Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969 Leikriti eftir Pasternak smyglað úrSovétríkjunum VOPNAHLÉ VIÐ SÚEZ-SKURÐ Róm, 11. marz (AP) ÍTALSAA bókmenntatímaritið „II Dramma" birtir í dag leik ritið „Fegurðin blinda" eftir sovézka skáldið Boris Paster- nak, sem látinn er fyrir nokkru. Segir í tímaritinu að hand- riti að leikritinu hafi verið smyglað út úr Sovétríkjunum og afhent ítalska rithöfundin- - VERKFOLL Framhald af bls. 1 engar líkur virtust á því, að þetta sólarhrings verkfall myndi magnast og verða til þess, a'ð óeirðirnar frá í fyrra, er lömuðu Frakkland í sex vik- ur, endurtækju sig. Var það álit fréttamanna, að sá baráttuhug- ur, sem einkenndi verkamenn þá, væri ekki fyrir hendi nú. Á aðfaranótt þriðjudagsins fór rafmagnið af í stórum hlutum landsins, þegar starfsmenn við raforkuverin lögðu niður vinnu og í dag var gert ráð fyrir því, að rafmagnsleysið hefði náð til um 30% höfuðborgarinnar og 40% annarra hluta landsins. Var rafmagnsskorturiinn víða til- finnanlegasta afleiðing verkfalls ins. Ýmsar verksmi’ðjur, þeirra á meðal Bercet, í grennd við Lyon urðu að hætta starfsemi sinni. Starfsmenn raforkuver- anna hugðust hins vegar taka upp aftur vinnu, áður en de Gaulle forseti héldi ræðu sína í útvarp og sjónvarp í kvöld. Rafmagn var veitt til sjúkra- húsa, á meðan verkfallið stóð yfir. Ekki tóku allir verkamenn þátt í því, en það var nógu um- fangsmikið til þess að lama j fólksflutninga í París. Margir af íbúum höfuðborgarinnar urðu að ganga til vinnusta’ða sinna í ausandi rigningu í morg un, þar sem aðeins 50 strætis- vagnar gengu. Af neðanjarðar- lestunum gekk aðeins takmark- aður hluti og mörgum stöðvum þar var algjörlega lokað. Her- bílar óku mörgum íbúum út- borganna inn til miðborgarinnar til vinnu o.s.frv. Á Le Bourget flugvelli gekk flugumferð nær eðlilega, en á Orly flugvelli var flugumferð helmingi minni en venjulega. Air France varð fyrir barðinu á verkfallinu en erlend flugfélög ekki. Skólum var lokað og út- varpsstö'ðvarnar þrjár í landinu sendu út sameiginlega tónlist. I • Norður-Frakklandi komu um 90% námuverkamanna ekki til vinnu. FRANKINN VERÐUR EKKI FELLDUR í ræðu þeirri, sem Charles de Gaulle forseti flutti svo í kvöld til þjóðarinnar, hét hann því, að frankinn yrði ekki felldur. Sagði hann, að ókyrrðin á meðal verka manna nú væri ógnun við efna- hag Frakklands, gjaldmiðil þess og sjálft lýðveldið. Skoraði hann eindregið á þjóðina að fylkja sér um endurbótatillögur hans í hér aðsstjórnarmálum, sem almenn- ar kosningar verða látnar fara fram um 27. apríl n.k. «r De Gaulle lýsti andstæðingum sínum annað hvort sem mönn- um, sem ekki hefðu hug á nein- um breytingum yfirleitt eða reyndu að misnota hvers konar óánægju til framdráttar eigin samsæri, sem miðaði að því að hneppa alla þjóðina í einræðis- fangelsi einhvern tímann í fram- tíðinni. Forsetinn, sem er 78 ára, minnti á óeirðirnar, sem urðu í fyrrasumar og gjaldeyriskrepp- una í nóvember. Sagði hann, að um Gian Carlo Vigorelli, en hann er framkvæmdastjóri „II Dramma". Vigorelli segir í tímariti sínu að sovézk yfirvöld hafi tekið upprunalega handritið að leikritinu og eyðilagt það, en einhver hafi áður tekið af- rit af því og loks nú tekizt að smygla því úr landi. Seg- ir hann að leikritið sé tákn- ástandið hefði nú batnað, en sömu aðilar og í fyrra hygðust nú leggja að nýju til atlögu. Þar væru sömu menn að verki, studdir af sömu öflum og beittu sömu aðferðum. Verulegur hluti ræðu forsetans var um þjóðaratkvæðagreiðslu þá, sem fram á að fara í næsta mánuði um endurbætur í hér- aðsstjórnarmálum. Þar verður kosið um „fram- farir eða glundroða" sagði for- setinn. ræn mynd af Sovétríkjunum, og lýsi Pasternak landinu eins og blindri fegurðargyðju af