Morgunblaðið - 12.03.1969, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969
Einbýlishús
við Njálsgötu er til sölu. Hús-
er er timburhús á eignarlóð
við götu.
3/o herbergja
íbúð við Kleppsveg er til sölu.
íbúðin er stór stofa, svefn-
herb. með innbyggðum skáp-
um, barnaherb., eldhús, bað-
herb. og forstofa. IMýleg teppi
á stöfum og stigum. Sameign
öll í mjög góðu lagi.
6 herbergja
íbúð við Goðheima er til sölu.
Tbúðin er á 2. hæð, um 160
ferm. Mjög glæsileg og vönd
uð Ibúð, fárra ára gömul. Sér-
þvottahús á hæðinni.
4ra herbergja
Ibúð við Birkimel er til sölu.
Ibúðin er á 2. hæð, um 100
ferm. endaíbúð. T kjallara fylgir
stórt og gott iðnaðar- eða
geymslupláss, um 35 ferm.
með sérinngangi frá götu.
2/o herbergja
íbúð við Eskihlíð er til sölu.
Tbúðin er I kjallara I fjölbýlis-
húsi og er um 70 ferm. Ibúðin
og sameign I húsinu I góðu
lagi. Útb. 300 þús. kr..
4ra herbergja
íbúð við Bogahlíð er til sölu.
íbúðin er á 2. hæð I fjölbýlis-
húsi. Sameign i góðu lagi.
Einbýlishús
við Öldugötu er til sölu. Húsið
er steinsteypt, um 80 ferm.
hæð, ris og kj. á stórri eign-
arlóð.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Fasteignásalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 2I870 - 20998
Ný og vönduð einstaklingsibúð
i nýju húsi í Austurborginni.
2ja herb. vönduð íbúð við Háa-
leitisbraut.
2ja herb. íbúð við Samtún, ódýr.
3ja herb. góð íbúð við Lauga-
nesveg.
3ja herb. góð íbúð við Baróns-
stíg, laus fljótlega.
3ja herb. mjög vönduð ibúð við
Safamýri.
4ra herb. vönduð ibúð við Háa-
leitisbraut.
4ra herb. vönduð íbúð við Stóra-
gerði.
4ra herb. góð íbúð við Klepps-
veg.
4ra herb. íbúð á sérhæð við
Laugateig.
5 herb. mjög vönduð íbúð við
Fögrubrekku í Kópavogi, gott
verð og skilmálar.
5 herb. góð ibúð við Rauðalæk.
Hálf húseign í Vesturborginni,
efri hæð, sem er 4ra herb. íbúð
ásamt hálfum kjallara og bíl-
skúr. Gott verð. Væg útborg-
un.
Iðnaðarhúsnæði á bezta stað :
borginni.
Jón Bjjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Hef kaupanda að
6—7 herb. íbúð eða góðu ein-
býlishúsi í Vesturbæ eða Aust
urbæ. Mjög há útborgun.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
2 4 8 S 0
Höfum kaupcndur að
2ja herb. íbúð á hæð, útb.
400—450 þús.
Köfum kaupendur að
3ja herb. íbúð á hæð eða
góða jarðhæð. Útb. 600 þ.
Höfum kaupendur að
3ja—-4ra herb. íbúð í Vestur-
bæ. Útb. 700—750 þús.
Höfum kaupendur að
4ra herb. íbúð á hæð, má vera
í blokk, útb. 800 þús.
Höfum kaupendur að
3ja herb. risíbúð í Reykjavik,
útb. 350—400 þús.
Höfum kaupendurað
einbýlishúsi í Reykjavík eða
góða hæð, 5—6 herb. Útb.
1000—1200 þús.
Höfum kaupendur að
3ja og 4ra herb. íbúðum við
Álfaskeið í Hafnarfirði eða
nýlegum blokkum, útb. 600
til 700 þús.
Hiífum kaupendur aí)
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb.
íbúðum, einbýlishúsum og
raðhúsum í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Austurstræfl 19 A, 5. hæ4
Sími 24850
Kvöldsimi 37212.
Hefi til sölu m.a.
Einstaklingsíbúð við Framnesveg
um 45 ferm., útb. um 200 þús.
kr.
3ja herb. kjallaraíbúð við Hjalla-
veg, um 90 ferm., útb. um
300 þús, kr.
4ra herb. ibúð á 2. hæð við
Laufásveg, um 130 ferm.
