Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1969 21 - ÍÞRÖTTAMÁL Framhald af bls. 19 3. Sundmálum almennings hefur verið komið í sæmilegt horf í Reykjavík. En sundfélögin hafa löngum búið við erfiða að- stöðu. T.d. eru æfingar félag- anna í Sundlhöllinni á kvöldin — eftir þann tíma sem börn mega reglum samkvæmt vera úti. Ef reglum væri framfylgt gætu fáir unglingar stundað sund. 4. Þó íþróttahöllin í Laugar- dal sé stór og fullkomin á ýmsan hátt hafa þó komið í ljós alvar- legir gallar sem auðvitað þyrfti úr að bæta. Tilfinnanlega vantar góðan stjórnanda þeirrar hallar, sem sæi um að úr göllum verði bætt, sæi um að þau á'höld sem nauðsynleg eru í íþróttahöll væru fyrir hendi, og stjórnaði á iþann hátt að fjárhagslegur rekst ur yrði sem hagkvæmastur, þó íþróttahús og íþróttavelli sé aldrei hægt að reka með ágóða, fremur en skólahús o fl. Eitt atriði í samibandi við þetta og 1. li'ð þessara ábendinga minna er húsaleigan í höllinni. A ég þar bæði við lágmarksgjaldið og eins það óréttláta fyrirkomulag að prósenttala húsaleigu lækki ekki, þá er aðgangseyririnn er farinn að skipta hudnruðum þús unda. 5. Sem íþróttafréttamaður get ég svo að lokum nefnt að „vinnu“ aðstaða okkar félaganna er á flestum stöðum ábótavant, og oft hefur þurft frekju og hörku t-il að fá hana. Er þá ekki nefnd að- sta'ðan til notkunar síma eða annarra hjálpargagna sem auð- synlegt þykir meðal annarra þjóða að skapa á öllum þeim stöðum þar sem hugsanlegt þyk- ir að halda alþjóðleg mót. Fleira mætti til tína, og sjálf- sagt kemur fleira fram á fund- inum í dag. Og vonandi skapast þar skilningur til úrbóta. 4ru herb. íbúð til leigu við Ljós- heima. UppL í síma 81016 frá kL 19-20 ■cniinnH Skíðafólk — skíðafólk. Skíðaskáli K.R. verður op- inn um helgina. Gott skíða- færi í Skálafelli. Lyfta 1 ganigi. Veitingar á staðnum. Skíðakennsla verður á sunnu- dag. Nemendur eru beðnir um að snúa sér til Einars Þorkeis- sonar við skíðaiyftuna. Ferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 2 á laugardag og sunnudag kl. 10.00. — Stjórnin. Rafvirkjar — rafvélavirkjar Kosniinigafunidur B. LISTANS verður halldinn í Breið- firðingalbúð kl. 2 á sunmudag. Stjórn A. LISTANS hafur verið boðin á fundinn. FUNOAREFNI: Kynning stjórn B. LISTANS. Félagsmál . Kosningastjórn B. LISTANS. KEFLAVÍK SUÐURNES ERU ATBURÐIRNIR f AUSTUR- LÖNDUM NÆR TENGDIR SPÁ- DÓMNUM UM HARMAGEDON? Um ofansikráð ®fnd talar Svein B. Johansen í Saifnaðarheimiili Aðventisia við Blilkabrault sunmudaginn 2. marz kl. 5 síðdegis. Litimyndir frá lamdiniu helga. Alliir velikoimnir. Húsgögn — útsala Seljum í dag og næstu daga lítið gölluð hús- gögn, hjónarúm, kommóður, sófaborð og fleira. Opið á sunnudag. B. Á.-húsgögn h.f. Brautarholti 6. Símar 10028 og 38555. VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF, HAFNARFIRÐI. ORDSENDINC TIL HAFNFIRZKRA VBRKAMANNA Að gefnu tilefni viljum við hvetja þá félagsmenn vora, sem hug hafa á starfi í Álverksmiðjunni í Straumsvík, að sækja um starf þar fyrir 10 marz n.k. Sljórn Verkamannafélagsins Hlífar. Njorðvikingai Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur heldur félagsfund í samkomuhúsinu Stapi sunnudaginn 2. marz kl. 3. Umræðuefni: I. Fjárhagsóætlun hreppsins. II. Almenn hreppsmál. Kaffiveitingar. Allt Sjáifstæðisfólk velkomið. STJÓRNIN. BEZT að auglýsa i Morgunblaðinu Einbýlishús eða 6—7 herbergja íbúð óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar í síma 24676. Viðtalstími minn breytist frá 1. marz þannig alla daga kl. 5—5.30 nema föstudaga og laugardaga kl. 10—10.30. Símaviðtalstími frá kl. 8.30—9.15. SNORRI JÓNSSON, læknir, Domus Medica, sími 12525. 4 4 4 4 4 é i 4 é é 4 s> SÚLNASALUR HLJÓMSVEIT RAGNAR8 BJARNASONAR skemmtir. OPIÐ TIL KLUKKAN 1. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. GESTIR ATHUGIÐ að borðum er aðeins haldið til kl. 20,30. VEGNA STÓRAUKINS VÉLAKOSTS GET ÉG BOÐIÐ YÐUR ENN BETRI ÞJÓNUSTU •• SIGURBJORN ÞORGEIRSSON SKÓSMIÐUR — MIÐBÆR V/HÁALEITISBRAUT 58—60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.