Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 27
MORGUN"BLAí>IÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1059 27 Músagangur í Borgarnesi — 16 ára íangelsi Framhald af bls. 28 að álkærði avipti Jóhann heitinn Gíslason lífi ai ásettu ráði eins og greinir í á'kæru. Varðar það aibferli hans við 211. gr. akneranra hegningarlaga nr. 19, 1940. Kermur þá sérstak'lega til at- hugunar, (hversu styrkur og ein- beittur vilji ákærða til verknað- arins var. Ek'kert hiefur íkomið fram í þá átt, að ákærði hafi borið óvildar- hug til Jóhanns Gíslasonar, áður en ákærði fór til Bandaríkjanna í maí 1967. Ákærði gat ekki sæt)t sig við það, að fluigþjálfun hans vair svo hagað, að henni var eWki lokið, er þota Flugfélagsins hélt til ís- lands 23. júni 1967, og hnapaði hann þá að því að fara við svo búið faeim með þotunni í heim- ildarleysi. Varð það til þess, að ákærði var látinn hætta starfi sínu hjá Flugfélaginu, og er ljóst að hann tók það mjög nærri sér. Ákærði faélt, að Jóhann Gísla- son hefði átt sök á þvi að á- kærði 'gat ekki lokið flugþjálfun sinni í tæka tíð, svo og að Jó- hann hefði lagt til að ákærði - EDDA-FILM Frarnhald af bls. 5 kvikmyndahandrit upp úr rit- smíðum. f umsögnum ýmissa blaða, seg ir m.a. um kvikmyndir Eddu- film: Salka Valka fékk yfirleitt góð- ar viðtökur í Svíþjóð. Sænsku gagnrýnendurnir sögðu meðal annars: Salka Valka er glæsileg mynd, en þjóðfélagsátökin vanta. Vafalaust er þetta ein bezta mynd sem nokkru sinni hefur verið gerð í Svíþjóð. Eitt blaðið segir: Fyrri helmingur sænsk-íslenzku kvikmyndarinnar eftir Skáldsögu Halldórs Laxness um Sölku Völku er engu líkt, sem hefur áður verið birt í sænskum kvik- myndum. Leita verður til nokk- urra hinna beztu rússnesku og frönsku kvikmynda, sem gerðar hafa verið til að finna aðra eins umhverfislýsingu. Það var heldur kuldalegur tónn í flestum íslenzku gagnrýn- endunum. Einn, sá sem einna dýpst tók í árinni, sagði um mynd ina: Það er langt frá því að hún sé sýningarhæf siðuðu fólki. „79 af stöðinni“ fékk yfirleitt góða dóma í Norðurlandablöð- unum. Eitt Stokkhólmsblaðanna sagði í fyrirsögn. Kvikmynda- frumraun íslands. — Glitrandi frásagnarlist. — í kvikmyndinni „79 af stöðinni" kynnist maður íslenzkri frásagnarlist eins og hún hefur varðveitzt um alda- raðir. Rauða skikkjan fékk hjá flest um gagnrýnendum Norðurlanda- blaðanna heldur slæma dóma. Gagnrýnandi Berlingske Tidende segir t.d.: Leikstjórinn Gabriel Axel hefur í ákafa sínum í að gera þessa gömlu sorgarsögu í einhverjum hástemdum stíl, gleymt því að það er um mann- eskjur sem sorgarleikurinn fjall ar. Hinar stórkostlega fallegu myndir af íslenzkri náttúrufeg- urð nægðu ekki til þess að halda lífi í sögunni. Úti í hinum stóra heimi kvað þó við annan tón. Þekkt enskt kvikmyndatímarit „Cinecenta“ skrifar nýlega um myndina og segir: Þessi stórkostlega kvik- mynd „Rauða skikkjan“ er sann færandi túlkun á hinni frægu 12. aldar sögu sem látin er ske í stórkostlegu, ógnþrungu æfin- týralegu iögru íslenzku um- hverfi. — í Ameríku fær „Rauða skikkjan" þann dóm amerískra kvikmyndagagnrýnenda að hún sé næst bezta erlenda kvikmynd in, sem sýnd hafi verið í Ame- ríku á árinu 1968, næst á eftir hinni frægu rússnesku kvik- mynd „Stríð og friður." Nú í febrúar, þegar danska ríkið