Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MAHZ 1889 Guðmundur Gíslason, læknir Minning GUÐMUNDUR Gíslason læknir að Keldum varð bráðkvaddur að heimili dóttur siirnar og tengda- sonar í Reykjavík laugardaginn 22. febrúar. Æðrulaus og imeð gamanyrði á vör hafði Guðmundux í nokk- ur skipti hin síðustu misiseri séð hinn blakka riddara á hestinum bleika koma í sjónanál, en hopa frá. Nú hefur þessi mikli riddari, er alla heimtir um síðir, riðið í garð og fór geyst. Við hlið mér .á borðinu, þar sem ég skrifa þessar líxtur, ligg- ur blað með nokkrum minnisatr- iðum, sem Guðmundur hripaði niður og færði mér um miðdegis- biil varðandi mál, sem ég bar undir hann. Ræddum við síðan drjúga stund um ýmis aðkall- andi verkefni. Eykt síðar var harm ailur. &vo fljótt skiptir sköpum á stunduim. Guðmundur var fæddur á Hú®avík 25. febrúar 1907. Voru foreldrar hans GdsH Ól. Péturs- son héraðslæknir þar, síðar á Eyrarbakka og kona hans, Aðal- björg Jakobsdóttir. Standa að þeim kunnar og merkar ættir. Að loknu stúdentsprófi 1©27 hóf hartn nám í læknisfræði við Háskéla íslands og lauk prófi í þeirri grein 1935. Á stúdentsárum sínum dvaldi hansn árlangt í Grænlandi 1030- 1*31 sem starfsmaður í rannsókn arleiðangri hins heimsfræga þýzka vísindamanns Aifreðs t Eiginkona mín og móðir Þórdís Pétursdóttir Vesturgötu 30, andaðist 28. febrúax. Gísli Guðmundsson, Guðmundur Gíslason. t Systir mín Þóra Pétursdóttir frá Hrólfsskála, sem anda'ðist 22. þ.m. verður jarðsungin frá Neskirkju, mið vikudagirtn 5. marz kl. 2 e.fa. Gnðrún Pétursdóttir. t Útför mannsins mins Tryggva Guðmundssonar Skipasundi 92, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. marz kl. 13.30. Ragna Jónsdóttir. Wegeners. Var það hinzta för Wegeners. Hann varð úti á Græn landsjökli um vetuxinn. Þrír ís- lendingar tóku þátt í þessum leiðangri. Vigfús Grænlandsfari Sigurðsson, kempan Jón frá Laug Jónsson og Guðmundur. Voru þeir með 25 hesta og áttu að flytja farangur leiðangursins, heilan skipsfarm, úr fjöru og upp á Grænlandsjökul. Þá stóð Guð- munduT í brodtdi lífsins að likam legu atgervi, aðeins 24 ára gam- all, enda var jafnan í fauga hans Ijómi af þessari Grænlandsdvöl þrátt fyrir ýmsa erfiðleika og mannraunir, sem leiðangurs- menn urðu að þola. I bókum, sem birzt hafa um leiðangur þennan, er farið miklum lofs- orðum um Ihlut íslendinganna þriggja, ekki sízt Guðmundar.. Er skaði að því, að 'hann skyldi aldrei festa á blað neitt frá þess- ari Grænlandrför. Þó að Guðmundur lyki prófi í læknisfræðii og öðlaðist rétt- indi til lækninga sinnti hann lít- ið venjulegum lækninguim, en hóf fljótlega rannsóknarstörf hjá prófessor Níels Dungal á Rann- sóknarstofu háskólan®. Þá var engin sérstök rfofntm, er sinnti rannsóknum á búfj ársjúkdóm- um. Deituðu því bæði stjórnar- röltd og aðrir til Rannsóknar- stofu háskólan® um þau vanda- mál, enda hafði prófessor Dung- al þá þegar hafið rannsóknir á bráðaperf, lungnaperf og orma- veiki i sauðfé og orðið vei ágengt. Eftir að Guðmundur hóf störf við Rannsóknarstofuna kom það fljótlega í hlirt hans að hafa á hendi rannsóknir á búfjársjúk- dómum. Fyrstu árin fékkst hann