Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1969 Ingunn Sveinsdóttir Akranesi - Minning F. 3. ág. 18S7. — D. 25. febr. 1969. NÚ, þegar mín fyrrverandi hús- raóðir, Ingunn Sveinsdóttír, er öll, langar mig að minnast henn- ar með nokkram þakkar- og kveðjuorðum. Ég þykist vita að aðrir, mér fremri, riti um hana verðug eftirmaeli, þar sem hún var sérstök heiðurskona og að mínum dómi einn merkasti kvenper'sónuleiki Akraness á þessari öld. íngunn Sveinsdóttir var faedd að Mörk á Akranesi, ein af þrem dætrum hjónanna Sveins Guð- mundssonar, kaupmanns og hreppstjóra og Mettu konu hans Hansdóttur Hoffmann. Systur hennar voru Petrea, Iátin, og Mattihildur, búsett í Reykjavík. í Mörk var reglusemi, nýtni og þrifnaður í hávegum haft. Milli heimila okkar á Akra- nesi, Merkur og Bræðraparts, voru góð kynni og Ingunn og móðir mín, Guðlaug, æskuvin- konur. Vinótta þeirra mun og hafa vérið orsök þess að ég réð- ist til Haraldar Böðvarssonar sem skrifstotfumaður á Akranesi, er ég hafði lokið próíi frá Verzl- unarsk. fslands vorið 1'927. Þá var erfitt að fá störf á skrifstof- stofum fyrir ðvana menn, en Har aldur bauð mér starfið, er ég mætti honum á götu í Reykja- vík, tveim dögum etftir að ég tók prófið. Komst ég löngu síð- ar að þvr, að þar höfðu vinkan- umar, móðir mín og Ingunn, lagt t Móðir okkar og tengdamóðir Þóra Jónsdóttir Njálsgötu 79, andaðist í Borgarspítalanum 28. febrúar. Börn og tengdabörn. t Bróðir okkar Guðbrandur Halldórsson Sólheimatungu, Borgarfirði, verður jarðsunginn mánudag- inn 3. marz kl. 3 frá Fossvogs- kirkju. f>eim sem vildu minnast hins látna er bent á S.Í.B.S. Systkinm. t Jarðarför Guðmundar Gíslasonar læknis, Bólstað við Laufásveg, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 3. marz kl. 1.30. Aðalbjérg Edda Guðmundsd óttir, Hlédis Guðmundsdóttir, Ásgeir Guðnason. á ráðin, enda kom mér boð þetta á óvart, því ég hafði þá fyriir- hugað annað. Ingunn gekk að eiga Harald Böðvarsson, útgerð- armann 6. nóv. 1915. Er mér ætíð minnisstaeð vrxluathötfn þeirra í Akraneskirkju. Efast ég um að svo glæsilegt brúðarpar hafi ver ið gefið þar saman fyrr né síðar. Fór þar saman fagur klæðnaður, reisn og virðuleiki. Fyrstu árín bjuggu þau í Reykjavík, en frá 1924 hötfðu þau fasta bú/setu á Akranesi. Þeim varð tveggja mannvæn- legra barna auðið, Helgu, sem er gitft Hallgrími Bjömssyni lækni á Akranesi og Sturlaugs, sem kvæntur er Rannveigu Torp. Sturlaugur stjó’rnar nú ’hinum fjölþætta atvinnurekstri á Akra- nesi, sem Haraldur hafði lagt grundvöll ,að á sinni löngu, at- hafnaríku aevi. Haraldur Böðv- arsson andaðist 19. apríl 1967. Sturlaugur var Iöngu áður orð- inn meðeigandi í fírmanu og hægri hönd föður síns. Tngunn fylgdiist lengst atf með flestu, er snerti starfsemina. Kún var ráðlholl mjög, enda greind vel, athugul og framsýn. Mat Haraldur konu sina og virti að verðleiikum. Mér sýndi Ingunn umhyggju og nærgætni, fann að, etf svo bar undir, en leiðbeindi jafnframt Met ég það mikils og virði, en hef víst ei þakkað sem skyldi. Ingunn hafði afákipti af og forystu i ýmiskonar félagsmál- um. Má þar til nefna