Morgunblaðið - 20.03.1969, Síða 25

Morgunblaðið - 20.03.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1969 25 (utvarp) FIMMTUÐAGUR 20. MARZ 1969 7:00 Morgunútvarp Fréttir Tónleikar 755 Bæn, 800 Morgunleikfimi, Tónleikar, 830 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur Tónleikar. 915 Morgunstund barn anna: Katrín Smári segir síðari hluta sögu sinnar af huglausa kónginum 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir, 10.10 Veð urfregnir 1030 „En það bar til um þessar mundir“: Séra Garð- ar Þorsteinsson prófastur les síðari hluta bókar eftir Walter Russell Bowie (12) Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynn- ingar, 12.25 Fréttir og veður- fregnir, Tilkynningar. 13:00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Gerður Magnúsdóttir les glefsur úr gömlum bréfum. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: Mantovani og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Louis Armstrong Bing Crosby og Grace Kelly syngja lög úr kvikmyndinni „Há stéttarfólk". Sven-Olof Walldoff og félagar hans leika og syngja sænsk lög. Brook Menton og Lulu syngja þrjú lög hvort. 16:15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Gina Bachauer leikur á píanó svítu og þrjár prelúdíur eftir Debussy 16:40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17:00 Fréttir. Nútímatónlist: „Vorblót" eftir Ig or Stravinsky. Filharmoníusveit- in í Berlín leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 17.40 Tónlistarími barnanna Þuríður Pálsdóttir flytur. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. Tilkynningar 19:30 „Glataðir snillingar“ eftir William Heinesen. Þýðandi Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur f sjötta þætti (lokaþ): Sögumaður Sírius Móritz Orfeus Þorleifur Hauksson Arnar Jónsson Þorsteinn Gunnarsson Björn Jónasson Ankersen sparisjóðsstjöri Gunnar Eyjólfsson Elíana Guðrún Ásmundsdóttir Matti-Gokk Erlingur Gíslason Óli sprútt Jón SigurbjÖmsson Wenningstedt málafærslumaður Jón AðiLs Debes varðstjóri Klemenz Jónsson Janniksen snikkari Brynjólfur Jóhannesson Frú Janniksen Þóra Borg Mac-Bett málarameistari Steindór Hjörleifsson Nillegaard yfirkennari Bessi Bjarnason Frú Nillegaard Sigriður Hagalín Frú Midiord Guðbjörg Þorbjarnardóttir Lúsía frænka Þóra Friðriksdóttir Taíra Valgerður Dan Afi-Safi Valdemar Helgason Pétur grafarans Ingólfur Hannesson 20:40 Sinfóniuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskólabiói Stjórnandi: Alfred Walter Einleikari á fiðlu: Konstanty Kulka frá Póllandi a. Sinfónia nr. 1. op 18 eftir Julien-Francois Zbinden b. Fiðlukonsert nr, 1 í Ð-dúr eftir Nicolo Paganini 21:25 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur stýrir umræðufundi um aðstöðu og útbreiðslu íslenzkrar listar. Á fundi með honum: Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi, Helgi Sæmundsson ritstjóri og Guðmundur Jónsson söngvari. 22:00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir. Lestur Pass*u- sálma (38) 22.25 Þættir úr ferð, sem stóð í 23 ár Pétur Eggerz sendiherra flytur annan frásöguþátt sinn. 22:50 Sænsk tónlist Studiohljómsveitin í Berlín leik- Berger, Tor Aulin, Algot Haku Berger, Tor AUlin, Algot Haku inius og Stig Rybrant, sem stj. 23:30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTTJDAGtfR 21. marz 1969 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar, 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi. Hónleicar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 855 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar Tónleikar 950 Þing fréttir 1005 Fréttir, 10.10 Veður- fregnir, 10.30 Húsmæðraþáttur: Sigríður Haraldsdóttir húsmæðra kennari talar um kaffi. Tónleik- ar. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir, Tilkynningar, Tónleikar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Erlingur Gíslason les söguna „Fyrstu ást“ eftir ívan Túrgen- jeff (6). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: Kór og hljómsveit Rays Conniffs flytja ýmis vinsæl lög. Acker Bilk og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Huhangsilm. Sarah Leander og Die Starlets syngja lög úr gömlum kvikmyndum. Ar ena-lúðrasveitin leikur nokkur suðræn lög. 16:15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist David Oistrakh og Fílharmoníu- sveitin í Moskvu Ieika Fiðlu- konsert nr. 1 í D-dúr op. 19 eftir Prokofjeff, Kiril Kondrasjín stj. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur „Gosbrunnana í Rómaborg“ sinfónískt Ijóð eftir Respighi, Alceo Galliera stjórnar 17:00 Fréttír. íslenzk tónlist a. „Ég bið að heilsa", balletttón- íist eftir Karl O. Runólfsson’. Sinfóníuhljómsveit Islands leik úr, Páll P Pálsson stjórnar. b. „Dimmalimm", ballettsvíta eft ir Skúla Halldórsson. Sama hljómsveit og stjórnandi standa að flutningi. 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur“ eftir Emanuel Henningsen. Anna Snorradóttir les (9). 18:00 Tónleikar, Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir, Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttír Tilkynningar. 19:30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Bjöm Jó- hannsson Qalla um erlend mál- efni. 20:30 Skynsemin og skaparinn Benedikt Arnkelsson tand theol flytur erindi eftir Christian Bart holdy, þýtt og endursagt 20:55 Norsk og sænsk sönglög Kristen Flagstad og Joel Berg- lund syngja lög eftir Sinding. Grieg, Stenhammar og Rang- ström. 21:30 Útvarpssagan: .„Albin“ eftir Jean Giono. Hannes Sigfússon les (5). 22:00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir Lestur Passiu- sál.na (39) 22:25 Binni í Gröf Ási í Bæ lýkuf sögu sinnt af kunnum aflamanni í Eyjum (6) 23:00 Kvöldhljómleikar: Frá tón leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður Stjórnandi: Alfred Walter Sinfónía nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Peter Tsjaíkovský 23:40 Fréttír i stuttu máli. Dagskráriok. (sjé nvarp ) FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1969 20:00 Fréttir 20:35 Allt er þá þrennt er Systkinin Maria Baldursdóttir og Þórir Baldurosor syngja og leika ásamt Reyni Harðarsyni 20:55 Bjargræði, raf o? riklingur íslendingar og hafið, III, og síð asti þáttur. Umsjón Lúðvik Kristjánsson. 21:15 Dýi-lingurinn Mannránið 22:05 Erlend má'efni 22:25 Dagskrárlok Bezta auglýsingablaöið Fermingarstúlkur Opið verður fyrir hádegi naestu sunnudaga. VALHÖLL Laugavegi 25 — Sími 22138. Próiarkaleslur Morgunblaðið óskar eftir prófarkalesara. Um hálís dags starf getur verið að rœða. Skriflegar umsóknir, þaf sem getið er menntunar og fyrri starfa, sendist blaðinu merktar „Mbl—Prófarkalestur — 6513“. R eykjaneskjörd œmi Reykjaneskjördœmi Þjóðmálaverkefni næstu ára Keflavík Utanríkismái Ávarp: Gunnar Alexandersson, varaform. Heimis F.U.S. Frummælandi: Matthías A. Mathiesen, alþingismaður. Fundarstjóri: Benedikt Guðbjartsson, stjórnarm. Stifni F.U.S. Fundurinn verður haldinn sunnu- daginn 23. marz kl. 15,00 í Vík, Keflavík. Kópavogur Húsnœðismál Ávarp: Jón Gauti Jónsson, stjórnarm. Tý F.U.S. Frummælandi: Sigfinnur Sigurðsson, borgarhagfræðingur. Fundarstjóri: Árni R. Árnason, fyrrv. form. Heimis F.U.S. Fundurinn verður haldinn laugar- daginn 12. apríl kl. 15,00 í Sjálf- stæðishúsinu, Kópavogi. Kjósarsýsla Samgöngumál Avarp: Flemming Jessen, form. F.U.S. í Kjósarsýslu. Frummælandi: Ingólfur Jónsson, ráðherra. Fundarstjóri: Jón Atli Kristjánsson, form. Týs F.U.S. Fundurinn verður haldinn mið- vikudaginn 30. apríl kl. 20,30 að Hlégarði, Mosfellssveit. Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi og Reykjavík eru hvattir til þess að sækja fundi þessa. F.U.S. í Kjósarsýslu — Heimir F.U.S. Keflavík — Stefnir F.US. Hafnarf. — Týr F.U.S. Kópavogi. Samband ungra Sjálfstæðismanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.