Morgunblaðið - 18.03.1969, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 18.03.1969, Qupperneq 28
 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1969 AUGLYSINGAR 5ÍMI 2S.4.SO Um 4,6 milljónir kr. Nordek og EFTA WILHELM Paues, einn fram- kvæmdastjóra Sambands sænskra iönrekenda er staddur hér um þessar mundir og flytur Dr. Pdll ísólfs- son sæmdur stórkrossi fdlknorðunnor MORGUNBLABINU barst í gær eftirfarandi ti'ikyrminig frá orðu- ritara: „FORSETI íslands hefur í dag sæmt dr. Pál ísólfsson, tónskáld, stórkrossi hinnar íslenzku fálka- orðu fyrir störf að tónlistarimál- um. Framkvæmdir í Straumsvík ganga vei FRAMKVÆMDIR við Straums- vík ganga samkvæmt áætlun og er talið að verksmiðjan hefji rekstur á tilætluðum tíma, en áætlað er að fyrsta túrbínan í Búrfellsvirkjun fari í gang í ágústbyrjun. Nokkrar tafir hafa orðið í sam bandi við hafnaframkvæmdirn- ar í Straumsvík, en líklega munu þær tafir ekki tefja fyrir því að verksmiðjan hefji rekstur. Verða fyrstu skipin sem koma með hrá- efni til álbræðslunnar affermd með bráðabirgðaleiðslum, en ekki þeim krönum sem ætlað er að lesta og afferma skip með í framjtíðinni í Straumsví'k. í GÆR hafði framkvæmdaneflnd Biafrasöfnunarinnar fengið upp- lýsingar um nær 4,6 milljónir króna, sean safnazt höfðu í söfn- unarferðinni uim helgina. Þar af | Tundurdufl ! i í GÆR urðu menn á Seyðis- Ik í firði varir við járnihólk mik- l J inn í fjörunni skammt frá síld 7 \ arverksmiðjunni Hafsíld á \ I Seyðisfirði. Talið er víst að i i hér sé um að ræða tundur- i / dufl en ekki var hægt að skera 7 \ úr um það í gær þar sem sér- \ I fróðir menn voru ekki í bæn- \ l um. Leitaði bæjarfógetinn á i 7 Seyðisfirði aðstoðar hjá Land 7 \ helgisgæzlunni til þess að full I * kanna hvað um er að ræða. 1 t Talið er að 4 tundurdufls- i / girðingar hafi verið í Seyðis- / \ firði á stríðsárunum, en allar \ i kafbátagirðingarnar voru t t hreinsaðar burtu í stríðslok. t 7 Ef til vill gæti tundurduflið ? \ verið arfur stríðsáranna? J \ Landhelgisgæzlan hefur tekið \ l málið til athugunar og verður L l það frekar kannað í dag. I eru 3,1 milljón á 'höfuðhorger- svæðinu, eða stór Reykjavíkur- svæðinu, en 1,5 millj. kr. utan af landi. I gær var þó aðeins búið að fá upplýsinigar frá 24 stöðum úti á landi af alls 53 stöðum. — 29 st.aðir höfðu því eikki ti'lkynnt Biafralandssöifniuninni uan ár- angur söfnunarinnar uim helg- ina. Auk þess hafa sóknarprestar veitt fraimlögum móttöku í strjál býlinu. Samlkvæmt uipplýsingum framikvæmda.niafndar Biafra- landissöifinunaTÍinnar hafa undir- telktir í söfiniunarlherferðinni ver- ið mjög góðar. Sáttafundur í gærdag SÁTTANEFND hélt í gærdag fund með fulltrúum deiluaðila. Stóð fundurinin í 3 tolst,, en að ho'nuim lokmum voru samninga- menn boðaðir aftur til fumdair með sáttanefndinni síðdegis á miðvikudag. Veitingahús fái vínveitingaleyfi Wilhelm Paues — á mesta ferðamannatímabilinu Búið er að landa 1000 tonn- um af óbræddu áli í Straumsvík og verður það magn notað til þess að þjálfa starfsfólk og reyna gæðin í álvinnsluofnunum, en það verður gert í maí. í júlí verð ur síðan farið að vinna álið og í ágúst verður allt farið að snú- ast fyrir alvöru. Landsvirkjun vinnur stöðugt að því að setja upp háspennu- línustauranna frá Búrfelli