Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 16
16 MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1969 - MINNING Framhald af bls. 11 í því þjóðfélagi sem nær hef ur gengið sér til húðar i virð- ingarleysi fyrir drengskap og heiðarleika var Baldur einn af þeim fáu sem við bundum vonir við að úr gætu bætt í framtíð- innL En nú er hann allur, aðeins 38 ára að aldri. Hvílíkt tilgangsleysi. Gæti minnir.g Baldurs orðið okkur til íhugunar — og hvati til eftirbreytni — er, ef til vill — þrátt fyrir allt einhver til- gangur með brottför hans. Einlæga samúð vil ég votta ástvinum Baldurs, eiginkonu börn unum, systur og foreldrum hans sem nú sjá á bak öðrum syni sínum í blóma lífs. Heí opnoð tonnlæknastofn að Austurstræti 14, 3. hæð, sími 11866. SIGURÐUR BJARNASON, tannlæknir. Notaðir varahlutir Getum útvegað með stuttum fyrirvara notaða varahluti í flestallar tegundir bíla. P. SKOVSTED, Barmahlíð 46, sími 23859. E inangrunarkork fyrirliggjandi JÓNSSON & JÚLÍUSSON Hamarshúsinu — vesturenda, sími 15430. ATVINNA Kona óskast til starfa við fatapressu. Þarf að vera vön. VERKSMIÐJAN DÚKUR Skeifan 13. Notnðnr trésmíðnvélnr Höfum til sölu notaðar STENBERGS trésmíðavélar þ. á. m. sambyggðar vélar og spónapressur. Mjög hagstætt verð. JÓNSSON & JÚLÍUSSON, Hamarshúsinu — vesturenda, sfmi 15430. Eignarlóð neðarlega við Vesturgötu í Reykjavík til sölu. Lóðin er tæpir 400 ferm., 90 ferm. timburhús, ein hæð og ris, stendur ð lóðinni. Þeir, sem hafa áhuga sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudag merkt: „Eignarlóð — 218'. Mjölkurfélag Reykjavíkur Húsmæður! Óhreinindi og blettir, svo sem fitublettir eggja blettir blóðblettir hverfa á augabragði ef notað er Henkomat f þvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venjulegan hátt úr DIXAN. Henkomat ÚRVALSVARA FRÁ En hversu máttvana eru orð á þessari stund. Huggun bezta hefur Baldur sjálfur eftirlátið með manngildi sínu og fögrum minningum, Ég þakka þér Baldur öll kynni okkar og vináttu. Ég þakka þér glaðværðina, al vöruna og trausta handtakið þitt Ég þakka þér drengskap þinn. Blessuð sé minning þín. Jón Haralðsson. 1 dag fer fram útför Baldurs Tryggvasonar framkvæmda- stjóra Bjarmalandi 20. Við fráfall hans rifjast upp enn einu sinni sálmurinn um blómið sem á snöggu augabragði leggur niður lit og blöð. Því í blóma lífsins fellur hann frá, að eins 38 ára að aldri. En langlífi manns verður ekki eingöngu miðað við árafjölda, heldur eftir þeim áhrifum sem hann hefur haft á samtíð sína. Ég þekkti Baldur Tryggva- son frá barnæsku og gat hvorki mér né öðrum sem honum kynnt ust, dulist að hann var miklum hæfileikum o g kostum búinn, enda náði hann miklum frama bæði í námi og öllum störfum sínum. En langeftirminnilegastur verð ur hann þó öllum vinum sínum fyrir einlæga löngun hans til þess að verða þeim til aðstoðar og hjálpar á einn og annan hátt eftir því sem í hans valdi stóð. — Sú löngun var honum í blóð borin og eftir henni var honum ljúft að breyta, Þess munu nú margir minnast. Það mundu vera talin harka- leg örlög, eftir venjúlegum mæli kvarða, að falla frá á unga aldri, mitt í önnum lífsins, frá konu og fimm ungum börnum, svo sem hér hefur sKeð. En „eitt sinn skal hver deyja“ og enginn veit hverjum lögmálum það er bund ið hvort vegferð hans verður stutt eða löng. Baldur Tryggvason bar mikla Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Baldurs Tryggvasonar framkvæmdastjóra Dráttarvéla h.f. Vélsmiðja EYSTEINS LEIFSSONAR