Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 19©9 25 (utvarp • miðvikudagur • 7:00 Morgunútvarp Veðurf regnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:00 Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleik ar, 8:55 Fréttaágrip og útdráttur Tónleikar, 9:15 Morgunstund bam anna: Rakel Sigurleifsdóttir les söguna „öddu og litla bróður“ (5) 9:30 Tilkynningar Tónleikar, 10:05 Fréttir, 10:10 Veðurfregnir, Tónleikar, 11:00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur) 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar, Tilkynning- ar, 12:25 Fréttir og veðurfregn- ir, Tilkynningar, 12:50 Vlð vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannsson les söguna um „Kristófer Kólumbus" eftir C. W. Hodges (2) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tillkynningar Létt lög: Vasco Cordini syngur ítölsk lög Tony Hatch leikur eigin lög með hljómsveit sinni Ray Conniff kór inn syngur gömul lög og vinsæl Bert Kámpfert og hljómsveit hans leika lagasyrpu, Eydie Corme syngur fáein lög. 16:15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Graee Bumbry söngkona og Ge- wandhaus hljómsveitin í Leipzig flytja aríur og hljómsveitarþætti úr óperunni „Orfeusi og Evrý- dísi“ eftir Gluck: Vaclav Neu- mann stj Pert Serkin og Sin- fóníuhljómsveitin í Chicago leika ’píanókomsert nr. 3 etftir Bartók: Seiji Ozawa atj. 17:00 Fréttir Norræn tónlist Tom Krause syngur lög eftir Si- belius Fílharmoníuhljómsveitin í Stokkhólmi leikur Millispil og svítuna „Chitra“ eftir Stenhamm ar: Herbert Blomstedt stj 17:45 Harmonikulög Tilkynningar 18:45 Veðurrfegnir- Dagskrá kvökdsims 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Þegar Rússar opnuðu vestur- gluggann Jón R. Hjálmarsson skólastjóri fiytur erindi um Pétur mikla 19:50 Strengjakvartett op. 92 eftir Sergej Prokof jeff Beethoven kvartettinn leikur 20:15 Sumarvaka a Fyrsta kaupstaðarferðin mín Margrét Jónsdóttir flytur frá- sögu Steinþórs Þórðarsonar í Hala b. Lög eftir Sigursvein D- Krist- insson Friðbjöm G Jónsson og Alþýðu kórinn syngja c LjÍð eftir Katrinu Jósefsdóttur Á Akureyri Heiðdís Norðfjörð les d Úr þjóðsögum Einars Guð- mundssonar Skrásetjari les e íslenzk alþýðulög Útvarpshljómsveitin leikur 21:30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (5) 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan „Tvenns konar við- horf' eftir Somerset Maugham Pétur Sumarliðason kennari les (3) 22:35 Knattspyrnupistill 22:50 Á hvitum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt 23:25 Fréttir i stuttu máli • fimmtudagur • 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónieikair, 7:55 Bæn, 8:00 Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðainna Tónleikar, 9:15 Morgunstund bam anna: Rakel Sigurleifsdóttir byrj ar lestur sögunnar „Adda lærir að synda“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, 9:30 Tilkynningar, Tónleikar, 10:05 Fréttir, 10:10 Veð urfregnir, Tónleikar 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynning ar, 12:25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar 12:50 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynniir óska- lög sjómarma 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannsson les söguna um „Kristófer Kóluimbus" eftir C W. Hodges (3) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: írska varðsveitin leikur á lúðra lög eftir „Bítlana", Cilla Black og Charles Aznavour syngja nokk ur lög hvort um sig Horst Jak- owski og Sergio Mendes stjórna hljómsveitum sínum 16:15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Vladimir Asjkenazý og Sinfón- íuhljómsveit Lundúnia leika Píanó konsert nr. 1 í b-moll op 23 eftir Tsjaíkovský: Lorin Maazel stj Konunglega hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur Andante can- tabile eftir Tsjaíkovský: Nicol- ai