því þar ríki ekki andlegt frelsi. Að sögn Vigorellis samdi Pasternak leikritið árið 1958 eftir að hann hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels fyrir „Doktor Zhivago“. Tel Aviv og Kaíró, 11. marz. (AP-NTB). STÓSKOTALIÐ ísraelsmanna og Egypta skutust á yfir Súez- skurðinn í rúmar þrjár klukku- stundir í dag þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir fulltrúa úr gæzlu- sveitum Sameinuðu þjóðanna til að koma á vopnahléi. ísraels- menn féllust þrisvar á vopnahlé og hættu hemaðaraðgerðum, en í tvö fyrri skiptin héldu Egyptar skothriðinni áfram og neituðu að verða við óskum fulltrúa SÞ. Féliust þeir svo loks á að hætta aðgerðum klukkan 19.15 í kvöld eftir staðartíma, og var vopna- hlé komið á stundarfjórðungi siðar. Munnlegur málflutningur — í máli Gunnars Frederiksen MUNNLEGUR málflutningur í máli Gunnars Frederiksen, sem AFMÆLIS DANAKONUNGS MINNST HÉR — 500 - 600 gestir í sendirdði Dana FÁNAR blöfektu við hún í gær í borginni, á opinberuim bygig- ingium og sendiráðuim erlendra Framhaldsaðal- fundur Kuup- munnusumtuh- unnu í kvöld FRAMHALDSAÐALFUNDUR Kaupmannasamtaka Íslands verður haldinn í kvöld í Þjóð- leikhúskjallaranum og hefst kl. 8.30. Gylfi í>. Gislason miun svara fyrirspurouim, en á fyrri fundi samtakanna var beint það marg- víslegum spurninguTn til ráð- herrans, að honum vannst eikki tími til að svara þeim öllum. Á fundin/um í kvöld munu einmig tefcnar til umræðu álykt- anir, sem fresta varð afgreiðslu á, á fyrri fumdinum. Fundurí Stupu í kvöld í KVÖLD verður haldinn fund- ur á vegum kjördæmisráðs Sjálf stæðisflotoksins í Reykjaneskjör- dæmi í félagsheimilinu að Stapa í Njarðvíkjj-m. Þar flytur Árni Grétar Finnsson hrl. erindi er hann nefnir: Virk þátttaka al- mennings í atvinnurekstri er þjóðarmauðsyn. Opna þarf leið fyrir fiármagn fólksins til at- vinnulífsins. Þá flytur dr. Gtmn- ar Sigurðsson einnig erindi og nefnist það: Stóriðja á íslandi. Framsögumenn munu síðan svara fyrirspurnum frá fundar- gestum. Hefst fundurinn kl. 9 síðdegis og er öllum opinn. Blaö allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið ríkja í tilefni af sjötugsafmæli Friðriks níunda Danakonungs. í danska sendiráðinu við Hverfis- götu var þröng gesta sendiherra- hjónanna, J3irger Kronmanns og konu hans. Hefur sendiráðið síð- degis-gestaboð einnig í dag. — Þessa tvo daga munu alls milli 500—600 manns vera gestir sendi herah jónanna. í gærkvöLdi flutti forsetinn, hera Kristján Eldjárn, stutt af- mælisávarp til Friðriks í frétta- tírna. Meðal heillaóska héðan, sem toonungi voru sendar, voru ham- ingjuóskir frá nemendum Menntaskólans við Lækjargötu. f gærkvöldi efndu félög Dana búsettra hér, Det danske selskab og Foreningen Dannebrog, til hófs að Hótel Sögu í tilefni af afmæli Danakoniungs. skaut Jóhann Gíslason, deildar- stjóra F.Í., til bana á heimili hans aðfaranótt 9. mai 1968, fór fram í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í gær. Af hálfu ákæruvaldsins sótti málið Hallvarður Einvarðsson, aðalfulltrúi, en skipaður verj- andi Gunnars Var Ragnar Jóns- son, hrL Að loknum málflutningi var málið tekið til dóms. Dóminn skipa: Þórður Björnsson. yfir- sakadómari, sem er dómsforseti, og sakadómararnir Gunnlaugur Briem og Halldór Þorbjörnsson. Átökin við stourðin hófust strax í miorgun, en fallbyssum var etoki beitt fyrr en siðdegis. Er þetta þriðji dagurinn í röð, sem átök verða vitð stourðinn, og segír Odd Bull hershöfðingi, yf- ÍTmaður gæzlusveita SÞ, að Eg- yptar hafi átt upptökin. í dag voru átök á um 100 kílómetra lönigu svæði meðfram Súezskurðinuim. Hófust þau við borgina Mitla á Sinaiskaga, og breiddust út þaðan allt til hafn- arborgarinnar Taufiq. Stórstoota- bríðin hófst Skömmu fyrir kl. 4 síðdegis, og hófu