Morgunblaðið - 13.04.1969, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÉL 1<9Ö9
17
Fjölskrúðugt
leiklistarlíf
Bkki verður ánnað sagt en að
leiklistarlíf 'böfuðborgarinnar sé
býsna fjölskrúðugt um þessar
mundir. Auk Þjóðleikhússins og
Leikfélags Reykjavíkur, hefur
(hópur uragra leikara startfað sam
an í vetuír sem kallast Leikstmiðj
an. Þessi íhópur hefur farið í
leikför um landið og einnig sýrat
hér í Reykjavík. í þessu sam-
bandi >er það eftirtektarvert, að
á hverjum vatri skjóta upp koll-
inum einn eða fleiri hópar ungra
leikara, sem koma upp nokkrum
sýningum, en svo virðist sem
slíkt samistarf verði yfirleitt ekki
langvinnt og hópurinn sundrist
tfyrr en varir. Vafalauist er á-
stæðan sú, að til lengdar reyn-
iist það þessu unga fólki fjár-
hagslega ofviða að halda uppi
slikri starfsemi sem þessari, en
engu að síður er hún gagnleg
svo langt sem hún nær. Sú stað
rieynd, að slí'kir leiMlokkar
myndast svo til á hverju ári,
bendir araraað hvont til þess, að
(hinir yragstu leibarar oklkar eigi
ekki kost á nægilega möngum
venkefnum hjá leikhúsunum eða
að sú starfsemi, sem þar fer
fram fullnægi ekki iörngun 'hinna
yngstu í þessum hópi til þests
að gera tilraunir með nýjiungar
í leiklistinni — og kawnslki veld-
ur þetta hvorutveggja hér
mokkru um. Próðir menn telja,
að fjöldi leikara sé að vísu of „Sæll góði“. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.)
REYKJAVÍKURBRÉF
mikill, eins og sakir standa, til
þess að hægt sé að sjá þeim
öllum fyrir nægum venklefnum,
en hins vegar muni þesei tiltölu
ffiega stóri hópur ungra leikara
verða leiklistarlífi (höfuðlborgar-
innar og landsins alls mikil lyfti
stöng þagar fram í sækir.
Borgarleikliús
Hin mikla gróúka, sem óneit-
anlega er í leiklistarl'ífi okkar
ætti að verða mönnum nokkur
(hvatning til þess að hrinda í
framkvæmd hugmyndum um
byggingu nýs leikhús í 'höfuð
borginni, Borgarleikhúss, sem
Leikféiag Reykjavíkur starfi í.
Leikfélagið hefur nú stainfað í
'áratugi í Iðnó, en þau húsakynni
eru fyrir löngu orðin allt of
litil fyrir starfsemi Leikfélags
Reykjavíkur og er verulegur
hemill á starfsemi þessa gagn-
merka og elzta menningarfélags
höfuðborgarinnar, sém hefur
aýnt það og sannað á undan-
förnum árum, að það hefur á að
skipa miklum listamönnum og
(hæfu leikhúsfólki. Frá því hef-
iur verið skýrt opinherlega að
'gerðar hafi verið tiillögur um sam
einingu borgarlei'khúss og ráð-
Ihúss í einni og sömu byiggingu
við enda Tjarnarinnar, en marg
ir munu þeirrar skoðunar, að
nýtt bongarleikhús eigi hvergi
heima annars staðar en einmiitt
við Tjönnina, þar sem Leikfé-
lag Reykjavíkur hefur alið ald-
ur sinn og lengst af verið mið-
depill í menningarMfi höfuðborg
arinnar. Hver sem niðurstaðan
verður í þeim efnum er fylista
áistæða til að málefni borgar-
leikhúsis verði tekin fostum tök-
um og að sú framkvæmd njóti
nokkurs fongangs fram yfir aðr
iar framkvæmdir í þágu menn-
ingarstarfsemi borgarin.nar en
Ijóst er, að borgarleilkhús rís
eklki af grunni nema borgaryf-
iirvöld eigi þar mjöig drjúg-
an þátt að.
