Morgunblaðið - 13.04.1969, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍI> 1069
19
Yfirmofráðskona óskast
Staða yfirmatráðskonu við Kópavogshælið er laus til um-
sóknar. Húsmæðrakennaramenntun eða próf frá ökonomaskola
æskileg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd rikisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir
10. maí 1969.
Reykjavík, 10. aþríl 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Ritara- og símavörzlustari
í Kópavogshæl er laust starf ritara og símavarðar. Vélrit-
unarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Ktapparstíg 29, fyrir
23. apríl 1969. I Reykjavík, 10 apríl 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna.
Auglýsing
um styrki til vísínda- og fræðimanna
l fjárlögum fyrir árið 1969 eru veittar 530 þúsund krónur
til styrktar vísinda- og fræðimönnum, og hefur Menntamála-
ráði íslands verið falin úthlutun fjárins.
Þeir, sem hafa hug á að hljóta styrk af þessu fé, sendi
Menntamálaráði umsókn, ásamt skýrslu um fræði- eða rann-
sóknarstörf á síðastliðnu ári, svo og greinargerð um verk-
efni það, sem styrks er beiðzt til. Skulu umsóknir komnar
til skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 10. maí
1969.
MENNTAMALARAÐ ÍSLANDS.
ÍSLENZK FRÍMERKI
frá fyrirtækjum óskast í skiptum
fyrir dönsk.
MÖRK,
Bredgade 25,
DK-1260 Köbenhavn K.
Hjúkrunorkonur óskasl
Hjúkrunarkonur vantar á hinar ýmsu deildir Landspítalans til
afleysinga í sumarleyfum. Barnagæzla fyrir hendi.
Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona spítalans á staðn-
um og í sima 24160.
Reykjavík, 9. apríl 1969.
Skrifstofa rikisspitalanna.
HAUS- OG SLÓGDÍTTARVÍl FVRIR SÍLD
GERÐ SND 200 FRA A. B. KONSERVEMASKINER, SVÍÞJÓÐ.
VÉLIN AFKASTAR UM 10.500 SÍLDUM Á KLUKKUSTUND.
VÉLIN ER FÁANLEG BÆÐI FYRIR JAFN- -OG RIÐSTRAUM.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
GUNNAR ÓLAFSSON.
DUNHAGA 11, R. — SÍMI 16391.
4
LESBÓK BARNANNA
HVERJU ER OFAUKI®?
Myndin er teiknrð í Græniandi. En þrem hlutum er ofaukið á myndinni.
Getur þú hjálpað Óla litla að finna þá?
Sktýi'ur
Frú A: Enginn maður
Iield ég geli verið eins
meiniaus og maðurinn
minn. Ekki gelur hann
með neinu móti fengið af!
sér að flengja krakkana j
sína, þótt mikið liggi við.1
Frú B: Ekki jafnast'
hann þá á við mann'nn
minn í meinleysinu. I
Hann er rvo sauðamein-!
laus, að hann læst ekki
.il að berja gólfábreiðuin
ar okkar, hvað sem við
iiggi'r.
1. ferðamaðu.: Er sjón
aukii.n yðar góður?
2. feiðamaður: Já, ég
held nú það. Getið þér
grilit hvítu kirkjuna
þarna niðri í dalnum?
'. ferðamaður: Já, en
hin er mjög langt í
burtu.
?. feiðamaðu.: Jæja,
sjónaukinn mmn dregur
nú svo vel að sér, að ég
get heyrt hvert orð af
ræðunni, sem flutt er
i ni í kirkjunni.
13. árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson
12. APRÍL 1969
Frjálsa
stundin
cftir
Lillian Moore
LOKSINS var Doddi
orðinn sex ára.
„Sex ára er bezti ald-
urinn“, sagði hann.
Afmælirveizlan heppn-
aðist vel.
„Bezta veizlan þetta
á;ið“, sagði Doddi.
Og afmælisgjafirnar
voru líka góðar.
„Beztu gjafirnar, sem
þú hefur fengið?" spurði
pabbi hans.
„Ó, já“, sagði Doddi.
Honum þótti vænt um
allar gjafirnar, en vænst
þótti honum um gjöfina
sem Jó: frændi gaf hon-
um.
Pað var Iítill grænn og
gi’lur fugl.
„Þetta er páfagaukur“,
sagði Jói frændi.
„Vá“, sagði Doddi.
„Getur hann taiað?“
I
Jói frændi vissi það
ekki.
..Kannski getur ihann
það einhvern tímann",
sagði hann.