Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1069
HVENÆR KOMUMST VIÐ INN
Á JAPANSKA MARKAÐINN?
* Norðurlöndin selja þangað osta og
smjör og fjölda annarra vara
Myndin er úr japanskri verk smiðju sem notar norsku ostana
við framleiðslu sína. Sarfsmennirnir sneiða norska ostinn.
Þetta ostamagn, 6.000 lestir, er
það sama sem Norðmenn seldu
til Japan í fyrra. Hafa þeir
þarna greinilega náð fótfestu á
markiaðnum og hugsa sér gott
til glóðarinnar. Þessi innflutning
ur Japana á osti byggist þó eklki
á því að þeir borði svo gífur-
lega mikinn ost í þeirri mynd,
sem hann er snæddur í Evrópu.
Þeir bræða meginihluta ostsins
upp og nota hann til ýmiss kon-
air matargerðar. Mysuostinn
bræða þeir og nota til súkku-
laiði og kexgerðar. Norðmenn
selja Japönum aðallegá þrjár teg
undir osta. Mysuost, Goudaost og
Jarlsbergost.
Alsl fluttu Norðmenn út vörur
til Japans fyrir 112 millj n.kr.
á síðasta ári, eða nokkuð. á ann-
an miUjarð ísl. kr.
SELJUM NÆR EKKERT TIL
JAPAN.
Hér á síðunni hefur áður ver-
ið um það ritað hve furðuleg-
ur viðskiptajöfnuðuir okkar við
Japan hefur veirið á undanföm-
um árum. Um jöfnuð er þar
Það þarf ekki alltaf að vera
stór eða merkilegur hlutur, sem
vinnur sigur á heimsm-arkaðin-
um, ef framsýni og hugvitssemi
er með í spilinu.
Það sannar sagan af norska
svampklútnum, sem hefur farið
sigurför um allan heiminn. Ævin
týrið byrjaði fyrir 18 árum í
gömiu trésmiðaverkstæði. Nú
vinna 100 manns í verksmiðj-
unni, Kongsfoss Fabrikker A,S
og 95 prs. framleiðslunnar eru
fluttir út til 70 lunda.
Verksmiðjan er nær ein um
hituna og ræður þannig yfir
heimsmarkaðnum í þessari grein.
Svampklútinn má nota við öll
reyndar alls ekki hægt að tala.
Við höfum keypt fyrir allt að
300 millj. kr. (fyrir gengisbreyt
inguna) frá Japan, en ekki
selt þeim nema fyrir 2—3 millj.
kr. Nú breytist þetta örlítið við
það að Japanir 'hafa keypt af
okkur nokkur hundruð tonn af
loðnu, en það eru engin þáttaskil
í viðskiptum við þá.
Það gefur auga leið að Japan
verður áfram eitt merkasta verzl
unar og viðskiptaland veraldar-
innar. Þar búa yfir 100 millj.
manna og velmegun fer þar mjög
vaxandi. Skýrslur OECD sýna að
innflutningsaukningin er 10—05
prs. árlega. Það þýðir að fyrir
vestlæg lönd verður Japan æ þýð
ingarmeira viðskiptaiand. Nú er
verið að aflétta tollum og inn-
flutningshömlum af 121 vönu-
tegundum, en helminginn af þeim
vörum eru alis kyns laindbúnað-
arafurðir. Af þeim flytja Japan-
ir mikið inn, því þar eru þeir
ekki sjálfum sér nógir. Er bú-
izt við því að imnflutningur til
Japan verði nánast alfrjáis árið
1972.
húsverk og það er einmitt á-
stæðan til þess hve vel húsmæð-
ur í 70 löndum hafa tekið hon
um. Og svo hefur tekizt að fram
leiða þetta einfalda hjálpartæki
húsmóðurinnar mjög ódýrt.
Forstjórinn, Knut Olsen, segir
að það sé galdurinn — og einin
ig kynningarherferð, í þessum
löndum sem skýrir húsmæðrun-
um frá því til hve margs má
nota þennan einfalda litla grip.
