Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1960
X
ÞEIR, sem leið áttu um Sund-
laugaveginn í gær veittu þvi
eftirtekt að á tjaldstæðinu í
Laugardalnum voru þrjú
dökkgræn tjöld, líkust her-
tjöldum og á bílastæðinu fyr-
ir framan voru tveir jeppar
í sama lit. Er að var gáð
reyndust þarna vera á ferð
10 ungir Bretar, hermenn í
fótgönguliðinu. Þeir hafa
verið hér á landi í þrjár vik-
ur og fara utan í dag.
Er otokur bar að í góðviðr-
inu í gæ-r voru aðeins fimm
þeirra „heima“, hinir fimm
voru að synda og sóla sig í
sumdlau'guiniuim nýju, sem eru
þarna á næsta leitL
— Islanidsfeirðin er í senn
suimarleyfi og þjállfutnarferð,
sagði taismaður fótgöngulið-
anna. Við þurfum að borga
feróakastn.aðinn til íslands
og heim aftuir, en herinn iegg-
ur til tjölld, bíla og annian úit-
búnað. Við erurn búnir að
ferðast um Suðurlaind, alllt
austur að Kirkjubæjar-
klaustri, skoða landið og klifa
fjöll. Á Húsafelli dvöldumst
við lí'ka í mokkra daga og ferð
uðumst um nágrenniið og nú
Fimm brezku fótgönguliðanna, sem ferðazt hafa um ísland sl. þrjár vikur. (Ljósm. Ól.K.M.)
og ég verð að fa.ra með skipi.
Yfirlei'bt sef ég í farfuglLaiheim-
ilum, en í Inidlandi og Litlu-
Asíu gisti ég á hótelum, því
að þau eru svo ódýr þar. Svo
kemur oft fyrir að fóiík, sem
tékur manm upp í híl á fömn-
uim vegi býður manmi heim
og að gisba.
— Þegar ég kom til Evrópu
fór ég fyrst tiíl Norðuælanda
og alla leið til Lappiands en
síðan vann ég í fimm mán-
uði í Einiglandi. Þaðam fór ég
til írlands og tii miegimlands-
ins og ferðaðist um og hinig-
að kom ég frá Skotiandl
— Hvar hefur þér litizit
bezt á þig?
— Ástralía er í mínum
augum bezta landið, en næst
koma Imdland, íriand, Nor-
egur og Sviss.
— Ætlarðu að ferðast um
hér?
—- Hér hef ég hugsað miér
að fara fyrst til Krýsuvíkur,
þaðan til Þingvalla og ausiur
að Guilllfossi og Geyisi. Síðam
ætla ég miorður og austur á
iand og fireista þess að fá
vinn.u á Austfjörðuim um
■tíma. Ef það igemigur ekiki
nær það ekki lengra.
Ungir erlendir ferðamenn á Islandi:
síðast vonuim við á Snæfells-
nesi.
Bretarnir héldu skýrslu
yfir ferðalagið og Skráðu hve
miangar mílur þeir óku á
hverjum degi.
— Við verðum að skrifa
nákvæmílega hve milkið við
ökum, því að bílarmir eru
yfiirfarnir eftir áikveðimm
mílnafjölda. Síðam við fórum
frá herbúðum okkar í suð-
vesturhluta Emgiiamids höfum
við efkið 1600 mílur, fyrst til
Edimbongar og síðan hér á
lamdi. Við þurnfum að aka 600
míiur til viðbótar, því að leið
in frá Edinborg til Suður-
Englandis er lömg.
Aðspurðir hvers vegma þeir
hefðu komið hingiað svoma
snemmia sumiars sögðust þeir
ekki hatfa haft annian tíma tiil
uimráða.
— Ef við hefðuim mábt ráða
befðum við komið hingað síð-
ar í suimar, en þá þuirfum við
að fara til Kaniada til þjálf-
unar. Við verðum bara tvær
vikur heima áður em við
höldum vestur.
ísland er dásamlegt land
— en nú fæst ekki vinna.
Auk hertjaldammia var að-
eins eitt lítið ljósgrærut tjald
á tj-aldstæðinu í gær. í því l'á
ungur, ljóshærður miaðdr, og
það var rétt svo að hainm
kamsit fyrir í því. Hanm var
að borða og tveir litlir drenig-
ir lágu fyrir framiam tjaldið
og horfðu á þenmian furðuifuigl,
sem var að reymia að tala við
þá. Hamm reyndist vera Þjóð-
verji, Rúdiger Ostrin, og vera
frá Berlín.
— Ég er búinin að vera hér
í um vifcu og hef verið að
reyna að fá vinnu, en það
gengur ekki .vel. Það er efcki
svo erfitt að finma vinnu, em
verkalýðsfélögim vilja láta
sína mienm ganga fyrir eimis og
eðlilegt er, þar seim lítið er
um atvinnu hér nú. Þetta er
allt amrnað en í fyrra. Þá var
ég hér í 6 mánuði og gat femg-
ið næga vinmu.
— Við hvað?
