Morgunblaðið - 13.04.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.04.1969, Qupperneq 21
MORGUNBliAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1969 21 Hafnarstræti 1. Gengrið í verzlun Heimiliðisiðnaðarfélagsins um aðrar dyr frá hægri, en sýningarsalur og annað er undir öllu risinu austan megin. - NYSTARLEG Framhald af bls. 32 halda gömlum heimilisiðnaði og gömlum vinnuaðferðum, og vinna að nýjum á þeim grundvelli, veita upplýsingar og leiðbeiningar um þær og umfram allt að hafa vandað- Skotið a flóttamenn Berlín, 12. apríl. NTB. SETULIÐSSTJÓRAR þríveld- anna hafa harðlega fordæmt skothríð austur-þýzkra Ianda- mæravarða á austur-þýzkan flóttamann, sem reyndi að flýja yfir múrinn á mörkum Austur- og Vestur-Berlínar í gær. TJm 30 klukkustundum áður skutu landa mæraverðir á annan flóttamann, sem virðist hafa beðið bana. Ekki er vitað hve alvarlega flóttamaðurinn, sem skotið var á í gær, særðist. - NATO Framhald af bls. 14 með því, að Riohard Nixön heiimsótti fundinn, sem haldinn var í byggingu utanríkisráðu- neytisins bandaríska. Kom for- setinn þangað til þess að gera ráðherrum aðildcirríkjianinia 15 nánari grein fyrir tillögum þeim, sem hann flutti í ræðu sinni á fimmtudag, og stefna að því, að auka viðræður og samstarf með- al þátttökuríkjanna. Porsetinn kom til utanríkis- ráðuneytisins kl. 10 að staðar- tíma (kl. 15 að ísl. tíma) og tóku þar á móti honum Willy Brandt, utanríkisráðherra Vest ur-Þýzkalamds, Wflliam Rogers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna Melvin Laird, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, Manlio Brosio, fram'kvæmdastjóri NATO og Emil Mosbacher jr. siðareglu meistari banidarísku stjórnarinn- ar. — Brandt etr heiðursforseti fundarins. Frá Hvíta húsinu var tilkynnt á fimmtudag, að Nixon vildi hitta ráðherrana að máli áður en þeir hæfu síðasta fund sinn á föstudag. MISJAFNAR UNDIRTEKTIR Hermt er að tililögur Nixons sem hann flutti í ræðu sinni á fimmtudag hafi fengið misjafn ar umdirtektir ráðherra sumra helztu aðildarríkjanna. Eins og fyrr getur bar forset > imn fram þá hugmynd, að vara- utanríkisráðherrar aðildairríkj- anna hittust reglulega til að ræða ýmis má'l, en í augum sumra fundarmanna mundi þetta aðeins hafa það að segja, að fastafull- trúar ríkjanma hjá NATO mundu hækka í tign. Aðrir segja, að tillagan um stjórnmálalega skipulagsnefnd myndi aðeins bæta við enn einni nefndinni í NATO, sem þegar hafi nóg af slíkuim. Hlé var gert á fundinum á föstu dag og sátu fundarmenn þá hádeg isverðarboð Willys Bramdts kl. 1 að staðartíma (M. 18 að ísl. tíma), en síðan var lokaður fundur settur aftur kl. 20 að ísl. tíma. Heimsókn Nixoms á fundinn á föstudagsmorgun stóð í eina og hálfa klst. í för með honum var dr. Kissinger, aðalráð- gjafi forsefans í alþjóðamálum. í lok ráðherrafundarins var samþykkt ályktun, sem birt er ammars staðar í blaðinu. ar íslenzkar handunnar vör- ur, en íslenzkur heimilisiðn- aður hefur aðeins á boðstól- um íslenzkar vörur. Húsið í Hafnarstræti 1-3 er á þeim stað sem Fálkahúsið gamla stóð og húsið sjáift hef ur gamlan hefðbundinn stíl, Framhald af bls. 1 benda til þess að umbótasinn- aðir leiðtogar vilji enn tryggja eins mikið tjáningarfrelsi og þeim er umnt. GRETCHKO TIL PRAG Á meðan þessu fer fram hefur sovézki landvamaráðherrann, Andrei A. Gretchko markskálk ur, haldið aftur til Prag og rætt við Martin Dzur, landvarnaráð- „Rauðu stjörnunnar“ mál'gagns sovézka landvarnaráðuneytisins. Þeir ræddu sameiginlegar her- æfingar, sem halda á í sumar, og hvernig efla megi samstarf herja Sovétríkjanna og Tékkó- slóvakíu. Kvartað hefur verið yfir rýmandi baráttuvilja tékkó slóvakískra hermanna, og talið er að Rússar vilja reyna að gera her Tékkóslóvakíu að öflugum samherja. Eftir mótmælaaðgerð- irnar gegn Rússum í Tékkóslóv- akíu fyrir mánaðamótin var Gretchko sendur til Prag, og var talið að héimsókn hans hefði leitt til þess að ritskoðun var tekin upp að nýju. Vladimir Semjonov, aðstoðar- utainríkisráðherra Sovétríkjanna er enn í Prag, og hefur hann rætt við leiðtoga verkalýðshreif- ingarinnar, einhverja dyggustu stuðninigsmenn Dubceks. Ludvik Svoboda forseti heldur áfram ferðum sínum víðs vegar um landið til að róa þjóðina og her- inn, og í gær átti hann fundi með verkamönnum. Leiðtogi sov ézka kommúnistaflokksins Le- onid Brezhnev hefur rætt við sendiheæra Tékkóslóvakíu íPrag í annað