efn- ir til kvikmyndahátíðar í Jap- an er Rauða skikkjan þar efst á blaði og hátíðin opnuð með því að sýna hana. Vakti myndin mjög mikla athygli og þótti stór merkileg, eftir þeim fregnum, sem þaðan faafa borizt." yrði látinn víkja úr starfi. Hefur þó alls ekkert komið fram í mál- inu, er renni stoðum undir þessa skoðun ákærða. Ákærði lagði af þessum sökum hatur á Jóhann, og jókst það eftir því sem stund- ir liðu fram. Hvarflaði jafnvel að honum í fáein skipti að vinna á Jóhanni, án þess þó að til þess raeki. Hugur á'kærða snerist stöðugt um það, að komast aftur í flug- st'jórnarstarf siitt. Kannaði hann mögulei'ka á þvi og virðist um áramótin 1967—1968 hafa verið vongóður um að úr því gæti orð- ið. Síðar, más'ke í marz 1968, kveðst ákærði hafa hitt mann, er hann hafði vænzt að yrði sér hjálplegur í þessu efni og hafi miaðurinn þá sagt honum að það þýddi víst ekkert að eiga við þetta mál. Hafi þetta orðið sér mikil vonbrigði. Þegar svo á- kærði eftir kvöldverðarhóf og neyzlu áfengis hitti sama mann aðfaranótt 9. maí f. á., kveðst hann hafa spurt hann að því, hvað gert hefði verið honum til stuðnings, og þá fengið staðfest að ek'kent 'hefðd verið gert. Hafi samtali þeirra lokið nneð rifrildi. Ákærði faélt síðan heim til sín þessa nótt, tók fram skamm- byssu er hann hatfði haift undir höndum rúmt ár og hlóð hana 9 skotum. Ók hann síðan vestur að Tómasarhaga 25 í því sikyni að 'hitta Jóhann, og kveðst á- kærði hafa hatft byssuna með sér til að skjóta á Jóhann, ef svo bæri undir. Skaut á'kærði svo umsvifalaust á Jóhann, þegar er hann sá hann inni í húsinu. Ekki þykir fullvist, að sá á- setningur ákærða að ráða Jó- hanni bana hafi verið orðinn til fyrr en aðfaranótt 9. maí, en sá ásetningur hefur verið ákveðinn að fullu eigi síðar en þegar á- kærði lagði af stað heiman frá sér áleiðis að Tómasarhaga 25 með hlaðna byssu. Það þykja etoki vera skilyrði til þess að ákvarða refsingu á- kærða með hliðsjón af 74. gr. 4. tl. né 75. gr. almennra hegning- arlaga nr. 19, 1940“. Dóm þennan kváðu upp Þórð- ur Björnsson, yfirsa'kadómari, sem dómsiformaður og sakadóm- - KRON Framhald af bls. 3 gerður verðsamanburður í verzl- unum KRON og einstakra kaup- manna og var sá samanburður verzlunum KRON óhagstæður. Það er rneira en lítill skollaleikur að reyna að afla sér viinsælda og viðskipta með þessum hætti. Þá er það einnig undarlegt sagði Sigur’ður, að KRON sagði upp samningum með sama hætti og aðrir vinnuveitendur en breyt ir svo síðar sinni afstöðu. Hins vegar hefur KRON ekki fengizt til að skrifa undir nýja samninga við VR á grundvelli þessara auknu vísitölugreiðslna. Það er því margt sem rennir stoðum undir þann grun, að hér sé með blekkingum reynt að atfla sér vinsælda, sem ekki byggjast á því sem máli skiptir fyrir neyt- endur, þ.e. vöruverð og þjónusta við neytendur. ERFIBLEIKAR VERZLUNAR- INNAR Það er óumdeilanlegt áð kaup- félögin og smásalan yfirleitt eiga í miklum erfiðleikum. En þegar illa gengur koma yfirburðir einkarekstursins í liós. Kaupmað urinn og fiölskylda hans bæta á sig aukinni vinnu vegna þess að ákveðin verk þarf að vinna þótt bessir aðilar fái ekkert í aðra hönd fyrir það. En í félagsverzl- uin er ekkert gert án þess að ereiðsla komi fvrir. Þama koma yfirburðir einkarekstursins greini lega í liós