Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 196« Skemm tiferð as'kip ið Ham- burg, fyrsta farþegaskipið, sem byggt hefur verið í Þýzkalandi eftir stríðið, fer í jómfrúferð sína í næsta mán- uði os verður húm farin til Rio de Jameiro. Að morgni sunmudagsins 6. júli í sumar mun Hamburg sigla inn á ytri höfnina í Reykjavík og haifa hér eins dags viðdvöl. Kemur skipið hér við á mán- aðair skemimitisiglinigu um Norðurhöf og muin ferða- skrifstofan Útsýn annast mót töku sikipsins, sem um/boðs- ...... - .... t nm m'i tK V, Nýjasta og glœsilegasta skemmti- ferðaskip V-Þýzkalands kemur til Reykjavíkur í sumar skrifstofa American Express hér á lanidi, en Amercan Ex- press annast jaifnan lamdiferð ir farþega Hambung. Að því er IngóLfur Guðbrandsson, forstj. Útsýnar, tjáði Mbl. er gert ráð fyrir að meirihluti farþeganna fari í ötouferð til Gullfosis, Geysis og Þingvalla. Hófst undirbúniin.gur að mót- töku skipsins þegar á liðnu suonri. Hamiburg, sem líkj a má við 10—11 hæða fl'jótandi lúxus- hóteli, er 23.500 tonn að stærð. Skipiniu var hleypt af stoWk- unum í febrúar 1968 og gaf frú Marie-Luise Kiesinger, kona kanzlara Vestur-Þýzka- lands, því niafn. Á skipinu eru 319 fanþega- klefar og það er eims farrýmis slkip, þ. e. s. að í matsölum og vínlböruim og á slkipinu yfir- leitt er ekkert manngreininig- arálit eftir ‘því, hve mikið fól’k hefur greiltt fyrir ferð sína. Ferðir Hamburg eiga að öllu jöfnu að standa yfir í 36 daiga og farþagar greiða frá 5.300 DM til 11.500 DM fyrir ferðalagið (1 DM = 21.85 ísl. kr.). Verðmisimunurimn er eiinungis fólginn í stærð 'fariþegaiklefanna og hvar þeir eru á slkipimu. Állt annað steniduT farþegum j afnt tM boða, Samkeppnin við hraðfleyg- ar farþegalþotur nútimans er það miikil, að enginm hagnað- ur er lengur af því að hafa farþagaskip í föruim milli Evrópu og Amerílku eins og áður fyrr. Brezíku farþega- skipunum „Queen Mary, og „Queen Elizabeth“ voru tek- in úr þeiiTÍ notkun og eftir er að sjá, hvernig til tekst með „Quieen Blizabeth II“, sem semn verður tillbúin til farþegaiflutninga. — Fralkkar eru mjög að hugsa um, hvcxrt hætta eigi að Láta lúxusfar- þegaskip þeirra ,,France“ hætta farþegatflutniingum, sökurn þesis að það borgar sig akki. Axel Bitsóh-Ghristensen, útgerðarmaður sfcipsins og aðaileigandi þess, er af dönsku bergi brotinn. Hann hetfur látið byggja skipið eingöngu sem sikemmtiferðaskip, þar sem gestir njóti allra huigsan- legra þæginda. Potemkín eftir Eisenstein sýnd í Kvikmyndoklúbbnum Bachtónleikar í Laugarneskirkju f DAG (laugardag) hefur Kvik- myndaklúbburinn hina hálfsmán aðarlegu kvikmyndasýningu sína í Norræna húsinu. Sýningin hefst kl. 17.00. Klúbburinn hef- ur undanfarið verið með sýning ar sínar annað hvert miðviku- dagskvöld en breyttur sýningar Bern, 28. febr. — AP. SVISSNESKA stjórnin tilkynnti í dag, að hún hafi formlega bor- ið fram mótmæli við ríkisstjórn ir Jórdaníu, Sýrlands og Líban- “*■ ons vegna árásarinnar á ísra- elsku flugvélina í Zúrich fyrir skemmstu. Þrír arabískir hermd arverkamenn voru handteknir eftir árásina ásamt ísraelskum ðryggisverði, sem skaut fjórða Arabann til bana. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion, Austur- götu 22, Hafnarfirði. Síðasta vakningarsamkoma er í kvöld kl. 20,30. Á morg un: Sunnudagaskóli kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 20,30. Verið velkomin. Heimatrúboðið. Heimatrúboðið. Almenn samkoma á morgun kl. 20,30. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Verið velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnu daginn 2. marz. Sunnudaga- skólf kl. 11 f. h. Almenn sam- koma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. tími að þessu sinni stafar af því að miðvikudagskvöldið var upp- tekið á vegum hússins sjálfs. A þessu sinni verða sýndar tvær myndir: Beitiskipið Pótem- kín eftir S. Eisenstein og Maður og verksmiðja, stutt íslenzk mynd. Sviissnesfca stjómin tilkynnti, að engiinn v-atfi léfci á því að herimdarverkaimeninimLr hafi far ið að ákipu.nutm „Alþýðuifylkimg- arinnar til frelsiunar Paliestíniu”. „Þessi samtök lýstu sig ábyrg wegna árásar þessarar í útvarps- sendingu, sem flutt var af út- varpsstöð í Líbamon", segir sviss neðka stjómin og bætir við: „Hermdarverkamenmimir hafa viðurkenmt að hafa hlotið þjálf- urn í Jórdaníu, og að suimir þeirra hafi komið frá Sýrlandi til þess að framkvæma árás- ina“. „Svissniedka utamrífcisráðu- neytið hefur mótmælt þessum aðförum við sendiráð þassara þriggja lamda, fordæmt árásima og kratfizt aðlgerða ti'l þess að hindra frefcara ofbeldi á sviss- mesiku landisis'væði. Þá var einmig greimt frá því í tilkymnimgu stjórnarininar, að Sviss hefði einmig mótmæilt við Israel, „því broti á svissimeskri lögsögu, sem framið var atf ör- yggisilögreglumanni þetss ríkis að fyrirsfcipun stjórnar þess“. fsraeliski öryggisvörðurinm, Ra ’hamin að mafni, hljóp út úr flug vól E1 Al, er áráisin var gerð, og kkaut einrn Arabamma til bana. Lögreglan er enm að kamna hvort fórmarlamb öryggisvarðar ins hafi verið búið að gefast upp, er hann sfcaiut. NK sunnudag, 2. marz, verða haldnir tónleikar í Laugarnes- fcirkju og hefj.ast þeir fcl. 5 sd. en þar verða eimgömigu flutt verfc eftir Johanm Seb. Baoh. Á fyrrilhki'ta tómleikammia leifc- ur Þorvaldur Steingrímsson Qhacomnu í d-miolll fyrir e'imileifcs fiðlu og Gúsitaif Jóhaminesson Paissacaglliu o<g fúigu í c-moll fyrir orgaL Einmig verður flutt- ur þáttur úr hljómsiveitarsivítu í D-dúr. Ohacomnam, sem er lofcaþáttur í Partitu mr. 2 er tvímælailaust rismesta verk sinmar tegundar og sairna miá segja um Passa- cagliíuna, sem upphatflega var sami.n fyrir semlba.lb mieð pedal, en eir nú eingömgu leifcin á orgel. Þessi verk voru bæði samin í Cöthen, en þar starfaði Bach á árunuim 1717—1723. Seiimasta verketfni tónl'eikanma er Kantata nr. 169, „Gott soll a'lileim mein Herze haben“. Þessi kamtata heifur efclki verið flutt hér á lanidi áður, en hún er að hiluta samin upp úr píamó- kionsert í E-dúr og er sfciriifuð fyrir altsiolio, obligat-orgel, ötrok- fcvartet't, 2 óbó og ensfc honn, Einsömgvari verður Sólveig M. Björling, en aðrir fflytjemd- ur: fcvartett Þorvaldar Steim- grímssionar, em hamn skipa auk Þorv.ail'dar, Jónais Dag'bj.artsson, Miroslav Tomecefc oig Oldrich Kotora. Óbðleifcarar verða Krist ján Þ. Stephemsen, Robert Him- clife og Amdirés Kol'beiinsson, .— Gústaf Jóhamnesson leikur á orgelið en þar að aufci aðatoðar tvöfaldur, blamdaður fcvartett. Sem fyrr segir verða tónleáJk- ar.nir sun.nudagimn 2. marz og ■hefjast fcl. 5 sdðdegis. Roikopli sfolið FJÖRUTÍU og fimim metra löng um rafkapli var stolið atf sfcurð- gröfu frá Rafmagnsiveitu Reykja víkur um heigina. Gratfan stóð í Ingóltfsstræti, við grunm væmt- anlegs húss iðnaðarmamma. Raninsókmarllögre'glan biður þá, sem upplýsimgar geta gefið í máli þessu, að gefa sig fram. BÍLVELTA HARÐUR árekstur varð milli tveggja fólksbíla á mótum Sól- vallagötu og Skólavegar í Kefla- vík síðdegis í gær. Valt annar bíllinn og kona sem var þar far- þegi meiddist það mikið að hún var lögð inn á sjúkrahús. Nokk- uð miklar skemmdir urðu á báð- um bílunum. Svisslendingar mótmæla harðlega — við þrjú Arabalönd og ísrael

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.