— Fyrst var ég við Búrfell,
svo í síldarverlksmiðju á
Seyðisfirði og lofcs á bílaiverk-
stæði í Reykjavík, Mér líkaði
svo vel hérma og finmist ís-
l'and dásaimlegt land og þess
vegma ákvað ég að tooma aft-
ur. í millitíðinni hetf ég verið
á Shetiamdseyjum og unmið
þair. En nú sé ég ekki fram á
ainnað en ég verði að fara
héðan, fcarunski með Gullfossi
á morgun.
— Og hvert er ferðimni
heitið?
— Ætli ég fari efcki heim
og verði þar um iiíma, þar til
óg legg aif stað út í heim á
ný.
Á búgarð í Ástralíu
að lokinni hnattferð.
Það er sem sagt rpiegt á
tjialdstæðiniu í Laugardal enm
sem komið er og sama er að
segja um FarfuiglialbeimilAð
við Laufásveg — hinm sbað-
urimn, sem balkpotoaifóllkið
gistir aðaJllega Þar fer þó
gestum smám samiam fjölg-
andi og um belgima voru þar
um 40 mamns. Farfuiglalheim-
illið er ódýrasba „hótelið“ í
borginmii, mótltin kostar 60 kr.
og þar ar rúm fyrir 60 marans.
Farfuglaheimilið er lokað
um miðjun daginn en á Skrif-
stofu farfuigla á neðstu hæð
hittum við Ástnalíubúa síð-
degis í gær. Hanm hafði kom-
ið himigað með GUilfassi í
— Hvert liggur svo leiðim?
— Til Ameriku. í dag var
ég að athuga með fliugferðir
þangað. Það er eigimilega ó-
dýrara að fljúga þamigað em
Ian Browne ætti ekki að verða skotaskuld úr að ferðast um
ísland eftir að hafa ferðazt um hálfan hnöttinn.
Ungi maðurinn í tjaldinu heitir Rúdriger Ostrin og er einn af fvrstu ferðalöngunum, sem gista
á tjaldstæðinu í Laugardal á þessu sumri. í góðviðrinu í gær fékk hann heimsókn af tveimur
ungum Reykvíkingum, sem höfðu fullan hug á að taia við hann, en þar sem tjaldbúinn mæl
ir á þýzka tnngu gekk það ekki sem bezt. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Maig.)
fyrradag, en í þeirri ferð
skipsiinis kom hinigað miikið af
útler.dinigum, suimir heiEaðir
af æfinitýruim, sem þeir höfðu
heyrt um síld og skjótfenigma
peinimga á íslandi. En hætt er
niú við að þeir verðd fyrir von
brigðum að þessu siinm.i.
Ian Browme frá ÁStralíu er
ekki á meinu smáferðalagi,
því að hanin er á ieið um-
hverfis hnöttinn og er búimm
að vera 15 raániuði í ferðimini.
— Tilgamgurinm með þessu
ferðalagi var fyrst og freimst
að kynnast Evrópu og eimmig
hafði ég mikinn áhugia á að
kynnast vanidiamálunium í S-
Afríku af eigin rauin.
— Hvemig hagarðu ferða-
iaginu?
— Ég fór fynst til Suður-
Afríku, varun þar í tvo mám-
uðii en hélt síðan norðuir eiftir
Austur-Aflríku, titl Kemýa og
þaðan yfir til IndLaruds. Frá
Indlandi fór ég landveginm
vestur Litlu-Asíu og til Evr-
ópu.
— Hvermig ferðastu?
— Ég fer á pubtamum,
nema þegar ég þarf að fara
yfir haf. Þá gengur það etóki
fara með skipi, þótt umdar-
legt megi virðast. Mig langar
tiil að fara um Norðuæ-Amer-
íku og -siðan till Suður-Amier-
íku og koma svo við í Japam
á leiðinmi heim.
— Hvað reiknarðu með að
verða lengi í ferðinni?
— Ætli ég verði ekki upp
un-dir ár, héðam í frá. Þá verð
ég áreiðamilega búinm að fá
nóg af því að „búa í bak-
poka“ í tvö ár rúmlega. Þeg-
ar ég kem heim ærtil-a ég að
vinm-a á búgarði föður míms,
miilli Melbounnie og Sidniey.
Ég Jærði raifmaignisverkfræði,
en vil heldur vinm-a í sveit-
inin-i. Þar er maðuir svo frjáls
og þar er ekki sá hraði, sem
fýlgir tæknd og borgiarlífi.
Búgarðurinin er efcta Ástralíu
búgarður, 400 maubgripir til
mjólkur- og kjötfnam/ieiðteilu
og 3000 fján.
Býli þar sem enu 400 naut-
gripir og 3000 fjár er stórt á
íslenzkan mælikvarða, em I-am
k-vað föðuir sinn aiðeins hafa
fjóra menin í vinnnu.
— Ástraiíu-búar viruna lílkia
vel, sagði hma ttiferðal-amgur-
inm að lokum.
Við heræfingar, í hnattferð og atvinnuleit