Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 196«
7
Kútmagakvöld Ægis á iimmtud.
Ein sérstæðasta skemmtun,
sem völ er á hér í borg, er
án efa hin svonefndu kútmaga-
kvöld Lionsklúbbsins Ægis. Þar
eru á boöstólum fjölmargir rétt
ir, og eru þeir allir úr fiska-
ríkinu og auðvitað ber þar mest
á kútmögum, bæði lifrarmögum
og fjölmörgum ásamt fjölda
annarra rétta, síldarrétta og yf-
irieitt ails kyns fiskakyns, eins
og má orða það.
Ekki hefur það heldur spillt
ánægju veizlugesta, að ágóði af
þessum kútmagakvöldum, hef-
ur runnið til að styrkja barna-
heimilið að Sólheimum í Gríms
nesi, en þar hefur ætíð verið
unnið mikið liknarstarf, oghlút
tir Ægis orðinn stór í því sam-
bandi.
Næstkomandi fimmtudags
kvöld, hinn 6. marz, verður svo
næsta kútmagakvöld haldið í
Súlnasalnum á Hótel Sögu, og
hefst borðhaldið kl. 7 að kvöldi.
Auk kræsinganna verða á boð
stólum fjölmörg skemmtiatriði,
rétt svona til þess að kútmag-
inn renni ljúflegar niður. Því
miður er veizla þessi aðeins
fyrir karlmenn, og venjulega
hefur verði troðfullt útúr dyr-
um. Er ráðlagt fyrir Lionsmenn
að tryggja sér miða í tíma, en
þeir fást hjá félögum klúbbs-
ins, og örfáir verða til sölu i
verzlunum P og Ó á sama
gamla lága verðinu, krónan í
gamla gildi.
Ef marka má undanfarin ár,
dugir ekki að tvínóna við að
fá sér miða, þvl að venjulega
hafa þeir runnið út eins og heit
ir kúttmagar, þvi að staðreynd
in er, að ekki er alls staðar
hægt að slá þrjár flugur I einu
höggi, borða kræsingar, njóta
góðra skemmtiatriða og styrkja
gott œálefni. — Fr. S.
Hér sér yfir hlaðboróiö á einu kútmagakvöidinu (Ljósm.: S v. Þorm).
FMÉTTSR
Kvenfélag Ásprestakalls. Hinn
árlegi kírkjudagur er sunnudag-
inn 2 marz og hefst með guðs-
þjónustu kl. 2 í Safnaðarheimil-
inu Sólheimum 13. Eftir guðsþjón-
ustuna er kaffisala og sérstök dag-
skrá vegna 5 ára afmælis félags-
ins.
Kvenfélag Garðahrepps Félags-
fundur verður haldinn þriðjudag-
inn 3. marz kl. 8.30 Skemmtiatriði
Kvenfélag Garðahrepps Nám
skeið í tauþrykki verður strax eft
ir næstu helgi, ef næg þátttaka fæst.
Uppl. í síma 51247.
Boivíkingar í Reykjavík Árshá-
tíð Bolvíkingafélagsins verður í
Domus Medica sunnud 2. marz kl.
8.30 Sameiginleg kaffidrykkja —
Skemmtiatriði — danz, aðgöngu-
miðar 1 Pandora og við inngang-
inn Stjórn og skemmtinefnd Bol-
víkingaéflagsins.
Félag kaþólskra leikmanna
minnir á aukaaðalfund sinn í
Domus Medica laugardaginn 1.
marz kl. 3.
Kvenfélag Háteigssóknar
hefur sína árlegu skemmtun fyrir
eldra fólk í sókninni í veitinga
húsinu Lídó, laugardaginn 1. marz
kl. 3 Skemmtiatriði og kaffiveit-
ingar. Félagskonur fjölmennið og
fagnið gestum ykkar.
Konur í Keflavík og nágrenni
Kökubasar verður í Tjarnarlundi
laugardaginn 1 marz kl. 3 til á-
góða fyrir orlofsheimili í Gufudal.