skipti á einni viku. býður m.a. að formi til upp á sýningarsal sem er eins og baðstofa undir risinu. Það liggur einnig mjög vel við ferðamannastraumi. T.d. koma ferðamenn af skemmti ferðaskipunum fljótlega að því á leið sinni upp í bæinn. Þarna hefur Heimilisiðnað- arfélagið fengið rúmgott hús- næði fyrir sterfsemi sína í austurhlutanum með geymslu rými í kjallara, verzlun á götuhæð og þaðan gengið upp á sýningarloftið, sem einnig er verzlun, en í endanum uppi er skrifstofa og aðstaða til námskeiðshalds. Verður inngangi á götuhæð breytt noikkuð til að fá stærri sýn- ingarglugga. Baðstofuformið á loftinu verður látið halda sér, en þar eru bitar og gam- all panell í súðinni. í öðrum enda sýningarsalar er ætlunin að sitji fólk við vinnu sína, þegar mikið er um að vera og sýni þar gamlar vinnuaðferð ir. Eins er hægt að koma þar við námskeiðum í ullarvinnu og heimilisiðnaði á vetrum, eins og Heimilisiðnaðarfélag- ið hefur stundum efnt til. Byrjað er að lagfæra hús- næðið og stefnt að því að opnað verði um mánaðamót maí-júní, þegar ferðamanna- straumurinn byrjar. — Þetta mikla átak, sem vissulega er stórt fyrir 200 manna félag, er m.a. gert til að virkja starfskrafta er ekki eiga heimangengt eða geta sinnt fullu starfi, eins og hús- mæður og fatlað fólk, til að afla þjóðartekna með þjóðlegum handiðnaði og leiðbeina því þannig, að varningurinn verði nógu góður og til sóma fyrir land og þjóð, sagði Stefán. Þess vegna hafa lánastofnan- ir verði okkur vinsamlegar í þessari viðleitni, og gert okk- ur kleift að ráðast í þetta. — Heimilisiðnaðarfélagið vill taka þátt í þeirri við- leitni, sem maður verður nú mjög var við, að framleiða vandaðar vörur með útflutn- ing fyrir augum, því við trú- um að heimilfciðnaður eigi enn erindi, nú til ánægju eins og áður af þörf. Nú þegar frí- stundir eru svo margar, veit- ir þetta fólki skapandi starf. Vörurnar, sem seldar eru hjá íslenzkum heimilisiðnaði koma hvaðanæfa að af land- inu, en Heimilisiðnaðarfélag- ið hefur á þeim gæðamat og rekur leiðbeiningastarfsemi, m.a. með útgáfu blaðte og á námskeiðum. Á boðstólum er fyrir þessa viðleitni orðið mik ið úrval af slíkum varningi. Er við komum í verzlunina á Laufásvegi 2 í gær, sáum við t.d. hrosshárgjarðir, sem gam all maður á Langanesi býr til, þráðarleggi, litaða og ólitaða með ullarbandi, frá þing- eyskri konu, og ullarkamba, sem Gerður hefur látið smíða hér og margt fleira. Heimilis- iðnaðarfélagið byrjaði á verzl un í samvinnu við Ferðaskxif- stofu ríkisins árið 1951, en hefur síðastliðin fimm ár rek ið eigin búð og fært út kvíarn. ar smám saman. Snyrtistofa Ástu Halldórsd. Tómasarhaga — Simi 16010. ^ býður upp á alla snyrtingu. Hreinsa bólur og /W ^ húðorma og gef persónulegar leiðbeiningar, Sv Athugið hina fullkomnu fótsnyrtingu jafnt fyrir / karía sem konur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins á kjallaraíbúð í húsinu Mýrarhús I, Seltjarn- arnesi, þinglesin eign Ásgeirs Vilhjálmssonar, fer fram á eignimni sjálfri, eftir kröfu bæjarfógetans á ísafirði, þriðjudaginn 15. apríl 1969, kl. 3.00 e.h. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð se-m auglýst var í 44., 46. og 49. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1968, á fiskverkunarhúsi á lóð nr. 180 úr Hóps- lanídi við Hafnargötu í Grindavík, þinglesin eign Staðaf- víkur h./f, fer fram, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkis- ins á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 16. apríl 1969, kl. 4.30 e.h, Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Herbergi eðo lítil íbúð óskast Flugstjóri óskar eftir góðu herbergi eða lítilli íbúð í Vestur- borginni, helzt í nágrenni flugvallarins. Vinsamlegast hringið í síma 16600 í dag eða á morgun, Viðarþiljur — islenzkar og erlendar. — Hagstætt verð. Mikið úrvai, PLASTHÚÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR, 260x203 cm. PLASTHÚÐAÐ HARÐTEX, 260x200 cm. SPÓIMAPLÖTUR með og án fals. BIRKIKROSSVIÐUR venjul. og vatnsheldur. PROFILKROSSVIÐUR. HARÐTEX. venjul. og olíusoðið, 3i mm. Ennfremur 12 m/m. m/fals. LOFTPLÖTUR 40x40 cm. VEGGPLÖTUR 300x60 cm., tauklæddar. GIPSONIT ÞILPLÖTUR, 260x120 cm. HARÐPLAST (printplast og fibotex). SPÓNN: Mikið úrval. HARÐVIÐUR: Japönsk eik, afrormosia, teak, brenni o. fl. teg. PÁLL þorgeirsson & c. Sími 16412. Vöruafgr. 34000. - HUSAK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.