Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 20. MARZ 1&69 BÍIMmIFALIPf car rentál service © RAUDARÁRSTÍG 31 l-SS’ S,H‘1-44-44 WMF/m Hverfiscötu 103, Simi eftir lokun 31160. eiui LEIGfl MAGIMÚSAR 4KIPHCMJl2l SÍMAR21190 J •♦tir lokon »imi 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Hafnarstraeti 1 A. Ný sending: Amerískir nælonsloppnr ALLAR STÆRÐIR MARCIR LITIR 0 „Eyrir ekkjunnar." Ólöf, skrifar: „Sæll vert þú, Velvakandi Ég tek mér penna í hönd með það fyrir augum að segja ofur- litla sögu af atburði, sem gerð- ist síðastliðinn laugardag. Sonur minn 12 ára var að safna peningum til Biafra á vegum Skátafélags Reykjavikur. Hann gekk í hús við Laugaveg. Fara engar sögur af því, utan ein, sem mig langar að komi fyrir augu fólks. Við erum sjaldan orðlaus eða pennalot, þegar eitthvað fer aflaga eða angrar okkur. En frek ar tómlát um það, sem vel er gert og gott er. Þessi litía saga minnir mig á dæmisöguna um „Eyri ekkjunnar". Drengirnir komu í hús þar sem gömul kona býr ein sér. Hún er svo illa farin af gigt að hún má sig varla hræra. Konan tekur þeim tveim höndum, býður þeim til sætis, ber fram góðgerðir og spyr þá frétta og er vel ræðin. Þeir bera nú upp erindi sitt, og tekur hún mjög vel í það, seg ir að nú standi einmitt mjög vel á fyrir sér, þar sem hún hafi fengið greiddan ellistyrkinn sinn þann dag og fengið fimmhundruð krónur sem hækkun, og viti hún ekki að þeim fimmhundruðum sé betur varið en til blessaðra Húsgagnaverkstœði Óskum eftir að ráða húsgagna- eða húsasmíð til verkstjóra- starfa ó húsgagnaverkstæði. Reglusemi áskilin. THboð sendisf Mbl. merkt: „6274" fyrir 23. rrtarz. til eigenda rússneskra bifreiða Fyrirtæki vort hefur hug á að byrja á nýrri þjónustu fyrir við- skiptavini sína með því að hefja sölu á notuðum rússneskum bifreiðum í umboðssölu. Biðjum vér þá aðila sem hyggjast selja bifreiðar sínar að láta skrá þær á sölutista hjá oss. Athygli skal vakin á því að bifreiðarnar munu verða geymdar inni gegn vægu gjaldi. BIFREIÐAR & LAIMDBÚIMAÐARVÉLAR H.F., Suðurlandsbraut 14, sími 38600 Reykjavík. litlu barnanna í Biafra. Það veit ég að þessari gömlu konu gleymum við aldrei, ég eða drengurinn minn. Vertu blessaður, Ólöf". ^ „Andatrúin“ Svo nefnir Guðmundur Guð- mundsson eftirfarandi bréf: „Kæri Velvakandi. Þú hefur áð ur birt fyrir mig greinar. Ég vona að þú getir birt eftir- farandi sem allra fyst: í Lesbók Morgunblaðsins 2. marz er ritað langt mál um anda trúna, eftir mætan mann og vel þekktan. — Ég spyr: Að hverju er verið að leita? í biblíunni eru órækar sannanir fyrir lifi eftir dauðann. Það segir Jesús oft- sinnis. Og hvað viðkemur að Móseslög séu ekki nú i gildi vegna breytts tíðaranda, — er fordæmir að leita frétta af fram- liðnum — er engin afsökun andatrúarmönnum, þvi að Jesús vitnaði oft í gamlatestamentið. Ég efast ekki um að Hafstéinn Björnsson, mjðill, vill geta veitt sorgrtiæódu fólki gleðilegar frétt- ir af framliðnum ættingjum þeirra en með hliðsjón af því vil ég benda á að f MorgunblaðinU um áramötin segir biskup, herra Sigurbjörn Einarsson, að kona i Skaftafellssýslu, sem varð að sjá af manni sínum í sjóinn og mlssa öll börn sín síðar úr barnasjúkdómi,. hafi borið sina byrði rneð sterku trúnaðartrausti og gjört þessi örð að sinum: „Ég veit minri ljúfur lifir lausn- arinn himnum á, hann ræður 'öUu *yfir, einn heitfr Jesús sá, sigrari dauðans sanni, sjálfur á krossi dó, og mér svo aumum manni, eilíft líf v'st tilbjó." Það á að vera okkur öllum nóg í meðlæti og mótlæti. Ég efast ekki um, að miðlar og þeir, sem eru andatrúnni hlynntir mundu algerlega snúa baki við henni, ef þeir snéru sér í auðmýkt og trúnaðartrausti í bæn tíl Guðs, í Jesú náfni, og bæðu um hið sanna ljós í þessu efni. 0 Karlsefni Skúii Ólafsson, Klapparstíg 10, skrifar: „Nýbýlabragurinn fer smátt og smátt af þeim hverfum borgar- innar, sem eru fuUbyggð. Jafn- framt því að götur og gang- stéttir eru komnar £ sæmilegt lag þurrkast út gömul kennileiti. Mikil þörf er þessvegna á að setja smekklega minnisvarða eða lágmyndir á miðsvæðum þessara hverfa. Laugarás var fyrir nokkru tal- inn hæfilegur staður fyrir styttu Leifs heppna, en ekki virðist nein þörf á að flytja styttuna af honum. Aftur á móti er stytt- an af Þorfínni Karlsefni „horf- in“ sjónum flestra, eftir að hún var flutt úr ándapollinum, sem á engan hátt hæfði þessu listaverki. Miklar Ukur eru til þess að Karlsefni fylU ófyllt skarð á Laug arásnum, sem Leifi var ætlað. Hann stendur okkur líka að sumu leydi nær en Leifur, þar sem afkomendur hans hafa búið hér fram á þennan dag. Skúli Ólafsson". Lohað vegna farðarfarar Skrifstofum vontm, verzlunum og vöruaf- ■ '.-•• • ■ • . ' : -f i gréiðslu verður lokað eftir hádegi í dag, fimtudaginn 20. marz, vegna jarðarfarar Baldurs Tryggvasonar, framkvæmdastjóra. NÝJAR VÖRUR Antikleður: Kápur, dragtir, jakkar, vesti og pils. Rúskinn: Kápur og jakkar. Regnkápur: lakk- og gerviskinn og terylenekápur. Ullartreflar, glæsilegt úrval. BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði, sími 14422. Málning Höfum mjög góða plastmálningu nýlagaða og endurbætta. 3 1. kr. 280.— 4 1. kr. 375.— 6 1. kr. 550.— 8 1. kr. 750.— Gerið verðsamanburð. Lækkið byggingarkostnaðinn. Kaupið ódýra 1. flokks málningu. Miklatorgi . y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.