Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1969 21 - ASMUNDUR GUÐMUNDSSON Framhald af bls. 10. burðir Jóns skólameistara Hjalta línis á Möðruvölluim. Lenigra vsirð öklki komiat, hvorki uim sflcóla né Skólastjóra, um mat til viðmið- unar. Sumarið sem í hönd fór var notað til undirbúnings skóla- starfi nœsta vetur. Umsóknir um Skólanm voru orðnair iheliminigi fleiri en húsin rúmuðu. Auk nem endanna þurfti að koma fyrir þremur kennarafjölskyldum og aðstöðu til eldunar og borðhalds. Ráða varð starfsfólk að skólan um og ráðstafa þurfti skólabú- inu. Gera þurfti innkaup og sjá um flutning á nauðsynjum öllum á kerrum og klyfjahestum um 50 kílómetra veg. Enginn bílfær vegur lá þá að Eiðum og eng- inn var þar síminn, 13 kílómetr- ar til næstu símstöðvar. Um sumarið var skólastjórinn á sífelldum þömum í síma, oft dag lega ýmist í þarfir Skólamis eða hann var kvaddur í símann af stjórnarvöldunum, því sýnt var þegar á fyrsta ári, að skólinn varð miklu stænri í sniiðum en áður hafði þekkst eða við hafið verið búizt. Ekki veit ég til að meira erfiði eða áhyggjur hafi hvílt á herðum annars skóla stjóra á Eiðum en séra Ásmund ar þetta sumar og þegar svo við bættust áhyggjur og óvissa um fjölskýldu í fjarlægð. Eitt er víst, að nú misskildu menm ekki framar barnslegt bros hans. í>eiir sem til þekktu höfðu þegar komist að raun um, að að baki þess bjó ekki aðeins mildur hugur, sáttfús og velviljaður, Iheldur einnig ákveðinm vilji, mik il útsjónarsemi, hyggindi og ó- trúleg seigla. Og séra Ásmundur þurfti á öllu þessu að halda í skólastjóra tíð sinni áður en lauk. Svo fór sem menn uggðu, stjórnvöldin, sem öll ráð skól- ams höfðu í hendi sér svo sem tekið var fram í lögum, reynd- ust býsna skilningslítil á þarf- ir hins umga skóla, um það bera vitnd hin mýmöngu bréf sem á milli fóru. Forystumenn í héraði þurftu að kasta mæðinni eftir harðsótta baráttu við að halda lífinu í búnaðairskólanum, enda töldu þeir sig lausir allra mála eftir hinn hagstæða samning eir þeir höfðu gert við stjórnvöld landsins þar sem þau höfðu lög um samkvæmt skuldbundið sig til að halda úti vel útbúnum æðri alþýðuskóla er samsvaraði kröfum tímans. Ofan á allt þetta bættist svo, þegar í öndverðu, mjö'gdjúpstæð ur og efnislegutr ágreininigur milli skólastjórans og vinsælasta kennara búnaðarskólans, sem hélt kemnslustörfum áfram við hinn nýja skóla, um sjálft skóla formið í framtíðinni, hvort það ætti að sveigjast til þess frjáls- ræðis og prófleysis sem við- gekkst í lýðháskólunum dönsku eða til meiri festu í afmörkuðum keinnslugreinum undir próf. Séra Ásmundur kynnti sér suimarið 1920 störf helztu lýð- háskóla á Norðurlöndum m.a. Sigtúnaskólans í Svíþjóð undir forystu Manmfreds Björkquists, tæplega miun þá Skólastjórana hafa órað fyrir því að þeir ættu báðir _ eftir að verða biskupar. Séra Ásmundi faninist Sigtúnaskól iinin bera af himum og nemendur (hanis taka miklu fastari tökum á náminu. Varð hann hrifinn af einbeittu starfi þessa skóla og afréð að sníða sínum nýja skóla líkan stakk. Hefur það skólaform og sá skólaandi, sem séra Ásmund ur innleiddi verið í heiðri hafð- ur á Eiðum fram á þennan dag. Þrír skyldu þeir homsteinar vera, er skólastarfið hvíldi á: Markvisst nám, guðstrú og ætt- jarðarást. Þegar Allþýðuskólinn var settur í fyrsta skipti, 20. okt. 1919 byrjaði skólasetnlngarræð- an með þessum orðum: ,,Ó, Guð vors lands, ó, lands vors guð. Með þeim orðum hefur hinn ný- stofnaði skóli göngu stoa. Og ég vona að þau hafi verið meira en orð í hugum okkar meðan þau voru sungin, vona að þau hafi verið lifandi bæn, sem allt af síðan mætti verða eiinkunnar- orð þessa skóla og marka stefnu hans.