Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1969 23 fBÆiARBiP Sími 50184 SUMURU Barátten við dætur Satans. Litmynd og íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn. VIKINGASALUR Kvöldveíður frá kl 7. Hljómsveit: Karl Lilliendahl Söngkona Hjördís Geirsdóttir KALT BORÐ í HÁDEGINU ÍSLENZKUR TEXTI Flugsveit 633 (633 Squadron) Víðfræg hörkuspennandi og snilldar vel gerð amerísk stór- mynd í litum og Panavision, er fjallar um þátt „Royal Air Force" í heimsstyrjöldinni síðari. Cliff Robertson George Chakaris Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Sími 50249. Sfr/ð og fribur Úrvalsmynd í litum með ísienzk- um texta. Audrey Heburn Henry Fonda Sýnd kl. 9. Málflutnlngsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaug's Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. haeð. Sima'r T2002, 13202, 13602. CLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glervcrksmiðja Hellu, sími 99-5888. Verð kr. 196,oo m. solusk. og þjónustugj. ■H I HOTEL 11 SOFTLEIDIfí VERIÐ VELKOMIN FREE BIBLE STUDY COURSE Write to: International Bible Correspondence Scool P. O. box 98-L Toronto 10, Ont., Canada Dept. Name Address * Frá Verzíunarskóla Islands Auglýsing um próf inn í 3. bekk V. I. Fyrirhugað er að halda inntökupróf inn í 3. bekk Verzlunar- skólans á vori komanda fyrir nemendur sem gagnfræðaprófi Ijúka í vor. Prófað verður í þessum námsgreinum: íslenzku, dönsku, ensku, þýzku, stærðfræði, bókfærslu, vélritun og landafræði. Skráning fer fram á skrifstofu skólans og lýkur henni 30. apríl. Blöð með upplýsingum um námsefni og próftökur fást á skrifstofu skólans. SKÓLASTJÓRI. vinyl-veggfóðrið komið aftur í mjög miklu lita- og mynsturúrvali Ytir 100 mynstur og litir Hagstœtt verð BRAUN fyrir allan straum, forhleðslu og rafhlöður. BRAUN við allar aðstæður: • heima • á ferðalaginu • i bílnum • um borð. ALLAR GERÐIR jafnan til! GÓÐ GJÖF — GÓÐ EIGN! ♦ .‘Sfni 2 I I 20 O SVBUHUATA 1» O * /1 , , Gömlu dansarnir px)Ascajk 1 Hljómsveit ^ Asgeirs Sverrissonar. Söngkona Sigga Maggý. ojyi HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR 15327 Þuríður og Vilhjálmur Matnr framreiddur frá kl. 7. OPIÐ TIL KL. 11.30. RÖ-DULL B I N G Ó BINGÓ í Tomplarahöllinni Eiríksgölu 5 kl. 9 í kvöld. Aðalvinuingur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Kvenstúdentniélag íslnnds Fundur verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudag- um 20. marz kl. 8.30. Fundarefni: Um skólamál, Andri isaksson, sálfraeðingur. STJÓRNIN BLUESKVOLD í SILFURTUNGLINU KL. 9 — 1. ALUR BEZTU BLUESISTARNIR SPILA: Magnús Eiríksson, Erlendur Svavarsson, Jón K. Cortis, Þórir Baldursson, Sigurjón Sighvatsson, Gunnar Ingólfsson, Guðmundur Ingólfsson, Pétur Östlund, Finnur Stefánsson, Jóhann G. Jóhannsson, Axel Einarsson, Rafn Haraldsson, Helgi Steingrímsson, o. fl. o. fl. FÉLAGAR HAFIÐ MFÐ YKKUR FÉLAGSSKlRTEINI. NÝIR FÉLAGAR VELKOMNIR. FLOWEKS '69 leika í kvöld. G L A U IVI B Æ R stmi 11777

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.