Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1969 10 NYJA Bíó á einasta eintakið, sem til er af þessari kvik- mynd, sem varð víðfræg á sín um tíma. Hún var fyrsta kvik Kvikmynd gerð eftir skáldsögu Gunnars Gunnarssonar — sýnd í Nýja bíó eftir helgi Ormarr (Guðm. Thorsteins- son — Muggur) og Rúna. Ormarr hefur forðað Rúnu frá sjálfsmorði, er hún komst að því að hún gekk með barn Ketils. myndin, sem leikin hefur ver- ið á íslandi, tekin árið 19J 9 hér í Reykjavík, á Þingvöll- um, í BoTgarfirði og austur á Keldum. í henni léku m.a. Guðmundur Thorsteinsson (Muggur), Gunnar Gunnars- son skáld, Martha Ka’.man, Guðrún Indriðadóttir, Stefan ía Guðmundsdóttir og fl. k- lenzkir leikarar. Það er því engin furða, þótt uppi hafi verið fótur og fit í Reykjavík árið 1919, þegar hingað kom flokkur frægra leikara og kvikmyndatöku- tökumanna frá einu frægasta kvikmyndafélagi heims, til þess að taka hér alíslenzka kvikmynd efti-r alíslenzku handriti. Þe-ssi myndataka var held- ur ekki gerð í neinum hálif- kæringi, því myndin varð fræg víða um lönd og þótt hún væri ein dýrasta kvik- mynd, sem félagið hafði ráð- izt í að taka þá, fór samt svo að hún varð ein hin vinsæl- asta og gaf félaginu drjúgar tekjur. Bjarni heitinn Jónsson bíó- stjóri Nýja Bíós var fenginn til að undirbúa kvikmynda- tökuna hér á landi og sjá um alla fyrirgreiðslu hér heima. Til myndatökunnar hér í bæn um leigði hann túnblett við Hallveigarstíg og Ingólfs- st-ræti, þar sem kirkja AðVent ista er nú. Fyrir túnið varð hann að greiða 25 krónur yfir allan tímann og fannst dýrt í þá daga. Bjami leigði síðan yfir 20 hesta handa leikurun- Orlygur á BOrg rífur skinhelgina af Katli syni sínum, og sýnir sóknarbörnunum fram á það hver lygari hann er. Gestur eineygði (áður síra Ketill) og Bagga, dóttir ekkjunn- ar á Bolla, sem Ketill hafði fo.ðum neitað að skíra. og svikari u-m og starfsfól'ki, en bifreið- um var vart til að dreifa þá, enda vegir ekki við þeirra hæfi, en ferðalög urðu tölu- verð, því sumt af myndinni var tekið á Þingvöllum, anr.- að að Reykholti í Borgarfirði ög enn önnur atriði austur að Keldum á Rang'árvöllum — og svo auðvitað hér í Reykja vík í „kvikmyndaverinu“ eem þá var kallað. Leikararnir sem komu voru sjö, en auk þess kom ýmis- legt fleira fólk til aðítoðar, og einnig kom þá Guðmund- ur Thorsteinsson (Muggur) með Dönunum. Aðalleikandi og lei'kstjóri var Gunnar Sommerfeldt sem var leikari og leikstjóri á heimsmæli- kvarða, enda var NordisK Film eitt bezta kvikmynda- félag sem þá var til, og hafði samiband um allan heim. Bftir skamma dvöl hér i bænum var haldið austur að Keldum þar sem myndatak- an fór fram að meetu leyti, en eins og áður segír var kom ið nokkrum sinnum til Þing- valla og einnig að Reykholti Má geta þess til gamans, að Dörfum þótti Reykholt ekki nægilega reisulegur staður til að vera Borg í sögunm. en þeir kunnu ráð við því. Sent var niður í Borgarnes eftir timbri og svo voru byggð tvö þil fram á hlaðið i skyndi. Sægur manna var fenginn til að aðstoða við ýmis atriði, og eins og Danir tefldu fram sín- um beztu leikurum, svo sem Sommerfeldt, Frederik Ja- cobsen, Ingeborg Spangsfeldt og fleiri, þá voru einnig fengnir ágætir leikarar hér. Auk G-uðmundar Thor-steins- sonar, sem þegar er getið, léku í myndinni Guð-rún og Marta Indriðadætur, Stefa- nía Guðmundsdóttir, Si-gurð- ur Magnúsmn frá Flanka- stöðum, Stefán Runólifsson og höfundurinn, Gunnar Gu-nn- arsson, lék sjálfur Jón Hails- son lækni. Þegar kvikmyndaleiðangur inn kom aftur til Reykjavík- ur eftir að hafa lokið störfum fyrir austan, var allt undir- búið fyrir töku þeirr-a atriða, sem áttu að gerast í kirkjunni og baðrtofunni. „Kvikmynda- verið“ á Amtmannstúninu kom þá að góðum notum, því að þar voru „ki-rkja“ og ,bað- stofa“ fullsmíðaðar. Síðan var auglýst eftir fólki til að fylla í eyðurnar og voru 100 menn ráðnir til að vera við rnessu. Höfðu þeir venjul-egt verkamannakaup þann tíma, sem þeir voru við en alls stóð þessi vinna í viku. Su-mt af þessu fólki fékk þó