Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 3
MORGUETBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1969 3 Frá undirritun samning-suppkastsins sem koma á í veg fyrir tví- sköttun í Danmörku og á íslandi. Á efri myndinni eru taldir frá vinstri: Finn Rohbech, Egil Thielsen og Jörgen Gjetting. Ljósm. Sv. Þorm. Samningur til að koma í veg fyrir tvísköttun SAMNINGANEFNDIR, sem fjár málaráðuneyti Danmerkur og ís- lands skipuðu, undirrituðu í gær samningsuppkast að samningi landanna til að koma í veg fyr- ir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir Samikvæimt upplýsimgum Sig- luiribjörns Þorbj örnssonar, rílkis- steaittstjóra á samn'imgsuppka.st þetta að koma í stað fyrri samin iiKgs milli Dammerkur og íslands firá árirru 1939. Þegar viðkom- andi ríkiisistjónniiir hafa staðfest saimininiginin og Skipzt á fullgild- ingarákjölum, er aetlunin að sam n imgurimm taíki gildi frá 1. janúair 1970. Saiminimguir þessi kemiur í veg fyrir að fslendingutr, sem telst Ibúisettur á fslandi sé Skattlagð- uir i Danimönk-u og á íslandi á eama tíma og fyrir somu tekjur, þótt hanin starfi í Dammöriku. Saiminimguininin mser eimndig til anðbútJhlutuinar, hagnaður af relkstri fyriirtæikja og til upplýs- imgaskipta milli landamirna aulk aninars. Sairmnimginm umdiirritaði fyrir (hönd Dammerkur Egil Thielsem, ákri fstofu,stj óri, en í sammimga- menfdimnii með honum emu Jömg- en Gjettimg, deildarstjóri og Finm Röhbech, fulltrúi. Af íslainds hálfu uindinritaði samnimginm Sdg urbjörn Þorbjörmsson, ríkisskatt- stjóiri, en í nefnd með homum vonu Tómas Á. Tómasson, deild- arstjóri og Benedikt Sigurjóms- son, hæstaréttardómari, sem var lögfræðilegur ráðunauitur samm- ingamefndar íslands. - SOVÉZKIR Framhald af bls. 1 var slkotimn til bama í hreinsun- um Staliíns 1937. Pjotr Jakir og móðir hans sátu 32 ár í fanig- ellsi etftir aftöku herdhöfðdmigjans. Timienmiiimgarnir nefna flieiri réttarhöld sem dœmi uim erndur- vaknimgu staMnismamis, svo sem málaiferlim gegn ritihöfumdiumium Julii Damieil og Aradirei Simj'avsiky og máillaiferilim gegn Parvel Litvi- niov. „Á unidaniförmuim áirum hefur hvað eftiir annað verið reymt aö lýsa Stallin sem mikilmennd og valda efasiem'dum um réttmæti Skattskráin: 24 fyrirtæki greiöa 115,8 millj. kr. EFTIRFARANDI skrá sýnir opinher gjöld beirra fyrirtækja, sem greiða 900 þúsund krónur eða meira í aðsiöðug.iald, og 500 þúsund krónur eða meira í tekjuskatt. Sú undantekning er þó, að talin eru með þau fyrirtæki, þar sem aðrir gjalda- liðir reyndust óvenju-háir. FYRIRTÆKI: Aðstöðugj.: Önnur gj.: Gjöld alls 1. Olfufélagið b.f. (Essó) 12.962.000 * 7.416.000 20.378.000 2. EimSkipafélag fslands h.f. 7.697.000 3.517.000 11.214.000 3. S.Í.S. 8.190 2.738.000 10.928.000 4. Olíufél. SkeljU'ngur 'h.f. 7.474.000 * 2.395.000 9.474.000 5. Olíuverzl. fsl. h.f. (B.P.) 7.662.000 1.160.000 8.822.000 6. Loftleiðir 'h.f. 6.949.000 104.000 7.053.000 7. Veriksm. Vífilfell 600.000 3.319.000 3.919.000 8. Breiðholt h.f. 1.013.000 2.851.000 3.864.000 9. Sláturfél. Suðurlands 3.308.000 481.000 3.789.000 10. Heildv. Hekla hf. 1.979.000 1.809.000 3.788.000 11. Silli og Valdi 263.000 3.493.000 3.756.000 12. Fl'Ugfélag íslands h.f. 1.901.000 1.636.000 3.537.000 13. Slippfélagið 'h.f. 675.000 2.800.000 3.475.000 14. O. JohmiSon og Kaaber h.f. 1.528.000 1.214.000 2.742.000 15. Ölgerð Egils Skallagrímiss. 673.000 1.959.000 2.632.000 16. GúmmíviraniuiStofain h.f. 259.000 2.169.000 2.428.000 17. Eggert Kristjámss. og Co hf. 1.017.000 1.210.000 2.227.000 18. Frendh Comim. Vemtuire In Icel. 1.778.000 176.000 1.954.00 19. Ásbjörn Ólafsson, heildv. 908.000 961.000 1.869.000 20. Kron 1.055.000 734.000 1.789.000 21. Hótel Saga 1.291.000 471.000 1.762.000 22. Húsgagnahöllin 285.000 1.338.000 1.623.000 23. Sölumiðstöð hraðfrystilh. 1.336.000 197.000 1.533.00 24. Hafskip h.f. 1.097.000 179.000 1.276.000 * Lamdsútsv. Samtals: 115.832.000 Við þessa töfki má bæta þnemiur ríikisfyi-irtækjium, sem greiiða landeúitsvar: Á.T.V.R., siem gnefðir 34,301 iþús. kr., Sermentsverksmiðj an 3,039 þús. kir. oig Áburðairvenksmiðjam er greiðiir 2,411 .