Morgunblaðið - 18.03.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 18.03.1969, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1969 ÓSKA EFTIR VINNU hálfan daginn við enskar bréfaskriftir. Tilboð merkt Hraðritun 2863" sendist afgr. blaðsins fyrir nk. fimmtudag. ÓSKA EFTIR 2ja hcrbergja íbúð til leigu. Vinsamlega hringið í síma 82408. FRYSTIKISTA TIL SÖLU tegund Elan Comfort, stærð 275 lítrar. Einnig er ísskápjr til sölu, tegund Atlas, stærð 200 lítrar. Uppl. í síma 22873. PLASTHÚÐAÐAR SPÓNPLÖTUR Fyririiggjandi í 12 og 18 mm þykktum. Hagstætt verð. Þakpappaverksmiðjan Silfurtúni, sími 50001. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlkur i eldhús og framreiðslu. — Veizlustöð Kópav., s. 41616. ÖNNUMST ALLS KONAR ofaníburðar- og fyllingarverð. Seljum 1. flokks fyllingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. tNNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar. þá leitið fyrst tilboða hjá okkurTrésm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. BÓKHALD - SKATTAFRAMTÖL Munið nýju skattalögin, út- vega tilheyrandi bókhalds- bækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, Hveragerði, simi 4290. KEFLAVlK Barnarúm og kerra til sölu í Vallartúni 2. Sími 2392. KEFLAVÍK Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. ibúð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. Simi 2376. FRYSTISKÁPAR Eignizt frystiskáp. — Látið breyta gamla kæliskápnum. Einnig frystiskápar til sölu. Guðni Eyjólfsson, simi 50777. TRÉSMlÐI Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk- siæði. Hefi vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Simi 16805. LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla lott- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. VIL KAUPA góðan 5 manna bil með fast- eignabréfi 2ja—3ja ára. Eldri en '66 kemur ekki til greina Tilb. til Mbl. f. 25. þ. m. merkt „5 manna bíll 2864". SNlÐUM kvöldkjóla, dagkjóla, pils og blússur og fl. Þræðum sam- an og mátum. Sniða- og kjólasaumastofa Evu og Sig- ríðar, Mávahtíð 2, sími 16263. Lágafeilskirkja í Mosfeilssveit. (Ljósm.: Joh. Björnsdóttir). Kirkjuvika í Ldgafellskirhju Samkoman í kvöld hefst í kirkjunni kL 9. Lárus Ilalldórsson flyt- ur ávarp. Magnús Sigurðsson skóiastjóri flytur erindi. Tvísöngur: Sigurveig Hjaltested og Margrét Kggertsdóttir syngja. l.lfur Ragn- arsson læknir flytur erindi. Garðakórinn syngnr undir stjórn Guömundar Gilssonar. Víxllestur prests og spurningabarna. Séra Bragi FriÖriksson og Garðakórinn flytja Utaníu séra Bjama Þor- steinssonar. Hjalti Þórðarson stjórnar Kirkjukór Lágafellssóknar og leiöir almennan söng. Allir eru velkomnir. FRÉTTIR Slysavarnarfélag Keflavík heldur sinn árlega basar sunnu- daginn 23. marz í Tjarnarlundi kL 3 Filadelfia. Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir. SjálfstæSiskvennafélagiö Sókn, Keflavík heldur skemmtifund á fimmtudaginn 20 marz kl. 9 í Æskulýðshúsinu. Spilað Bingó. Góð ir vinningar Frá Kristniboðsfélagi karla Aðalfundur verður haldinn mánu daginn 24. marz kl. 8.30 í Betaniu Kvenstúdentafélag íslands Fundur verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum fimmtudaginn 20 marz kl. 8.30 Fundarefni: Um skólamál: Andri ísaksson sálfræð- ingur. Kvennadeild Borgfiröingafélags- ins heldur fund fimmtudaginn 20 marz kl. 8.30 í Hagaskóla. Sýnd verður fræðslumynd frá Rauða Krossinum ASalfundur Náttúrulækningafél Reyk javíkur verður haldinn í mat stofu félagsins Kirkjustræti 8, föstudaginn 21. marz kl. 9. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur- sóknar Munið vinnufundinn mið- vikudaginn 19. marz kl. 9 í Stapa. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík Ósótt vinningsnúmer 1 kaffihappdrættinu: 185 vitjist í Slysavarnahúsið, Grandagarði. Spilakvöld Templara f Hafnarf. Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 19. marz kl. 8.30 Allir velkomnir Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur aðalfund í kirkjunni mánudaginn 24 marz kl. 3. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði heldur basar í SjáLf- stæðishúsinu laugardaginn 22. marz kl. 4 Konur eru vinsamlegast beðn ar um að koma munum á basar- inn í Sjálfstæðishúsið föstudaginn 21. marz kl. 8. Mæðrafélagskonnr Aðalfundur félagsins verður hald inn fimmtudaginn 20 marz að Hverfisgötu 21, kl. 8.30. Kvenfélag Neskirkju heldur fund þriðjudaginn 18 marz kl. 8.30 £ Félagíheimilinu. Sýndar verða blómaskreytingar. Kaffi. Verzlunarskólanemendur 1959 Hittumst öll til undirbúnings 10 ára afmælisins á Hótel Sögu, Bláa Sal, þriðjudaginn 18. marz kl. 9. N ef ndin Kvenféiag Kópavogs heldur fræðslufund í Félagsheim- ilinu þriðjudaginn 18 marz kl. 8.30 Fundarefni: Frú Vilborg Björns- dóttir. húsmæðrakennari hefur sýni kennslu í gerbakstri og brauðgerð og frú Sigrxður Haraldsdóttir, hús mæðrakennari sýnir fræðslumynd. Allar konu í Kópavogi velkomnar Sjáifstæðiskvennafélagið Vorboði HafnarfirðL heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mið vikudaginn 19. marz kl. 8:30 At- hugið breyttan fundardag. KFUK — Reykjavík Félagskonur athugið: Aðalfundur KFIJK og sumarstarfsins verður haldinn í kvöld kl 8.30. Siglfirðingar í Rcykjavík og ná- grenni Árshátíðin verður haldin á Hótel Borg iaugard 29. mars og hefst með borðhaldi kl. 6 Nánar aug- lýst síðar. Vantar upplýsingar Af sérstöku tilefni vantar Mbl. uppiýsingar um fólk, sem var statt í einhverju hinna almennu loft- varnabyrgja, einkanlega í kjallara Landshankans og kjallara Nýja Bí- ós, þegar fyrsta loftvarnaræfingin fór fram í Reykjavík 9. júní 1940. Nægir að hringja í 10100 og spyrja um Dagbók. GENGISSKR'ANING Mr. 30 - 13. ■arz 1969. Blnlnff Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 8terllngspund 210,05 210,55 1 Kanadadollar 81,76 81,98 100 Dnnskar krónur 1.171,45 1.174,11* 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar krónur 1.698,63 1.702,49 100 Pinnsk mörk 2.101,87 2.106,45 ÍOO Pranskir frankar 1.772,30 1.776,22 100 Bolg. frankar 174,75 175,15 ÍOO Svlssn. frankar 2.046,40 2.051,96 100 Cylllni 2.427,75 2.433,25 100 Tókkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 Y.-þýzk mörk 2.190,60 2.195,84 100 Lírur 13,96 14,80 100 Austurr. ach. 339,70 340,48 too Pesetar 126,27 126,85 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,84 100,14 1 Reiknlngsdollar- Vörusklptalönd 87,90 68,10 1 Relknlngspund- Vöruskipt alönd 210,95 211,45 SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga frá 1.30-4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjöðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga. (immtudaga og laugardaga kl 1.30 í dag er þriðjudagur 18 marz og er það 77. dagur ársins 1969. Eftir lifa 288 dagar. Vika lifir af Góu .Nýtt tungl. Páskatungl. Árdegisháflæði kl 6.39 Skoða þú verk Guðs, því að hver getur gjört það beint, er hann hefur gjört bogið (Pred 7:13). Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins i virkum dögum frá ki. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og iaugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka ðaga kl 9-19, laugardaga kL 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Ileiisnvemdar- stöðinni Heimsóknartírni er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöid- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 15.— 22. xnarz er í Háaleitis apóteki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 19. marz er Jósef Ólafsson sími 51820. Nætnrlæknir í Keflavik 18 3. og 19. 3 Arnbjörn Ólafsson 20.3. Guðjón Klemenzson 2L3, 22.3 og 23.3 Kjartan Ólafss, 24.3. Arnbjöm Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er 1 Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstig. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kL 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- 'ir á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. f safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á iaugardogum kl. 2 e.h. í safnaðarheímili Neskirkju: Á iaugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla vii'ka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjixm. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kL 8,30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara í sítna 10000. IOOF = Ob. 1 P. = 1503188V2 = RMR-19-3-20-SÚR-MT-HT (~l Edda 59693187 = 2 Frl. I.O.O.F, Rb 4 = 1183188% = Sk Landsbókasafn íslands, Safnhúslnd við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kL 9-19. Útlánssalur er opinn kL 13-15. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags íslands er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtu •dögum og föstu- idögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar- 'dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla tímaritsins MORG- 'UNS, sími 18130, eru opin á sama tíma. BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19 Útibúið Ilóimgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nana laugardaga kl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kL 16-19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga. nema laug ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og fuU orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16-19. Tæknibókasafn IMSÍ. Skipholti 37, 3. hæð er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kL 13—15 (lokað á laug- ardögum 1. maí — 1. okt.) Munið eftir smáfuglunum VÍSUKORN Bárur spóla blautan sand blökk er njóla á miðum, brimið rólar báti í strand blístrar gjóla í viðum. Oft er hark við hjónaband heldur slark í siðum veldur harki vinnustand veltur á ýmsum siðum. Sigríður Jónsdóttir frá Stöpum. Gekk til þurðar gleðiforðinn, glaumsins tæmd var skál. Landfastur er isir.n orðinn í hans kældu skál. Kr. Stefánsson. sá NÆST bezti Bindindisfrömuður endaði afdrifaríka ræðu á þessa leið: „Og þegar ég sé ungan mann koma út af veitingakrá, hrópa ég til hans: Ungi ma'ður, þú ert á vitiausri leið. Snúöu við!“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.