Morgunblaðið - 18.03.1969, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 196»
Holrœsaflóðin r Keflavík:
„Það var öldugangur í ganginum þegar
ég kon fram“
„Það var allt kolmórautt hér i
ibúðinni'
nýtt holræsi er lausnin
í ANNAÐ skipti eftir áramót
hefur fióð valdið stórskemmd
um á mörgum íbúðum í
Keflavík. í miklum rigning-
Tim annar hluti af holræsa-
kerfi bæjarins ekki vatns-
Vatnselgur á Keflavíkurgötu.
álaginu og það hefur valdið
því tvisvar á rúmum mánuði
að flætt hefur upp um niður-
failsrör margra húsa og aur-
vatn streymt inn í húsin.
Aðalvandræðin hafa verið á
ákveðnu svæði í bænum þar
serp aðalskolprörið er 9
tommu svert, en það var lagt
1939.
Úr þessu holræsi hefur elg-
urinn bullað upp um niður-
föll í kjalaraíbúðum, fyrst
þann 10. febr. sl. og aftur sl.
sunnudag, en þá var mikil
rigning um nóttina og því
óhemjuálag á þessu þrönga
holræsakerfi. Sl. sunnudag
flæddi inn í 12 hús í Kefla-
vík.
Það var ömurlegt um að
litast á heimilum fólks, sem
hafði orðið fyrir þessu óhappi
og þó var búið að hreinsa
eins og hægt var í íbúðunum
þegar blaðamann Mbl. bar að
garði á sunnudagskvöld. Við
ræddum stuttlega við heim-
ilisfólk í nokkrum íbúðum
sem höfðu orðið fyrir
skemmdum af völdum hol-
ræsavatns.
„Þetta er alveg hryllingur“,
sagði Blsa Júlíusdóttir hús-
freyja í kjallaraíbúðmni að
Aðaígötu 21, „Maður verðxrr
að flýja úr íbúðinni með 3
börn, þetta er óskaplegt“.
Allir gólfdúkar og gólÆflísar
losnuðu í íbúðinni og eru
ónýtar og hluta af innbúi var
búið að bera yfir í rnæsta hús.
Eiginmaður Elsu kom heim
úr vinnu aðfaranótt sunnu-
dags um kl. 4 og þá var al'lt
í lagi í íbúðinni.
Um 5 leytið voru þau hjón
vaikin með símahringingu og
þegar Elsa steig fram úr rúm-
inu stóð hún í vatni, sem var
fet á dýpt. Kolmórautt klóak-
vatn. Mest vatnið flæddi um
niðurfal'lsrör í útigangi og þeg
ar Blsa opnaði dyrnar í gang-
inum var hreinlega öldugang-
ur í ganginum. Svo mikill
var vatnselgurinn, sagði Elsa.
Það hækkaði mjög ört vaitn
ið, en auik flóðsins í niður-
fallinu á útigaingi flæddi
einniig inn í baði og þvotta-
húsi.
Þau hjón fengu strax hjálp
og byrjað var að bjarga því
sem, var næst igólfi. Strax
var byrjað að ausa, en vatns-
flaumurinn linaðist ekki fyrr
en um hádegisbil.
í flóðunum í febrúar
skemmdust öll teppi á gólf-
um í íbúðinni að Aðalgötu
21, en vatnstrygging heimila
mwn ekki ná yfir tjón af þess
um orsöfcum sem um ræðdr.
„Við gsturn ekki verið hér
í nótt með börnin", sagði
Elsa. „Það var svo mikill ó-
þverri, sem kom hér inn að
það er alls ekki óhætt fyrr
en eiftir nánari hreinsun". —
Elsa sagði að þegar flóðið
toefði orðið í holræsunum í
febrúar, hefði eigandi íbúð-
arinnar fengið reikninig fyrir
holræsakerfi tveim dögum
seinna.
f kjallaraíbúðinni á Aðal-
götu 19 býr ung kona, en eig-
andinn, Sigurður Guðbrands-
son, býr á efri hæð hússins.
Leigjandinn vaknaði rétt
fyrir kl. 5 aðfararnótt sunnu-
dags og þá var vatn komið á
gólfin. Nágrannar komu strax
til hjúlpar og var rétt hægt
að halda í horfinu með stöð-
uigum austri, en einnig komu
tveir menn frá bænum með
dælur, sem dældu stöðugt
vatni út úr íbúðinni til há-
degis, utan 30 mínútna, sem
rafmagnið fór af húsinu. í
þessari kjallaraíbúð flæddi
upp um holræsakerfið í
þvottahúsi og við útidyr. —
Öllu varð bjargað af gólfi,
en teppi héngu rennvot á
Axel Schiöth i íbúS sinni. Bækurnar í neðri hillunni voru á
kafi í vatni þegar hann kom heim. Á gólfinu er vatnsdælan.
urðu miklar skemmdir í þess-
ari íbúð og m. a. skemmdust
öll teppi í íbúðinni. Þá og nú
flæddi upp um niðurföll í
Elsa Júlíusdóttir með tvo syni sína.
