Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1968 15 Jóhann Hjólmarsson skrifar um BÓKMENNTIR Sjálfsævisaga Pástovskís Konstantín Pástovskí: MANNSÆVI. Bernska og skólaár. Halldór Stefánsson íslenzkaði Heimskringla. Reykjavík 1968. KONSTANTÍN PÁSTOVSKÍ fæddist árið 1892 og lést í fyrra. Af mörgum hefur hann verið tal inn fremstur sovézkra rithöfunda síðan Gorkí leið. Frægasta verk Pástovskís er sjálfsævisaga hans, fyrsti hluti bennar kom út 1947. Heimskringla hefur nú hafið út- gáfu á þessum uimfangsmikla riti og eru væntanleg mörg bindi í viðbót. Seinustu árin sem Pástovskí lifði vakti hann ekki síst á sér athygli fyrir frjálslynda afstöðu til menningarmála, hann varði of sótta starfsbræður sína, gagn- rýndi margt í fari stjórnarvalda í Sovétríkj'unum. Satt að segja vekur það furðu, að honum skuli ekki hafa verið stjakað til hliðar fyrir ummæli sín, eða minnsta kosti skipað að halda sér saman á „kurteislega" Sovétvísu Pástovskí hefur sett sér þá reglu við gerð sjálfsævisögu sinnar að segja sem réttast frá, leyfa sér aðeins að skýra frá staðreyndum úr lífi sínu. Bók hans er því óvenju raunsæ frá- 3Ögn þrátt fyrir rómantíska til- burði, sem munu vera algeng- ir í skáldsögum hans, atriði, keðja smáatvika, frekar en ramm lega byggð heild. Það er nokk- urn veginn sama hvar byrjað er á bókinni og hvar endað. Alls staðar er Pástovskí að draga upp smámyndir ævi sinnar. Fyrsta bindi Mannsævi, fjall ar eingöngu um bernsku og skóla ár, síðar fá íslenskir lesendur að kynnast viðburðaríkari tím- um, og verður forvitnilegt að STJÖRNUBÍ6: Falskur heimilisvinur (Life at the Top) KVIKMYND þessi er gerð eftir bók John Braine, sem út kom árið 1963. Sú bók var framhald á bókinni Room at the Top, s'em út kom árið 1957 og vakti mikla athygli. í fyrri bókinni segir frá Joe Lampton, ungum skrifstofu- manni af lægri stéttum, sem þrá- ir að komast hærra í þjóðfélag- inu. Tekst honum það, með því að giftast dóttur ríks verksmiðju eiganda í borginni. Bókin var merkileg fyrir það, hversu vel hún var skrifuð, en einnig fyrir innsæi höfundar í séttaskipting- una í Bretlandi og þá breidd þjóðfélagsins, sem honum tókst að lýsa á sannfærandi hátt. Síðasa bókin fékk allgóða dóma, en þóttj síðri. í hennj er tekinn upp þráðurinn tiu árum eftir að hin endar. Með ágirnd, ágengni og frekju hefur Joe tek izt að komast þangað sem hann ætlaði sér, á toppinn. En það kemur í ljós að ekki er allt með því fengið. Hann er orðinn að eign tengdaföður síns og hefur litla stjórn á eigin lifi. Þetta endar með því að hann gerir uppreisn og segir sagan frá út- komu hennar. Fyrri kvikmyndin hlaut al- mennt góða dóma. Sérstaklega fengu þau Laurence Harvey og Simoné Signoret góða dóma. — Þótti hann gera þessari ómerki- legu persónu, sem er að reyna að vera eitthvað, mjög sannfær- andi skil. Mynd þessi hefur ekki fengið fylgjast með Pástovskí gegnum elda byltingarinnar, Stalínstíma bilið og ef til vill lengra fram. Mér er ekki kunnugt um hvort sögustíll Pás'tovskís sé einkenn- andi fyrir hið svokallaða sósíal raunsæi sovéskra höfunda, en óneitanlega verður ekki hjáþví komist við lestur sjálfsævisögu hans að minnast