5 herb. íbúð við Háaleitisbraut,
um 130 ferm., bilskúr fylgir.
5 herb. séríbúð við Tunguheiði,
Kópavogi.
Neðri hæð í tvibýlishúsi.
SKIPTI
3ja herb. íbúð óskast til kaups,
góð útborgun, til greina gæti
komið að 2ja herb. íbúð við
Austurbrún yrði látin sem
hluti af útborgun.
Baldviu Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. Simi 15545
og 14965.
sill !R 24300
Til sölu og sýnis. 12
Við Mánagötu
2ja herb. íbúð um 60 ferm. á 1.
hæð.
Ný 2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Barðavog.
2ja herb. nýinnréttuð íbúð urri
60 ferm. á 3. hæð við Lauga-
veg.
Ný 2ja herb. ibúð á 1. hæð við
Hraunbæ.
2ja herb. jarðhæð um 60 ferm.
með sérinngangi, og sérhita-
veitu við Ásgarð. Útb. helzt
um 300 þús, en má koma í
áföngum á þessu ári.
2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
bilskúr í Vesturborginni.
2ja herb. kjallaraíbúð með sér-
inngangi og sérihitaveitu við
Baldursgötu. Útb. helzt 200
þús.
2ja herb. rísíbúð við Lindargötu.
Söluverð 300 þús. Útb. 150
þús.
Ný 3ja herb. íbúð um 75 ferm.
á 3. hæð næstum fullgerð við
Lokastíg.
3ja herb. ibúðir við Safamýri,
Stóragerði, Kleppsveg, Lauga-
veg, Hraunbæ. Skeggjagötu,
Auðarstræti, Ránargötu, Fram-
nesveg, Bræðraborgarstíg, Ás-
vallagötu, Hverfisgötu, Hjalla-
veg og víðar. Lægsta útborgun
um 300 þús.
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir víða
í borqinni, sumar lausar.
Einbýlishús og stærri húseignir
og margt fleira.
Komið og skoðið
Nýja fas'teignasalan
Simi 24300
FASTEIGNAVAL
MllMMiUMM k ItH IIII " 1 ftlll UII nr7\ P jnian 'ljr Q^Ji *1 |l 11 454 N A7V' IÁr
liti lo ^illl 1
Skólavörðusctíg 3 A, 2. hæð.
Simar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. nýleg íbúðarhæð, um
60 ferm. við Hraunbæ.
3ja herb. ibúðarhæð, um 94 ferm.
við Eskihlið. íbúðin er laus 'iú
þegar.
3ja—4ra herb. ibúðarhæð við
Langholtsveg, sérhiti.
5—6 herb. sérhæð um 130 ferm.
í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Allt
sér. Útb. kr. 5C0 þús.
Einhýlishús
í Kópavogi
Einbýlishús, um 120 ferm. á einni
hæð, skipti á 3ja herb. íbúð
kemur til greina.
Sala eða skipti
Eigandi að 5 herb. íbúðarhæð um
130 ferm. (bílskúrsréttur) vill
skipta á íbúð við eiganda á
3ja herb. íbúðárhæð.
Skipti
Eigandi að 4ra herb. íbúðarhæð
ásamt einu herb. í risi vill
skipta við eiganda að 3ja her-
bergja íbúðarhæð.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Tori Asgeirsson.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
HUS 0« HYIIYLI
Sími 20925 og 20025.
Við Hraunbæ, 2ja, herb. vönd
uð jarðhæð, teppi, sam-
eiginlegar vélar í þvotta-
húsi.
2ja herb. risibúð í sambýlis-
húsi við Víðimel. Útb. 200
þús.
3ja herb. íbúð við Álftamýrí
á 1. hæð. Teppi, harðplast-
innréttingar, suðursvalir,
lóð. fullfrágengin.með leik-
tækjum, bílskúrsréttur.
3ja herb. kjallaraíbúð í Vog-
unum. Útb. 300 þús.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Birkimel ásamt 35 ferm.
plássi i kjallara (verkstæð-
isplássi). Allt fullfrágengið,
teppi, tvöfalt gler, íbúðin
er mjög vönduð.
4ra herb. íbúð é 4. hæð við
Stóragerði.
í smíðum
1 Arnarnesi, 210 ferm. 8 herb.
fokhelt einbýlishús ásamt
innbyggðum bílskúr, skipt-
ist í 5 herb., tvær stofur
og fjölskylduherb. Húsið af
hendist fokhelt með lokuð-
um gluggum (Oregon
pine). Útihurðir fylgja. —
Möguleiki að seljandi láni
allt að 800 þús. Sjá teik.i-
ingar á skrifstofunni.
