Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1969 LOFTPRESSUR Tökum að okkur al!a lott- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. ÍBÚÐIR i SMÍÐIJM Til söki eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Simi 33147 og heimasímar 30221 og 32328. BROT AMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tiiboða hjá okkurTrésm. Kvistur. Súðarvogi 42, simi 33177 og 36699 KJÖT — KJÖT 5 verðfiokkar af nýju kjöti, úrv. hangikjöt. Opið föstu- daga og laugardaga. Sláturhús Hafnarfjarðar Sími 50791, heima 50199. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlkur 1 eldhús og framreiðslu. — Veizlustöð Kópav., s. 41616. TANNSMIÐUR Tannsmiður óskar eftir vin.iu hálfan daginn frá 9—12. Upplýsingar í síma 12670. KEFLAVlK Forstofuherbergi til leigu að Austurbraut 1, uppi, sími 2771. Reglusemi áskilin. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýkomið úrval af efnum í kjóla, pils og buxur, falleg efni, vönduð efni. Klæðaverzlun B. J. Keflavík. SÓFASETT Tii sölu notað sófasett fjögra saeta sófi og annar stóllinn með hærra baki, dökk mosagrænt. Uppl. í síma 37866. KEFLAVlK — SUfMJRNES Ódýrar barnakerrur, fjölbreytt litaúrval. Sendum um allt land. Stapafell, sími 1730 NOTUÐ ELDHÚSINNRÉTTING með tvöföldum stálvask og blöndunartækjum til sötu. Upplýsingar í síma 81714 eftir kl. 7. KENNSLA Les með skólafólki ensku, dönsku, þýzku, íslenzku og eðlisfræði. Uppl. í síma 16324 milli kl. 5 og 7 næstu daga. TAKIÐ EFTIR Dagstofuhúsgögn, borðstofu- húsg., svefnherbergishúsg. Allt á gamla verðinu. Húsgagnaverzlunin Hverfis- götu 50, sími 18830. BARNGÓÐ KONA óskast til að gæta tveggja barna, 4ra og 6 ára, í nokkra mán. Tilb. til Mbl. f. föstu- dagskvöld merkt „Húshjálp 2850". Hestomenn í Herði bregðn á leib Mikill áhugi rikir á hesta- mennsku í Kjós, Kjalamesi og Mosfellssveit, og hestamannafélagið Hörður hefur um langt árabil gert stórvirki til að glæða þennan á- huga, m.a. með því að koma upp skeiðvelli við Arnarhamra og halda þar kappreiðar. Félagsmenn í Herði halda árshátíð sina nk. laugardag að Hlégarði, og verður þar vafalaust glatt á hjalla eins og fyrri daginn. í dag verða gefin saman í hjóna band I Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Guð- rún Björnsdóttir Selási 3 og Valdi mar Richie fkigvirki, Víðimel 23. Heimili þeirra verður að Selási 3. 70 ára er í dag frú Margrét Mark- úsdóttir Isaksen, Ásvallagötu 63. FRETTIR Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri Munið fræðslu- og skemmtifund- inn miðvikudaginn 26. marz kL 8.30 í Lindarbæ Hjálpræðisherinn í kvöld kl 8.30 Almenn sam- koma. Guðs orð í söng og vitnis- nurði. Allir velkomnir. Föstud: kl 8.30 Hjálparflokkur Konur í Sandgerði og nágrenni Kökubasar verður í Félagsheim- ilinu, sunnudaginn 23. marz kl. 3 til styrktar orlofsheimilinu í Gufu- daL Vinsamlegast gefið kökur. Tek ið á móti kökum milli 10 og 12 sama dag. Heimatrúboðið Almenn samkoma fimmtudaginn 20. marz kl 8.30, Allir velkomnir Kristileg samkoma í Félags- heimilinu (við Rofabæ og Hlaðbæ) boðun fagnaðarerindisins (Það sem var frá upphafi I Jóh., 1, fimmtu- daginn 20. marz kl. 2000 Allir (J'u velkiomnir Eldon Knudson, Calvin Casselman Filadelfia, Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Hailgrímur Guðmannsson og Kristín Inchombe tala. Allir vel- kominir. Árshátíð hestamannafélagsins Harðar i Kjósarsýslu verður hald in að Hlégarði laugardaginn 22. marz og hefst kl. 9. Miðar fást hjá stjóm og skemmtinefnd Kvennaskólastúikur gangast fyr- ir kaffisölu ásamt skemmtiatriðum í Súlnasal Hótel Sögu sunnudag- inn 23. marz kl. 3 síðdegis. Allur ágóði rennur til Bandalags kvenna í Reykjavík. Styrktarféiag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Munið fundinn fimmtudaginn 20. marz kl. 830 að