Reynir Guðmannsson með Sonju litlu.
handriðum utan dyra þegar
okkur bar að.
Reynir Guðmannsson býr
ásamt konu sinni og tveim
börnum í kjallaraíbúðinni að
Kirkjuvegi 13. Eldri dóttir
þeirra hjóna, Sonja, 6 ára
gömul, hafði vaknað um 7
leytið á sunnudagsmorigun, en
sængin hennar hafði þá dott-
ið á gólfið og henni var kalt.
Þegar hún teygði sig eftir
sænginni stakk hún hendinni
niður í ískalt vatnið, sem var
þá á gólfinu. Sonja vakti for-
eldra sína og pabbi hennar
hljóp strax út í næsta hús
þar sem verið valr að dæla og
þau fengu dælu um 8 leytið.
Dælan hafði sæmiLega við
alveg til hádegis, en þá var
hætt gð flæða upp um niður-
föllin. í flóðunum í febrúar
þvottahúsi, baði og á útigangi
Reynir fékk teppin úr hreins-
un sl. föstudag, en hann hafði
látið hreinsa teppin til bráða-
birgða. Reynir lauk við að
setja teppin á gólfin um mið-
nætti á sunnudagskvöld og
þau voru því aðeins þurr í 6
tíma á gólfinu.
„Ég er búinn að henda
teppunum núna“, sagði Reyn-
ir, „það var allt kolmórautt
hér í íbúðinni í mongun af
leir, skít og öllu mögulegu,
sem kemur upp úr holræs-
um. Við erurn búin að búa
hér í 4 ár og það hetfur aldrei
neitt svona komið fyrir fyrr
en í vetur. En það er augljóst
mál að bæjaryfirvöld komast
ekki hjá því að gera eitthvað
í þessu máli. Það stendur að
minnsta kosti ekki á því að
rukka holræsagjöldin. Þetta
er bara alls ekki hægt“.
Á Hringbraut 78 á Ágúst
Sigurðsson kjallaraíbúðina,
sem hann leigir. Þar flæddi
vatn inn af götunni og var
um 10 sentimetra djúpt vatn
í allri íbúðinni. Dú'karndr eru
lausir og hurðir bólgnuðu
upp að neðan af völdum
vaínsins. í nokkrum húsum
við Hringbraut flæddi upp
um holræsarör og miklar
skemimdir hl-uitust af. í kjall-
araíbúðinni á Hringbraut 82,
var urn tíma 30 sm djúpt
vatn á gólfum og miklar
skemmdir hlutust af og mið-
stöð hússins stöðvaðist, en
víða munu miðstöðvar hafa
stöðvazt af völdum valtns.
Á Smáratúni 16 flæddi inn
um niðurföll, en skemmdir
urðu ekki mi-klar. Aftur á
móti urðu miklar skemmdir
í kjallaraíbúðinni á Smára-
túni 14, en þar býr Axel
Sohiöth.
Þegar Axel kom heim á
sunnuidagsmorgun úr vinnu,
komst hann eikki innn vegna
vatnselgs og varð hann að fá
lánuð hnéhá stígvél til þess
að geta igengið inn í stotfuna
hjá sér. Vatnið í stofunni var
fet á hæð og neðri hillan i
bókaskápnum hans var á kafi
í vatni. Vatnið ikom í íbúðina
úr niðurfalli á útigangi.. Þeg-
ar við heimsóttum Axel var
hann að þurnka bækurnar sín
ar og reyna að bjanga þeim.
Axel var ekki búinn að dæla
vatnimu úr íbúðinni fyrr en
um 4 leytið á sunnudag, en
hann sagði að það hefði verið
ömuhleg heimikoma að þurfa
að vaða kolmórautt skolp-
vatn í íbúðinni sinni. í flóð-
uwum í tfebrúar flæddi einnig
í kjallairaíbúðina á Smáratúni
14. —
Flestir eigendur íbúðanna
hafa sett fram skaðabóta-
krötfuf á hendur bænum, en
í bígerð njun vera að setfja
nýja holræsalögn á þeasu
svæði, og þá mun stærri en
nú er. Með því móti, líklega
einu, fæst lausn á þessu
vandamáli.