Laugardagur 12. apríl
Tjörnin og
umhverfi hennar
Þegar rætt er uim byggingu
borgarlieikhúss við Tjörnina kem
ur upp í hugann sú spurning,
hvort ekki sé ástæða til að gert
verði samfellt skipulag að um-
hverfi Tjarnarinnar. Rætt hefur
verið um byggimgu ráðhúss við
enda Tjarnarinnar og ennfremur
hafa verið uppi 'hu'gmyndir um
nýbyggin.gu fyrir Seðlabankann
við Fríkirkjuveg og nýlokið er
samkeppni um byggingu æs'ku-
'lýðslheimilis við Tj'arnargötu.
Loks eru á ferðinni framan-
greindar hugmyndir um borgar-
leikhús, annað hvort í sömu
byggingu og ráðhús eða sem
sjálifstæð bygging á Tjarnarsvæð
inu. Ljóst er af viðbrögðum al-
miénnings við hugmyndum um
byggingu ráðhúss og Seðla-
banka í nágrenni Tjarnarinnar
að í augum borgarbúa er Tjarn
arsvæðið mjög viðkvæmt svæði
og skiptar skoðanir um þær bygg
\ngar, sem þar eiga að rísa. Þess
vegna er ástæða til að varpa
fram þeirri hugmynd, að fram
fari samkeppni um samfellt
skipulag Tjarnarsvæðisins og að
byggingar þar verði ákvarðaðar
í samræmi við þær bugmyndir,
sem fram kunna að koma í slíkri
samkeppni. í nýafstaðinni sam-
keppni um æskuilýðsheimili við
Tjarn.argötu gerði einn af þátt-
takendum, Sigurður Thoroddsen
ahkibekt, tillögur um byggingar
við Tjarnargötu, sem vöktu
verulega athygli. M'argir munu
hins vegar vera þeirrar skoðun-
ar að í lengstu l'ög eigi að hailda
þeim gömlu byggingum, sem við
Tjarnargötu standa, óbreyttum.
f samkeppni um sikipulag og
byggingar á Tjarnarsvæðinu,
mundu vafalaust koma fram
margar skemmtilegar hugmynd-
ir, og alla vega yrði það ekki
til tjóns þótt efnt yrði til slí'kr-
ar samkeppni um þetta fegursta
svæði í Reykjavík.
Verðugt verkefni
Slík samikeppni um Tjarnar-
svæðið væri vissul'ega verðugt
verkefni fyrir þann mikla fjölda
velmenntaðra arkitókta, sem við
eigum nú á að skipa. Á undan
förnum árum hafa fjölmargir
ungir og vel menntaðir menn
bætat í hóp íslenzkra arlkitekta,
sem hafa stundað nám í ýmsúm
löndum, og hafa frjóar og
skemmtilegar huigmyndir, um
skipulagsmál og einstakar bygg-
ingar. Má telja víist að þátttaika
yrði mikil í slíkri samikeppni.
En um leið og rætt er um þann
fjölda velmenntaðra arkitekta,
sem við nú eigum á að sikipa
og sjálfsagt er að hýta til þess
að fá fram sem beztar hugmynd
ir um skipulag einstalkra borg-
arhluta og um gerð opinberra
bygginga, er rét't að minna einn-
ig á þá skoðun m.argra, sem um
sMk mál fjalla, að verja eigi á-
kveðnum hluta af byggingar-
kostnaði opinberra bygginga til
kaupa á listaverkum til þess að
prýða þessa.r byggingar. Kostn-
aður við kaup á slíkum lista-
verkutp yrði aldrei nema sára-
lítið brot af heildarbyggingar-
kostnaði opinberra bygginga, en
mundi hins vegar tvímælalaust
verða allri listastairfsemi í land-
inu til mikillar uppörfunar.
Eru lögfræðingar
að verða of
margir?
Á síðustu misserum hefuir
mikið verið rætt um menmtamál
og hafa þær umræður fyrst og
fremst beinzt að ýirasum vanda-
málum á lægri skólastigum, en
minna verið rætt um málefini Há-
skóla íslands, sem þó væri fuH
þörf á. Margt bendir nú til þess,
að þær námsgreinar, sem há-
skóli okkar hefur upp á að bjóða
séu að verða of einhæfar til þesis
að fullnægja þörfum þjóðfélags-
ins á næstu árum og áratugum.
