Morgunblaðið - 18.03.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1909
19
- FIÐLARINN
Framhald af bls. 15.
Gunnars Bjarnasonar í hættu.
En Kristinn beinir ljósum sín-
um að sviðinu á þann veg sem
ljósameistara sæmir.
Fjöldi leikara tekur þátt í sýn-
ingu Fiðlarans á þakinu. Aðal-
hlutverkið, Tevye mjólkurpóst,
leikur Róbert Arnfinnsson. Ró-
bert nýtur sín í þessu hlutverki,
honum fer vel að leika einfalda
og veikgeðja menn, ,sem geyma
hina sönnu lífsvisku í brjóstinu.
Það væri að bera í bakkafuilan
lækinn að hlaða lofi á Róbert
fyrir hlutverk mjólkurpóstsins,
því svo margra sigra hefur leik-
arinn unnið seinustu árin á fjöl-
um ÞjóðleiMiússins. Nægir að
minna á hlutverk Púntilla bónda
í leikriti Bredhts. En segja má
að sýningin falli eða standi með
Róbert Arnfinnssyni. í höndum
hans verður Tevye ómótstæði-
legur; hann miðlar .sviðinu þeirri
birtu, sem er aflgjafi Fiðlarans
á þakinu.
Guðmunda Elíaisdóttir leikur
Goldu, konu Tevyes. Guðmunda
er sjaldséður gestur á íslensku
leiksviði. Því meÍTi ánægja vek-
ur framlag hennar, sem í fyllsta
máta er tfúverðugt og aíhyglis-
vert, ekki aðeins söngurinn held-
ur einnig leikur.
Þær dætur Tevyes og Goldu,
sem mest koma við sögu, leika
Kristbjörg Kjeld, Vala Krist-
jánsson og Sigríður Þorvaldsdótt
ir. Leikur Kristbjargar skarar
fram úr, en það sem á kann að
skorta í leik Völu Kristjánsson
bætir hún upp með söng sínum
Bríet Héðinsdóttir vekur
óskipta athygli í hlutverki
Yentu hjúskaparmiðlara, enda er
Sendisveinn
óskast strax allan daginn.
I.andssamband íslenzkra útvegsmanna
Sími 16650.
ATVINNA
Vanar konur óskast strax í kápusaum. Ákvæðisvinna.
Aðeins vanar koma til greina.
Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 4—6 í dag.
Verksmiðjan MAX H.F.,
Skúlagötu 51.
Verzlunarhúsnœði
um 100 ferm. neðarlega við Laugaveginn til leigu. Sérstak-
lega hentugt fyrir áklæði og gluggatjöld og þ. h. Sanngjöm
leiga. Engin fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 32642 og 83755.
Myndatökur um helgar
og á kvöldin yfir
fermingartímann
Pantið tímanlega
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS
Laugavegi 20 B — Sími 15602 — Heimasimi 13451.
F
E
R
M
I
N
G
A
R
M
y
N
D
A
T
••
O
K
U
R
þetta hlutverk með þeim bros-
legustu.
Jón Gunnarsson leikur stúd-
entinn Perehik. Honum er vandi
á höndum eins utangátta og
stúdentinn er í þessu samfélagi,
en leikur hans er þokkalegur.
Meiri athygli vekur leikur
Þórhalls Sigurðssonar í hlutverki
klæðskerans. Þetta er vanda-
samt hlutverk þótt ekki sé það
viðamikið. Þórhallur nær áleitn-
um tökum á þessu viðfangsefni
sínu og er ástæða til að fagna
jafn efnilegum leikara.
Ævar R. Kvaran leikur slátr-
arann af mikilli innlifun, sama
er að segja um Gunnar Eyjólfs-
son í hlutverki veitingamanns-
ins, Árna Tryggvason í hlutverki
rabbísins og Jón Júlíusson, sem
leikur son hans. Flosi- Ólafsson
er skemmtilegur bóksali. Af smá
hlutverkum vöktu mesta athygli
mína leikur Erlings Gíslasonar,
Bjargar Árnadóttur og Harðar
Torfasonar. Að ógleymdum fiðl-
aranum sjálfum, sem Einar Þor-
bergs leikur af miklu fjöri og
léttleika. Yngstu dætur mjólkur-
póstsins leika þær Margrét Arn-
ljótsdóttir og Helga Bernhard og
standa sig með prýðL
Eins og fyrr segir er Fiðlar-
inn á þakinu mikið fyrirtæki og
margir koma við sögu. Fleiri
hafa lagt stein í bygginguna en
hér hafa verið nefndir. Það væri
að 3£ra óstöðugan að telja öll
þau nöfn upp. En allt þetta fólk
hefur átt þátt í að gera Fiðlar-
ann á þakinu að meiri háttar
viðburði í íslensku leikhúslífi.
Jóhann Hjálmarsson.
MATREIÐSLU-
NÁMSKEIÐ
hefjast 5/5 og 4/8 í nýinnrétt-
uðu kennsluhúsnæði. — Þetta
eru 3ja—5 og 5 mánaða nám-
skeið. Pantið námsskrá hjá
Husassistentenes Fagskole,
Fensmarkagade 65, 2200,
Köbenhavn N.
SKOLVASKAR
ELDHÚSVASKAR
SMIÐJUBÚÐIN
SERSMIÐl
f *ORAS»
BLÖNDUNAR
i TÆKI
iHURÐASTAL
STALVORUR
VATNSLAS
í FYLGIR
| HVERJUM
VASKI
ff
«D
KJ/ '
MO
fiP
5
iD
■þW
•> í> *
SPARIÍ?
HUSBYGGJENDUR
TIMBURKAJPJÍMA, FÉ 0G F YRIftHÖFN
■rn'
M
JÖN LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími n600 s
• Al’
■M
HLAÐIÐ HÚSIÐ FLJÚTT OC ÖRUCGLEGA ÚR HATHELLUM EOA
HATSTEINI FRAHLE
-HAtt ttVJ-lSTi
A A.
U/.b;
UTVEGUH
VERZLIÐ
EITT BEZTA OG ÖDtll^STA BYGGINGAREFH
HÖFUH EINNIG FLEli
ÍDUH UR SEYOISH 0
ARAUOAHOL.
SEH VÖL ER A.
■J' ‘ -—-j
JUURE+BStUSKTZHXUAR. ---------
S TAÐLAOAR TEIKNINGAR. TJEKNlÞJÓNUSTA.
pAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST 0G KJÖf^lN BEZT.
m
'£n'
:>
ALLETv
Hin vinsœlu vornámskeið í JAZZ-BALLETT eru að
hefjast. Aðeins tveir nýir flokkar komast að. Innritun
og upplýsingar daglega kl. 10-12 og 1-7 e.h. í síma 14081.
SIGVALDI ÞORGILSSON
!.»«»*»■» ■ ■ ■ - ■ ■■ ■ »_«.» M»MMM ■•.l.M’ I
i. m i ■ ■■■■■«