kvenfé- lags-, kirkju-, skéla- og slysa- varnamál, að ógleymduim heil- brigðis og bindindismálum. Ing- unn og Haraldur gátfu Akrarces- kaupstað Bíóhöllina, (sem lands- kunnugt er), en tekjuafgangur hennar hefur staðið að verulegu leyti undir rekstri hins myndíar- lega sjúkrahúss á Akranesi, sem þau hjónin áttu og einn megin- þátt í að byggja og gátfu til þess stórgjafir. Ingunn var alla ævi brnáin'dis- kona á vín og tóbak. Reglu'semi hennar var og frábær á öllum sviðum. Á heimili hennar var ætíð hver hlutur á sínum stað — og staður fyri'r hvern hlut. Þar viir og aetíð allt fágað og fínt. Minnist ég þess sérstakl'ega er ég kom heim til hannar sl. strmar í júlímánuði, hve allt var í röð og reglu hjá henni. l>á hafði hún þó legið veik um nokk urn tíma, en var þá aftur hress- ari. Hún sýradi mér í skápana, borðbúnaðinra, fatnaðinn og brúðarskartið, allt var vel irá gengið og flest sem nýtt. Hafði ég ánægju af að skoða gersemar t Innilegar þakkir fserum við örium þeim sem sýndu okkur samúð og vinsemd vegna frá- falls og jarðarfarar eiginkonu minnar Sigríðar Jónsdóttur MeistaravöBum 35. Sigurðar Einvarðsson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Útför móður okkar Halldóru R. Jónsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju máraudaginn 3. marz kl. 100. Björgúlfwr Signrðsson, Jón Júlíus Sigurðsson. t Hjartans þakkir til ykkar allra fyrir veitta hjálp og sam úð við andlát og jarðarför Aðalbjörns Austniar. Sérstakt þakklæti til starfs- fólks Rafveitu Akureyrar. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Aðalsternsdóttir, börn og tengdabörn. minnar görralu húsmóður og hún giaddifst af að geta sýrat mér hlut ina. Ingunn hatfði í nokkur ár kennt sjiúkdóms þess, er varð henni að aldurtila. Hún bar veik indi sín rraeð eirastakri geðró, enda þótt hún viissi að hverju fór. Hún var sæmilega hress fram eftir sl. áii, en síðustu mán uðina var hún á Sjúkrahúsi Akraraess. Þar naut bún frábærr- ar umönnunar lækna og starfs- fól'ks. Börn hennar, tengdabörn og bamabörn önnuðust hana og styttu hennr stundir í veikind- um hennar. Sér'staklega mun Helga dóttir hepnar hafa verið hjá henni flestum stundum og sýnt henni nærgætni og umönn- un. Að lokum þakka ég Ingunni Sveinsdóttufr fyrir all't, sem hún hefÍT gert fyrir miig og mína, fyr- ir vináttu, hoílráðin og leiðbein- ingarnar. Börnum bennar, tengdabörn- um, barnabörnum og öðrum að- standendum færi ég innilegar samúðarkveðjúr. Ólafur Jónsson frá Bræðraparti. Kveðia frá Rauða krossi íslands FRÚ INGUNN Sveinsdóttir var óvenjuieg atgerviskona, bæði að líkams- og sálargerð. Hún var friðleikskona með skörulegu yf- irbragði og hún var höfðings- kona í háttum og lund. Af lífi og starfi þeirra hjóna, frú Ing- unnar og Haralds Böðvarssonar, rruunu Iengi sagðar sögur á Akra- nesl og viðar, en kunnugir þy'kj- ást vita, að í hinu stórbrotna aevistarfi og athatfnalífi eigin- manns síns hafi frú Ingunn átt merkan þátt. En um það áttu þessi fáu kveðjuorð ekki að fjalla. Þau eiga að tjá þakkir Rauða kross íslahds og virðingu okkar, sem þar störfum fyrir minningu frú Ingunnar. Hún var fruimkvöðull að •stofnun A kr araesdei'ld ar R.K.