Morgunblaðið - 18.03.1969, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 18.03.1969, Qupperneq 25
MORGTJWBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 196® 25 (útvarp) ÞRIÐJUDAGUR 18 MARz 1969 7:00 Morjrnnútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 755 Baen 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar, Tón leikar, 9.50 Þingfréttir 1005 Frétt ir 1010 Veðurfregnir, 1030 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir ræði um fisk og fiskleysi við Bjögvin Jónsson kaupmann í Sæbjörg og Jónínu Guðmunds- dóttir formann Húsmæðrafélags Reykjavikur. Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Maríu Kjeld um kennslu fyrir heyrnadauf börn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Kurt Foss, Reidar Böe, The Monn-Keys, Per Asplin ofL syngja og leika norsk lög. Hljómsveit Gúnnars Hahns leik- ur norræna þjóðdansa. Bjöm Tid man syngur tvö lög á dönsku. Finnski harmonikuleikarinn Paul Norrback eigin lög. Savanna trí- óið syngur fjögur lög. 16:15 Veðurfregnir. Óperutónlist Sinfóníuhljómsveit útvarpsins leikur forleikinn að „Hákoni jarli" eftir Hartmann og „Heli- os‘ -forleikinn eftir Nielsen, Erik Tuxen stjómar 16:40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17:00 Fréttir. Endurtekin tónlistarefni: Tónlist eftir Jón Nordal og viðtal a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við Jón Nordal, tónskáld marz mánaðar (Áður útv. 5. þ.m,) b Dr. Páll ísólfsson leikur fanta síu í a-moll fyrir orgel (Áð- ur útv 5. þ.m) c. Björn Ólafsson og Wilhelm Lanzky-Otto flytja „Systur i Garðshorni" svítu fyrir fiðlu og píanó (Áður útv. 10. þm) 17:40 Utvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur" eftir Eman- uel Henningsen Anna Snorra- dóttir les þýðingu Arnar Snorra sonar (8). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Norrænn dagur: Tónlist og skáldskaparmái. Lektorar Norð- urlanda við Háskóla íslands velja lestrarefni hver frá sínu landi og tengja saman. Þeir eru: Preben Meulengracht Sörensen frá Danmörku, Juha Peura frá Finnlandi, Hróbjartur Einarsson frá Noregi og Sven- Magnus Orrsjö frá Svíþjóð. Lesarar með þeim: Brynja Ben ediktsdóttir og Hjörtur Pálsson. Þýðendur ljóða og sagna: Þor- geir Þorgeirsson, Thor Vilhjálms son, Sveinn Einarsson, StafKn Jónsson, Haraldur Ólafsson og Baldur Pálmason. Ennfremur flutt norræn tónlist. 22:00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (36) 22:25 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22:35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23:00 Á hljóðbergi Norrænar raddir — I gamni og græsku. Björn Th. Björnsson listfræðingur velu efnið og kynn ir 23:45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MlðVIKUDAGUR 19. MARZ 1969 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 730 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Fréttir og veðurfregnir, Tónleik- Morgunleikfimi. Tónleikar 8:30 ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forastugreinum dagblaðanna Tónleikar. 930 Tilkynningar Tón leikar 9.50 Þingfréttir. 1005 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 1025 ís- lenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist, þ.á.m. syngur kvart ett gömul passíusálmalög í radd setningu Sigurðar Þórðarsonar 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12:00 Hádegisútvarp Dagskráán Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir Tilkynningar 13:00 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Erlingur Gíslason les söguna „Fyrstu ást“ eftir ívan Túrgen- jeff (5). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: Joe Bushkin o.fl. leika lög eftir Cole Porter. Herman Hermits leika og syngja svo og Mamas og Papas Chet Atkins gitar- leikari leikur bítlalög. 