Þannig er nú svo komið, að ýms-
ar deildir hás'kól'ans eru nánast
lokaðar eða hálflokaðar nýjum
námsmönnum, sem ekki eiga
margra kosta völ við háskóla-
nám hérlendis, en hafa hins ve.g-
ar ekki fjárráð til þess að
stunda nám við erlenda háslkól'a.
Aðgangur að tannlæknadeild há
skólans hefur • í mörg ár verið
takmarkaður og nú mun svipað
ástand vera að skapas't í lækna-
deildinni. Meðal þeirra nemenda
sem lengra eru komnir í námi
við lagadeild háskólans, mun
sú skoðun allútbreidd, að aug-
ljós hætta sé á offramleiðslu
lögfræðiniga á næstu árum, mið-
að við þá atvinnumöguleika, sem
fyrir hendi eru. Að vísiu hafa
menn með lögfræðimenntun frá
háskólanum jafnan lagt fyrir sig
margvíSlegustu störf í þjóðfélag-
inu en það breytir ekki þeiiri
skoðun margra laganema, að at-
vinnumöguleikar þeirra í sinni
greimséu nú mjög takmarkaðir.
Mundi mörgum þykja skörin
vera að færast upp á bekkinn,
ef sú yrði niðurstaðan, að nauð-
synlegt reyndist að takmarka
aðgang að lagadeild háskólans,
og námsmöguleikar við háskól-
ann þá orðnir býsna fábreyttir.
Áætlun um þörf
sérmenntaðra
manna
í þessu sarúbandi er ástæða
til að benda á nauðsyn þess, að
gerð verði áætlun um þörf þjóð-
félagsiras á sérrraerantuðuim
mönnum á ihinum ýmsu sviðum,
þannig að þeir sem leggja fyrir
sig háskólanám bafi einihverj.a
hugmynd um hvar þörfin sé mest
og (hvar atvinnu.mögul'eikarnir
séu fyrir hendi. Jafnframt eir
nauðsynlegt að vinna bráðam
bug að því að auka fjölbreyttni
þess náms, sem hægt er að
Stunda við Háskólia fslands og
kemur þá fyrst upp í hugann
sérfræðilegt nám á sviði fiskiðn-
aðar. Við suma erlenda háskóla
eru mjög fullkomnar fiskiðnað-
ardeildir, þar sem margvíslegar
rannsóknir á sviði fiskiðnaðar
eru stundaðar, jafmfram't
kennslu r þessari grein. Líklega
á engin þjóð veraldar j'afn mi’k-
ið undir því að eiga á að skipa
velrraenntuðum möranum á þessu
sviði og við íslendingar. Þess
vegna vekur það nokkra furðu,
að ekki skuli fyrir löngu 'hafa
verið komið upp slíkri deild við
Háskóla íslands. Það hefur lengi
þótit brenna við að nám við há-
skólann væri fyrst og fremst
miðað við það að mennta em-
bættismenn á ýmsum sviðuim, en
hins vegar væri háskólinn ekki í
nægilegum tengslum við atvinnu
Mfið. Ef komið væri upp fiskiðn
aðardeild við háskólann mundi
það tvímælalaust Styrkj a tengsl
þessarar æðstu imenntastofmun-
ar þjóðarinnar við atvinnuMfið
í landinu og þá grein þess, sem
mesta þýðingu hefur nú og vafa
laust rraun hafa um ófyrirsjáan-
lega framtíð.
Breytt afstaða
stúdenta
Enginn vafi leikur á því að á
síðari árum hefur orðið mikil
breyting á afstöðu háskóliastú-
denta til náms síns, hagsmiuna-
mál'a sinna og háskólans og þjóð
félagsmála almennt. Háskóla-
stúderatar leggja nú m'un meiri
áherzlu á það en áður var að
ljúka námi sínu á sem skemmst-
um tíma. Sjálfsagt er ein ástæð-
■an fyrir þessu sú, að mjög marg-
ír stúdentar kvænast og stofna
(ál heimilis meðan á námi Stend-
ur og það reikur á eftir að ljúka
náminu sem fyrst. En eiranig
virðist vena um að ræða breytt
viðhorf þeirra í grundvallar altr
iðum til námsins. Þá er það einn
ig athygliisvert, að stúdentar láta
sig í vaxand i mæli málefni Ihá-
skólans sjálfs miklu skipta og
kemur þetta glögglega fram í
samþykktum ýmissa félagssam-
taka stúdenta svo og í óskum
þeirra um aukin áhrif á stjórn
háskólans. Þessi breytta afstaða
háskólastúd'enta er tvímæia-
laust til góðs. Hún nrnn vafia-
laust verða háskólanum till
styrktar og efMngar þegar fram
í sækir og er Mkleg til þess að
ýta undir yfirvöld 'háskólans að
koma fram nauðsynlegum um-
bótum í starfi þessarar ágætu
mennfcastofnunar. Hin nýju við-
horf í hópi stúdenta eru eimnig
merki um vaxandi þroska og
skilning á málefnum háskólans.