Malko stj 17:00 Fréttir Nútimatónlist „Sagan af dátamim" eftir ígor Stravinský Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit tslands leika undir stjóm Páls P. Pálssonar Leikend- ur: Róbert Arnfinnsson, Gísli Al- freðsson og Þorsteinm ö Step- hensen. Þýðandi: Þorsteinn Valdi marsson 18:00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir. Tilkynningar Daglegt mál Árni Björnsson cand mag flytur þáttinn Árni Waag talar við Kristján Þer láksson um hvaU og hvalveiðar 20:00 Fiðlusónata í F-dúr (K-377) eftir Mozart György Pauk og Peter Frankl leika 20:20 Fimm ljóð Elias Mar les þýðingar Málfríðar Einarsdóttur 20:30 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskólahíói Stjórnamdi Alfred Walter Einsöngvari: Hertha Töpper óp- erusöngkona frá Munchen a Sinfónía nr 3 eftir Framz Mixa (frumflutningur) b Aríur úr óperunum „Júiíusi Ses a“ eftir Hándel og „Orfeusi og Evrýdísi" eftir Ghick 21:10 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur tekur til umræðu sum- aratvinnu skólafólks. Á fundi með honum: Birgir ísleifur Gunnars- son borgarfulitrúi, Guðmundux J Guðmundsson varaformaður Dags brúnar og Helgi Helgason stud. philol 22:00 Féttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tvenns konar við- horf“ eftir Somerset Maugham Pétur Sumarliðason kennari les (4) 22:35 Við allra hæfi Jón Þór Hannesson og Helgi Pét- ursson kynna þjóðlög og létta tón list 23:15 Fréttir í stuttu máli (sjénvarp) • miðvikudagur • 20:00 Fréttir 20:30 Hrói höttur ísabella 20:55 Smalinn og kindurnar hans Kanadísk mynd án orða um þetta aldagamla stef í sögu mannsins 21:05 Frægðin kaliar (It Should Happen to You) Bandarísk gaananmynd Aðalhlutverk: Judy Holliday, Jack Lemmon og Peter Lawford 22:30 Dagskrárlok í verzlun vorri er ætt'ð mlkið úrval af hvers konar tæki- færisgjöfum, s. s. vindlabox úr silfri, útskcrnir munir úr íslenzku birki og hvaltön-n, fánastengur, fundahamrar, tóbakspontur, göngustafir með fílabeonsskafti og ótal margt fleira. Fjölbreytt og góð þjónusta. K0RNELÍUS SKÓLAVÖRÐUSTÍG BANKASTRÆTI i* * ,*?■ a. ; J ; « y >v*j' íslernfet kjarnfóður FOÐUR fóÓriÓ sem bœndur treysta Fóöurkaupendur athugið! BANNSÖKNA3TOFNUN LANDPÚNAÐARINS ICiUmUI, *}YtthaU«lirtg . Rrjkjmrtk YFIRLIT YFIR EFNARANNSÖKNA TTppgeflð & Merkl fylgiseölua Fðöur- g meltan- Nafn eftir- leg hrá- Fáöurblöndu lltsins prótín/FE FE/lOOkg 6.5. 1969 NIÐURSTÖDU sYnishornan NiöurstBBur dr efnagreiningu g meltan- leg hrá- prótín/FE FE/lOOkg R N A Mlsmunur hins tundna-uppgefre meltanl. hrápr. * FE/lOOkg Þetta er skýrsla frá Kdafóöurblanda MK 1 130 lo4 154 lo8 + 13 +4 Rannsóknastofnun kögglar landbúnaðarins Fóðureftirlitinu, Káflfáöurblanda ■jöl MA 2 138 lol 144 loT ♦0 +3 um flestar kjam- SauorJárblanda kögglar MR 3 l5t lo3 136 lo5 +4 +2 fóðurtegundir M.R. SauöfJárblanda ua 4 131 lo3 139 lo4 +6 +1 (gerð í apríl '69). ■jöl Allar fóðurblönd- Hestafóöurbl. MR 5 94 95 95 96 +1 + 1 urnar reyndust BjÖl innihalda fyllilega Grísagyitufáöur MR 5 135 loo 149 lo3 +10 +3 uppgefið magn kogglar bæði meltanlegs Eidissvínafðuur MR T 126 lo3 144 lo6 + 14 +3 hráprótins og FE á fylgiseðlunum, í sumum tilfellum kögglar Byrjunarf6ður f.lífkjáklinga MR 8 152 loo 16o loo +5 0 jafnvel töluvert Vaxtorfáöur f.lífkjákllnga MR 9 116 95 145 99 + 25 +4 meira eða allt Kögglaö varpf. MR 10 131 96 138 98 +5 +2 að 25%. heilfóöur Maísinn reyndist Haensnamjöl (tll MR 11 173 96 189 lpo +9 +4 hár í FE eða aO gefa meö kornl) 108 FE 1 100 kg. Uafs (hslll) MR 12 loS H MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 lfERK- steypt vel steypt Steypustöðín VERK FÍFUHVAMMI - KÓPAVOGI sími 41480-41481 skrifstofa Skólavöröustíg 16 sími 11380-10385 BUSLOÐ Ruggustólar koma í dag Hvíldarstólar ný gerö B Ú S L w O Ð HÚSGAGNAYERZLUN VIÐ NÓATÚN — SfMI 18520

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.