“ Allt frá fyrstu tíð færði séra Ásmundur ýtarlega Skóladagbók og innfærði í vandaðar bréfa- bækur hvert einasta bréf, sem honuim barst sem skólastj óra eða frá honum fór. Biindi þessi urðu fjögur, væn að vöxtum, áður en skólastjórastarfi hans laúk. Ekkert dæmi kann ég betra að nefna um nákvæmni hamis, heiðarleika og drenigskap en bók un hans í dagbók um ágreining þann, sem fyrr var mefndur. Það er ofur auðvelt að hagræða svo frumheimild að hún verðd hagstæð þeim er hana sfkráir, við söguskoðun síðari tíma. Hvergi mátti finna þess stað í dagbókinni, aldrei virzt hall- að réttu máli eða tæpt á noklkru því, er til áfellis gæti orðið nokkr um manni, var þó fjairri því að þeir væru smáir í geði, sem hér deildu. Bréfin sem fóru á milli stjóm arvalda og skólastjórans um málefni skólans þesisi ár urðu ó- trúlega mörg. Svo virðist helzt sem hver króna, sem varið vair til Skólans hafi kostað bréf, eitt eða fleiri. Strax á fyrsta ári hóf Ásmund ur skólastjóri undirbúning að knýjandi viðbótarbyggingu við Skólaran. Sjö ár tók það að þoka því máli í höfn. Viðbótarbygg- ingin var tekin í notkun haust- ið 1926 og ári síðar bygginig nauð synlegs gripahúss fyrir slkólabú- ið, en hirm sístækkandi slkóli varð að vera sér nógur uim mjólk og mjólkurafurðir. Mörg urðu þau bréfin sem fóru á milli út af veginum í Eiða sem kom að lok- um og símamuim, meira að segja fékkst leyifi Laindsímans fyrir að setja mætti upp útvarpsviðtælki fyrir slkólann til að hlusta á er- lendar útvairpsstöðvair, að vísu gegn undiirrituðu þagnarloforði. Fyrsta álitsgjörð verkfræðings um rafmagn í Eiða var útveguð og skólastjóri beitti sér fyrir því að komið var upp fyrstu skóg- ræktargirðingunni, upphafi hins nýja Eiðaskógar. Að því hlaut að draga, fyrr en síðar, að Eiðar og Austurland fengi ekki að njóta áfram óvemju legra starfskrafta og hæfileika Ásmundar Skólastjóira. Til þess voru þeir of augljósir og nauð- syn brýn að nota þá annars stað ar. Við fráfall séra Haraldar Ní- elssonar prófessors á öndverðu ári 1928 var séra Ásmiundur kvaddur til að taka við starfi íhans við Háslkólann og síðai (til að verða biskup landsins. í hinni fyrstu akólasetningar- rœðu sinni á Eiðum komst séra Ásmundur m.a. svo að orði. Saga Eiðaskóla hins nýja hefst í dag með okkur, sem hér eruim samankomin, saga alþýðuskóla á Austurlandi, hinis fyrsta sinnar tegundar. . . Varðar mjög miklu að gifta megi fylgja og það eklki aðeins þennan landshluta, heldur landið allt í heild, þar sem al- þýðumenntun í beztu merkiugu þess orðs er einn traustasti grund völlurinn undir framförum okk- ar þjóðar, bæði andlega og lík- aimlega. Okkur öllum er nú hul- ið hvernig saga þessi muni verða í framtíðimni en upphaf hemnar er mjög í okkar höndum. Okkur er ætlað það hlutvenk að móta hana þessi fyrstu spor, sem við verðum henni samferða. Og síðar sagði hamn: „Taifemahk ékólams er