Vinsamlega gefið kökur. Tekið á
móti þeim frá kl. 10—12 sama dag
í Tjarnarlundi
Árshátíð Átthagafélag Akraness
verður I Domus medica laugar-
daginn 1. marz. Nánar AuglÝst síð-
ar.
Sálarrann: Iknarfélagið i Hafn-
arfirði heldur fund í Alþýðuhús-
inu mánudaginn 3. marz kl. 8.30
Ræða Sören Sörenson Skyggni-
lýsingar: Hafsteinn Björnsson Að
göngumiðar fást í Bókabúð Olivers
Steins. Engir aðgöngumiðar á fund
arstað. Nauðsynlegt að sýna félags
skírteini þegar aðgöngumiðar eru
sóttir.
Ilvítabandskonur
Munið aðalfund félagsins að Hall
veigarstöðum þriðjudaginn 4 marz
kL 8.30. Kaffidrykkja Áríðandi að
konur fjölmenni
Orlofsnefnd Keflavíkur
Bingó verður í Ungmennafélags
húsinu sunnudaginn 2 marz kl. 9
Árshátíð Sjálfsbjargar
verður í Tjarnarbúð laugardaginn
15. marz.
Helga á Sæbóli 70 ára
Nokkrir vinir hennar hafa ákveð
ið að heiðra hana með samsæti
að kvöldi afmælisdagsins, mánu-
daginn 3 marz kl. 8.30 í Félags
heimilinu í Kópavogi. Þeir, sem
vilja taka þátt I samsætinu til-
kynni það í síma 41616 eða 4i391
Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnar
nesi. Fundur verður haldinn í Mýr
arhúsaskóla miðvikudaginn 5. febr.
kl 830 Guðmundur Illugason verð
ur gestur fundalrns og segir frá
Seltjarnarnesi í fyrri daga
Kirkjukvöld * Háteigskirkju.
Kirkjukvöld í Háteigksirkju kl.
8.30 Herra biskupinn Sigurbjörn
Einarsson flytur erindi Kammer-
kórinn syngur undir stjórn Ruth
Magnússon. Auk þess verður al-
mennur söngur og organleikur. Að
gangur er ókeypis og öllum heim-
ill meðan húsrúm leyfir.
Sóknarnefndin.
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins í Reykjavík heldur skemmti-
fund í Lindarbæ mðivikudaginn
5. marz kl. 8.30 Á fundinum verða
birt úrslit í skoðanakönnun, kvart-
ett syngur, sýndar skuggamyndir
Heimilt að taka með sér gesti
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur samkomu í félagsheimili
Hallgrímskirkju, þriðjudaginn 4.
marz kl. 8.30 Öldruðu fólki í
söfnuðinum er sérstaklega boðið á
fundinn. Guðrún Tómasdóttir söng
kona syngur við undirleik Ólafs
Vignir Albertsosnar Kaffiveitingar
Góukaffi kvennadeidlar Slysa-
varnafélagsins i Reykjavík verð-
ur sunnudaginn 2 marz I Tjarn-
arbúð kl. 2 Hlaðborð með allskon-
ar kræsingum. Nefndin heitir á fé-
lagskonur að gefa kökur og hjálpa
til á sunnudaginn.
Eimskipafélag Islands hf.
Bakkafoss fór frá Bolungarvík 27.
feb. til Akraness, Keflavíkur og
Vestmannaeya Brúarfoss fór frá
NY 27. feb. til Norfolk, NY og
Rvíkur Dettifoss fór frá Vest-
mannaeyum í gær til Breiðafjarð-
ar og Vestfjarðahafna. Fjallfoss
kom til Rvlkur 26. feb. frá Þórs-
höfn I Færeyjum og Kristiansand
Gullfoss fer frá Khöfn í dag til
Kristiansand Þórshafnar I Færey-
um og Rvíkur. Lagarfoss kom til
Rvíkur í gær frá NY. Laxfoss fór
frá Hamborg 27. feb til Rvíkur
Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 21.
feb. til Piraeus Reykjafoss fór frá
Rvík 27. til Heröya, Antwerpen,
Rotterdam og Hamborgar Selfoss
fór frá Glouchester 23. febr. til
!.3> íkur Skógafoss fór frá Hull
26. febr til London og Finnlands
Tungufoss fór frá Khöfn í gær til
Gautaborgar, Husö og Héröya.
