Morgunblaðið - 12.03.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ J »69
25
(útvarp)
MIÐVIKUDAGUR
12. MARZ
7:00 Morgunntvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar 7:55 Bæn 8:00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30
Fréttir og veðurfregnir Tónleik-
ar 8:55 Fréttaágrip og útdráttur
Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tón
Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10:25
íslenzkur sálmasöngur og önnur
kirkjutónlist 11:00 Hljómplötu-
safnið (endurt. þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar Tilkynningar
12:25 Fréttir og veðurfregnir Til-
kynningar
13:00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar
13:00 Við vinnuna: Tónleikar
14:40 Við, sem heima sitjum
Erlingur Gíslason les söguna
„Fyrstu ást“ eftir ívan Túrgen-
jeff í þýðingu Bjarna V Guð-
jónssonar (2).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar Létt lög:
St. Louis hljómsveitin leikur „Boð
ið upp í dans“ eftir Weber Franski
kvennakórinn Les Djinns syng-
ur nokkur lög. Hljómsveit Ro-
bertos Delgados leikur mexik-
önsk lög. Eydie Corme, Diana
Ross og The Supremes syngja.
16:15 Veðurfregnir
Klassísk tónlist
Alexander Schneider, Felix Gal-
lmir, Michael Tree, Dvid Soyer
og Lynn Harrell elika.
16:40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku
Tónverk eftir Edvard Grieg
Gina Bachauer og Fílharmoniu-
sveitin í Lundúnum leika Píanó-
konsert í a-moll op. 16: George
Weldon stj.
Aase Nordmo Lövberg syngur
17:40 Litli barnat'minn
Unnur Halldórsdóttir sér um tím
ann.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19:00 Fréttir
Tilkynningar
19:30 Þórbergur Þórðarson rithöf-
undur áttræður
a. Sverrir Kristjánsson sagnfræð-
ingur flytur ávarp.
b. Stefán Jónsson talar við Þór
berg Þórðarson
c. Róbert Arnfinnsson leikari les
fyrsta kafla „Ofvitans" um upp
haf vizkunnar
20:20 Kvöldvaka
a. lestur fornrita
Kristinn Kristmundsson cand
mag. les Gylfaginningu (2).
h Austfirðingakvöld
Útvarpsefni sótt á Þorra aust
ur á Hallormsstað, Eiða og í
Jökulsárhlíð.
22:00 Fréttir
2215 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
sálma (31)
22:15 Binni í Gröf
Ási í Bæ segir frá (2).
22:50 Á hvítum reitum og svörtum
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt
23:25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok
FIMMTUDAGUR
13. MARZ
7:0* Morgunútvarp
Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30
Fréttir, Tónleikai, 8:55 Bæn, 8:00
Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30
Fréttir og veðurfregnir, Tónleik-
ar, 8:55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forystugreinum dagblað-
anna, Tónleikar, 9:15 Morgun-
stund barnanna- Katrín Smári
segir söguna af Míröndu, 9:30 Til
kynningar, Tónleikar, 9:50 Þing-
fréttir, 10:05 Fréttir, 10:10 Veð-
urfregnir, 10:25 , En það bar til
um þessar mundir": Séra Garð-
ar Þorsteinsson prófastur les síð-
ari hluta bókar eftir Walter
Russell Bowie (11), Tónleikar.
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar, 12:25 Til-
kynningar, 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir, Tilkynningar, Tónleik-
ar.
13:00 Á frívaktinnl
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Margrét Guðmundsdóttir les smá
sögu: „Litla kroppinbakinn" eft-
ir Henri Conti, Friðrik J. Berg-
mann íslenzkaði
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir, Tilkynningar, Létt lög:
Oscar Peterson, Stanley Black
og David Carroll stjórna hljóm-
sveitum.
The Bee Gees og Ella Fitzger-
ald syngja.
16:15 Veðurfregnú
Klass'sk tónlist
Christa Ludwig syngur lagaflokk
inn „Kvennaljóð" eftir Schu-
mann, Gerald Moore leikur á pí-
anó.
