Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 196® 5 1934 vinstri útherji Dana 1969 samningamaður um skatta EGIL Thielsen, skrifstofu- stjóri, sem nú er staddur hér vegna samningaviðræðna milli ríkisstjóma Danmerkur og íslands um leið'ir til þess að koma í vejg fyriir tvískött- un, hefur komið áður til fs- lands. Það var árið 1934, en þá kom hanm með IIIK- knattspymuliðinu og lék hann hér með því fjóra leiki. — Hellerup itrædis'kliuíb hét félaigið, en ainnars var ég alð- eins l'ánsmaður til þessiairar ferðan'. Ég var félagii í AB og léttc naeð því félagi, saigði Thi- elsen í viðtaM við Mlbl. í gær. AB er eiremii'tt vænitanlegt til ísilamds eftir því sem ég hief frétt, en Mðiin eru 50 ár frá því er félagið kom í keppnis- för tii ís’lands. — Hvernig fóru þessir fjórir leikii'? — Ég miain nú ekki mar'ka- töl'uma nálkivaemliega, en fyrstu þrjá 'Uinniuim við nauimiliega, en þegar feom að ihinuim sií'ðasta, sem var gegn úrvalsiliðii Vals og KR — sem þá var áliitið eins feonar lanidslið — var búizt vi'ð mjög -hiörðum ieik og tvLs'ýnum. — Og hvernig fór? — Eftir fyrstu 30 mínút- uirmair sitóð 5:1 fynir okkur og þegar þainnig var feomdð var Eigil Thielsen elfeki unnt að halda áfraim, því að áh'Orfendur þu'stu imn á völMnn í 'miik'liuim æsdng. Dóm- arinn sá sér efeki fært að hailidia leifknum áfram og því vairð hainn efeki lengri. — Hva® ollii srvo þessum mdkla muin frá fyrni leilkjun- um? — Líkliega ihefiuir mialarvölil- urinn gert mesta mismuninn. Eftir leikina þrjá vorum við gesrtdrnir farniir að venjaist V'edlMnum, vorum búindr að gera okfcuir ljóst, að við kefð- um ekki gras undir fórtum — og árar.igurinn lét efeki á sér stanida. —• Munið þér eftir nofekr- um sérstökum íslenzkium knattispyrn'um'önnum frá þess um tímia? — Dkki svo að ég ge'ti nöfnt þá með n'afini, en ág miinnisit Þ-esis að miarigiir igóðir leikmenn mættu Okkur. Ég sá um diaginn hinn nýja liedk- vang í Laugardal og leizt vel á. Efitir að íslenzkir fcnatt- spyrniumienn haifia fengið sifk- an völil, hlýtur árangur að komia í ljós og framfarir verða örar. —• Lékuð þér í lainidsl'iði Danmerkur? — Ég lék með laindsiiiði'nu friá 1933 til 1942. Offcast var ég vimsrtri útherji, en fyrir kom einnig að ég l'ék í stöðú miðlherja, sagði Eigil Thiielsen að lofeum. Heilbrigðis- mólofundur í Stykkishólmi Stýkfcislhölmi, 3. júcní: — I GÆRKVÖLDI var á vegum kvenfélagsins Hringsins í Stykkishólmi og krammabeinsfé- lag'sins haldinn fræðslufumdur um heilbrigðismál. Fundurinn var haldinn í Lions-liúsinu og var mjög fjölmennur. A fundinin mœtti Jón O'ddg'eir Jómsson, erindreki, og tsýndi hainn fevikmyn'diir og flultti yfirQit um krabbameinsvamir hér á lanidi. Eins gat hanin uim, að í uppsiigl- inigu væri að stæfeka leirtarsitöð kr abbaimeingfélags ins ag koma á krabbamieini-raninsiókinum últi um lainidsbyggðlkna. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15 og 18. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1969 á síldarverksmiðju á Breiðdalsvík. þinglesinni eign Síldar- iðjunnar h.f., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. júní n.k. kl. 14.00 síðdeqis eftir kröfu Útvegsbanka Islands, Reykja- vík, Lúðvíks Gissurarsonar og Tryggingarstofnunar ríkisins. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, hinn 30. maí 1969. Valtýr Guðmundsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15 og 18. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1969 á íbúðarhúsinu Saebakka á Djúpavogi, eign Stefáns Aðal- steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn hinn 1. júní n.k. kl. 10.00 árdegis. Uppboðsbeiðendur eru Útvegs- banki fslands, Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, hinn 30. maí 1969. Valtýr Guðmundsson. Afgreiðslumaður óskast í sérverzlun. Einnig óskast stúlka til afgreiðslustarfa hálfan daginn i sérverzlun. Umsóknareyðublöð á skrifstofu Kaupmannasamtaka Islands að Margrgötu 2. Söltunarstjóri óskast á síldarbát. Viljum ráða mann vanan síldarsöltun helzt með stýrimannsréttindum til að hafa umsjón með síldarsöltun um borð i góðu síldveiðiskipi. Upplýsingar í síma 15480 eða 19071. STANZAL amerískt lágfreyðandi þvottaefni. 10 lbs......... kr. 325.00 ennfremur íslenzkt 3 kg........... kr. 198.00. Verð miðast við viðskiptaspjöld. Miklatorgi — Lækjargötu. LEGSTEINAR OG PLÖTUR Á CRAFREITI STEINIÐJAN SF. EINHOLTI 4 — SlMI 14254. (áður Grettisgötu 29) ÚR GRANÍT — MARMARA OG ISL. GRÁSTEINI. PÓSTSENDUM. MACNÚS C. CUÐNASON Gu'ðm'uinidiur H. Þórðamsooi, hér aðsilæ'kiniir, fliurttd ávarp og ræddi uim heiteugæzl'u úti á lanidi og þörfinia á því að kra'bbaimieiniS- ranmsófenir yrðiu framlfevæimidiar um land aMlt. Á eiftir kynnti Jón Oddigeir Jónssian „‘hj'álp í viðllögum" ag b llást ursa ðfer ð in a og galf við- stlödd'Uim kiast á að reyna hana. Mangir notfærðu sér það tæki fiæri. — Fréttarita#. Flúði í bryn- vörðum vngni Vím, 2. júní — NTB: 22 ÁRA tékkóslóvakískur her- maður flúði til Austurrikis í gær f litlum brynvörðum bíl. Hann ók yfir landamæratálmanir á af viknum stað, þar sem engir verð ir voru. Hermaðurim'n ók tffl mæsta þorpa ag igaif silg fnaim við auistur rísifeu liagnegluina. Hamn bað um að bíilmuim yrði ski'lað heryfir- völd'Um í Téklkióálóvakíu. Her- miaðurimn hafði rtefeið þáitt í her- æfimguim við Kruimau. Laugardalsvöllur: í kvöld kl. 20.30 leika FRAM - KR Mótanefnd. Cólfflísar - gólfdúkar og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega. Ný sending danskar terylenekápur í glæsilegu úrvali. íslenzkar mokkakápur, sérstök gæðavara. Fallegir sumarkjólar í yfirstærðum. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1 sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.