eingöngu fest við nemendurna sjálfa, andlegan og líkamlegan þroska þeirra, en af því á svo að leiða að þeir verði færari um að velja stöðu sína rétt og Skipa hana vel. Það er maður- inn sjálfur sem Skólinm hefur fyr ir augum, en ekki neitt fyrir ut- an hann. Framtíðarstarf hans á eingöngu að vera helgað lifandi manns-sálum. Mér hefur aldrei staðið þetta jafn Skýrt fyrir hug Skotssjónum og í vor á leiðimmi upp Fagradal, þegar ég var að koma hingað. Ég var einm manna og undi mér vel við vorið og hugsanir mínar, og ætti ekki að vera svo erfitt fyrir ykkur, að geta ykkur þess til, hvert um- hugsunarefnið var. Og hugur minn var fullur af glæsilegum myndum og draumum um fram- tíð Skólans. Mér þótti dalurimn bera nafn með rentu, og tilkomu mikið að heyra uppi í fjölluin- um duninn af giljunum og lækj- unum, sem steyptust fram af hrúniunum, rétt eins og talað væri máli guðs þar uppi. Nýtt og nýtt hélt stöðugt áfram að opnast, allt með sinmi fegurð og einkenm um. En hvítt Ský lá fyrir mynni dalsins og huldi landið fyrir handan. Svona fannst mér manns ævin ætti að vera, svona ætti að vera saiga hveris einasta mianms. Óslitin för upp Fagradal í átt- ina til ókunna landsins." Saga Alþýðuskólans á Eiðum er nú að verða hálfrar aldar gömul og ölluim kunn og ekki blandast mér huguir um hvílík gæfa það var fyrir Skólann og sögu hans, að hin fyirstu spor sem nemendur urðu hemni sam- ferða voru stigin undir vegsögu manns með jafn heilsteypta skap gerð og barnslegt guðstraust. Þegar við bættist svo óvenju- legir kennarahæfileikar og við- mót er megnaði að leggja grumd völl að ævilöngum tryggðum og vináttu við fjölda nemenda. Móðurmálið var aðalkenmislugrein séra Ásmundar og náði hann þar alveg frábærum árangri sem gerði marga nemendiur hans að óvenju legum smekkmönmum á íslenzkt mál, kippti honum þar í kyn frænda síns, séra Magnúsar Helga sonar. I fórum Eiðaskóla voru til drög, handskrifuð, — að kemnslu bók í íslenzkri málfræði. Hann smíðaði sér nýjar árar í stað þeirra gömlu, ef honum fanmst róðurinn sækjast seint. Erun ljóma augu gamalla nemenda séra Ás- mundar þegar mininst er á ís- lenzkukennslu hans, og séð hef ég sléttast úr hrukkum lífs- reynslu og strits þegar miðaldra fólk í Eiðaþinghá minmist sunnu dagaskólans hans séra Ásmundar skólastjóra í Eiðakirkju. Sizt sæti á mér að gleyma hlut deild eiginkonu góðra kenmara og annars samstarfsfólks þegar rætt er jákvæðan árangur í Skóla starfi. Alls þessa naut séra Ás- mundur, að ég held í óvenju- ríkum mæli í sinni Skólaistjóratíð á Eiðum og batt margt af fólki þessu við þau skólastj óra hjónin ævilangar tryggðir, svo var einnig um sveitumga og nem endur. Þeir fundu að til vina var að víkja hvort sem leitað var ráða hjá skólastjóramum eða heilsað upp á prófessorinn eða biskupinn. Tryggð þeirra hjóna við Eiða og skólann þar fölskvaðist aldrei Mátti vel verða þess var, er þau hekmsóttu skólamn á 75 óra af- mæli hans 1958. Sjá mátti þá tár glampa í augum gamalla Eiða- nemenda er biskup lamdsin/s, gamli Skólastjórinn þeirra sönig hátíðamessu í hvamminium aust- an skólahússims, vígði Skólanium merki og blessaði yfiir söfnuð og stað, og hlý voru handtökin þegar fheilsað var upp á biskups hjónin. Sjaldan eða aldrei hef ég uwn ið ljúfara verk en að heiðra