sagnameistar- anna gömlu Túrgenévs, Tolstojs og fleiri; 'höfunda, sem einkum hafa gert rússnesku skáldsög- una fræga og einstæða í heims- bókmenntunum. Myndir þær, sem Pástovskí sýnir okkur af Rússlandi fyrir byltingu, hafa ekki nema að vissu marki á sér blæ eftirsjár. Það er einkum í lýsingum á per- sónum nátengdum höfundinum, ömmu hans, frændum, vinum, samviskusömum kennurum, að „borgaraleg“ viðkvæmni gerir vart við sig. Annars er frásögn Pástovskís skýrslukennd, án ást ríðu, algjörlega ofsalaus, en þó með ljóðrænu ívafi. Bókinni lýkur á því, að Pá- stovskí hefur ákveðið að gerast rithöfundur. Boðskapur hans er sá „að vinna að því að sanna tilgang lífsins“ Okkur skilst af mörgu, að Sovétvaldið hafi átt í erfiðleikum með þenrj^in djarfa og hreinskilna pilt, sem átti ömmu, sem fór í sparikjól og efndi til veislu þegar fyrsta saga hans birtist á prenti. En orð lyfsalans Borisovítsj eru íhug- unarverð. Hann segir við Pá- stovskí þegar hann fréttir af takmarki hans: „Hefurðu hugs- að út í hvað mikið rithöfundur þarf að vita? Það er skelfilegt að hugsa um það. Hann þarf að skilja allt, vinna eins og hest- ur og hugsa ekkert um frama. eins 'góða dóma erlendis, en ekki verður annað sagt en að hún sé góð. Hún segir sögu og reynir ekki að gera neitt annað, og gerir það s'kýrt og greinilega. Leikur í myndinni er langt fyr ir ofan meðallag. Laurence Har- vey er mjög sannfærandi, sem lágs'téttamaðurinn sem ekki kann fyllilega við sig, né finnur sig heima í félagsskap yfirstéttanna. Hann er ekki heldur meira en svo örugigur um eigin hæfileika og getu. Þetta er erfitt hlutverk og auðvellt að missa á því tök- in, en hann ræður fyllilega við það. Það kom mér nokkuð á óvart að sjá hversu vel Jean Simmons leikur í myndinni. Hún er ríka dóttirin, grimm við manninn sinn og honum ótrú. Hún svívirð ir manninn og gerir honum lífið leitt, á óvenju grimmilegan hátt. Þrátt fyrir þetta er hún aldrei þannig að manni verði illa við persónuna og verður það að telj ast nokkurt afrek. Raunar á þetta við um allar persónur myndar- innar. Manni verður ekki illa við neina þeirra, þó að flestar gefi tilefni til þess. Manni skilst að þær eru allar fangar sinna eigin vandamála og finna ekki leiðir út. John Braine hefur mikið eyra fyrir samtölum og eru sum þeirra meistaraleg. í heild má segja að þetia sé skemmtilega gerð mynd, sem er þess virði að sjá hana. Endir myndarinnar verður sjálfsagt misskilinn af ein hverjum. sem telja hér vera um „happy end“ að ræða. Hvílík hamingja? , ós. ur að fara um allt og sjá allt.“ Þetta eru strangar kröfur. En leyn'darmál Konstantíns Pástovs VICTOR Bermann, forstjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóð- anna, e-r hér staddur um þess- ar mundir til þess að aðstoða við skipulagningu verkefna Her- ferðar gegn liungri, scm mun eftirleiðis starfa á vegum Barna- hjálparinnar. Hefur HGH hingað til starfað á 150 þúsund króna rikisstyrk, en betur má ef duga skal. Árs- tekjur Barnahjálparinnar árið 1968 voru 43 milljónir dollara, en þörfin 1970 eru 50 milljónir dollarar. Hérlendis eru gefnar af ríkinu árlega kr. 1.000.000, og sagði hr. Bermann, að ef allar þjóðir