einkum við rannsóknir á vota- mæði, síðar á ormaveiki í sauð- fé <og gamaveiki, en rannsóknir á ýmsum öðrum sjúkdómum lét hann einnig til rfn taka. Til dæmis voru á þessum árum greindir ýmir sjúkdómar í búfé, sem ekki er ku.nrm.gt að áður hafi verið rfaðfestir hér á landi. Má þar t.d. nefna lamibablóðsótt. listerioísis, fórfuxlát í sauðfé, kýlapest o.sfrv. Árið 1989 sýndi Guðmundur fram á, að lungnaveiki «ú, eem um skeið hafði vaMið miklu tjóni á nokkrum bæjum í Þing- eyjarsýslu, vseri þurramaeði. Þesrf uppg&tvun hreytti mjög skoðun manna á eðH mæðiveik- innar. Nú var ljóst, að um tvo ólíka sjúkdóma rar að ræða, þó oft yrði beggja vart í sömu hjorð, jafnvel sömu kind. Skýrð irf nú margt betur um útbreiðslu hætti veikinnar en áður. Á þessum árum dvaldi Guð- mundur tvívegis erlendia til að t Útf&r móður okkar Halldóru R. Jónsdóttur, fer fram frá Eossvogskirkju mánudaginn 3. marz kl. 1.30. Bjirgútfar Sigurðsson, Jón Júlíus Sigurðsson. afla sér víðtækari þekkingar og reynslu á sviði búfjársjúdóma. Þegar Rannsóknarstofa háskól- ans fékk bætta aðstöðu til rann- sókna á búfjársjúkdómum að Keldum árið 1941, var Guðmundi falin for.usta á starfsemi þax. Af ýmsum ástæðum, er eigi skulu raktar, sagði hann því rfarfi lausu árið 1943 og réðst sem sér- fræðingur til Sauðfjársjúkdóma- nefndar, sem hafði verið falið það verfeefni að annast rannsókn ir og útrýmingu á hinum svo- nefndu sauðlfj árpestum, mæði- veiki og garnaveiki. Alla táð síðan rfarfaði Guð- roundur sem sérfræðingur þess- arar nafndar, fyrst með aðsetri á Rannsóknarstofu háskólans, en síðar að Keldum eftir að Til- raunarföð háskólarœ var stofnuð þar lérið 1948. Rannsóknir Guðmundar beind tist mjög að útbredðslulháttum framangreindra sjúkdóma, eðii þeirra og gr-einingu og hve víð- tæk útbreiðsla þeirra væri í land inu. Einnig var leitast við að finna leiðir til að bamla á naóti út- breðslu mæðiveiki, t.d. rrxeð bóiu setningu og vaH Hflamba af fjárkynjum, «r mestan viðnáms- þrótt böfðu gegn mæðiveiki. í því sambandi voru sæðingar sauðffjár teknar upp, og Var Guð- mundur brautryðjandi á því sviði bér á landi. Seynt var með húðpróffum og riðar blóðprófum að hefta út- breiðslu garnaveiki, þó þar væri við ramman reip að draga. Á rannsóknum Guðmundar byggðdrf framkvæmd fjárskipt- anna, er gerð voru árin 1944- 1®52 sem og þau fjárskipti, sem síðar hetfur þurft að gera. Rannsóknarstörfum fylgdu oft lýjandi ferðalög og vinna við óhagrfæð skflyrði. Aldrei minn- ist ég þess, að Guðmundur hafi miklað erfiðleika, sem vissulega voru oft miklir, heldur gekk hann ótrauður og einbeittur að hverju verkefni, þó oft yrði vinnudagur langur í slíkum rann sóknarfferðum. Má vera, að þá hafi hann stundum lagt harðar að sér en hollt var, en lengst af var vinnuseigla hans með ólík- indum. Öll rförf vann Guðmundur af nákvæmni og natni, jafnvel nostri. Því yannst honuim rfund- um hægt. Hann taldi alltaf, að þýðingarmeira væri að fullkom- lega mætti treysta niðurstöðum sínum heklur en að hægt væri að skýra fljótt frá þeim. Sanna rit hans þessa starfsreglu. Á sviði búfjárrannsókna hef- ur Guðmundur lagt þann grund- völl, sem lengi verður