Þeir bein.a nú starfs'kröfbum sín-
um í vaxandi mæli að hagsmuna
málum sínum og skólans en lába
minna að sér kveða í dægur-
þrasi stjórnmálanna eins og áð-
ur var. Hins vegar er ljósit að
áhugi á þjóðfélagsmálum er mik
ill í háskólanium svo sem vera
ber og einkennist af ríkum vi/lja
til þess að taka viðteknum skoð-
unum með varúð. Einnig það get-
ur haft jákvæð áhrif ef rétt er
á haldið.
Efasemdir
og sleggjudómar
Efasemdir um ríkjandi skoðan-
ir og skipa.n mála eru eðlileg-
ar og heilbrigðar meðal urags
fólks, ekki sízt ungs menratafólks.
Hims vegar hafa þær einungiis
neikvæð áhrif ef þær birtast í
órökstuddum sleggjudómum. Það
hefur of oft viljað bregða við á
undanflörnum árum að ýmsir for
ustumenn stúdenta hafa á opin-
berum véttvangi látið frá sér
fara órökstuddar fullyrðingar
um málefni lands og þjóðar án
þess að hafa nokkuð jákvætt
fram að færa. Slíku verður að
taka með umburðarlyndi en um
leið og forustumenn stúdenfca
gera sig seka um slíikt verða
þeir einnig að búast við gagn-
rýni frá þeim, sem meiri reynslu
hafa og þekkingu á þeim málum,
sem um er fjallað með þessum
hætti.
Hvort sem um er að ræða stú
denta eða ungt fólk yfirleitt mót
ast afstaða þeirra til þjóðfélags-
mála mjög af viðleitni til endur-
mats á því sem fyrir er en
spyrja má, hvort ekki sé tími
til komiran, að ungt fólk, sem á
annað borð lætur sig máleíni
lands og þjóðar einhveirju skipta
líti einnig í eigin barm og hug-
leiSi hvort ekki megi eitbhvað að
þvr finna, sem frá því sjáffu
kemur. Neikvætt nöldur verður
l'eiðigjarnt til lengdar og sjálf-
sagt er það svo í þessum
málum sem öðrum að einhvern
meðalvag verður að finna milli
reynslu og þekkingar hirnna eldri
og hugmynda og hugsjóna hinna
yngri.
Er dekrað við
æskuna?
Þær raddir hafa orðið sífefflt
háværari undan'farin misseri að
stjórnmálafilokkar og stjórnmália
menn hafi um of ýtt undir kröfu
gerð og fullyrðingar hinina yngri
í von um að hljóta stuðning
þeirra að launum. Sjálfsagt er
sit'tihvað til í því að tilihneiging-
ar hafi gætt hjá ýmsum aðiluim
til þess að taka gagnrýnislaust
því sem frá uraga fólkinu kem-
ur. í þessum efnum reynir einnig
á þroska æskunnar að ga.nga
ekki of laragt í kröfugerð á 'hend
ur 'hinum eldri. Þá kann að vera
að fyrr en varir verði áhrifin
önnur en til var æt'last. Vissu-
lega er þörf á því, að ungt fiólk
taki meiri þátt i stjórn,málaistarfi
en nú er en það segir sína sögu
að á stjórnmálasviðinu eru það
hinir eldri stjórnmálameran, sem
hafa árabuga reynslu og þekk-
ingu á málefraum þjóðarinraar að
baM, sem eru kjölfestan í stjórn,
málalJfi olkkar.