létu jafn mikið af hendi rakna, mið- að við fól'ksfjölida, væru þróun- arlöndin betur sett. EKKI alls fyrir löngu kom á markað plata frá SG hljóm- plötum, sem hefur að geyma 6 lög úr kvikmyndinni Mary Poppins. Flytjendur eru Helena, Þorvaldur og hljóm- sveit Ingimars Eydals. Segja má, að kvikmyndin um Mary Poppins sé búin að lifa sitt fegursta, þar sem hún er nú orðin 5 ára og 2—3 ár sfðan hún gekk hérlendis, þannig að ekki er seinna vænna að slengja ísl. útgáfu helztu laganna úr henni á markað a.m.k. ef þau ættu að seljast út á myndina. Ann- a§ mál er það, að tónlistin, sem er eftir Richard og Ro- bert Sherman, er það góð, að hún getur selzt hvenær sem er sjálfrar sín vegna. Annars er óþarfi að tala um myndina sjálfa hér, þar sem margir sáu hana á sínum tíma í Gamla Bíói, en hún var framleidd af Walt Disney, og aðalihlutverk in voru í höndum Jule And- rews og Dick van Dyke. Textana á þessari ísl. útgáfu hefur Baldur Pálmason þýtt af mikilli prýði, þar sem hon- um hefur bæði tekist að við- halda hinum upphaflega anda frumtextans, og koma jafn- framt á kjarnmiki'ð ísl. mál, sem er sennilega enn meira afrek. Eins og áður segir, er hér um 6 lög að ræða og verður fyrst fyrir „Starfið er leikur“, og er það Helena, sem annast sönginn, þá kemur „Töfraorð- ið,“ en hér er það „feikna- býsnahrikagantagríðaryndLs- lega“. Þetta lag syngja söng- vararnir saman. Seinast á kís er kannski einmitt það, að hann tók orð lyfsalans alvar- lega. Halldór Stefánsson hefur þýtt Bernsku og skólaár á þokkalega íslensku. Mér er ekki kunnugt um stíl og málfar Pástovskís á frummálinu. Það er ánægjulegt að fá þessa bók upp í hendurnar og hugsa til framhalds hennar. Einkum framhaldið vekur eftirvæntingu. Verkið verður ekki metið að gagni fyrr en það kemur út í heild sinni á íslensku. Fyrir þá milljón, sem hér safn ast, verður að kaupa matvæli hérlendis, skreið, mjólkurduft o.þ.h. og er málum þannig farið í hverju stuðningslandi fyrir sig. Fjármagn það, sem rennur til Barnahjálparinnar, er yfirleitt ríkisfjármagn. í Bandaríkj.unum er það % ríkisifé og %—V* einka framlag, þ.e. fé sem safnast með sjónvarpsútsendingum, fjársöfn- unum o.þjh. í Skandinavíu er það ríkisframlag að mesbu, en í Hollandi er það framlag almenn- ingis. Herferð gegn hungri sneri sér til Barnaihjálparinnar í New York og tjáði þeim, að við vild- um gjarnan aðstoða í einhverj- um verkefnum hér. (Hingað til síðu 1 er „Fuglagrjón,“ rólegt lag, sem Helena syngur. „Sót- arasöngur" er fyrstur á hlið 2, en það lag hefur áður kom ið út á íslandi, þá flutt af Ómari Ragnarssyni og nefnd- ist „Dimm dimma nótt.“ Hér syngur Þorvaldur. „Á góð- vi'ðrisdegi" syngja bæði Helena og Þorvaldur, en hann á svo síðasta orðið með „Flug drekanum." Um lögin sjálf er svo þess að geta, að þau eru hvert öðru betra. Það er álit margra manna, að hljómsveit Ingimars Eydal sé eih hin albezta á landi hér, og víst er um það, að á sínum venjulega stað, þ.e. á sviði Sjálfstæðishússins á Akureyri, taka fáir henni fram í fjöl- breytileik og skemmtilegheit- um. Þó er nú svo að á plötum hefur hljómsveitin aldrei náð sér verulega á strik, þó má þar ef til vill undanskilja fyrstu plötur sveitarinnar, svo fremi áð miðað sé við stand- ard þeirra ára. Þó á ég ekki við, að plöturnar hafi verið lélegar, heldur aðeins að þær hafi ekki verið frábærar hvað tónlistarhliðina snerti og er ég að drepa á þetta vegna þess, að hljómsveitin gæti gert góða hluti. Er einkum um að ræða, að hljómsveitin hefur ekki að ráði notað sér möguleika nútíma upptöku- tækni og meðfram þess vegna hafa margar útsendingar ver- ið heldur „billegar.