í Breiðholtshv.
4ra herb. ibúð selst máluð án
innréttingar. Til afhend-
ingar nú þegar. Húsnæðis-
málalán kr. 450 þús. fylgir.
Sjá teikningar á skrifstof-
unni.
Fokhelt
einbýlishús á Flötunum.
I Fossvogi
Um 200 ferm. r»ðhús, fokhelt
múrhúðað að utan. Einangr-
að með tvöföldu gleri,
svalahurð og garðhurð
fylgja. Ofnar fylgja. Áhvíl-
andi um 380 þús. veðdeild
arlán. Verð aðeins 1200
þús„ útb. 700 þús. Sjá
teikningar á skrifstofunni.
I smíðum í
Breiðholtshverfi
4ra herb. íbúðir tilb. undir tré-
verk og málningu ásamt
sameign frágenginni, stærð
um 110 ferm. Sérþvottahús
á hæð fylgir hverri íbúð.
Verð aðeins 850 þús. Hag-
stæð kjör. M. a. beðið eft-
ir húsnæðismálastjórnar-
láni.. Ibúðirnar afh. í ágúst
næstkomandi. Athugið að-
eins þrjár íbúðir eftir.
Teikningar á skrifstofunni.
VERÐ AÐEINS
KR. 850 ÞÚS.
Uppsteypt einbýlishús í Kópa
vogi með járni á þaki, stærð
um 140 ferm. 6 herb., upp-
steyptur bílskúr um 30
ferm. fylgir, seljendur lána
150 þús. til 5 ára. Húsið
verður tilbúið til afhending
ar eftir 3 mánuði. Hagstæð
ir greiðsluskilmálar að öðru
leyti.
HUS 06 HYRYLI
HARALOUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
EIGNASAIÁN
REYKJAVÍK
19540 19191
Lítil 2ja herb. íbúð við Gaut-
land, íbúðin er ný og tilbúin
til afhendingar nú þegar, sér-
hitaveita, sérlóð, hagstætt lán
áhvílandi.
2ja herb. kjallaraíbúðir i Miðborg
inni með sérinng. og sérhita,
útb. frá kr. 150 þús.
3ja herb. ibúð i steinhúsi í Mið-
borginni, sérinng., sérhitaveita,
stór bílskúr fylgir, íbúðin laus
til afhendingar nú þegar.
3ja herb. rishæð við Ásvallagötu,
íbúðin lítið undir súð.
Góð 4ra herb. íbúð við Stóra-
gerði, vandaðar innréttingar,
mjög gott útsýni.
Vönduð 4ra—5 herb. endaíbúð í
Háaleitishverfi, frágengin lóð,
bílskúrsréttindi
Ný 4ra herb. ibúð I Breiðholts-
hverfi, selst að mestu frágeng
in, sérþvottahús á hæðinni,
hagstætt lán fylgir.
4ra herb. jarðhæð við Háaleitis-
braut, sérhiti, sérþvottahús á
hæðinni.
4ra herb. ríshæð við Kársnesbr.,
útb. kr. 150 þús.
Raðhús við Bræðratungu, stofur,
eldhús, þvottahús, búr og
snyrtin á 1. hæð. 3 herb. og
bað á efri hæð. Ræktaður garð
ur, bílskúrsréttindi.
Vandað nýlegt einbýlishús við
Selásblett, stór lóð, bílskúr
fylgir.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 17886.
Fasteignir til sölu
Hef til sölu mikið af íbúðum,
litlum og stórum í Reykjavík,
Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafn
arfirði og víðar.
Einnig nokkur einbýlishús og
raðhús í Garðahverfi og Kópa-
vogi.
Skilmálar oft hagstæðir og skipti
oft möguleg.
Þeir, sem ætla að selja eða
kaupa sumarbústaði í vor,
ættu að tala við skrifstofuna
sem fyrst.
Ausiurstraetl 20 . Sfrni 19545
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24fi47 - 15221
TIL SÖLU
4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álf-
heima, gott útsýni.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Háaleitisbraut.
Einbýlishús í Kópavogi, 5 herb ,
120 ferm. bílskúrsréttur,
ræktuð lóð, skipti á 3ja til 4ra
herb. íbúð æskileg.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúð á Melunum.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
sem næst Miðbænum.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson. hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldúmi 41230.