Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1969 Asbestplötur Innan- og utanhússasbest fyrirliggjandi. HÚSPRÝÐI HF. Húsmæður Sparið laun mannsins með því að verzla ódýrt. Matv., hreinlætisv., leikföng, skó- markaður. Vöruskemman, Grettisg. 2, Klappárstígsm. Ódýr matarkaup Saltað folaldahakk 54,- kg. Folaldahakk 75,- kg. Ung- hænur 88- kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Hangikjötslæri Nýreykt hangikjötslæri, ennþá á gamla verðinu. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Laugardaga til kl. 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Málmar Eins og venjulega kaupi ég allan brotamálm, nema járn, hæsta gangverði. Stað greiðsla. Arinco, Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821. Vel með farinn einkabíll Mercedes Benz S ’60 til sölu. Uppl. í síma 30220. Múrarar Tilb. óskast í múrhúðun utanhúss á þríbýlishúsi. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 8. marz merkt: „Múrverk 2952“. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Simonar Símonarsonar. Símj 33544. Þurrkari Til sölu er nýr þurrkari, 15 kg. fyrir gufu, til sýnis í Vélsmiðjunni Kyndli h.f., Súðarvogi 34, mánudag. H E LMA Nærföt á börn og unglinga. Leysta, sokka og sokkabux ur. Japanskar strechbuxur, allar stærðir. Póstsendum. Helma, Hafnarstr., s. 11877. Til leigu 3ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. Ný teppi, — gluggatjöld, ísskápur o. fl. fylgir. Uppl. í síma 32092 eftir kl. 2 í dag. Raðhús til sölu. Fokhelt raðhús til snlu í Fossvogi, góð lán áhvílandi. Eignaskipti möguleg. Uppl. í síma 13742. Volkswagen 1200 árg. ’63 til sölu að Álf- hólsvegi 85 í Kópavogi, söluverð kr. 70 þús. Sími 40782. Parketlagningar innréttingasmíði. Smíðum eldúsinnrétt., svefnherb.- skápa. Leggjum parket og setjum upp viðarþ. Guðbj. Guðbergsson, sími 50418. Messur á morgun Kirkjan var vígrð 1920, annexia frá Mælifelli. Þar sat séra Tryggvi Kvaran 1918—1940. (Gömul mynd úr safni séra Ágústs í Vallanesi). Dómkirkjan Messa ki 11 Séra Jón Auð- uns Barnasamkoma í samkomu sal Miðbæjarskólans kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. Engin síð degismessa Patreksfjarðarprestakali Æskulýðsmessa Patreksfjarð- arkirkju kl. 11 Messa Stóra- Laugardalskirkju kl. 2. Tómas Guðmundsson Safnaðarheimili Aðventista, •Koflavík Guðsþjónusta ki 5 feíðdegis. Sveinn B. Johannsen .prédikar Allir velkominr f Hafnarfjarðarkirkja I Barnaguðsþjónusta kl. 11 Ólaf (ur B. Ólafsson ávarpar börnin. f Séra Garðar Þorsteinsson Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum (kl. 10.30 Séra Bragi Friðriks- Ison. Mosfellsprestakall Messa í Árbæjarkirkju kl 2 Séra Guðmundur Óskar Ólafss. Lágafellskirkja Barnasamkoma kl. 11 Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta M. 11. Séra Björn Jónsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts skóla kl 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason Hveragerði Sunnudagaskóli kl. 10.30 Messa kl 2 Ræðuefni: Um lækn ingar Séra Ingþór IndriðasO'n Grensásprestakall Barnasamkoma kl. 10.30 í Breiðagerðisskóla Messa kl 2 Séra Felix Óalfsson Háteigskirkja Morgunbænir og altarisganga kl. 9.30 Séra Amgrímur Jóns- Séra Arngrímur Jónsson Messa kl 2 Séra Jón Þor- varðsson. Kirkjukvöld kl. 8.30 Biskupinn herra Sigurbjörn Ein arsson flytur erindi Kammer- kórinn syngur undi stjórn Ruth Magnússon. Orgelleikur og al mennur söngur. Aðgangur ókeyp is. Allir velkomnir Kópavogskirkja Messa kl 2 Séra Gunnar Árna- son. Barnasamkoma kl. 10.30 Neskirkja Barnasamkoma kl 10.30 Guðs þjónusta kl. 2 séra Frank M. Halldórsson Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 Há messa kl. 10 Barnamessa kl 14 Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl 2 séra Jón Árni Sigurðsson. Laugameskirkja Messa kl. 2 Séra Gísli Bryn- jólfsson. Barnasamkoma kl. 10 Séra Garðar Svavarsson Langhoitsprestakall Barnasamkoma kl 1030 Séra Árelius Nielsson Guðsþjónusta kl. 2 og