Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1969
9
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð í háhýsi við
Austurbrún. Útsýn yfir
borgina og yfir hafið.
Allar innréttingar góðar
og íbúðin er sérstaklega
vel við haldið. Gluggar
á öllum herb. Skipti á
góðri 4ra herb. íbúð
koma til greina.
3ja-4ra herb. 108 ferm. 2.
hæð við Stóragerði. fbúð
in lítur sérstaklega vel
út. Innréttingar að mestu
úr harðvið. Ný teppi. Ný
lakkað bað, suður og
norðursvalir. Fullfrá
gengin lóð og sameign.
Vélar í þvottahúsi, vönd
uð íbúð.
5-6 herb. 130 ferm. 1. hæð
við Hraunbæ. íbúðin
selst að mestu leyti full-
frágengin, með sameign
fullfrágenginni. Hægt er
að hafa þvottahús á hæð
inni. Tvennar svralir.
Ekki hefur verið búið í
íbúðinni. Hagstæð lán
áhvílandi, til afhending-
ar strax.
6 herb. 147 ferm. endaíbúð
á 3. hæð við Hvassaleiti.
Vandaðar innréttingar,
mikið af skápum. Bíl-
skúr, sérþvottahús og
stór geymsla í ltjallara,
fallegt útsýni, ekkert
áhvílandi, skipti á góðri
3ja-4ra herb. íbúð koma
til greina.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byg-gingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöld. og helgarsími sölu-
manns 35392.
27.
SAMKOMUR
Starfið á Bræðraborgarst. 34.
Almennar samkomur á
sunnudögum kl. 20.30. —
Drengjafundir á laugardögum
kl. 5.00 e. h. Verið velkomin.
K.F.U.M. á morgun.
Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga-
skólinn við Amtmannsstig.
Drengjadeildrnar Langagerði
1 og í Félagsheimilinu við
Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. —
Barnasamkoma í Digranes-
skóla við Álfhólsveg í Kópa-
vogi.
Kl. 10,45 f. h. Drengjadeild-
in, Kirkiuteigi 33.
Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild-
irnar við Amtmannsstíg og
drengjadeildin við Holtaveg.
Kl. 8,30 e. h. Almenn sam-
koma í húsi félagsins við Amt
mannsstíg. Sigurður Pálsson,
kennari, talar. Einsöngur. —
Fórnarsamkoma.
Allir velkomnir.
77/ sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Háaleitisbraut.
3ja herb. vönduð íbúð á 2.
hæð við Þórsgötu, ný teppa-
lögð, teppalagðir stigar,
dyrasími, hagstæð kjör.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Hlíðarhvamm, Kópavo.gi,
verð 650 þús.
4ra herb. sérhæð við Stórholt.
5 herb. íbúð við Mávahlíð, sér
hiti og sérinngangur.
Sýnum yfir helgina.
FASTEIONASAL AH
HÚSaEIGNIR
8ANK ASTR JETI 4
Símar 18828 — 16637.
Heimas. 40863 og 40396.
Einbýlishús
til sölu. Húsið er ein hæð,
165 ferm. 6 herb. íbúð, gott
útsýni, góðir greiðsluskil-
málar.
Haraldur Guðmudsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
SÍMIl ER 24300
Til sölu og sýnis. 1.
Við Stóragerði
Nýtízku 3ja—4ra herb. íbúð,
um 105 ferm. á 3. hæð. Bíl-
skúr fylgir. Laus nú þegar.
Við Háaieitisbraut, nýtízku 5
herb. íbúð, um 122 ferm. á
3. hæð. Bílskúr fylgir.
Húseignir af ýmsum stærðum
og 2ja—7 herb. íbúðir víða
í borginni, sumar sér og
með bílskúrum og sumar
lausar.
Fiskverzlun í eigin húsnæði
í fullum gangi.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð
um sem næst sér í borginni.
Miklar útborganir.
Húseignir og 2ja—5 herb. íb.
til sölu í Kópavogskaupstað
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Sími 24300
Sérverzlun
í NÝJU HVERFI í AUSTURBÆNUM TIL SÖLU.
Ti boð sendist Mbl. merkt: „Góður staður — 6137“.
HIN HEIMSÞEKKTU
Britex öryggisbelti
í flestar tegundir bifreiða, voru að koma, kosta aðeins
kr. 687, beltin eru viðurkennd af Bifreiðaeftirliti
ríkisins.
FÍAT-umboðið, Laugavegi 178
símar 38888 og 38845.
Traktorspressa
Vil kaupa eða 'eigja loftpressu á traktor.
Tilboð um verð eða leigu leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt: „Traktorspressa — 2922“ fyrit
mánudágskvöld.
Kjöt- og nýlenduvöruverzlnn
óskast til leigu. Tilboðum sé skilað á afgreiðfelu
Morgunblaðsins fyrir 10. marz merkt: „6135“.
Iðnfyrirtæki
Vil kaupa iðnfyrirtæki núna eða á árinu, sem veitir
1—5 manns atvinnu.
Tilboð merkt: „6124“ sendist afgr. Mbl. fyrir 8.marz
næstkomandi.
Starf ffármálastjóra
Staða fjármálastjóra rekstrardeildar ríkis-
skipa, er annast mun allan sameiginlegan
rekstur skipa ríkisins, er iaus til umsóknar.
Starfssvið rekstrardeildar nær yfir fjár-
hald, mannahald, innkaupadeild, umsjón og
eftilit með viðhaldi og viðgerðum skipanna.
Umsækjendur skulu hafa að baki nokk-
urra ára starfsreynslu í stjórnun og fjár-
haldi. Háskólapróf í viðskiptafræði eða
skyldum greinum er æskilegt. Fjármála-
stjóri þarf að geta tekið til starfa í marz-
mánuði þ. á.
Laun fjármálastjóra verði samkvæmt
hinu almenna kjarakerfi opinberra starfs-
manna, nú samkvæmt 26. launaflokki.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum
um menntun og starfsferil sendist til sam-
göngumálaráðuneytisins eigi síðar en 10.
marz næstkomandi.
Samgöngumálaráðuneytið,
27. febrúar 1969.
NÝJA MYNDAST0FAN
LAUGAVEGI 43 B er flutt að
Skólavörðustíg 12 Sími 15-1-25.
Til sölu:
Ný fullgerð 2ja herb. íbúð í Hraunbæ.
Harðviðarinnréttingar og teppi á gólf-
um. Falleg íbúð.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
3ja herb. risíbúð í Vesturbænum.
í BÚÐASALAN
Ingólfsstrœti gegnt Camla Bíói
sími 12180
Sölumaður
Gísli Ólafsson
Heimasími
83974.
4ra herb. íbúð, auk herb. í risi í Hlíð-
arhverfi. Skipti á minni íbúð koma til
greina.
4ra herh. íbúð í Vesturbænum. Nýleg
íbúð. Rólegt, hverfi.
5 herb. íbúð í Vesturbænum, tvær
stofur og þrjú svefnherb.