þúis. kr. þeirrar élkvönðumaT 22. floklks- fþiimgisinis að flytja lilk hams á briott úir graifhýsimu á Rauða torgi,“ segir í áskoruminmi. ASKORUN FRA TARTÖRUM Hópuir Tairtara frá Krímakaga hef ur semt ráðstefmummi aðra áskonum, þar sem þasis er farið á lei't að nanmsakað verði mál þeirna Tartaira, sem flæmdir vomu á brott frá Krírn áirið 1944 vegraa meimtriair samivimmu þeirra við Þjóðverja. Mangir Tortanair haida iþví fram alð iþeir sæti enm otfs’ókmuim. Kuinmuigir efaist uim að ástoor- animair verði ræddar opiniber- lega á ráðistefnunni. Ösenniliegt sé að fuilltrúarmiir vilji taka fyr- ít sovézík immairnríkiHmál. Nóg sé að ræða þá erfiðileilka er komi í veg fyrir samstöðu í kommún- istabnejnfimgummL Kunimuigir bemda á, að tiímienn inigamiir setja nýstaMmiismamn ótrvírætt í samibarad við fbrystu Leomild Bresijmevs, aðalritara í fliakknium. í ástoonumdnni segir, að staMniisttskar aðtferðir baíi smám samam tekfð við atf lýð- ræðisþróu.n'im:ni eftir að Nikita Kirúsjetftf var settuir atf. FÖT VANTAR YÐUR SÉRSNIÐIN A VERKSMIÐJUVERÐI? HINN FRÁBÆRI COLIN PORTER SNIÐMEISTARI BÝÐUR YÐUR YFIR 50 GERÐIR AF EFNUM OG 50 GERÐIR AF SNIÐUM. PANTIÐ TlMANLEGA FYRIR 17. JÚNÍ. © KARNABÆR SAUMASTOFA KLAPPARSTlG SlMI 12330. STAKSTEIIVAR Vextir 'Eitt af helztu árásarefnum stjómarandstæðinga á núver- andi ríkisstjórn h-efur verið það, að vextir væru hærri hér en í nokkru öðru landi. Þessi fullyrð ing hefur þó ekki haft við rök að styðjast. Vextir hafa farið hækkandi í svo til öllum nálæg- um löndum, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrir skömmu urðu Danir að grípa til róttækra ráðstafana í efnaliagsmálum vegna kreppu í gjaldeyrismálum þeirra. Meðal þeirra ráðstafana, sem gripið var til, var að hækka vexti og eru forvextir í Dan- mörku nú 9 prs. Vextir af reikn ingslánum í Danmörku eru hins vegar 12 prs. og verðbréfavext- ir eru um 10 prs. sem er hærra en hér. f Bretlandi hafa vextir einnig hækkað mjög og eru ekki miklu lægri en hér á landi. Þessar staðreyndir sýna okkur, að full- yrðingar stjórnarandstæðinga um vextina hafa við engin rök að styðjast og eftirtektarvert er, að á sama tíma og stjómarand- stæðingar krefjast þess að vextir verði lækkaðir verulega á fs- landi, hækka þeir stöðugt í lönd- um, sem eru þó miklum mun auð- ugri að f jármagni en við. Víða erfiðleikai Ilinar róttæku efnahagsráðstaf anir, sem Danir hafa orðið að grípa til sýna okkur einnig að víðar eru erfiðleikar í efnahags- málum en hér á landi. Auk þess að hækka vextina verulega hafa Danir orðið að grípa til ýmissa annarra ráðstafana. Lagðir hafa verið á nýir neyzluskattar, ben zín hækkað og «r það töluvert dýrara en hér og ennfremur hafa ýmis þjónustugjöld verið hækk uð. Loks hefur danska rikið ákveðið að skera f járveitingar til framkvæmda verulega niður. Skiljanlegt er, að hérlendis þreytist memn á því, að stöðugt reynist nauðsynl-egt að grípa til ýmiss konar aðgerða í efnahags- málum. En menn skyldu hafa það í huga, að við erum ekki einir um það. Dæmið um Dani sýnir það og ennfremur má benda á þá stöðugu kreppu, sem er í efnaliagsmálum Breta og þeir virðast eiga mjög erfitt með að ráða fram úr. Þá má benda á, að Frakkar urðu að grípa til rót tækra ráðstafana í efnahagsmál- um á sl. ári og ekki ólíklegt að nýjar aðgerðir fylgi í kjölfar for setakosninganna. Jafnvel Banda ríkjamenn hafa þungar áhyggj- ur af verðbólgu þar í landi. Sama sagan Athyglisvert er, að borgara- blöðin í Danmörku hafa ásakað ríkisstjórn borgaraflokkanna um að hún beiti sömu aðgerðum í efnahagsmálum og jafnaðar- mannastjórnin gerði. Sannleik- urinn er nefnilega sá, sem raun- ar öllum ætti að vera ljós, að engin töfraráð eru til við stjórn efnahagsmála. Og það ættum við íslendingar að hafa liugfast, að enginn þeirra nágranna-þjóða okkar, sem um þessar mundir eiga i efnahagsörðugleikum hafa orðið fyrir áföllum i likingu við það, sem við höfum orðið fyrir sl. tvö ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.