þá fulltrúar SÞ strax að vinna að vopnahléi. — Féllust ísraeLsmenn á vopnahlé klutokan 16.25, en Egyptar héldu skothríðinni áfram. Var þá fall- byssuskyttum ísraelshers fyrir- skipað að hefja skothríð á ný. Næst átti vopnahlé að hefjast kluitokan 17.00, en þá endurtók sagan sig, og héldu þá báðir að- ilar áfram skothríðinni. Lotos klutotoan 19.15 féllust Egyptar á að hætta, og var alt rólegt við skurðinn í kvöld. Sjólfsiæðisiélag Garða- og Bessa- staðahrepps SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Garða- og Bessastaðahrepps. Spilum í kvöld í samkomuhúsinu að Garðaholti kl. 20.30. Sjálfstæðis- fólk fjölmennið og takið með ykk ur gesti. Nýjar myndir - EFTIR ÓSVALD KNUDSEN FERÐAFÉLAG íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni á fimmtu- dagskvöld, og hefst hún klukk- an 20.30. Ósvaldur Knudsen hefur ný- lokið við gerð þrigigja kvito- mynda, sem hann frumsýndi á mánudag. Eru þær mynd um Ríkarð Enn landburður af loðnu í Eyjum Þrœr fullar — Loðna í hraunið — Almennt tregur bolfiskafli 1 GÆRDAG bárust um 3500 tonn af loðnu til Vestmannaeyja og þar af voru 1700 tunnur til Fiski- mjölsverksmiðjunnair hf. og 1600 tunnur til FES. Allar þrær voru fullar hjá báðum verksmiðjun- um og var loðnunni ekið til geymslu út í hraun á Heimaey. Þá var von á loðnubátum til Eyja í gærkvöldi með mi^inn afla. Afli var tregur hjá troll- bátum, en einn og einn bátur hefur fengið afla í netin . í vik- unni kom Sæbjörg VE með mesta bolfiskaflann á vertíðinni í einum róðri, 66 tonn af ufsa í net. Loðnumiðin við Eyjar í gær voru rétt norður af Heimaey og bátar komu stöðugt til hafnar og fóru. Allar þrær eru fullar og er loðnunni ekið til geymslu út á Eyju. Afli hefur verið misjafn hjá Eyjabátum síðusfcu daga en einn og einn bátur hefur sett í róður. Kristbjörg var t.d. með 13 tonn í netin í gær, en troll- bátar fá ekki bein úr sjó. Einn hæsti bolfiskveiðibátur- inn er Sæbjörg VE með um 400 tonn, en Sæbjörg kom með 66 tonn úr einum netaróðri fyrr í vikunni. Fékkst aflinn í 5 tross- ur af 7, en þá var skipið full- fermt, og vel það en það er 56 lestir að stærð. Jónsson, myndhöggvara, sem tekin er í vinnustofu hans, og tekur sýning hennar 5—6 mín- útur. Mynd sem nefnist Morg- unstund að Núpsstað, sem er í litum, og kemiur Hannes Jóns- son, bóndi og fyrrum póstur þar fram, ásaimt fleirum, og tekur 6—7 mínútur að sýna hana. Loks er myind um Pál ísólfs- son, tekin að miklu leyti í ís- ólfsskála. Er það saga Páls í stuttu máli í litum og tetour um 25 mínútur sýning hennar. Þessar myndir eru tilraun til að varðveita minningu merkra mainna á léreftinu. Á kvöldvötou Ferðafélagsins verður myndagetraun eftir kvik- myndasýninguna og dans tifl kl. eitt. ÁGÆTUR afli var í gær hjá bát- unum, frá 10 upp í 30 tonn, sam- tals lönduðu 50 bátar 630 tonn- uim. Geirfugl var aflahæstur netabáta með 30 tonn, Hópsnes aflahæstur trollbáta með 18 tonn og tveir línubátar voru með 13 ton. SYNING A BUVELUM HJA VÉLADEILD SÍS VÉLADEIL SÍS opnar í dag bú- vélasýningu í sýningarsal deild- arinnar að Ármúla 3. Verða þar sýndar helztu búvélar, sem fyr- irtækið flytur inn, og gefst mönn um þar kostur á að kynnast Mc Cormick-dráttarvélum og hey- bindivélum, sláttuþyrli, hey- þyrlu, áburðardreifara, pípu- mjaltakerfi, kælitank og bifreið- um, auk þess sem þar verða gefn ar upplýsingar um ofangreind tæki. Myndalistar og bæklingar um bútækni eru veittir á sýningunni, og fræðslu- og kynningarkvik- myndir eru sýndar daglega kl. 3. Sýningin verður opin allan marzmánuð á virkum dögum vik- unnar frá 9-18 og laugardag frá kl. 9-12. Hafa forráðamenn véla- deildarinnar í hyggju að efna til slíkra sýninga árlega, ef þessi sýning mælist vel fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.