16:40 Framburðarkennsla ífrönsku
og spænsku
17:40 Fréttir
Nútímatónlist
Sinfóníuhljómsveit Rómaborgar
leikur Kontrapúnkta fyrir tíu
hljóðfæri eftir Stokkhausen,
„Sorgaróð í minningu þeirra, sem
íétu lífið í Hiroshima" eftir Pen
derecki og „Available forms 1“
eftir Brown, Bruno Maderna stj.
17:40 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson sér um þátt-
inn.
18:00 Tónleikar
Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19:0 Fréttir
19:30 Daglegt mál
Árni Björnsson cand. mag flyt-
ur þáttinn.
19:35 „Glataðir snillingar" eftir
WiIIiam Heinesen
Þýðandi: Þorgeir Þorgeirsson.
Leíkstjóri: Sveinn Einarsson.
Persónur og leikendur í fimmta
þætti:
Sögumaður Þorleifur Hauksson
Moritz Þorstemn Gunnarsson
Kornelíus Borgar Garðarsson
Síríus Arnar Jónsson
Elíana Guðrún Ásmundsdóttir
Janiksen
Brynjólfur Jóhannesson
Úra á Hjalla Inga Þórðardóttir
Orfeus Hallgrímur Helgason
Ankersen Gunnar Eyjólfsson
Nillegard yfirkennari
Bessi Bjarnason
Kronfeldt landfógeti
Róbert Arnfinnsson
Frú Kronfeldt
Herdís Þorvaldsdóttir
Oldendorp greifi
Kopiermgsvél
Viljum kaupa kopieringsvél fyrir 23 cm breiðan pappír.
Upplýsingar í síma 30755.
Slórt iyrirtæki
óskar að ráða sendisvein nú þegar.
Tilboð merkt: „Sendisveinn — 2934 sendist
afgr. Mbl.
Útgerðarmenn — skipstjórar
Fyrirliggjandi 3ja og 4ra kílóa netasteinn.
Sendum gegn póstkröfu.
HELLUSTEYPAN
sími 52050, 51551.
Gísli Alfreðsson
Jacobsen ritstjóri
Baldvin Halldórsson
Mac Bett málarameistari
Steindór Hjörleifsson
Júlía Þórunn Sigurðardóttir
Jakobsen ritstjóri
Baldvin Halldórsson
Magister Mortensen
Rúrik Haraldsson
Frú Midiord
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Frú Janniksen Þóra Borg
Óli sprútt Jón Sigurbjörnsson
Matti-Gokk Erlingur Gíslason
Pommerancke fógeti
Þorgrímur Einarsson
Pétur Sverrir Gíslason
Fysicus Manicus
Árni Tryggvason
Jósep Jón Júlíusson
Krabbas j ólinn
Guðmundur Erlendsson
Debes varðstjóri
Klemens Jónsson
20:40 Tónlist eftir tónskáld mánað-
arins, Jón Nordal
a. Sálmaforleikur
Árni Arinbjarnarson leikur á
orgel.
b. Sjö lög við miðaldakveðskap
Karlakórinn Fóstbræður syng-
ur Söngstjóri: Ragnar Björns-
son.
21:00 Ríkar þjóðir og snauðar
Ólafur Einarsson og Björn Þor-
steinsson taka saman þriðja dag-
skrárþáttinn um hungrið í heim-
inum. Með þeim koma fram Jó-
hanna Axelsdóttir, Soffía Ja-
kobsdóttir og Kjartan Ragnars-
son.
21:40 Sönglög eftir Stephen Fost-
er
Robert Shaw stjórnar kór slnum
22:00 Fréttlr
22:15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (32)
22:25 Þættir úr ferð, sem stóð í 25 ár
Pétur Eggerz fyrrverandi sendi-
herra flytur erindi.
22:50 Bræðurnir Joseph og Michael
Haydn
a. Þrjú sönglög eftir Joseph
Haydn,
Reri Grist syngur, Erik Wer-
ba leikur á sembal.
b. Kvintett í G-dúr eftir Micha-
el Haydn.