Í., vann henni mikið gagn og sat í stjórn hennaar til æviloka. Frá Ingunn unni Rauða-kross- hugsjóninni, og hún var sú skap- gerðarkona, að húra fylgdi jafnan í verki fast etftir þvi, sem hugur hennar unrai. Ekki aðeins vegna þess„ að firú Ingunn gaf R.K.Í. hvað etftir annað höfðinglegar gjafir, helduT einnig vegna þe®s, hve Rauða-kross-hugsjónin var henni hj.arffólgin. Geymœn við minniragu hennar í heiðri og sendum börnum henraar samúðar kveðjur. F.h. R.Kl Jón Auðuns. Kveðja frá Gagnfræðaskólanum á Akranesi. ÞEIR munu fleiri en okkur grunar, sem sakna nú ráðhollrar vináttu, hlýrrar leiðsagnar og göfugrar manngæzku frú Ing- unnar Sveinsdóttur. Gagnfræða- skólinn á Akranesi naut á marg- víslegan hátt örlætis hennar og menningarvilja. Það þökkum við nú og teljum okkur heiður áð því að mega varðveita nafn og miranrngu henar í tengslum við fagra gripi, er bera smekk- vfsí herrraar og Iistskyni fagirrt vitni. En þó að gjafir hennar væru mikils virði, voru þó hlýhugur hennar og jákvæðar hvatningar til góðra verka enn foetri. Með- an skóli nýtur velvildar og upp- örvunar jafnmikilhæfra persóna og frú Ingunnar, er ástæða til að ætla, að rétt sé stefnt, þótt oft virðist árangur næsta smár. En vinsemd hennar og traust legg- ur okkur og þær skyldur á herð ar að vinna vel og dyggilega, að leitast sífellt við að koma þeirri æsku, sem hún batt svo miklar vo.nir við, til þess síðferðis- þroska, sem einkerandi hana öðr- um frerrrar. Frú Ingunn Sveinsdóttir var að mínnu viti óvenj.u vel gerð kona. Kom þar margt til, ekki einungis gáfur og glæsileiki, heldur og hið hlýja, einaxða og falslausa þel, sú sanna hjarta- menntun, sem mestu konur ís- landssögunnar hefur prýtt. Ekki hef ég af annarri konu haft spumir, sem betur hæfir lýsing- arorðið göfug. Gagnfræðaskólinn á Akranesi flytur henni kveðju og þökk, og enga ósk á hann betri ungri kynslóð til handa en hún megi líkjast frú Ir.gunni Sveinsdóttur x sem ftestu. Ólafur Haukur Arnason. Frá Inguran Sveinsdóttir verð- ur jarðsett í diag kl. 2 frá Akra- neskirkju. Sigurlín Árnadóttir Akurey — Minning HINN 18. febr. síðastl. barst sú fregn um sveitina, að Sigurlín Árnadóttir, húsfreyja í Akurey, herfði látizt þá um nóttina, í sjúkraíhúsi í London, 63 ára göm- ul. Má segja, að þótt sú fregn komi ekki með öllu á óvart, voru samt miklar vordr bundnar við för hennar utan. Hún hatfði frá. því í haust þjóðst af alrvarlegum sjúkdómr, og að læknisráði var hún flutt til London. Átti þax að fara fram aðgerð, sem ekki var Tmnt að gera hér heima. Eh ■■ranirnar brugðust, og áður en til aðgerða kom, lézt hún sem fyrr segir. , Sigurlín Árnadóttir var fædd 8. des. 1905 að Efri-Ey í Meðal- lan*di. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Jónsson og Sunneva Ormsdióttir, sem enn Iifir í hárri elli, og er sár harmur að henni kveðinn. Sigurlín ótst upp í Bfrf- Ey ásamt fjórum systkinum. Ár- ið 1934 giftist hún Júlíuisi Bjarna syrai og hófiu þau búskap að> HóM þar í siveit. Þau bjuggu þar í sjo ár. Eta árið 1941 taka þau sig upp og flytja að Akurey I Vestur- Landeyjium. Munaði raunar litlra, að þau flýtrtu vestiur í Borg arfjörð, en sem betur fór fyrxr Vestur-Landeyjar, lá leið þeirra hingað. Hóll £ Meðallandi var frekar Iftil jörð, og var orðið þröragt um þau' þar og þar með það bú, sem þau voru komin með. í Akurey hafa þau búið síðara. — Þeim hjióraum varð þriggja foarna auðxð, öll fæddi að Hóli: Haraldur og Bj argmundur, bændur í Akurey og Lilja, hús- freyja í Reykjiavík, gift Sveira- birrai Ruraóltfssyni frá Öl'vers- h&lti í Flóa. Akurey er stærri jörð og koeta meiri en Hó.1'1. Hófuist þau hjón fljiótt handa að bæta húsakost og rækta. Hjórain voru samlh'ent og um munaði líka, þegar börrain uxu úr grasi. Eru þa*u vel gefin og dugieg og bafa átt siran þátt í að gera garðmn frægan. -— Siguríín húsfreyja var mikil búkona og frábærlega dugleg og var ekki fyrir að hlífa sér, enda vildi h'ún virma meðan dagur eratist. . Og í dag er búið þar einu mesta myndarbúi hér í sveit. Sigurffirr var vinföst og trygg. Allt fals var henni fjarri. Kún sagði óhi'kað það, sem henni bjó í brjósti. Gestrisin avo af bar, hjálpsöm og greiðvikin. — Ég, sem þessar linur rita, kom í þesva sveit fjórum árum á eftir fjölskyldunni í Akurey, og hafa lerðir mínar oft legið þangað og samskipti okkar heimila eðli- lega verið mikil. Og, hafa þau öll verið þannig, að ekki bar skugga á. Við höfum þvx sannar- lega míkið að þakka henni nú að leiðarlokum. Ekki verður skrifað svo um Sigurlín í Akurey, að ekki sé min.nrt starfa hennar fyrir kirkj- una og félagsheimilið, sem hvort tveggja er staðsett í Akurey. — Það kom fljótt í hlut þeirra hj.óna að sjá um kirkjuna, enda er Júlíus sóknarfoimaður og son- ur þeirra, Haraldur, er nú organ isti kirkjunnar. Sigurlin annað- ist þetta starf af mikilli prýði. Og hún bar virðingu fyrir kirkj- unni sinni og Iét sig sjaldan vanta, þegar hringt var til helgra tíða. — Sigurlín var félagslynd. Tók hún mikiram þátt í kven- félagi sveitarinna'r og var for- maður þes*s um skeið. Og þegar samkomur voru halidnar í Fé- lagshei'milinu Njá'lsfoúði, þurfti oft til hennar að leita, Var hún og boðin og foúin að láta þar allt í té, er hún gat. Veit ég, að ég má færa foenini einlægar þakk ir fá kvenfélaginu og ungmenna félaginu fyrir allt, sem hún var þessum félagssamtökum. Það er gætfá hverri sveit að eiga að gott fiólk, sem fiúst er til átaka í safnaðar- og félagslífi. Það byggir upp. Nú hækkar sól á lofti og vor- ið nálgast. Það gefur bjartsýni og þrótt, þó að ekki leiki allt í lyndi. Á sorgar- og skilnaðar- stund rnega fátækleg, orð sín lít- ils, en mætti minningin um allt, sem Sigurlin Árnadóttir hefur verið ástvinum sínum, lýsa þeim fram á veginn. Og skáldið segir: „Minningar á ég margar, — sem milda og hugga“. En hina dug- miklu húsfreyju í Akurey finnst mér bezt við eiga að kveðja með þessum orðum IistaskiáMBÍns góða: „Krjúptu að fótum friðarbogans, fljúgðu á vængjúim morgunroðana meira að s.tarfa guðs um geim". E. H. GLER Tvöfatf „SECER.E** einangrunargler, A-gœðaflokkur Samverk h.f„ glcrverksmiðja Helliu, sími 99-5888.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.