16:15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Brez'ki blásarar leika Tvö di- vertimenti fyrir tvö óbó, tvö horn og tvö fagott eftir Haydn. 16:40 Framburðarkennsla i esper- anto og Þýzku 17:00 Fréttir Tónyerk eftir Carl Nielsen Telmányi-kvintettinn leikur Kvint ett í G-dúr fyrir strengi. Hljóm sveit danska útvarpsins leikur hljómsveiatrþætti úr óperunni „Maskerade", Thomas Jensenstj. 17:40 Litli barnatiminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 A vettvangi dómsmálanna Sigurður Lindal hæstaréttarritari flytur þáttinn. 19:55 Tónlist eftir Jón Nordal, tónskáld mánaðarins a. Brotaspil fyrir hljómsveit. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Jindrich Rohan stjórnar. b. Píanókonsert í einum þætti. Hljómsveit Ríkisútvarpsins og höfundurinn leika, Bohdan Wodiczko stjórnar 20:20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Kristinn Kristmundsson cand. mag. les Gylfaginningu (3) b Hjaðningarímur eftir Rólu- Hjálmar. Sveinbjörn Beinteins son kveður fimmtu rímu. c. Næturrabb á norðurleið Hallgrímur Jónasson kennari flytur frásöguþátt d. „Fagurt er ‘ f jalladölum" Valdimar Lárusson leikari les kvæði eftir Kristján Helgason. 21:30 Föstuguðsþjónusta í útvarps- sal Séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur hugvekju og bæn. 22:00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (37) 22:25 Binni í Gröf Ási í Bæ segir frá (5) 22:50 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23:25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjinvarp) ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1969 20:00 Fréttir 20:30 í brennidepl* Umsjón: Haralou’ J. Hamar 21:05 Grín úr gömlum myndum 21:30 Á flótta Stríðsfélagar Aðalhiutverk David Janssen. 22:20 ísland og norræn samvinna Svipmyndir frá fundi Norður landaráðs í Stokkhólmi í byrjun þessa mánaðar. Viðtöl við full- trúa á fundir’um um þátttöku íslands í samst„rfi Norðurlanda. 22:55 Dagskrárlok ALFRÆÐIBÆKUR LISTAVERKABÆKUR Nokkur eintök af eftirtöldum bókaflokkum, lítið notuðum eða örlítið gölluðum, eru til sölu í skrifstofu minni við sérstaklega hagstæðu verði: American Peoples Encyclopedia 20 stór bindi (útg. 1966.) The Book of Art, listasaga 10 bindi (útg. 1965). Crolier Classics úrdráttur úr helztu bókmenntum heimsins, 10 bindi. The Book of Popular Science 10 bindi (útg. 1966). Medical and Health Encyclopedia 4 bindi. Funk and Wagnalls Standard Dictionary 2 bindi (útg. 1966). Aðeins örfá eintök af sumum bókaflokkunum. BJARNI BEINTEINSSON, HDL., Austurstræti 17, 2. hæð, Hús Silla & Valda. Skiiistofumaður óskust Fiskvinnslufyrirtæki úti á landi vantar skrifstofumann sem fyrst. Tilboð með uppl. um menntun og aldur, sendist Mbl., merkt: „2967". Fermingorgjaiir Speglar — bursfasett Hver getur verið án spegils? Lítið á úrvalið hjá okkur, áður en þér ákveðið fermingargjöfina. Verð og gerðir við allra hæfi. Á Hk LUDV STOI JG 1 IR J Á SPEGLABÚÐIN Simi: 1-96-35. fyrsta flokks blöndunartæki fjjjN p á baðkerið - f éfc JÚPITER —• blöndunartæki fyrir baðker með föstum stúti og 1 handsturtu. Handsturtuna mó tengja viö veggsló og fæst þá sfeypibaö. Handföngin eru !* hitaeinangruð með ACRYL HEILDVERZLUN - HAFNARSTRÆTI 8 - SÍMI 17121 VÚRÐUR /ÖT HFIMIIAI1IIR lÍRINN ^ llLlmUnLLIIIl UUIIill SPILAKVÖLD 'wL S y Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30. í SIGTÚNI. 1. Spiluð félagsvist. 4. Dregið í happdrætti. 2. ÁVARP: Dr. Gunnlaugur Snædal. Gæsilegir vinningar. 3. Spilaverðlaun afhent. 5. Kvikmyndasýning. Húsið opnað kl. 20.00. — Sætamiðar afhentir í VALHÖLL, SUÐURGÖTU 39 á venju- legum skrifstofutíma. SÍMI 15411. MQPTMi Skemmtinefndln.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.