“ Kemur þetta raunar hvortveggja fram á þeirri plötu, sem hér er til umræðu. Varðandi útsending ar er þó útsetjaranum Ingi- mar Eydal vandaverk á hönd- hölfum við aðeins selt jólakort- in, og þá sölu hefur Kvenstú- dentafélag íslands annazt). Bauðst þá hr. Bermann til þesa að koma hér við á leið sinni yf- ir hafið til skrafs og ráðagerða. M.un hann nú ræða við nefndar- menn í Herferð gegn hungri. Hef ur hann þegar rætt við utanríkis ráðuneýtið um hugsanlegar leið- ir og verkefni til aðstoðar Barna hjálpinni, og munu þau þá vera til lengri tíma, þ.e. þriggja til fjögurra ára í senn. Pravda ber blak af arabiskum skœruliðum Moskva 27. febr. AP MOSKVUBLAÐIÐ Pravda stað- hæfir í dag, að ekki sé réttmætt að láta Arabaþjóðirnar svara til ábyrgðar vegna hermdarverka einstakra hópa eða samtaka. Pravda gagnrýnir hefndarþorsta fsraela og segir, að ofbeldisstefna þeirra dragi dám af Bandaríkja- mönnum. Blaðið segir, að ísra- elar fullyrði að þeir hafi fullan rétt á að koma fram hefndum vegna árásarinnar á ísraelsku flugvélina í Zúrich, en það sé fráleitt, þar sem að verki hafi verið föðurlandsvinir, sem berj- ist fyrir þeirri hugsjón að snúa aftur til ættlands síns. Helena Eyjólfsdóttir — stendur sig vel í hlutverki Mary Poppins. um, þar sem frumútsetningin 7 er gerð fyrir margfalt fjöl- 1 breyttara lið, heldur en hann L hefur til umráða, en engu að t síður hefði verið hægt að gera / meira með hjálp margtöku, I t.d. er lúðrasveitin kemur til \ skjalana í „Á gó’ðviðrisdegi." Annar byggist útsetningin upp á 4 rythmahljóðfærum, þ.e. trommu, bassa, gítar og orgeli, svo og Finni Eydal, klarinett- leikara og skilar hann sínu hlutverki vel að vanda Um söngvarana er það að ’ segja, að Helenu tekst mjög vel -upp, einkum í „Fugla- grjón“, en Þorvaldur hefur oft gert betur. Fyrir það fyrsta fellur honum margt bet ur en söngleikjamúsik og svo hefði mátt lyfta betur undir röddina með tæknibrögðum. Skýrleikinn í framburði er með ágætum hjá báðum, en prentaðir textar fylgja plöt- unni, og er það kostur. Hljóðritun þessarar plötu er gerð hjá ríkisútvarpinu í sept. 1967 en af einhverjum óskilj- anlegum orsökum stendur á plötunni „upptaka 1969.“ Plötuhulstur er nákvæm eftir líking hulstursins af erlendu útgáfunni. Á heildina liti'ð, er þessi plata þokkaleg, en það er of lágur standard fyrir hljóm- sveit Ingimars Eydals og söngvara hennar, því að þau eiga að geta betur. Haukur Ingibergsson. Eitt skal ég segja þér: Þú verð ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Jóhann Hjálmarsson Forstjóri Barnahjálpar SÞ í heimsókn hér Haukur Ingibergsson skrifar um: HLJÓMPLÖTUR Sex Iög úr Mnry Poppins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.