Háaleitisbraut 13 Skemmtiatriði Austfirðingamótið verður laugar daginn 22. marz kl. 9 í húsakynn- Því að fyrir eigin mátt sigrar enginn, þeir, sem berjast móti Drottni, verða sundur molaðir. (1. Sam. 2:10) f dag er fimmtudagur 20. marz og er það 79. dagur ársins 1969. Eftir lifa 286 dagar. Vorjafn- dægur. Árdegisháflæði kl. 747 Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, langardaga kL 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspitalinn í Heiisuverndar- stöðiuni Heimsóknartírni er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzla í lyf ja búðum í Reykjavík vikuna 15.— 22. marz er I Háaleitis apóteki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir ■ Hafnarfirði að- faranótt 21. marz er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Næturiæknir i Keflavík 18 3. og 19. 3 Ambjörn Ólafsson 20.3. Guðjón Klemenzson 21.3. 22.3 og 23.3 Kjartan Ólafss, 24.3. Arnbjöm Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjnnnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við BaTónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •or á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðvemdarfélag fslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin i Reykjavík. Fund- ir eru sém hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kL 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjamar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8,30 e.h. í húsi KFUM, Orð lífsins svara I síma 19000. IOOF 11 = 1503208% = Sk. IOOF 5 = 1503208% = Km. um Hermanns Ragnars að Háaleit isbraut 58—60. Að þessu sinni verð ur ekki borðhald Uppl. í símum 34789 og 37974. SAMKOMUKVÖLD K.F.U.M. og K. I LAUMRHESKIRHJU Samkomur í Laugarneskirkju Á samkomunni í kvöld, sem hefst kL 8:30. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. Árni Sigurjónsson og Geirlaugur Árnason syngja tvl söng. Vitnisburðir: örn Jónsson og Vilborg Ragnarsdóttir. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri flyt- ur ræðu. Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi fimmtu daginn 20. marz kl 8:30 Lilja Krist- jánsdóttir hefur hugleiðingu. Allir velkomnir. Slysavarnarfélag Keflavík heldur sinn árlega basar sunnu- daginn 23. marz í Tjarnarlundi kl. 3 Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík heldur skemmtifund á fimmtudaginn 20 marz kl. 9 x Æskulýðshúsinu. Spilað Bingó. Góð ir vinningar Frá Kristniboðsfélagi karla Aðalfundur verður haldinn mánu daginn 24. marz kl. 8.30 í Betaniu Kvenstúdentafélag fslands Fundur verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum fimmtudaginn 20 marz kl. 8.30 Fundarefni: Um skólamál: Andri Isaksson sálfræð- ingur. Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins heldur fund fimmtudaginn 20 marz kl. 8.30 í Hagaskóla. Sýnd verður fræðslurpynd frá Rauða Krossinum Mæðraféiagskonnr Aðalfundur félagsins verður hald inn fimmtudaginn 20 marz að Hverfisgötu 21, kl. 8.30. scx NÆST bezti Gréta Garbó stóð úti kvöld eitt og horfði upp í stjörnubjartan himininn. Þá varð hinni frægu k vikmyndastjömu að orði: „Ég er að horfa á hinar stjörnurnar." Þann 2. nóv. sl. voru gefin sam- an í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Hrefna Ó Arn- kelsdóttir og Gylfi Þ Friðriksson. Hoimili þeirra er að Hjarðar- haga 38, Reykjavík. Studio Guðin.) Ingólfsbotní herpinót Gísla Árna Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hallveig Björnsdóttir, Norð urbyggð 31, Akureyri og Björn Viggósson, Mávahlíð 24, Reykjavik Nýlega opinberuðu trúlofun sína Svava Guðmundsdóttir, Safamýri 15 og Friðrik Bridde, Egilsgötu 12. Spakmœli dagsins öll tilgerð er hlægilegur og hé- gómlegur tilburður fátæktarinnar til þess að sýnast rík. — Lavater. - Jif&Mu/ifiT-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.