á erf:ðleikatímum. Ég vil undirstrika baff aff lok- um, sae'ffi Sismrffnr Maenússon, aff viffskiptavin«ældir vfffa ekki keyptar meff sjónarspili. Þaff er raunveruleet vöruverff, vöru- eæffi og vömúrval, sem úrsiitum ræffiir nm bnff hvar fólk verziar. Allt annaff er blekking og aug- sýnilega gert í þvi skyni aff kaupa sér vinsældir sem ekki eiga sér staff í veruleikanum. ararnir Gunnlaugur Briem og i Halldór Þorbjörnsson. Dómi þess|um verður áfrýjað tíl Hæstaréttar. Gæzluvarðhald Gunnars V. Frekerifksens hefur með úrSkurði, sem kveðinn var j upp í dag, verið framlengt til þess tíma er hæstaréttax- dómur gengur i málinu. — Flóttamaðurinn Framhald af bls. 28 um daginn. Hann kvað varnarlið ið hér ekki hafa neitt með mál hans að gera. Líklega færi fram rannsókn í máli hans í Banda- ríkjunum og að henni lokinni, tekin ákvörðun um, hvort hann yrði leiddur fyrir herrétt. Þess má geta, að bandarískur her- maður, sem fékk hæli sem póli- tískur flóttamaður í Svíþjóð, var nýlega dæmdur í 4 ára fangelsi í Bandaríkjunum eftir að hann gaf sig fram við þarlend yfir- völd. George Markham Noell er 22 ára að aldri. Hann var í latid- gönguliði f lotans og . var í þjón- ustu í Oceanside í Kaliforníu, þegar hann fékk hugboð um að hann yrði sendur til Víetnam. Hann ákvað þá að fara með konu sinni til íslands. Komst hann yfir landamærin til Kanada og þaðan til New York, þaðan sem þau hjónin fóru með einni af flugvélum Loftleiða til Keflavík ur. Mánudaginn 29. janúar 1968 gaf Noell sig fram við útlendinga- eftirlitið í Reykjavík og óskaði eftir hæli sem pólitískur flótta- maður. Dómsmálaráðuneytið tók síðar ákvörðun um, að veita hon um landvist af fjölskylduástæð- um, að því er Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, tjáði Morgun- blaðinu í gær. Sagði Baldur, að landvistarleyfið hafi verið til sex mánaða, en verið framlengt síð- ar. , Noell gegndi herþjónustu á Keflavíkurflugvelli frá því í júlí 1965 til júlí 1966. - LOÐNA Framhald af bls. 28 ir af 6 bátum. Elliði GK kom með 180, Akurey 261, Gígjra 308, Kristján Valgeir 260, Seley 262 og Magnús Ólafsson 213 lestir. Engin loðna barst til Grindavík- ur í fyrrinótt. - DUBCEK Framhald af bls. 28 Júgóslavneskar fréttir frá Búda pest sögðu í dag, að hætt hafi verið við að ræða Vietnam-mál- ið á síðustu stundu á Varsjár- bandalagsfundinum á mánudag. Júgóslavneska fréttastofan Tan- jug sagði og að ekki væri hægt að komast að því, hvers vegna algjörlega var sleppt að minnast á ástandið fyrir botni Miðjarð- arhafs. Um Vietnam sagði fréttastof- an, að allmargar ræðorr hefðu verið tilbúnar til flutnings á fundinum, en þær hafi aldrei verið fluttar. Segir Tanjug að þetta, að við- bættu því, að ekki var minnst á deilu Sovétmanna og Kínverja í hinni opinberu tilkynningu um fundinn vegna andstöðu Rúmena, bendi til þess að Sovétmenn hafi samþykkt að gera ekkert sem neikvæð áhrif gæti haft á fyrir- hugaða Alþjóðaráðstefnu komm- únistaflokkanna í Moskvu í maí. Þá greindi tékkneski leiðtog- inn frá því að mikilvægar þreyt- ingar hefðu verið ákveðnar á Varsjárbandalagsiáttmálanum, sem veitti einstökum þátttöku- ríkjum aukin áhrif á hernaðar- stjórn þess. Þeir, sem með málum fylgjast í Prag, sögðu í kvöld, að upplýs- ingar Dubceks um þetta bentu til þess, að alræði Sovétríkjanna