þau hjón með gullmerki Alþýðu Skólans á áttræðisafmæli Ásmund ar biskups, síðastliðið haust, að beiðni núverandi skólastjóra al- þýðuskólans, Þorkels Steinars Ellertssonar. Á merki þetta eru mörkuð þrjú M og standa þau fyrir kjör orð skólans, manntak, maminvit og manngöfgi Fáir Eiðamenn eða engir hafa betur gjört þessi kjör orð að símum og sýnt það í verki, en þau biskupshjón. Fagradalsgöngu fyrsta Skóla- stjóra Alþýðuskólanis er lokið. Óslitinmi Fagradalsgöngu slíkur 'hamingj unnar maðiur sem hann var. Hvíta Skýið sem byrgði hon um sýn forðum og hiuldi landið fyrir handan hefur greiðst frá. Andlát hans var minmst á Eið um við síðugtu skólauppsögn og menn risu úr sætum í virðimgar skyni, og nú blaktir þar fáni í hálfa stöng, tákn hinmar hiinztu kveðju, djúprar viirðingar og þakkar. En þakkirnar verða ekki hinar síðustu frá Eiðum, því þær verður aldrei hægt að flytja. Þórarinn Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóni á Eiðum. ÁSMUNDUR Guiðmiundsson, biskup, er látinm. íislenZka þjóð- in hefar séð á bak mamimi, sem um langa og farsæla ævi vann henmi af áhuga og alúð. Störfim voru mörg og vettvaingur þeiirna ekki all'taf hinm sami, en öli stefndu þau að einu manki; eflingu sannrar og þjóðlegrar menmingar á grundvelli kriisrt- inrnar trúar, Um þrítugsaldur varð séra Ásmiumidfur skólástjóri Alþýðu- skólams á Eiðum, sem var arf- taki búnaðarskólanis þar. Það var haustið 1919. Það kom þannig í hllut hainis að móta nýjan Skóla. Slíkt er mikáð ábyrgðarstarf og Skóliaistjórn er ætíð vamdaverk. Ég hygg það eimiróma álit okkar Eiðamianmia frá þessum ámum, að þeim vanda hafi hanm verið vaxinm. Hann Stýrði skóiaimum í 9 ár og hefði það senmiliega orðið iienguir, ef hanm hefði þá ekki verið kaliað- uir tiil starfa við æðstu menrnta- stofnun þjóðarinnar Háokólamm. Skin og Skuggar Skiptast á í lífi og starfi alira miammia. Svo miun einnig hafa verið á Eiðutm þau árin, sem Ásmiumdur hélt þar um stjámvölimm. Þó er það svo, að yfir minningum mínum frá Eiðum hvíla emgir Skuggar. Þar er aðeims sólskin og hlýja. Og veit ég víst, að margir fleiri hafa þar sömu sögu að segja. Á þessu ári er 50 ára afmæli allþýðúskóla á Eiðum, og hefur þá hraUtryðjan'd inm kvatt. En áhrifa ihanis hefur gætt víða þar sem nememdur hanis hafa umnið æviistörf sin. Þeir eru nú margir gemgnir á undan honum, en hinir allir á seinni hluta ævistarfsins. En þegar þeir eru allir horfnir af sviði himis jarðneska lífs, munu , áhrif af starfi skóliastjóranis og kenmiaranis, Ásmumdar Guð- mundsson, enm vara. Hve lengi veit enginm.. Þannig er um fræ1 þau, sem sáð er í akur mammsál- arinnar, að upp af þeim sprettur og vex um aldur. Því akal ekki gleymt, að bamrn hafði áhrilf á enn fleiri nemend- ur með starfi síniu í Guðfræðd- deild Háakólans og í Kennara- skólanum, og mum þess getið af öðrum. Á áttræðisaifmæli Ásmumdar 6. okt. síðasitliðdnm sameimuðust nemiendiur hans frá Eiðum um að færa hon/uim ávarp það, sem hér Skal bint og gert um leið að hinztu kveðju okkar til hans. Á þessum tímamótum vilja Eiðamenn, nememdur þínir, Ás- munidur, votta ykkur hjóniuinum virðinigu sína og þökk. Við mimmiuimst mannbætandi áhiri'fa kristilegrar líflssíkoðunar þimnar og hvaitnkugar til dáða. Við þökkuim frábæra kemmslu í sögu íslamds