Myndin er úr þýzkum auglýs-
inga og leiðbeiningabækling frá
þessu snjalla norska firrna. Þessi
saga sýnir, að ef sölutæknin er
í lagi má ná langt í útflutningi
og efnast vel á erlendum mörk-
uðum.
LEIÐIR INN Á MARKAÐINN
Eftir upplýsingum sem er að
fimna í _ síðasta hefti tím'arits
norSka Útflutningsráðsins geta
erlendir innflytjendur, sem selja
vilja vörur sínar í Japan, farið
ýmsar leiðir. Má vera að ein-
hverjir íslenzikir útflytjendur hafi
hug á að heyra um þetta efni,
og því skal nokkuð frá þvi greimt
hér á eftir. Alla vega sýnist
ekki vanþörf á því, að íslend-
ingar gefi japanska markaðnum
meiri gaum en verið hefur hing-
að til sbr. tölumar sem nefnd-
ar voru áðan.
Um það bil 85 prs. innflutn-
ingsins á sér stað á vegum himna
risa stóru japönsku vöruhúsa.
Þau ráða markaðnum að mjög
miklu leyti og er því milkilvægt
að fá samning við eitthvert slíkt
hús um sölu vörunnar. Það er
þó reynisla norrænna firma, að
oft er betra að snúa sér til
hinna minni vöruihúsa, sem sér-
hæfa sig í ákveðnum vöruflokk-
um, því þar er meiri áhuga að
finna oft á tíðum.
VÖRUMIÐSTÖÐVAR
Ein helzta leið erlendra ríkja
inn á japanska markaðinn er
að stofna verzlunarmiðstöðvar í
Japan, aðallega í Tokyo (trade-
center) Bandarikin, Frakkland
og Ástralía hafa þegar stofnað
slíkar verzlunarmiðstöðvar, og nú
undirbúa Svíair slíka miðstöð í
Tokyo. f þeirri miðstöð er ekki
aðeins ætlunin að hafa skrifstof
ur og sýningarsali, heildur og
verzlanir, sem selja sænsk hús-
gögn, sænskar miatvörur, sænisk
föt og alls kyns innianhúsbúnað
og vefnað. Sænski verzlumarfuli-
trúinn í Tokyo telur að unnt sé
að tvöfalda útflutning Svía til
Japan á fáum árum með stofn-
un þessarar miðstöðvar.
STARF VERSLUNARFULL-
TRÚA
Loks er að geta um verzlunar
fulltrúa sendiráðanna. Þeir vinnia
mikið starf á japanska markaðn
um fyrir lönd sín. Öll Norður-
löndin, nema ísiand, hafa sendi-
ráð í Japan og við þau starfa
sérstakir verzlumarfulltrúar. Er
það hlutverk þeiira að gefa firm
um í sínu heimalandi sem rmest-
ar og beztar upplýsingar um
japanska markaðinn og koma á
samböndum við japömsk firmu.
Annast þeir þar að auki alia
hugsanlega viðskiptaþjónustu, er
um er beðið.
Vitanlega er þetta til mikilla
bóta fyrir innflutning Norður-
landa til Japan og ‘hér er um að
ræða atriði, sem við ‘höfuim enn
ekki haft efni á að koma í kring.
Hinsvegar er ekki úr vegi að
geta þess í þessu sambamdi að
þótt ísliand hafi ekkert sendi-
ráð eða verzluinarfulltrúa í Jap-
an, er þar ræðismaður fyrir ís-
land, sem gætir hagsmuna ís-
lendinga þar og veitir upplýsing
ar um verzlun og viðskiptasam-
bönd ef óskað er.
Aðalræðismaður þessi nefnist
KunitoShi Okazaki. Er skrifstofa
hans í 1 4-Chome, Shiba-Shin,
BaShi, Minto Ward, Tokyo. Að-
alræðismaðurinn er sjálfur eiinn
af aðalforstjórum eins þekktasta
japainska verzlunar og iðmaðar-
hringsins, og gjörkunnugur við-
Skiptahlið japanska þjóðlífsins.
HEIMSSÝNINGIN VEITIR
TÆKIFÆRI.
Á næsta ári verður heimssýn-
ingin haldin í Japan (Osaka).
