Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1009 Eitt bezta félags- lið Evröpu kemur — Gummersbach frá Þýzkalandi leikur hér fvo leiki Nokkrar af landsliðsstúlkunum í handknattleik bregða hér á leik í knattspyrnu á einni af loka aefingunum. — L.iósm. Sv. Þorm. 38 utan I dag á vegum HSÍ Flokkar pilfa og stúlkna taka þátt í Norðurlandamóti ÞÝZKA handknattleiksliðið meistaraliðið Gummersbach frá samnefndri borg í Vestur-Þýzka- landi kemur hingað til keppni um aðra helgi. Eru þeir á leið vestur um haf, til keppni í Banda ríkjunum og Kanada. Hér leika þeir tvo leiki, þann fyrri laugar- daginn 29. marz við Reykjavíkur úrval og síðari leikinn 30. marz við Hafnarfjarðarúrval. Gummersbaoh er eitt þekkt- asta handknattleikslið í heimi og hefur undanfarin ár verið Þýzkalandsmeistarar, með þeirri undantekningu að það varð í öðru sæti í deildinni í fyrra. Nú eiga þeir einn leik eftir í mótinu, og mun hann ráða úrslitum um meistaratign þeirra þetta árið. Árið 1966 varð Gummersbach Evrópubikarmeistari, og þótti Jochen Brand, einn af hinum snjöllu leikmönnum Gummers- bach. HAUKAR KR 19:19 ETNN leikur fór fram í íslands- mótinu í handknattleik í gær, Haukar og KR gerðu jafntefli 19:19: í hálfleik var einnig jafn- tefli, 11:11. Nánar um leikinn á morgun. EFTIR leikina í gærkvöldi er staðan í 1. deild þannig: FH 7 7 0 0 136:109 14 Haukar 8 4 2 2 146:150 10 Fram 7 3 13 116:114 7 Valur 7 3 0 4 128:121 6 ÍR 8 2 0 6 157:175 4 KR 7 115 119:131 3 liðið þá sérstaklega skemmtilegt, átti bæði góðar skyttur og línu- spilara. 6-7 leikmenn Gummersbach ýmist leika með, eða hafa leikið með v-þýzka landsliðinu, sem margir telja að sé nú bezta hand- knattleikslandslið í heimi. Voru t.d. nokkrir leikmenn liðsins í landsliðinu er það lék hér í vet- ur. Einn þekktasti leikmaður liðs- ins heitir Hans Scmidt. Er hann Rúmeni að uppruna, en leitaði hælis í Þýzkalandi. Var Scmidt í heimsmeistaraliði Rúmena og var þá af mörgum talinn bezti handknattleiksmaður í heimi. Unglingamót í bodminton DAGANA 2. og 3. apríl n.k. fer fram á Siglufirði íslandsmót ung menna í badminton. Keppt verður í þremur ald- ursflokkum, 13—14 ára, 15—16 ára og 17—18 ára, og í öllum greinum íþróttarinnar. Þátttöku ber að tilkynna Jó- hannesi Egilssyni, Siglufirði, eigi síðar en 24. marz. fyrsta sinn leikin innanhússknatt spyrna í Laugardalshöllinni sam kvæmt alþjóðareglum, þ.e. með metersháum borðum umhverf- is völlinn, sem leikmenn geta notfært sér sem batta — en skjóti þeir yfir borðin í slíkri tilraun varðar það brottrekstri. Þetta gerir Ieikinn mjög skemmtilegan. Þetta innanhússmót er fyrsti liðurinn af fjórum í afmælis- hátíðahöldum Knattspyrnuráðs Reykjavíkur vegna 50 ára af- mælis ráðsins, sem var etofnað 29. maí 1919. Hinir liðir hátíða- haldanna er kaffisamsæti á af- mælisdaginn, síðan afmælitleik- ur í Laugardal í maímánuði og síðast en ekki sízt kemur lið AB (Akademisk Boldklub) í heim- sókn til KRR í sumar en nú eru einnig liðin 50 ár frá því það sama félag kom hingað til lands, fyrst allra erlendra knattspyrnu- liða. Markaði íá viðburður tíma mót í knattspyrnunni hér. Innanhússkeppni í knattspyrnu hefir, svo sem kunnugt er, oft farið fram hér, en aldrei, fyrr en nú, á girtu svæði, svo sem iög mæla fyrir um. Enda íþróttin eins og hún hefur verið leikin fram til þe^sa, ekki verið annað en svipur hjá sjón, hjá því sem hún annars er. Mót þetta er út- sláttarkeppni, en í því taka þátt, í dag heldur utan 38 manna hóp ur handknattleiksfólks ásamt far arstjórum, þjálfurum og dómur- um. Er þetta landslið pilta og stúlkna sem þátt taka í Norður- landamóti í sínum aldursflokk- um, stúlkurnar keppa í Váners- keppendur frá öllum Reykjavík- uifélögunum sex og auk þeirra ÍA (Akurnesingar) og ÍBK (Kefl vikingar). Ekki leikur það á tveim tungum, að við þessar nýju