Morgunblaðið - 18.03.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1969
7
Fimmtugur er í dag Villiam Jen-
sen, múrari, formaður Skandinavisk
Boldklub, til heimilis að Skúlagötu
55 hér í borg
11 janúar voru gefin saman i
Akraneskirkju af séra Jóni M. Guð
jónssyni ungfrú Hrafnhildur Hanni
balsdóttir, Akurgerði 11 og Hall-
dór Haukur Halldórsson, Kirkju-
braut 57 Heimili þeirra verður að
Laugarbraut 11 (Ljósm: Ólafur
Árnason, Akranesi)
Þann 26 desember sl. voru gefin
saman í hjónaband af séra Birni
Jónssyni Keflavík, ungfrú Ingi-
björg Reykdal og Margeir Mar-
geirsson. Heimili ungu hjónanna
er að Suðurgötu 33, Keflavík.
(Ljósmyndastofa Suðurnesja).
Þann 8 febrúar voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Birni Jóns-
syni Keflavík, ungfrú Sigurbjörg
Ólafsdóttir og Einar Guðjónsson.
Heimili ungu hjónanna er að Borg
arveg 4. Ytri-Njarðvík.
(Ljósmyndastofa Suðurnesja)).
Nýlega voru gefin saman I hjóna
band af séra Birni Jónssyni, Kefla
vik ungfrú Aðalheiður Ingvadóttir
og Jón Helgi Kristmundsson
Heimili ungu hjónanna er að
Hátúni 35, Keflavík.
(Ljósmyndastofa Suðurnesja).
Ví sukorn
Þó að döpur skúra ský
skyggi vegferð mína,
veit ég sólin austri í
aftur nær að skína.
Ingþór Sigurbjörnsson
Minningarspj öld
Sjálfsbjörg
Minningarkort fást á eftirtöld-
um stöðum:
Reykjavík, bókabúðinni Laugar
nesvegi 52, bókabúð Stefáns Ste-
fánssonar, Laugavegi 8, skóverzl-
un Sigurbjörns Þorbjömssonar Háa
leitisbraut 58—60, Reykjavíkurapó
tek, Garðsapótek, Vesturbæjarapó-
tek, söluturninn, Lanhgoltsvegi 176,
skrifstofunni, Bræðraborgarstíg 9.
Kópavogur: hjá Sigurjóni Bjöms-
syni, Pósthúsi Kópavogs. Hafnar-
fjörður: hjá Valtý Sæmundssyni,
öldugtu 9. Ennfremur hjá öllum
öðrum S j álfsb j argarf élögum utan
Reykjavíkur.
Minningarspjöld líknarsjóðs Ás-
laugar KP. Maack fást á eftirtöld-
um stöðum: hjá Þuríði Einarsdótt-
ur, Álfhólsvegi 44, sími 40790,
verzluninni Hlið, Hlíðarvegi 29,
verzluninni Hlíð, Álfhólsvegi 44,
sjúkrasamlagi Kópavogs, Skjól-
braut 10, pósthúsinu í Kópavogi,
bókabúðinni Veda, Digranesvegi
12, Sigríði Gísladóttur, Kópavogs-
braut 45, sími 41286, Guðrúnu Em-
ilsdóttur, Brúarósi, simi 40268, Guð
ríði Árnadóttur, Kársnesbraut 55,
sími 40612 og Helgu Þorsteinsdótt-
ur, Kastalagerði 5, sími 41129.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
era afgreidd á eftirtöldum stöð-
um: Bókabúð Æskunnar, Kirkju-
hvoli, verzluninni Emma Skóla-
vörðustíg 3, verzlunin Reynimelur,
Bræðraborgarstíg 22, Þóra Magnús-
dóttir, Sólvallagötu 36, Dagný Auð-
uns Garðastræti 42 og Elísabet Árna
dóttir, Aragötu 15
Spakmœli dagsins
Vér höfum fáa galla, sem eru
ekki fyrirgefaniegri en ráðin, sem
vér grípum til i því skyni að
dyija þá — Rochefoucould.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Bakkafoss fór frá Aveiro í gær
til Antwerpen Rotterdam og Ham
borgar. Brúarfoss fór frá New
York 13.3. til Rvíkur Dettifoss fór
frá Hamborg i gær til Frederiks-
havn og Lysekil. Fjallfoss fer frá
Helsinki 20.3. til Ventspils, Gdynia
Þórshöfn í Færeyjum í gær til
Rvíkur Lagarfoss fór fró Rvík
og Rvíkur. Gullfoss fór frá
12.3. til New York og Cambridge
Laxfoss fer frá Rotterdam í dag
til Rvíkur Mánafoss fór frá Savona
1 gær til Lissabon. Reykjafoss er
væntanlegur til Rvíkur kl. 11 í dag
frá Hamborg. Selfoss fór frá Husn
es 15 3. til Vestmeyja og Keflavik
ur. Skógafoss fór frá London 14
3. til Finnlands Tungufoss kom til
Rvíkur 153. frá Færeyjum og Krist
iansand Askja fór frá Vestm.eyjum
15 3. til Belfast, Preston, Swansea
og London Hofsjökull kom til
Rvíkur í gær frá Murmansk. Is-
borg lestar f Kaupmannahöfn 20.
