Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1969 MAGNÚSAR skipholti21 «mar21190 eftir lokun slmi 40381 Hverfiseötu 103. Simi eftir lokun 31160. BÍL ALEIGAN FALU RH f carrenta! service © . 1 w.. ■ . 1 22*0*22* RAUDARARSTÍG 31 LITLA BtULEIMH Bergstaðastræti 13. Sími 14970 iþróttafétagið Grótta, handknattleikur Innanfélagsmót verður haldið t íþróttahúsi Seltjamarness, leugarduginn 7. júní kl. 2 e. h. ÖH, sem hafa æft í vetur, mæti vel, bæði stúlkur og piftar í öH- um ftokkum. Atih.: Kvennaflokk- ur, fundur á eftir og þá verður rætt um sumarstarfið í sumar. Þjáifari. IVARS RITVÉLABORÐAR Sparið L erfiðum tímum. Notið IVARS plastborða í Adler eSa IBM ritvélina Sérlega langir. Ódýrustu plastborðar á markaðnum í dag. SKRIF- STOFU- Ahöld Skúlag. 63. Sími 23188. 0 Hvað kostar að lifa í velferðarríkinu? S.H. skrifar: Akureyri 22. maí. Kæri Velvakandi Ástæðan fyrir þessu bréfi er við tal, sem fréttamaður sjónvarps- ins átti við formann (að ég held) Trésmíðafélagsins, þegar íslenzku smiðimir voru að fara til Sví- þjóðar og allt „Iandflótta“-jarm- ið, sem síðan hefur kveðið við, upphófst. Sjálfsagt eru þetta kosta kjör, sem smiðimir fá þennan stutta tíma, en mér finnst ekki úr vegi, að einhvers staðar komi fram sú hlið málsins, hvað kostar að lifa í velferðarríkinu Svíþjóð, ef fólk býr þar svona rétt eins og við búum hér á íslandi Þess vegna skrifaði ég íslenzkum hjón um, sem hafa búið í Stokkhóhni nokkur undanfarin ár og bað um verðlag á ýmsum nauðsynjum o. fl. Bréfið er nokfcuð iangt, en ég læt það samt fara allt, því mér finnst það býsna fróðlegt og eiga erindi til þeirra, sem alltaf halda að allir aðrir hafi það betra en þeir sjálfir. 0 Verðlag eins og það er nú „Ég var að reikna út, að kr. 15:00 á tímann eru algjör há- markslaun og hlýtur að vera bara stuttan tíma, þvi hér var í Sjón- varpinu viðtal við lestarstjóra, hann hafði svipuð laun og var þó £ hæsta launaflokki með ald- urstilleggi ofL Um verðlag á mat er það að segja, að borði maður hér eftir ísl „standard" kjöt og fisk, þarf maður að vera milljóneri. Svíar borða mikið kartöflur, mjölmat pylsur (80 prs, vatn 15 prs, fita rest in næring!), enda er blóðskortur þjöðarsjúkdómur. Á ódýrustu „kaffiteríu" kostar skammturinn ea 7—10 kr (119—170 kr ísL) og er lítiU (ein kóteletta á karl- mann, svo íslendingur mundi borða tvo), kaffibolli 0:50 (8,50) ísl) brauðsneið með osti 1,15 (19,55 íal.) með öðru áleggi ca 2—4 kr (34,00—68,00 kr ísl) os frv Á skárri stöðum stígur verð ið og fer upp í 20,00—30,00 s kr (340,00—510,00 kr. ísl) skammt- urinn, auk þesis á að borga þar 10—llprs þjórfé En flskur og kjöt er lítið í öllu þessu, mest kartöflur og grænmeti Hér er svo verðlag skrifað upp í vöru- húsi í dag, 8. maí: 11. rjómi ........ ......... 1 1. mjólk ................. 