og íslenzkri tumgu. Við metum og virðum það heimili sem þið hjónim bjugguð okkur á Eiðurn og þanm skiln- ing, umhyggju og mildi, er þið sýnduð okkur umigium. Megi endurskiin þeirrar góð- vildar, er þið hafið sýnt okkur fyrr og síðar, ylja ævi'kvöld yklkar. Ég vil leyfa mér að fullyrðia, þótt ég hafi efkki til þess umboð, nema frá fáum, að allir þeir, sem færðu Ásmumdi þessa kveðju, senda wú bonu hans, frú Steinunni Magnúsdóttur, og börmum þeirxia inmilegar samúð- arkveðjur. íslenzk þjóð kveður í daig eimm af mætustu somuim sánum. Eiðamienn, nememdur Ásmund- ar Guðmundssomar, kveðjia vim og velumnara og blessa mimin- ingu hans. Eiríkur Stefánsson frá Sikógum. Eins og himinljós í heiminum Fil. 2, 15. Páll postuli mæl'ir svo, þegar hann áréttar lífsköllun læri- sveina Drottins. — Orðin koma í huga minn við minmingu Herra Ásmundar Guðmundssonar fyrr- verandi biskups og prófessors. Hann var þetta í lífi og starfi. Ég átti því láni að fagna að eiga hann að vini, — og kenna ylinn frá kærleikshjarta hans. — Ásmumdur Guðmundsson var sterkur, hlýr persónuleiki. Gáf- ur hans, lífsorka og sannleiks- ást gerðu hann að milkilmenmö, ljúflyndið og hjartalagið að göf ugmenni. — Hann minnir á mál- tækið: Fögur sál er gimsteinn lífsins. Ásmundur Guðmundsson var hvort tveggja, góður bróðir og traustuir leiðtogi. — Hanm var brennandi í andanum, nákvæm- ur og víðfeðma. — f hjarta hans var skráð, það sem stendur rit- að yfir altari háskólakapellunn- ar: „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa". (Jó. 8,32). Hann gekk til móts við verk- efnin stórhuga og þolinmóður. Kristindómurinn var honum lífs- aflið mikla, er mótaði hugarfar hans og verk. — Hann var ó- þreytandi, unni sér ekki hvíld- ar, og hvatti menn til dáða á akri trúarinnar með uppörv- andi orðum, hlýju handtaki og þýðlegu geislabliki augnanna. — Það syrtir, þegar Ásmundur Guðmundsson kveður, en sorg- in er heilög, og helgast af geisl- um, er glóa frá ævileið og verk- um hans, er lifað hefir sér til sæmdar og öðrum til góðs. — Frú Steinunni Magnúsdóttur og börnum þeirra sendi ég inni- legustu samúðarkveðju frá okk- ur hjónunum með hinztu þökk til Ásmundar Guðmundssomiar fyrir góðvild alla og gestrisni á fögru heimiii þeirra við Laufás- veg. Blessuð sé minningin. Pétur Sigurgeirsson. Þú k'Cnmst oft að h'vílunni minni, þú bamst — mér á ljósið að benda. Ég kem ei að hivílumni þinni, en kveðju mig langair að sianda. Það oft eir, þá kemur að kiveildi að kvöldsvalinn dreilfir uim sikiugga, en geislair frá allkærleilfesieildi þeir allsiS'taðar lýsia ag hugga. Nú vermi þeir vini'na þina og veiti þeim græðsiliu í sárin. Guð iáti þeiim ljósið þafð skina, sem ljómar upp syrgjendia tárin. Þú vildiir þeim birtuna bera, er búa í sjúkdómsins skugga, þeiim vinur og bróðir að vera, þá veitou og þneyttu að hugga. Þú brosamdi bænir mér kenndiir, með bróðuiTihiug veginin minin skreyttáir. Fjölmöngum samúð þú sendir, sorguim í vonÍT þá breybtir. Oig Hann, sem þinn mianmkærleik mebuir þesis minnist, þá grædd eru sárin. Ég veit, að Hann gleð'ina getur þeim gefið er fellia nú táriin. Konunguir lifsins þig leiði, ljósgeisla veiti þér sina, til vorlandia veginn þér greiðL Vinina biessd Hainn þína. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.