttarvéla, vinnuvéla og vinnslu slöðva landbúnaðarins nárnu rúm lega 108 millj. á sl. ári sem er 2,7 millj. lægri upphæð en 1967 en lán til íbúðabygginga í sveit- um námu 28,5 millj. sem er rúm- lega 5 milljónum hærri upphæð en 1967. Til jarðakaupa voru veittar 7,6 milljónir, sem er 1,26 milljónum lægri upphæð en 1967. Á árinu 1968 var flutt inn miklu minna af vélum en árin áður. Voru fluttar inn 328 hjóla- dráttarvélar, sem er 122 vélum færra en 1967 og 400 vélum færra en 1966. Fluttar voru inn 382 snúningsvélar sem er 233 færra en 1967 og 641 færra en 1966. Nú voru fluttir inn helm- ingi færri mykjudreifarar en 1966 og 131 ámoksturstæki en 191 1967 og 491 1966. Hins vegar var flutt inn heldur meira af heybindivélum og sláttutæturum en árin á undan. Á árinu 968 var notað meira af öllum áburðarefnum en nokkru sinni áður. Notkun hreins köfnunarefnis óx um 5%, fósfór- sýru um 13,9% og kalí um 21,9%. Ábur'ðarverksmiðjan í Gufunesi framleiddi á árinu 1968 24,300 smálestir af kjarna sem er 1,7% aukning frá 1967. Áburðarsalan seldi á árinu 1968 60,462 smálest- ir sem er 4.580 smálestum meira en 1967. Verðlag á áburði hækk- aði um 19,53% að meðaltali, veg- ið meðaltal fyrir allar áburðar- tegundir, miðað við verð 1967. Einstakar tegundir hækkuðu þó mismikið, kalksaltpétur mest 34, 51%, en þrígildur túnábur'ður minnst eða 14%. í yfirliti búnaðarmálastjóra kom fra-m, að árferði var erfitt fyrir landbúnaðinn á árinu 1968, langur og kaldur vetur og ein- dæma kalt vor. Voru bændur ekki vel undir það búnir að mæta þessu tíðarfari vegna þess að heyfengur var með minnsta móti 1967 sökum kalskemmda og að tún spruttu illa vegna kuldatíðar vor ag sumar 1967. Sláttur byrj- aði alls staðar seint, víðast hvar ekki fyrr en seint í júlí og í byrjun ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.