um hermál Varsjárbandalagsins hafi að nokkru leyti verið hnekkt. Kröfur um umbætur í þessum efnum hafa verið settar fram áður, m.a. af Rúmenum, og á sl. ári bar tékkneski hershöfð- inginn Vaclav Prahlik fram svip- aðar kröfur skömmu áður en hon um var vikið úr stöðu sinni. Borgarnesi, 18. marz. „Ósköp er að vita þeitta“ kall- Ray krefst réttarhalda Memphis, Tennessee, 19. marz. — AP. JAMES Eari Ray, dæmdur morð inigi dr. Martins Luthers Kings, hefur ritað Preston Batitle dóm- ara bréf úr ríkisfangelsinu hér, og lýst því yfir að hann muni innan Skamms æskja nýrra rétit- arhalda vegna játnimgar sinmar á morðinu. Battle dómari tók játn- ingu Rays til greina 10. marz sl., og dæmdi 'hann til 99 ára famg- elsisvistar á grundvelli hermar. Dómarinn hefur staðfest, að hann hafi fengið bréfið frá Ray, en neitað að ræðia efni þess, að öðru leyti en því, að Ray hefði rekið lögmann sinn, Percy Fore- man. —* Er Ray játaði, skýrði dómarinn homum náið frá því, hvað játning hefði að segja. — Kvaðst Ray skilja það. - ANGUILLA Framhald af bls. 28 tjáði fréttaritara AP, Mat Allen, að „þeir gætu komið heim til mín og sótt mig hvenær sem þeir vilja.“ Dr. Bergland er Bandaríkja- ma'ður sá, sem brezkir embættis- menn vitna til sem mannsins, sem sé að „byggja kvikmynda- húsið“ á eynni. Sjálfur sagði dýralæknirinn við eyjarskeggja í dag, að þeir skyldu vera óhræddir, Bretar væru ekki villi dýr. Annar Bandaríkjamaður, sem sakaður hefur verið um að hafa verið einn helzti potturinn og pannan í því að Anguilla sagði sig úr lögum við eyríkjasamband ið 1967, er prestur, Freeman Gooch að nafni. Hann var yfir- heyrður af hermönnum skömmu eftir landgönguna. Séra Gooch sagði við frétta- mann AP: „Þeir geta fleygt mér burt af eynni í dag, og ég verð kominn aftur á morgun. Ef þeir fleygja mér burtu á morgun, verð ég kominn aftur hinn dag- inn“. Anguillabúar gengu að vinnu sinni í dag eins og ekkert væri um að vera, og engin innrás hefði verið gerð. Þegar tvær Herkúlesflugvélar frá brezka flughernum vörpuðu tvívegis nið ur hergögnum, svo sem jeppum o. fl., vakti það enga sérstaka athygli. ar Hilmir Jóhannesson æifintýrið sitt með alvörusöngvun'um, sem fnumsýnt var í Borgarriieisi sl. föstudag. Er leilkritið flutt á veg- uim Umgmennafélagsins Skalla- gríms, en höfundurinn er jatfn- framt leiikstjóri. Þátttakendur í æfirttýrimu eru 11, og eru 6 þeirra atf músaætt, en hinir eru haminn, kjúklingur- inn, kötturinn, minlkurinn og Skreppur skottlausi. „Ósköp er að vita þetta“ hef- ur verið sýnt fjórum sinnurn og ávallt fyrir fuillu húsi. — Hatfa undirtðktir áhorfenda ver ið mjög góðar. Næstu tvær sýn- imgar verða 6 IfösítuidagskvciCd og sunnudag. Laugaveg 27 — sími 15135. Eauisböud og hórskraut í miklu úrvali. I SAMKOMUR K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur fellur niður í kvöld vegna samkomu K.F.U.M. og K. í Laugarneskirkju. Þar talar Ástráður Sigursteindórss. skóla- stjóri. Vitnisburðir, einsöngur, tvísöngur. Allir velkomnir. HeimatrúboSið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Verið velkomin. t Rannveig Þorsteinsdóttir kennari, Miðtúni 84, andaðist 12. þ.m. Jarðað verður frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. marz kl. 10.30. Vandatnenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.