1 1. undanrenna ____________ 1 kg. smjör __________________ 1 — smjörlíki ______________ 1 — ostur .............. frá 1 1. súrmjólk .............. 1 franskbrauð ........ frá 1 rúgbrauð _____________ frá 6 egg .................. frá 1 súpupakki .......... frá 1 kg. kaffi __________ frá NAUTAKJÖT: 1 kg. bitakjöt .............. 1 — lærissneiðar ........... 1 — nautafilet _____________ 1 — buff ................ frá 1 — lifur .................. KÁLFSKJÖT: 1 kg. kálfafilet ........... 1 — 1 schnitzel ............ SVÍNAKJÖT: 1 kg. któelettur ........... 1 — filet................... 1 — bacon ................. .. FISKUR: 1 kg. ýsa fryst ............ 1 — ýsa, ný .... .......____ 1 — þorskur, nýr ........... 1 — kartöflur .............. 1 — appelsínur ............. 1 — epli ................... 1 kn. gulrætur ............. 1 kg. tómatar ................... 1 fl. kók (45 cL) __________ 1 — bjór (45 cl.) __________ 1 kg. hveiti _______________ 1 — sykur __________________ I — hrísgrjón ______________ 80 dl. þvottaefni ____________ 1 st. Lux-sápa ------------- % 1. bón „„ ---------------- 1 pk. Marlboro-sígarettur -- 1 ds. Dunhili píputóbak----- 1 dagblað 0 Húsnæði: Okkar húsnæði, 1 herbergi, eld- húskrókur, baðherbergi og 1 skápur í kjallara (sem geymsla) kostar 280,00 s kr (4,760,00 ísL kr) á mánuði núna og er ódýrt 3 herb 1 Salem, sem er 30 km utan við Stokkhólm, en þar býr fólk, sem vinnur í Stokkhólmi, kosta 730,00 s kr. (12,41000 isl kr.) og svo koma ferðimar í viðbót. Annars getur maður feng ið hér íbúðir td. 3 herb á 1070,00 s kr (1819000 ísl kr) allt undir því tekur 10—15 ár að fá, bið- röðin er svo löng og maður verð ur að búa vi&san árafjölda áður en maður fær þær. Hjálp með bú- stað gegnum vinnu fær maður að- eins ef vinnuveitanda liggur á, og verður að flytja þaðan strax og maður haettir, t,d. kemst á elli- laun. 0 Ferðir: Bænum er skipt í hverfi, 1 ferð innan eins hverfis kostar 1,00 s kr (17,00 ísl kr) yfir í næsta hverfi 1,20 s. kr (20,40 ísl kr) með neðanjarðarlest og vissum búss- um, 1,40 s, kr, (23,80 ísl, xr,). Það fara því 2,80 s kr (47,60 ísl kr) á dag til og frá vinnu, því ekki er farið heim í mat. Svo er hægt að kaupa mánaðarkort, en þau kosta ódýnaist í neðarjarðarliest 60,00 s kr (1,020,00 ísl kr) með bússviðbót (30 ferðir) um 70,00 s, kr, (1,190,000 ísl, kr,). öil kort giida bara vissar leiðir, þar utan kostar aukalega. Svo eru feðir dýrari eftir því sem fjarlægðir verða meiri og nú er hvergi hægt að fá húsnæði nema um 30 km utan við bæinn og þá eru það ekki bússar og neðanjarðarJestir held ur lestir, og það er dýrara að fara með þeim og svo kostar auka lega að fara til og frá járnbrautar stöðinnL Bíll, sem eyðir 9,1 á 100 km á þjóðvegum en 16 1 í bæjar- trafik (biðraðir, götuvita bið os frv á anmatíma) er með 417,00 