Er þegar afráðið að ísland mun
hafa þar sýningardeild, væntan
lega í Sameiginlegum Norður-
landaskála. Þar gefst einstætt
tækifæri fyrir íslenzka framleið
endur að gefa upplýsingar um
afurðir og vörur símar, því að
þótt heimssýningin sé ekki vöru
sýning sem slík, verður ekki
öðru trúað en framleiðendum
verði gert kleift á einhvem hátt
að koma á framfæri við gesti
upplýsimgum um íslenzkar fram
leiðsluvörur.
Á fáu ríður meir þesssi miss-
«ri en auka útflutninginn og
þama ber því að grípa tæki-
færið. Þá munu uigglaust aUmiarg
ir fslendingar sækja Japan heim
í tilefni heimssýningarinnar og
þannig skapast nánari kjrnni á
milli viðskiptamanna þjóðanna
tveggja. Á miklu ríður að glata
ekki því góða tækifæri sem
þarna gefst til þess að auka sam
skipti á verzlunarsviðinu.
| !n aSkn Ráum^..... -"|p-
Hugmynd, sent ffór
um allcm heim
Útflutn-
ingslán
Einn er sá þáttur útflutn-
ingsmála, sem hér á landi á
1 eftir að komast í framkvæmd.
Það eru hin svonefndu út-
flutningslán, „exportcredit"
I eins og það er nefnt í ná-
grannalöndum okkar.
Slík lán eru veitt af bönk-
ím og lánastofnunum til þeirra
fyrirtækja sem í útflutningi
standa. Þau þurfa að geta boð
ið kaupendum í öðrum lönd-
um sem allra bezt kjör. Þar
á ekki aðeins við um iágt
verð og góða vöru, heldur
einnig er þess oft krafizt að
fyrirtækið, sem út flytur, geti
lánað hluta af kaupverðinu til
ákveðins tíma. Iðulega er það
raunar forsenda fyrir því að
fyrirtækið geti náð samning-
um um sölu, t.d. þegar um
vélar, skip og aðrar meiri-
háttar iðnaðarvörur er að
ræða.
Það gefur auga leið, að
ekki er það oft, sem fyrir-
tækin sjálf geta þannig gerzt
banki viðskiptamanna sinna
erlendis. Því verða lánastofn
anir i hlutaðeigandi landi að
hlaupa hér undir bagga. Þar
sem það er alls staðar talið
þjóðhagslega nauðsynlegt að
örva útflutning sem allra
mest, hefur hið opinbera víða
sett reglur, sem auðvelda
slíka lánastarfsemi til fyrir-
tækjanna, eða beinlínis átt
þátt í því að koma á fót
export-kredit lánastofnunum,
sem orðið hafa ein megin mátt
arstólpinn undir vaxandi út-
flutning.
Ef íslenzk fyrirtæki eiga í
framtíðinni að geta spjarað
sig á mörkuðum erlendis, er
hin mesta nauðsyn að ein-
hverju slíku fyrirkomulagi
verði komið á hérlendis. Fyr-
irtæki okkar eru það fjár-
vana að fráleitt er að þau
geti lánað vörur sínar til
nokkurra missera, eða jafn-
vel lengur. Þessvegna er það
orðið tímabært að bankavald
ið í landinu fari að láta eitt-
hvað frá sér heyra um áætl-
anir á þessu sviði, því hér
er það tvímælalaust hlutverk
bankanna að skipuleggja út-
flutningslánastofnun. Raunar
þarf það ekki að vera sjálf-
stæð stofnun, heldur gæti sem
bezt verið deild í einum ríkis
bankanum. Er hér um hlut-
verk að ræða sem heyrir til
Seðlabankanum að hafa for-
ystu um.
Það fer ekki milli mála að
slík lánastofnun yrði geysileg
lyftistöng í íslenzkum útflutn
ingi, og raunar forsenda þess
að við getum notað þá mögu-
leika sem skapast við væntan-
lega EFTA-aðiId. Fyrir þessu
máli þarf að fara að hugsa,
og það fyrr en síðar.
Wmgtei
Ww&mæBsm