byggt á. Hann var þar á sumum sviðum brautryðjandi og þurfti því stundum að etja við skilnings- leysi og andstöðu. Meðan verið var að útrýma mæðiveiki var það oft undir úr- skurði Guðmundar komið, hvcrrt sauð’fé í heilum héruðum héldi lífi eða ekki. Meðan sérrfök próf voru ekki tiltæk gat slíkur úr- skurður verið mjög örðugur, ef mæSiskemmdir voru á byrjunar- stigi. Ekki er vitað, að Guð- mundi hafi nokkru rfnni skeik- að, svo mikil var reynsla hans og glöggskyggni. Voru þeir dagar Guðmundi stundum erfiðir. Lengst af voru fjárskipti ekki vinsæl ráðstöfun og viðkvæmt mál mörgum. Beindu menn því oft skeytum að Guðmundi, bæði í ræðu og riti, enda þótt órétt- mætt væri ög ómaklegt. Öllu slíku tók hann með jafnaðargeði og offt fór svo, að þeir sem harð- ast veittuist að honum urðu síðar toeztu samberjar hans. Kom þar ttil miki'l mannþekking hans, góð- viid og drengskapur. Starfi Guðmundar fylgdu ú- ffelld ferðalög, enda var hann fflestum mönnum kunnugri í ‘sveituim landsins. Alls rfaðar var hann aufúsugerfur, viðræðuglað- ur og smáglettinn. Auk þess þekkti hann kjör og hugsunar- hátt ffól-ksin* i sveitum landsins fflestum betur. Víða mun það hafa verið gamla íólkið á heimilunum þar sem hann kom, sem fagnaði hon um bezt. Því gleymdi hann ekki. rabbaði við það og vakti gleði þess með einhverju spaugsyrði. Margt leitaði til hans sem lækn- is og treysti honum öðrum betur. Ekki ffor Guðmundur varhluta af ástvinamiisBÍ og vanheilsu sinna nánustu. Það raótlæti bar banm svo, að ernungis þeir, sem hottum voru nákunnugir, höfðu hugboð um raunir hans. f tvo áratugi áttum við sam- rfarff við Tilraunsœtöðina að Keld um. Með fáum viar betra að rtarffa en Guðmundi. Til 'hans var gott að ieita, ráð hans voru heil. Sjálfum fannrt mér a-ð því mesti styrkur og uppörfun að leita til hans í hvers konar vanda og gerði það reyndar ærið oft. Nú stendur stóll hans auður, þar verður ekki f-ramar leitað ef t hr þekkingu og ráðum. Þegar þees er gætt, hve mikið af tíma Guðmundar ffór lengrf af í daglegan erii og amstur,, gegnir furðu hve wel hor.um vannrf og hve miklu hann fékk afkastað. Um ranntóknir á sviði búffjár- sjúkdóma birti Guðmundur fjölda greina íslenzkiar og erlend ar, og enginn maður bjó yfir eins mikilM reynslu-þekkingu á hin- um alvarlegu sauðfjárpestum eT hér hafá geisað — og hann. Því miður hvarí margt af þeirri þekk ingu með honum, en til þess hafði hann lengi hlakkað að geta gefið sér tíma til að ljúka mörgu sem háifunnið var. Víst er þó, að lengi mun verða vitruað til rita hans af þeim, er starfa á þessu sviðd, j.a£n.t innanlands sem ut- an. Þegar horft er til baka til þeirna ára, þegar harðast var barizt tál að úlrýma mæSrveiki, verður hlutmr Guðmundar í þeirri baráttu mikill. Hann var sá, eem ekki bifaðist á hverju sem gekk. Því tel ég það mikið lán íslenzkri þjóð að jiaffn var- færinn, traustur og góðgjarn maður og Guðmundur ekyldi veljast til mikils ábyrgðarstarfs í þeirri örlagaríku, erffiðu og stundum tvísýnu baráttu. Fyrir öll störf Guðmundar vildi ég mega senda honum heils hugar þakkarkveðju yffir landa- mærin, sé þess nokkur kostur. Þeim, sem nú eiga um