að Straumsvík og er þegar búið að setja upp um helming mastranna. Um 95% af undirstöðum er þeg- ar komið upp og byrjað er að strengja línur á milli stauranna. Ails verða möstrin rúmlega 300. FRUMVARP til breytingar á áfenpislögunum kom til umræðu í neðrj deild í gær. Matthías Bjarnason mælti fyrir frumvarp- inu er flutt er af allsh'erjar- nefnd meðri deildar, en frum- varp sama efnis var flutt á Al- þingi í fyrra. Nefndin hefur síð- an gert nokkrar breytingar á frumvarpinu, sérstaklega hvað varðar sektarákvæði þess. Þá leggur nefndin einnig til að breytt verði reglum um vínveit- ingarhús á þanm hátt að utan kaupstaðar, þar sem áfengisút- sölur eru ekki, sé dómsmáilaráð- herra heimilt, að uppfylltum skilyrðum, og að fengnu jam- þykki hlutaðeigandi sýslunefnd- ar, að veita veitingahúsum leyfi til vínveitinga á þeim tíiria, sem heimsóknir enlendra ferðamanna eru að jafnaði mestar, þ. e. frá 1. júní til 30. septenmber. Sigurvin Einansson mælti fyrir breytingartillögum er hann flyt- ■ur við frumivarpið ásamt þeim Lúðvík Jósefssyni og Þórarni Þórarinissyni. Umræðum var ekki íokið, er fundartími var úti í neðri deild og mun þVí frum- varpið tekið til framhaldsum- ræðna í dag. Fyrirlestrar hann þrjá fyrirlestra um EFTA og Nordek í Norræna húsinu. Fyrsti fyrirlesturinn var í gær, annar í kvöld og hinn þriðji verður á miðvikudagskvöld. Paues er einn þeirra fyrirlesara, sem hingað komu í tilefni 50 ára afmælis Norræna félagsins. Wilhelm Paues er mikill sér- fræðingur um fríverzlunarbanda iög og efnahagísamvinnu. Hann er þeirrar skoðunar, s.s. kom fram á fundi hans með blaða- mönnum í gær, að ísland eigi að ganga í Fríverzlunarbandalagið — EFTA svo og Nordek — Eifna- hagsbandalag Norðurlanda. Norð urlöndin eiga að vinna sem ein- ing og sameiginleg löggjöf á mörgum sviðum myndi gera það að verkum, að skapast myndu miklu heilsteyptari samtök en dæmi eru til enn sem komið er. Annar Grumman Albatros flugbátur Landhelgisgæzlunnar er nú tilbúinn til starfa og var lo'kið við þær breytingar seim þurfti að gera fyrir fáum dögum. tslenzki fáninn og merki Laaidhelgis- gæzlunnar hafa nú verið sett á þann flugbátinn, sem tilbúinn er til starfa, en unnið er að breyt- ingum á öðrum flugbátnum. — Ljósmyndari Mbl. Ól. K. M. Ágætur loðnu- og bolfiskafli AGÆT loðnuveiði var í dag við Suður- og Vesturland og komu loðnubátar með loðnu til flestra hafna við Faxaflóa og einnig lönduðu loðnubátar í Vestmannaeyjum en þar er loðnunni ekið út í hraun þar sem allar þrær eru fullar hjá fiskimjölsverksmiðjunum þar. i Afli bolfiskbáta við Vest- mannaeyjar var ágætur í gær, en fremur er tregt í troll ennþá. Afli bolfiskbáta við Faxa- flóa og Reykjanes var ágætur í gær, en bezt var hjá neta- bátum. í Keflavík t.d. hefur verið landað í vetur um 14500 lestum af loðnu á móti 12000 lestum á sama tíma í fyrra. A/ bolfiski hefur verið land- að um 4000 lestum í vetur á móti 2500 lestum á sama tíma í fyrra. Loðnuþrær eru fullar í Keflavík og er þeirri loðnu sem berst þangað ekið tU geymslu á gamla flugvöllinn. 44 bátar róa nú í Keflavik. A myndinni hér að ofan sést Ófeigur II. VE koma full hlaðinn af loðnu til hafnar í Vestmannaeyjum í gær. Ljósm. Mbl. Sigurgeir. í Biafrasöfnunina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.