Óskastundin kl. 4 falla niður, vegna Kirkjudags Ássafnaðar. Háskólakapellan Stúdentamessa kl 8.30 Gunn- ar Kristjánsson prédikar. Séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Hvalneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 séra Guðmundur Guðmundsson. Útskálakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 Séra Guðmundur Guðmundsson Hallgrímskirkja Barnamessa kl. 11. Unnur Halldórsdóttir Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Ásprestakall Messa í Langholtskirkj u kl 2 Kaffisala eftir messuna og sér- stök dagskrá í tilefni 5 ára af- mælis kvenfélags safnaðarins. Barnasamkoma kl. 11 í Laug arásbíói Séra Grímur Grímsson Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2 Séra Magnús Guð jónsson. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30 séra Magnús Guðjónsson Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 Séra I.ár us Halldórsson messar. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 11. Messa kl 2 Séra Björn Jónsson, sókn arprestur í Keflavík messar. Séra Bragi Benediktsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Messa kl 11 Séra Magnús Guðmundsson, fyrrver- andi prófastur messar Séra Þor steinn Björnsson. Filadelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- ur Eiríksson. FRÉTTIR Kvenfélag Árbæjarsóknar Fund ur verður haldinn miðvikudaginn 5 marz kl. 8.30 í Árbæjarskóla. Gestur fundarins að þessu sinni verður Maria Dalberg, snyrtisér- fræðingur. Kosið verður í basar- nefnd. önnur mál á dagskrá. Kaffi veitingar. Systrafélagið Alfa Formaðurinn frú Fanney Guðmundsdóttir, Drápu hlíð 6, Reykjavík. Fyrirspurnum svarað mánud., miðvd. og fimmtu dag kl 11—2 í símum 18475,36655 og 12011 Heimatrúboðið. Almenn sam- koma sunnudaginn 2. marz kl. 8.30 Allir velkomnir Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudaginn 2. marz kl. 2. Allir velkomnir Frá Kristniboðsfélagi kvenna Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 6 marz á venuleg- um stað og tíma. Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 4. marts. Vi mödes ved Laugavegi 176 kl 2030 præcis Bestyrelsen Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 5. marz kl. 8.30 að Bárugötu 11 Myndasýning Æskulýðsstarf Neskirku Fundur fyrir stúlkur og pilta verður f Fé- lagsheimilinu mánudaginn 3. marz kl. 8.30 Opið hús frá kl 8 Frank M Halldórsson Samkomusalurinn Móuhlíð 16 Kristileg samkoma verður sunnu dagskvöldið 2. marz kl. 8. Verið hartanlega velkomin KFUM og K, Hafnarfirði Al- menn samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson krlstni- boði talar Allir velkomnir Ung- lingadeildin mánudagskvöld kl 8 Kvenfélag Langholtssafnaðar. Af mælisfundur félagsins verður í Safnaðarheimilinu þriðudag 4. marz kl. 8.30 Fölbreytt dagskrá Langholtssöfnuður Kynnis- og spilakvöld verður í Safnaðarheim- ilinu sunnud. 2. marz kl. 8 Kvenfélagið Hrund, Hafnafrirði heldur skemmtifund í félagsheim- Hvort fær blindur leitt blindan? Munu þeir ekki báðir falla í gryfju? (Lúk 693)— í dag er laugardagur 1. marz og er það 69. dagur ársins 1969. Eftir lifa 305 dagar. 19. vika vetrar byrj ar. Árdegisháfiæði kl 5.13. Slysavarðstofan i Bcrgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Síroi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins i virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga k* 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn í Fossvogi Heimsóknartími er dagtega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartirni er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöldvarzla í lyfjahúðum í Reykjavík vikuna 1.—8. marz er í Apóteki Austurbæjar og Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg- arvarzla laugard-mánudagsm. 1.— 3. marz er Sigurður Þorsteinsson sími 52270, aðfaranótt 4. marz er Eiríkur Bjönsson sími 50235. Sjúkrasamlag Keflavíkur. Nætur læknir í Keflavík. 