H.F.. Síðumúla 17. umhyggju fyrir fjölskyldu sinni. Er nú mikill harmur að henni kveðinn. En enginn Baldur verð ur grátinn úr Helju hversu vænn og vel gerður sem hann var. Sár er missirinn eftirlifandi konu hans en geymd er minn- ing mikillar gæfu á þeirra sam- leið. Og ungum börnum Baldurs gleymist ekki umhyggja hans og aðrir mannkostir. Hin bjarta minning um góðan föður mun verða þeim vegljós og styrkur í framtíðinni. Gagnvart foreldrum Baldurs og systur hefur dauðinn nú höggvið tvisvar í sama knérunn. Fyrir nokkrum árum lézt af slys förum ungur og efnilegur bróð- ir Baldurs og varð fjölskyldu sinni mikill harmdauði. Öllum sem Baldri kynntust munu geymast minningar um táp mikinn, góðan dreng. Slik varð hans lífsgæfa. Ég votta konu Baldurs, börn- Catepillar 977 H 53A, 7000 series 1966, fótstýring, belti 60% góð, vél í vinnsluhæfu ástandi, £8.250. Atlas 1200 vökvaknúin grafa, 1967, knúin Ford-dísilvél, er með gröfubúnaði (sérskófla fáanleg), allur í góðu vinnsluhæfu ástandi, £3.200. Hy Mac 580 BT vökvaknúm grafa, 1967, knúin Ford-dísilvél, framlengd bóma, venjuleg rif- tennt skófla, £5.250. JCB 7C vökvaknúin grafa, 1967, knúin BMC-dfsilvél, yfir- farin vél, belti góð, £4.250. Oleomat vökvaknúin grafa, model 415C, knúin Perkins- dísilvél, 1967, venjuleg riftennt skófla, belti 90% góð, £5.400. Ingersoll Rand 600 c. f. m , compressor 1965, knúinn Rolls Royce-vél, er á 4 loftfylltum dekkjum, í yfirförnu lagi, £2.500. Athugið vandlega VERNDUNAR- VAFNINGAR Verndunarvafningar og húðun ti! varnar fyrir olíu-, gas- og vatns- leiðslur svo og allar aðrar leiðsl- ur. Við getum nú afgreitt allar gerðir vafningsefna til ofan- greindra nota og leitum markaða í landi yðar. MOORE'S PLAWT um, foreldrum og systur innilega samúð við fráfall hans. Megi þau öll öðlast styrk og frið i þeirra miklu sorg. H.B. BÍLAKAUP^ Vel með farnir bílar til sölu| og sýnis f bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. árg. þús. '67 Cortina 185 '64 Willy's 145 '65 Ford 500 vörub. 110 '65 Cadett station 95 '68 Landrover 245 '65 Taunus 17 M 180 I '63 Fairlane 500 160 '65 Taunus 17 M 160 '67 Fiat 600 T 100 '65 Renault R 4 65 I '58 Rússajeppi 85 '63 Skoda Octavia 50 '65 Skoda 1202 85 '66 Chevrolet Corvair 270 '63 Volkswagen 1500 120 '63 Taunus 120 '63 Taunus 17 M station 115 '63 Comet 125 I '60 Volkswagen 60 I '68 Fiat 125 280 '63 Taunus transit 60 '62 Rambler American 95 '60 Benz 220 S 160 '63 Benz 220 S 250 '67 Cortina 190 '64 DKW 65 '64 Austin Mini 70 ) '60 Corvair 65 ! '66 Bronco 275 '65 Skoda 1202 120 | á 3ja ára skuldabréfi. Údýrir bílar, góð greiðslukjör. '60 Volkswagen rúgbr. 45 '57 Buick sjálfskiptur 38 '55 Volvo P544 60 Höfum kaupendur að nýleg- um Volkswagen, Cortina, Saab og jeppabifreiðum. [Tökum góða bíla í umboðssölu| ] Höfum rúmgoff sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN E6ILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SiMI 224&6 Skemmtikvöld með Per Asplin í kvöld fimmtudaginn 20. marz kr. 20,30. Nordmandslaget — Norræna húsið. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Úllum heimill aðgangur. NORRÍNA HÖSIÐ POHJOL4N TAIO NORDENS HUS Veðskuldabréf Höfum kaupanda að nokkru magni af vel tryggðum skulda- bréfum. — Upplýsingasími 18105. FASTEIGNIR OG FISKISKIP, Hafnarstræti 4. Árshátíð bifreiðamálara og bifreiðaréttingamanna verður haldin í Domus Medica föstudaginn 21. marz kl. 9. Miðasala við innganginn. SKEMMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.