3. til Reykjavíkur
Skipadeild SÍS
Arnarfell fór I gær frá Heröya til
Austfjarða. Jökulfell fór í gær frá
Reykjavík til New Bedford. Dísar
fell er í Malmö, fer þaðan til Kaup
mannahafnar, Ventspils og Svend-
borgar. Litlafell er i Reykjavik.
Helgafell fer 20. þm. frá Sikiley til
Santa Pola og íslands. Stapafell
fer í dag frá Sandefjord til Ham-
borgar. Mælifell er væntanlegt til
Gufuness á morgun. Grjótey er í
Lagos, fer þaðan til Calabar.
Áheit og gjafir
12. þ. m. afhenti Kvenfélag Þing
vallahrepps styrktarsjóði heyrnar-
daufra barna 10000 kr peninga-
gjöf og vil ég fh. sjóðsstjórnar
flytja félaginu einlægustu þakkir
fyrir þessa rausnarlegu gjöf.
Brandur Jónsson.
Áheit og gjafir á Strandarkirkju
afh. Mbl.
ÁI 200, NN 400, SK 10,000, Ásta
50, RI 100, BV 100, Guðrún 100,
VK 1000, HP 50 NO Kz 1000
GÁÓ 20, L 200, x 17 100, NN 90,
MJ 500, JF 2500, MG 100, ÞSG
100, Guðrún G 1000 Ebbi 200,
GG 100.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl:
BV 100.
Hallgrímskirkja í Saurbæ afh
Mbl.: Ásta 50.
Litla stúlkan í Hafnarfirði: Starfs
fólk Cudogler 2.200, Rósa 200, Unn
ar, Siggi 200.
Biafra-söfnunin afh. Mbl:
3 drengir í 9 ára E Bamask
Garðahrepps 2.065, Rósa 200, Á-
höfnin á Varðsk. Óðni 3.500, Friða
100, OB 100, Kvenfél Njarðvík og
samskot á fundi félagsins 7000,
Þorbjörg Sigurðard. 200, Gíslina
200, SG 500, FB 300, Basar í 5 K
Hvassaleitisskóla 7.075.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Karl Jónsson fjv. óákveðið. Stg.
Valur Júlíusson, Domus medica,
sími 11684.
Bjarni Brekkmann
og Brekkmannsljóð
Nýlega er komin út ný ljóðabók
eftir Bjarna Brekkmann. Af því
tilefni hefur Guðlaugur Einarsson
sent okkur eftirfarandi til birt-
ingar.