Askja fór frá Hull í gær til Leith
og Reykjavíkur. Hofsjökull fór frá
Bolungarvík í gær til ísafjarðar,
Súgandafjarðar, Flateyrar og
Tálknafjarðar.
Skipadeild S.Í.S
Arnarfell fór í gær frá Húsavík
til Rotterdam og Hull Jökulfell
væntanlegt til Leith í dag, fer það
an til Aberdeen og íslands. Dísar-
fell er í Reykjavík. Litlafell losar
á Austfjarðarhöfnum. Helgafell er
væntanlegt til Almeria 3. marz, fer
þaðan til Valencia Stapafell fór
28. febrúar frá Rotterdam til ís-
lands. Mælifell er væntanlegt til
Reykajvikur á morgun. Grjotey
fór frá Akureyri 26 febrúar til
Lagos. Var á 61. gr. norður í gær-
morgun
Loftleiðir hf.
Þorvaldur Eiríksson er væntanleg
ur frá NY kl 1000. Fer til Óslóar,
Gautaborgar og Khafna kl. 1015.
Er væntanlegur til baka frá Khöfn
Gautaborg og Ósló kl 0015. Leifur
Eiríksson fer til Luxemborgar kl
1100. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 0215. Fer til NY
kl 0315
Hafskip hf.
Langá er á Akureyri Selá fer
frá Húsavík í dag til Hull og Ham
borgar. Rangá fer frá Hamborg
í dag til Rotterdam, Antwerpen
og Rvíkur. Laxá er væntanleg til
Gdynia á morgun.
Skipaútgerð Ríkisins, Reykjavík.
Esja er á leið frá Austfjarðahöfn
um til Vestmannaeyja og Rvíkur
Herjólvur er á leið frá Hornafirði
•til Vestmannaeyja og FSvíkur.
Herðubreið fór frá Rvík kl. 20.00
1 gærkvöld austur um land I hring-
ferð
VÍSUKORN
Andvaka
Flest er meinað mér og bannað
mýkt sem gæti það ég ber,
svefninn leynist, eins og annað
allar nætur burt frá mér
Páll Ólafsson.
BEZT að aug/ýsa í Morgunblaðinu Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðva slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, f. konur og karla, hefst 3/3. Uppl. í s. 12240. Vignir Andrésson.
EINKABÍLL
Til sölu glæsilegur amerískur 5 manna einkabíll, 2ja
dyra Pontiac Lemans ’63. Kraftmiki’l en sparneytinn
bíll. Aðallega keyrður vestan hafs. — Sími 34033 aðal-
lega á kvöldin.
FLAKARAR
Nokkra vana flakara vantar í frystihús úti á landi
strax. — Upplýsingar í síma 22280.
SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐI'RYSTIHÚSANNA,
Eftirlitsdeild.
Sparifjáreigendur
Ef þér hafið áhuga á því, að ávaxta fé yðar betur,
en þó án nokkurrar áhættu, sendið vinsamlegast nafn
yðar og heimilisfang ásamt upplýsingum um fjárhæð,
ef hægt er, til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k.
þriðjudag. Með öll tilboð verður farið sem trúnaðar-
mál. Til merkist „Fyllsta öryggi nr. 6303“.
ÁVAXTIÐ F É Y ÐAR BETUR!
mmmmmm m wmmm m u ■■■■■■
Nýlt fyrir húsbyggjendur frú
UTAVER
GREKSASVEGI22-24
»30280-32262
.Keir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu
að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-vegg-
klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi.
Hentar vel á böð, e’dhús, ganga og stigahús. Á lager
í mörgum litum.
i 1 \1 bl; þýð iðið u
NÝTT E NÝTT lí NÝTT E :fni ÍTLIT ÍLAÐ
Sölubörn ! Sunnudagsblaðið verður afhent á afgreiðslu Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10, til sölu- barna frá kl. 6 í dag og frá kl. 8—2 á morg- un, sunnudag. Símar 14900, 14901 og 14906.