Haydn kvartettinn i Vínar-
borg og Franz Biedermann
23:15 Fréttir i stuttu máli
lágfiðluleikari flytja
Dagskrárlok
(sjinvarp)
MinVIKlJDAGUR
12. MARZ
18.00 Lassí
18.25 Hrói höttur
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 14 Fóstbræður og Kristinn
Hallsson
syngja lög úr Fiðlaranum á þak-
inu. Sviðsetning og dansar Colin
Russel.
20.40 Fljúgandi keppinautar
Myndin er um tilraunir, sem
gerðar hafa verið til þess að
bægja fuglum frá flugvéhim.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson.
21.05 Jazz
Kristján Magnússon, Friðrik
Theodórsson, Árni Scheving og
Guðmundur Steingrímsson leika
3 lög eftir innlenda höfunda.
21.15 I stórsjó
(Storm Crossing)
Bandarísk sjónvarpskvikmynd.
Leikstjóri: Paul Bogart
Aðalhlutverk: Jack Lord, James
Daly og Barbara Rush.
22.00 Millistríðsárin
Miklu kauphallarhruni i Banda-
ríkjunum 1929 fylgdi kreppa, sem
hafði víðtæk áhrif um heim allan.
Stórsigur nazista í þýzku kosn-
ingunum 1930. Þýðandi og þulur:
Bergsteinn Jónsson.
22.25 Dagskrárlok
ENDAST
Ijósaperurnar stutt hjá ybur,
Reynið þá
NEQEX
ljósaperurnar, þær endast meir en 2500
klukkustundir við eðlilegar aðstæður.
NELEX-ljósaperumar eru norskar, en í Noregi
er kveðið svo á í lögum að venjulegar Ijósa-
perur verði að endast meir en 2500 ktukku-
stundir. — þ.e.a.s. 2f x lengur en almennt
gerist. Noregur er eina landið í heimi, sem
gerir svo strangar kröfur til framleiðslu Ijósa-
pera.
Glóþráðurinn í NELEX perunum er snúinn á sérstakan hátt
með það fyrir augum. að hann verði að þola svo langa lýsingu.
— NELEX tryggir yður meir en 2f x lengri lýsingu. —
Umboðsmenn Einar Farestveit 81 Co. h.f., Bergstaðastræti 10 A
Simi 2 15 65. fí
Haf narf iörður
Höfum nokkrar 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í fjölbýlishúsi,
í hinu nýja Norðurhverfi í Hafnarfirði. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk eða fokheldar eftir óskum kaupenda. Hverri íbúð fylgir
sérþvottaherb. á hæðinni. Stórar svalir, og sérgeymsla í kjallara.
Allt sameiginlegt verður frágengið. Húsið múrhúðað og málað að
utan. Stigahús málað og teppi lögð á stiga. Útihurðir og svalahurðir
fylgja hverri íbúð. Lóð verður frágengin. Húsið byggt af Verktækni
h.f., eftir teikningum Kjartans Sveinssonar arkitekts. j
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HRL.,
Strandgötu 5, Hafnarfirði, sími 51500.
nnnx
Einasti þil/gólf ofninn
með innibyggðum sjálfvirkum
hitastilli og venjulegum
4 þrepa stilli.
3 ÁRA ÁBYRGÐ
Aðalumboð:
Einn rofi er virkar
á tvo vegu
sjálfvirkur
hitastillir
venjulegur
hitastillir
Tvær hæðir,
15 og 40 cm.
Margar lengdii*.
Styrkleiki frá
500 W til 1500 W.
Stillið rofann inn eða á
á ákveSiS hitastig venjulegan hátt Nýjar sendingar komnar.
Höfum einnig fengið nýja gerð með sérstöku hitaaldi er
heldur hæfilegum hita til þess að hindra trekk frá gluggum.
EINAR FARESTVEIT & CO Vinsamlegast vitjið pantana sem fyrst.
Bergstaðastræti 10 A — Sími 21565.
Lausnin á þægilegri,
sjálfvirkri rafmagnshitun.....
Produseres og garanteres av ADAX FABRIKKER, SvelviK og Osl.o