Bjarni fer gjarnan einförum,
enda á hann eigi auðrataða leið
með samborgurum sínum, því hvort
tveggja er, að hann hefur ekki
góða heyrn og eigi er honum
máls auðið, nema fyrir það, sem
hann hefur numið fyrir viljastyrk
og ódrepandi dugnað sinn. Bjarni
M. Brekkmann er fæddur að Brekku
á Hvalfjarðarströnd og þar ólst
hann upp. Hann byrjaði í æsku
að mynda sér mál í huga og
sannfærður er hann um hjálpræði
Krists, sem hið eina til algjörrar
frelsunar fá mannlegu böli. í hug
arheimi sinum starfar hann öllum
stundum einn — og eigandi þó allt,
þar sem Kristur er. Hann hefur gef
ið út þrjár ljóðabækur, Kvæði 1937,
Sól og ský 1957, Frækorn 1961
og nú er komin á markað hin
fjórða bók hans, Brekkmannsljóð.
Bjarni íer gjarnan sínar götur I
kveðskapnum um Langlífið á jörðu
en þar kennir gjarnan frumleiks,
hjartahlýjunnar og trúarfestunnar,
enda þótt mörg og misjöfn séu
samt ykisefnin. Mörg eru yrkis-
efni Bjarna tengd Borgarfirði, svo
sem geta má nærri, því að þar
urðu hugsjónir hans til í bernsku,
og við það hérað er hjarta hans
bundið. Víst rennur skáldablóð
Bjarna í æðurn,, enda er hann kom-
inn af Einari skálmaskáldi og
presti í Eydölum og þannig í beinan
karllegg af Oddi biskupi Einarssyni
Skálholti. Áðurgreind Brekkmanjns
ljóð eru aðeins gefin út i 300 tölu-
settum eintökum, og hafa þegar
margir skrifað sig, sem væntanleg
ir kaupendur að bókinni, þó enn
sé nokkuð óselt. Formála fyrir
þessari ljóðabók Bjarna M. Brekk
manns ritar síra Jón M Guðjóns
son, sóknarprestur á Akranesi. Þeir
sem kynnu að vilja fá eintak
ibókarinnar er bent á að hafa
samband við höfundinn sjálfan og
senda nafn sitt og heimilisfang
í pósthólf 182, Reykjavík, meðan
upplag endist. Sjálfur býr Bjarni
að Laugavegi 27B, hér 1 borg, ef
einhverjir óskuðu að hafa tal af
honum sjálfum.
Guðlaugur Einarsson,
hæstaréttarlögmaður.
RAFVIRKI Rafvirki óskar eftir vinnu við rafvirkjun eða aðra hliðstaeða vinnu. Upplýsingar í síma 2-33-18. STÚLKA óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum, margt fl. kemur til greina. Tilboð merkt „1. apríl 1969 - 2866" sendist Mbl.
BARNAGÆZLA ÓSKA EFTIR
Barngóð kona óskast 5 daga lítilli einstaklingsíbúð, helzt í
í viku frá kl. 12.30—16. Uppl. gamla bænum eða herb. með
í síma 34556 eftir kl. 17. sérsnyrtingu. Sími 23258.
SAAB '63 IBÚÐIR 1 SMlÐUM
í góðu standi. Til sýnis og Til sölu eru 3ja og 4ra herb.
sölu í dag. Má borgast með íbúðir við Eyjabakka 13 og
2ja—3ja ára skuldabréfi. 15. Óskar og Bragi sf. Sími
Bílasala Guðmundar. 33147 og heimasímar 30221
sími 19032. og 32328.
BARNAVAGN óskast. Upplýsingar I síma 20576. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
Vegno sívoxondi viðshipto
munum vér um n.k. mánaðamót ráða
ungan reglusaman afgreiðslumann.
Motardeild
Hafnarstræti 5.
Japönsk eik — teak
Nýkomið:
Afromosia — askur
Almur — Oregon pine
Japönsk etk, teak o. fl.
HANNES ÞORSTEINSSON,
heildverzlun
Halveigarstíg 10,
Simi: 2-44-55.
Vantar yður íbúð
til kaups ?
Kaupendaþjónustan leitar að þeirri íbúð, sem
yður hentar.
Kaupendaþjónustan gerir samanburð á verði
og gæðum þeirra ibúða, sem á markaðnum eru
Kaupendaþjónustan gætir hagsmuna yðar.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN Fasteignakaup
Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20.
EINANGRUNARGLER
Mikil verðlœkkun
et samið er strax
Stuttur afgreiðslutími
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS