Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 16
16
MORCrUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. MAÍ 1909
ittttgtfmltftöifr
Uitgieíandi
Ríiinbvæimdiaisitj óri
¦Eilstjórar
EitatjdrnarfuUltirái
Kréttaistjóiri
Auglýsihgiasitjöri
Ritstjórn og afgireiðsla
Asifcriftargi'ald fcr. 150.00
£ lausasi<t
H.t Arvafcuir, Steykjaivflk.
Haraldur Sveinsson.
Siguröur Bjamasoo: írá Viguir.
Matthías Johannessten.
EjyjióMur Konráð Jónssom.
Þoxbjörn GuoTmiXmdsisoife
Björn Jóhannssori.
Airaá Garðar Kristinsson.
AðaMirætt 6. Sími 10-100.
Aðalatræti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. 10.00 cintakið.
SUNDRADIR STJORN-
ARANDSTÆÐINGAR
CJtjórnarandstæðingar gátu
3
með engu móti leynt inn-
byrðis sundurlyndi og mál-
efnaleysi í eldhúsdagsum-
ræðunum á Alþingi, sem
fram fóru í sl. viku. Er vafa-
samt, að þetta hafi nokkru
. sinni komið jafn berlega í
ljós og að þessu sinni.
Þórarinn Þórarinsson not-
aði tækifærið í þessum um-
ræðum tii þess að vega að
fyrrverandi formanni Fram-
sóknarflokksins Eysteini
Jónssyni. í harkalegri árás á
Eystein lét Þórarinn svo um
mælt, að það væri fyrst eft-
ir að Eysteinn lét af for-
mennsku, sem Framsóknar-
menn hefðu gert tilraun til
þess að móta einhverja
stefnu í þjóðmálum. Að vísu
hafa menn ekki orðið varir
við árangur af þessari nýju
viðleitni Framsóknarmanna
en árás Þórarins er hins veg-
ar glöggt dæmi um þá sundr-
ung sem nú ríkir í röðum
Framsóknarmanna. Þeir hafa
• ekki enn skilið hversvegna
forsjónin hefur verið þeim
svo andsnúin síðasta áratug-
inn og líta é það sem brot á
guðs og manna lögum, að
Framsóknarflokkurinn hefur
ekki átt sæti í ríkisstjórn í
rúman áratug.
Ástandið í þingflokki
kommúnista kom einna skýr
ast fram í ræðu Karls Guð-
jórnssonar í lok eldhúsdags-
umræðnanna og mátti
marka fremur af því, sem
hann sagði ekki en hinu sem
hann sagði. Allir talsmenn
kommúnista í umræðunum
eyddu nokkru af ræðutíma
sínum til þess að vegsama
hinn endurskipulagða komm-
únistaflokk — nema Karl
Guðjónsson. Hann minntist
ekki einu orði á kommún-
istaflokkinn í ræðu sinni og
er það áreiðanlega engin til-
viljun. Þessi þingmaður hef-
ur um langt skeið verið í
fullkominni andstöðu við
þann flokk, sem hann situr
á Alþingi fyrir og hefur ekki
farið dult með það, m.a.
með því að þverneita kjöri í
hvers konar trúnaðarstöður
á vegum flokksins. Þögn
Karls Guðjónssonar í út-
varpsumræðunum um komm
únistaflokkinn er hávær stað
festing á því. að afstaða hans
hefur ekkert breytzt.
Málefnaleysi kommúnista-
flokksins kom fram með eft-
irminnilegum hætti í ræðu
formanns í umræðunum. Þar
sem þetta var í fyrsta skipti,
sem hinn nýi flokksformað-
ur fékk tækifæri til þess að
skýra stefnu flokks síns í
áheyrn alþjóðar mátti ætla
að hann gerði það, en svo
reyndist eicki. Það eina sem
formaður kommúnistaflokks-
ins hafði fram að færa var
nöldur yfir því, að hann
hefði ekki fengið að koma
fram í sjónvarpi. Raunar
voru landsmenn áður búnir
að fá nóg af þessum pöntun-
um stjórnarandstæðinga um
að komast á sjónvarpsskerm
inn en út yfir tekur þegar
slíkt kvein verður megin-
efni í ræðu formanns stjórn-
málaflokks.
Þegar á heildina er litið
verður því Ijóst nú í lok
erfiðs vetrar, að stjórnar-
andstæðingar þjást af meira
sundurlyndi og málefnaleysi
en nokkru sinni fyrr. Þeir
eru ekki enn komnir á það
stig, að hægt sé að ræða al-
varlega við þá um vandamál
og verkefni, sem blasa við
hinni íslenzku þjóð.
GUNNAR GUNN-
ARSSON 80 ÁRA
Gunnar Gunnarsson, skáld,
er áttræður í dag. Hann
er einn mesti rithöfundur,
sem ísland hefur alið. Verk
hans eru þekkt meðal mennt
aðra manna um víða veröld
og gleggsta dæmið um það
hve djúpum rótum hann
stendur með þjóð sinni eru
viðtökur þær, sem heildar-
safn ritverka hans hafa hlot-
ið meðal íslendinga — ekki
sízt æskunnar.
Gunnar Gunnarsson er
einn þeirra manna, sem stað-
ið hafa vörð um frjálsa hugs-
un á okkar tímum. Hann
hefur verið áhrifamikill liðs-
maður í þeirri baráttu, sem
háð hefur verið gegn einræði
og kúgun meðal manna og
þjóða á þessari öld. Sú bar-
átta stendur enn og kannski
lýkur henni aldrei. Gunnar
Gunnarssoii hefur hafið
merkið hátt í þeirri baráttu
og mætti það verða æsku-
mönnum íslands verðugt
fordæmi.
í tilefni af 80 ára afmæli
Gunnars Gunnarssonar í dag
er Lesbók Mbl. að mestu
helguð honum og verkum
hans. Mbl. sendir honum
hlýjar árnaðaróskir á þessum
merkisdegi og íslenzka þjóð-
in hyllir mikinn rithöfund,
sem aukið hefur hróður
þjóðarinnar um víða veröld.
áfii.,riS3i
UTAN UR HEIMI
Enn á ný lagt til atlögu við
Norðvesturleiðina
115.000 tonna olíuskip fetar í fófspor
Amundsen sem stœrsti ísbrjótur heims
— Olía í Alaska er aðdráttaraflið
Ní og mjög ailvarleg tilraun
til þess að sigla NwoVestur-
leiðiiia avonetfndíu, þ. e. sfel-
iiiffaleid uim II<-imslkautali<>nn
fyrir noróuihluta meginltands
N-Evrópu til Alasfeay veksur
nú verulegan áhuga kamad-
ískra og bamdacrtislkira cmbætt-
ismanma, avo <>g kaiupsýslu-
banrif.. Tvö bandairísik oliíufé-
lög og eitt brezkt hygrgjast
hætta 26 milljónum dollara
(um Z,Z mill.jörðum ísl. kr.)
til þessarajr tilmiuniar. Líikurm-
ar á þvi, a8 hiúji heppnist eða
okíki eru taldar jafnar.
Takmarkið er að oipna sjó-
leið til binnia ríku ol'íusvæða,
sem tvö foandarísk olíuíélög
hafa fundið við Pruidhœ-flóa,
en félögin eru Humble Oil &
Refining og Atlantic Rich-
field. British Petnol«um,
þriðja fyrirtaekið, sem stendi-
ur að tilraun þessari, er einn>-
ig sagt Ihafa fundið olíu við
Prudhoe.
Lítill vafi leikur á því, að
bæði Kanada og Bandaríkin
eiga gífurlegra hagsmuna að
gæta, ef tækist að finna sigl-
ingaleið er ten.gidi Atlantsiiaf
Heimskautsihafinu,
Ef hægt væri að flytja oiíu
sjóleiðis um þessi ísi þöktu
höf, munidi austurströnd
Bandaríkjanna verða tryggð-
ur aðgangur að gífurlegum
olíulindum, sem aftur myndi
tryggja stöðugt verðlag á olíu
á þeim slóðum.
Jarðfræðingar eru einnig
sannfærðir um að meiri olía
muni finnast 'í norðurhéruð-
um Kanada. og jafnvel sunn-
ar en. fundurinn í Alaska.
Einnig er lögð á það álherzla
að tækist að opna Norðvest-
urleiðiraa væri greiður að-
gangur fundinn að hinaum
miklu málmauðæfum á norð-
ureyjum Kanada.
Ákvörðiun olíufélaganna
hefur vakið aðdáun siérfraeð-
inga í málum er varða heim-
skautahéruðin. Sumir eru
mjög efins um, að tilraun
þessi takist. En allir eru
hrifnir af mikilleik þes'sarar
tilrauruar, hins gífuriega fjár-
magns sem til hennar verður
varið, og hraða framkvæmda.
115.000 TONNA ÍSBRJÓTUR
Frumtilraunin á að hefjast
í júlí nk. Verður Það risa-
olíus.kipi6 „Manhattan", sem
fyrstu tilraunina gerir. Stefni
Framhald á bls. 25
Hér séat „Manhattan" á sig
veriS er að flramkvæma á ski
útbúnaið iim borð. En hvað g
þyklk ishella á Reaiuifont-hatfi?
liiKg'u fyrir breytingarnar, sem
pinu. Það ni.un linfa ótrúlegasta
erist ef fyrir verður 40 metra
" \Mac|enzÍé
1 Hér sést siffUnBaleiðin, sKam r iaaotíuiákipið „Manhattan" ráðgerir að fara í júlí.
v" » \ ^
FRIÐARTILLÖG-
UR NIXONS
Tlichard Nixon, Bandaríkja-
**• forseti, hefur nú lagt
fram ítarlegar tillögur um
frið í Víetnam. Kjarninn í
tillögum forsetans er sá, að
Bandaríkjamenn og N.-Víet-
namar dragi herlið sín til
baka frá S.-Víetnam á næstu
12 mánuðum, undir alþjóð-
legu eftirliti og síðan fari
fram almennar kosningar í
landinu með bátttöku Víet-
cong. Hefur Bandaríkjafor-
seti lýst því yfir að Banda-
ríkin muni virða úrslit slíkra
kosninga og séu reiðubúnir
til samstarfs við þá ríkis-
stjórn sem við völdum taki
í S.-Víetnam að þeim lokn-
um.
Ekki er enn Ijóst hver við-
brögð kommúnista í N.-Víet-
nam verða við þessum tillög-
um Bandaríkjaforseta en þó
er ástæða til að ætla að þeir
muni athuga þær vandlega
og nokkrar vonir um að þær
komi hreyfingu á friðarvið-
ræðurnar í París, sem staðið
hafa lengi en lítinn árangur
borið.
Um allan heim hljóta
menn að vona, að tillögur
Nixons leiði til friðar í Víet-
nam. Styrjöldin, sem háð hef
ur verið þar í landi um langt
skeið hefur legið sem mara á
mönnum og afleiðingar henn
ar fyrir land og þjóð í Víet-
nam hafa verið skclfilegar.
Þess vegna er það almenn
krafa, að henni linni. Til-
lögur Bandaríkjaforseta eru
sanngjarnar og fullnægja
því grundvallaratriði, að
fólkið í Víetnam fái sjálft
að ráða örlögum sínum. Þess
vegna verður þess vænat, a6
þeim verði vel tekið í Hanoi.