sárt -að binda, sendi ég einlægar sam- úðarkveðjur. Fáll A. Pálsson. Guðmundur Gíslason, Péturs- sonar læknis á Húsavík og Eyr- arbakka, mun mjög ungur hafa sett sér það mark að ffeta í fó't- spor föður síns og helga lækna- vísindunum ævistarf sitt. Áhugi hans fyrir rannsókna- og visinda störfum mun hafa valdið því, að hann beinidi námsferli sínum í þá átt, er síðar varð. Segja má, að alLt sitt ævirtarf haffi hann unnið landbúnaðinuim sem sér- fræðingur og nannsóknarmaður í bútfjársjúbdómum og einnig varð hann brautryðjandi nýrrar og áður óreyndrar tækni við kynbótastörf. Um þessi störf og árangur þeirra verður án efa rit- að aff þeim, sem þekkingu hafa til að dæma þau, en áreiðanlega ®r þar mikið að þakka. Hins veg ar héld ég, að mannkortamaður- inn og auffúsugestinn ættu engir að kunna betur að meta, en s.veitaffólkið, sem hann vann fyr- ir. Hvert sinn, er Guðmundur þurfti að kanna eðli og útbreiðslu sjúkdóms, taldi hann vænlegast til árangurs að koma á staðinn og tala ekki aðeins við bónd- ann heldur allt heimiilisfólkið. Hann hafði einrtakt lag á að vinna trúnað manna, svo að offt náði hann árangri, sem óhugB- andi heíði verið að fá með form legri skýrslusöfnun. Það lætur þvi að tíkum, að hin sífelldu ferðalög um flestar sveitir lands- ins urðu bonum til mikilla vin- sælda, þrátt fyrir að erindið væri ekki alltaf jafn ánægjulegt í vandrœðum þeim, er búfjór- sjúkdómarnir -skópu. Ég held, að ekki sé það ofmælt, að Ðestir þeir, sem áfctu við hann einhver skipti, hafi hneigzt til vináttu við hann og átt hann að holl- vini. Einn þátfcur í eðli G.uðmundar var gestrisni hans. Þar naut hann íinnar góðu og glæsilegu konu, Karólxnu Guðmiundsdóttur mag- isters, meðan henni anitirf beilisa og liiff. Þeim vinum Guðmundar, sem erindi áttu i höfuðstaðinn, warð það oft hámark ánægjumn- ar af ferðmni að koma á heim- ili þeirra hjóna, en öllum hinum fjölmörgu vinum þeirra út um 'landið stóð þar „opið hús“. Þetta notuðu sér æði margir. Menn bókstaflega gátu ekki neitað sér um það, þótt vitað væri, að gerfa komur væru þar otft úr hófl. Á Þakka hjartanlega öllum sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu þann 26. þ.m. með heim sóknum, skeytum, blómum og öðrum gjöfum. Guíð blessi ykkur öIL Jón Jónsson, skipherra. t Útför eiginmanns míns Einars Jónssonar frá Hjalteyri, sem lézt 23. febr., verður gerð frá Fossvogskapellu þriðjudag inn 4. marz kl. 3 e.h. Kristín Kristjánsdóttir. t Þökkum af alhug öllum, bæði naer og fjaer, auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður Soffíu Jónsdóttur Neðra-Asi. Börn og tengdabörn. t Útfför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömrrra MARZELÍNU NIELSEN sem arxdaðist 21. febrúar s.L ffer fram frá Neskirkju þriSjsudaginn 4. marz kL 3 e.h. Hjörtur Nielsen, böm og tengdabörn. Við hjónin, sendum ættingj- um, vinum og kunningjum fjær og nær, okkar innileg- ustu þakkir fyrir þá miklu vinsemd og virðingu er okkur var sýnd með gjöfum, blóm- um, árnaðaróskum og hlýjum orðum á gullbrúðkaupsdegi okkar. Lifið heil. Súsanna og Þorvaldur R. Helgason, Vesturgötu 51 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.