aðstæður, verður um sér- lega spennandi keppni að ræða. Keppinautarnir hafa dregizt saman þannig: KR — Fram mun byrja mótið og hefja keppnina. Þá eigast við næst Valur og Víkingur, Þróttur og Ármann, tvö yngstu félög borgarinnar, og loks ÍBK — ÍA. Að því búnu mun svo koma til úislitakeppninnar. Á innanhús=mótinu er keppt um fagran verðlaunagrip, serh ættingjar Egils Jacobsen gefa. Egill var fyrsti formaður KRR og brautryðjandi á sviði knatt- HAPPDRÆTTI HSÍ DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Hand'knaittlelkssaimibands íslands og ’kom vinnimgiurinin, sem er flugferð til Kaupmanna- hafnar og heim aftur, upp á miða nr. 689. Vinnin.gsins má vitja til stjóm ar HSÍ. borg í Svíþjóð en piltarnir í Lög- stör í Danmörku (skammt frá Ála borg). Bæði mótin hefjast á föstu dagskvöld, en Iýkur á sunnudag. í þessum 38 manna flokki sem utan heldur á vsgum HSÍ eru 14 stúlkur og 14 piltar. Með stúlkun spyrnumála hér í borg. KRR var upphaflega stofnað til að hafa á hendi forystu sam- eiginlegra mála knattspyrnunnar í höfuðstaðnum og helzt cú skip- an enn. Þeir sem í fyrstu stjórn völdust, brutu ísinn og hófu merki knattspyrnuforystu i Reykjavík til vegs af myndar- skap, dugnaði og framsýni, voru Egill Jacobsen formaður, Erlend- ur Ó. Pétumson, Pétur Sigurðs- son, Axel Andrésson og Magnús Guðbrandsson. Landsflokkaglíman 1969 verð- ur háð í Sjónvarpinu dagana 23., 24. og 25. marz n.k. Þátttakendur eru milli 40 og 50 glímumenn víðsvegar að af landinu, en flestir þó úr Reykja- vík og Sunnlendingaf jórðungi. Glímt verður í þrem þyngd- arflokkum fullorðinna en auk þess í unglingaflokki, drengja- flokki og sveinaflokki. Sjónvarpað verður, öll kvöld- in strax að loknum lestri frétta og hefur verið ákveðið, að á sunnudagskvöldið 23. verður glímt í 2. þyngdarflokki, drengja flokki og sveinaflokki. Á mánudag 24. í 3. þyngdar- flokki og unglingaflokki. Á þriðjudag 25. verður svo glímt í 1. þyngdarflokki, en þar um verða þeir Axel Sigurðsson og Jón Ásgeirsson fararstjórar. Þjálfarar í förinni eru Þórarinn Eyþórsson og Heinz Steinman. Með í förinni er einnig Valur Benediktsson dómari, sem mun dæma ein.hverja leiki mótsins, en hverju þátttökulandi er skylt að senda dómara með sínu kappliði. Stúlkurnar hafa tekið þátt í Norðurlandamótinu síðan 1966. í fyrra fóru leikar þeirra þannig: ísland — Noregur 11:10 — ís- land—Danmörk 4:8 og ísland— Svíþjóð 8:12. í liði pilta eru 14 leikmenn. Fararstjórar eru Sveinn Ragnars- son og Einar Th. Mathiesen en þjálfarar Hilmar Björnsson og Hjörleifur Þórðarson. Með í för- inni er og Magnús V. Pétursson dómari. Piltarnir mæta Svíum í fyrsta leik sinum á föstudagskvöldið, leika tvo leiki á laugardag og einn á sunnudag. ísland hefur tekið þ4tt í Norð urlandamóti pilta árlega síðan 1962. í fyrra urðu þeir í 3. sæti eftir mjög harða baráttu um 2. saetið í mótinu. Leikir þeirra fóru þannig: ísland — Noregur 13:10 ísland — Svíþjóð 13:14 ísland — Finnland 12:11 ísland — Danmörk 10:12 eru skráðir 10 keppendur. Vegna fjölda þátttakenda og takimarkaðs tíma i Sjónvarpinu, verður að glíma nokkrar glím- ur áður en útsending hefst. — fyrir þá sem keppa á sunnudag- inn hefst sú glima kl. 14.00 í húsakynnum Sjónvarpsins en fyr ir þá sem keppa á mánudag og þriðjudag kl. 18.30 á saima stað báða dagana. Allir starfsmenn mótsins þurfa að mæta á fundi í Gagnfræða- skólanum við Lindargötu laug- ardaginn 22. marz kl. 17. Glímusambandið stendur fyrir landsflokkaglímunni að þessu sinni, en mótsnsfndina skipa Sig urður Ingason, fonmaður, Tryggvi Haraldsson og Rögnvald ur Gunnlaugsson. Innanhússknattspyrna í fyrsta sinn á löglegan hátt Metersborð hafa verið sett umhverfis völlinn í Laugardalshöll Á SUNNUDAGINN verður í Landsllokkaglíman glímd í sjónvarpssal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.