25.2 og 262 Arnbjörn Ólafsson 27.2 Guðjón Klemenzson, 28.2 1.3 og 23 Kjart- an Ólafsson, 33. Arnbjörn Ólafs- son Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinm (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag fslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi '3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C, miðvikudaga kl. 21, fimmtu- daga kl. 21, föstudaga kl. 21. í safnaðarheimili Langholtskirkju laugardaga kl 14. í safnaðarheimili Neskirkju laug ardaga kl 2. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 i húsi KFUM n Mímir 5969337 = 3 ilinu fimmtudaginn 6 marz kl. 8.30 Félagsvist og fleira. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnud. 2. marz. Sunnuadgaskóli kl. 11 fh Almenn samkoma kl 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 1 em. Allir velkomnir Hjálpræðisherinn. Sunnudagaskól inn hefst kl. 2. öll börn velkomin Starfið á Bræðraborgarstig 34 Kristilegar samkomur á sunnudög um kl 8.30. Drengjafundur á laug- ardögum kl. 5 Verið velkomin Hálpræðisherinn Sunnud kl 11 Helgunarsamkoma. Kaptein Nál Durhuus talar. Kl. 8,30 Hálpræð- issamkoma Kaptein Kare Morken talar Herfólkið tekur þátt. Allir velkomnir. Mánud. kl 4 Heimila- sambandsfundur Kvenfélag Keflavíkur heldur aðalfund þriðjudaginn 4. marz kl. 8.30 í Tjarnarlundi Bingó spilað eftir fund Kirkjukvöld í Háteigskirkju Kirkjukvöld í Háteigskirkju kl. 8.30 á sunnudagskvöld. Herra bisk upiinn Sigurbjörn Einarsson flytur erindi. Kammerkórinn syngur und ir stjórn Ruth Magnússon. Auk þess verður almennur söngur og organleikur. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Fíladelfía, Reykjavík í kvöld, laugardag kl. 8 verður árssamkoma Fíladelfíusafnaðarins. Söfnuðurinn er beðinn að fjöl- menna. Á sunnudagskvöld kl. 8 verður almenn samkoma. Ræðumaður: Hallgrímur Guðmannsson. Æsku- fólk með stutt ávörp. í dag 1. marz verða gefin sam- an í hónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Mar- grét Möller, Tunguveg 26 og Guð- mundur J. Guðlaugsson, Hjálm- holti 5. í dag verða gefin saman í hjóna- band i Fríkirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Steinunn J. Pálsdóttir, Ægissíðu 86 og Kristj án J. Jónsson, Bergstaðastræti 32B. Heimili ungu hjónanna verður að Bergstaðastræti 32B. í dag, 1. marz verða geifn saman í Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Anna Kristófers- dóttir flugfreyja, Sólheimum 23 og Ómar Arason frá Borgarnesi, verzl unarstjóri á Hellissandi Heimili þeirra verður á Hellissandi. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík hefst í húsum félaganna kl. 10.30. Öll börn hjartanlega vel- komin. Sunnudagaskólinn, Mjóuhlíð 16 hefst kl. 10.30. öll börn vel- komin Sunnudagaskóli KFUM og K, Hafnarfirði hefst kl. 10.30. öll börn vel- komin. Sunnudagaskóli Heimatrú- boðsins hefst kl. 10.30. öll börn vel- komin. Skráð traEinlng GENGISSKR'ANiNO Nr. 20 - 24. febrúar 1969. Kaup Sala 12/11 '68 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 24/2 '69 1 Sterl ing.spund 210,10 210,60* - - 1 Kanadadollar 81,77 81,97* 5/2 '69 100 Oanskar krónur 1.167,941.170,60 20/1 - 100 Norskar krónur 1.228,951.231,75 6/2 - 100 Swnskar krónur 1 .699,781.703,64 12/11 '68 100 Flnnsk aiörk 2.101,872.106,65 9/12 - 100 Franskir franka r1.775,001.779,02 18/2 '69 100 Bolg. frankar 175,OG 175,46 20/1 - lOO Svlssn. frankar 2.033,802.038,46 13/2 - ÍOO Gyllini 2.423,602.429,10 12/11 '68 ÍOO Tckkn. kr. 1.220,701.223,70 18/2 '69 100 V. Þýzk mörk 2.185,712.190,75 20/2 - 100 Lfrur 14,00 14,04 15/1 - 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 12/H '68 100 Posetar 126,27 126,55 - 100 Rolknlngskrónur- Vöruskiptnlönd »9,86 100,14 - 1 ReikningsdnlInr- Vörusklptalönd 87,90 Bfl,10 « 1 Rnlknlngspund- Vöruskiptnlönd 210,95 211,45 Breyting frá siðustu skránlngu. sá NÆST bezti „Ósköp er að sjá þig, maður! Þú ert eins og svertingi í framan. Af hverju ertu svona?“ „Það er af því, að kolin eru ekki hvít,“ svaraði hinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.