enn lengri vinnu, því að þá voru eftir bað tofuatriðin, en þeim var lokið á þremur vikum. Nokkrir unglingar voru á m-eðal þeirra, og fengu þeir einnig laun, ea minni en full- orðnir. Nýja Bíó mun sýna Sögu Borgarættarinnar næstu kvöld kl. 5 og 9. Mun þetta vera síðustu tækifærin sem alm-enningi gefst kostur á að sjá þessa vinsiælu 50 ára gömlu k-vikmynd. . A Kvikmyndaverið á> Amtmannstúni. Það var algjörlega bannað að taka ljósmyndir í kvikmyndaverinu, því kvikmyndafélag- ið ætlaði sjálft að sitja að ölliim myndunum. Óskari Gíslasyni ljósmyndara tókst samt að ná þar nokkrum mynduín, og hér er ein þeirra. Baðstofan sést nær, en kirkjan er háreistari og nokkuð fjær. Þarna er greinilega nóg af áhorfendum og mun þó oft hafa verið fleiri. — Utan úr heimi Framhald af bls. 15 1967 hafði reynzt herfilega. Verðlag á lífsnauðsynjum hafði stórhækkað, o-g iðnað- arfyrirtæki höfðu tekið að flytja sig frá héraðinu. Héraðinu var stjómað með fors-etatilskipun í eitt ár, og hafði það haft þau áhrif að friður ríkti í iðnaðarmálun- um, verð á rís hafði lækkað, og því var staðfastlega trúað í Delhí að þetta myndi hafa sín áhrif. Þess í stað beið Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180 Kongressflokkurinn herfileg- an ósigur. „Skriðan til vinstri" í V-Bengal veitti ekki aðeins Sameininjgarfylkingunni yfir- burðasigu-r, heldur jók hún sæti Pekingsinnaðra kommún ista á héraðsiþinginu úr 43 í 80, en samtals sitja þingið 280 merni. Það þarf engum blöðum um það að fletta hverjir það verða, sem kippa í spottana í Kallkútta næstu fimm árin. Það eru lítil un-dur þótt indverskir og eriiendir kaup- sýslumenn séu uggandi vegna þessara úrslita. Vestur-Bengal er helzta iðnaðarhérað Ind- lands. Nær helmimgur 400 milljón punda fjárfestin-gar Breta í Indlandi, er í V-Ben- gal. Og óeirðirnar og verk- föllin frá 1967 hafa ekki gieymzt. í Delhí getur Indlands- stjóm heldur ekki gleymt hernaðarlegu mikilvægi V- Bengal, sem deilir landamær- um við óvinveitt Pakistatn í austri, og er nærri Kína í n-orðri. Jafnvel þótt Jyoti Basu og Marxistar hans séu e.t.v. ekki byltingarm-enm af því tagi, sem í mestu uppá- haldi eru hjá Mao Tse-Tunig, er lítill vafi á þvi að úrslitin í V-Bengal hatfa vatkið mik- inm fögnuð í Pekimg. Það er í sjálfu sér ein- kenníl-egt fyrirbæri að tvö þróuðustu héruð Indlands, Kerala og V-B-en-gal, eru nú í höndum Maxi-sta. Statfi þetta Á MORGUN, sunnudaginn 2. marz 1969, verður sérstök kirkju- hátíð haldin hjá Ásprestakalli. Hátíðin hefst með guðsþjónustu í Safnaðarheimili Langholtssókn- af aukinni menntum mamna, sem síðan gremst hv-ersu lítil tækifæri þeir fá til að starfa og embætta, er þessi þróun naumast glæsileg fyrir aðra hluta Indlands varðamdi framtíðima. Fréttaritarar kynmu að segja, að hr. Namboodirapad í Kerala hafi öðlast ábyrgð ásamt byrðum þeirn, sem fyligja embætti hams. Þrýst- ingurinn í Bengal mum verða meiri, en það er ekkert sem segir, að hið sama kunmi ekki að vera satt þar. ar, Sólheimum 13, kl. 2, en að henni lokinni hefur Kvenfélag Ásprestakails kaffisölu, eins og undanfarin ár. Þarf ekki að fara mörgum orðum um myndarbrag- inn og þá rausn, sem þær, kven- félagskonurnar, hafa sýnt við þá framreiðslu, en í því efni er sjón sögu ríkari. Kvenfélag Ásprestakalls er nú fimm ára gamalt, og verður þess minnzt með sérstakri dagskrá að íokinni kaffidrykkju. Kirkju- kór Ásprestakalls syngur undir stjórn organistans Kristjáns Sig- tryggssonar, Úlfur Ragnarsson, læknir, flytur ræðu. Síðan verð- ur einsön-gur og tvísöngur, óperu- söngvararn-ir frú Hann-a Bjarna- dóttir og Kristinn Hallsson. Undirleikari verður frú Hanna Guðjónsdóttir. Sóknarpresturinn flytur loka-orð og söfnuðurinn syngur sálm. Væntrnm við þess fastlega, að sóknarbörn og aðrir velunnarar Ásprestakalls komi til hátíðar- innar og njóti heil helgistun-dar, söngs og orðs, að ógleymdum veitingum til styrktar kvenfélag'- inu. Grímur Grímsson, sóknarprestur. Kirkjudagur Ásprestu- kulls ú morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.