s kr. (7,089,00 fel kr) 1 skatt á ári og 6 mán skyldutryggingu á 622,00 s kr (10,57400 ísl kr) þe. 1,661,00 s kr (28,237.00 ísl kr) á ári. TTugfar frá Stokkhóimi til Gautaborgar kostar 130,00 s kr (2,210,00 Isl kr) Benzin kostar 0,87—0,91 s kr. (14,79—15,47 ísl kr) lítrinm eftir oktamtölu). Stöðu- mælagjald fyrir háiftíma er 0,25 s, kr, (4,25 isi, kr,). Það er líka dýrt að kaupa föt. Ein lítil nærskyrta á ársgamait bam kostar frá 5,00—7,00 s kr (85,00—119,00) allra ódýrustu föt, stuttbuxur og jakki úr frotté á eins árs bam 30,00 s kr. (510,00 ísl kr) og upp í 60,00 s kr (1,020,00 ísl kr) Verð fer svo hækkamdi eftir aldri upp á við. Það borgar sig að sauma sjálfur en ekki að prjóna, gam er svo dýrt. Skór á fullorðna kosta um s. kr. ísl. kr. 10 80 170,25 1,09 18,53 0 75 12,75 9.44 160,48 5,16 87.72 10,00—19 20 170,25—326,40 1.14 1948 1,35— 2 00 22,95— 34,00 2 00— 4,00 34,00— 68,00 2,22— 2,57 37.74— 43,69 1,50— 2,00 25.50— 34.00 8,00—10 00 136,00—170,00 16,20 275 40 25,00 425,00 43,00 731,00 28 50—39,00 484 50—663,00 13,00 221,40 41,00 697,00 38,00 646.00 16,00 272 00 24,50 416.00 16 70 283,00 840 142,80 7.50 127,50 8.50 144,50 1 00 17,00 2.40 40,80 3.20 54 40 1,25 21 25 6,40 108,80 1.25 21.25 1,40 23.80 1.48 25.16 1,81 30,77 2.25 38.25 15.10 256,70 1.50 25.56 6,00 lOð.OO 4.50 76,50 9,00 153,00 0,50— 1,00 8,50—17,00 (dýrari um helgar) 1100,00—200,00 s kr (170000— 3400,00 isl kr ). Svo má nefna í leiðinni fáein dæmi, sem ekki teljast beinar lífs nauðsynjar Kartmanmsklipping kostar 9,00 s. kr 153,00 fel kr) en hárlagnimg fyrir konur 20,00— 3000 s, kr, (34000—51000 ísl, kr,). Grammófónplata LP 25,00—30,00 s, kr, (425,(»—510,00 ísl, kr„). Bíó- miði: Á endursýnda gamla mynd, sem hefur gengið lengi 4,50—625 s kr (76,50—116.25 íai kr) ný mynd frá 4,50—725 s kr (7650— 12325 ísl kr) og mynd á Ciner- ama tjaldi, vemjuleg mynd 7,50—■ 11,50—14,50 s, kr, (127,50—195,50— 246,50 síl kr), en sé löng mynd á slíku bíói, getur farið svo, að ódýrasti miði kosti 12,00 s, kr. (204,00 ísl kr) Athuga ber, að ódýrustu sæti eru aðeins 3 fremstu bekkirnir, og þá verður maður að horfa beint upp. Fari maður á góðan matsölustað, kostar inn- gangurinn sums staðar 15.00 skr (25500 ísl kr), auk þess er svo allur matur og vín, og sé ein- hver listamaður sem kemur fram þar, er það dýrara t,d, inngang- ur 42 s, kr, (714,00 ísl, kr.) núna inn á Bemz, en þar kemur Ella Fitzgerald fram Það er heldur ekki ódýrt að leggja bíl ólöglega, því það kost- ar frá 35,00—50,00 s, kr. (595,00— 850,00 fei kr) 0 Svo ern skattar Svo eru skattar 3ðprs af laun um svo sá, sem t,d, hefur 1.500,00 s, kr, (25,000,00 ísL kr. í mánaðar- laun, borgar 450,00 s kr (7.65000 fel kr) á mánuði í ^catta eða 91,800 — fel, kr, af 300,000,00 ísi. árstekjum Nú skal fram tekið að þetta er Stokfchólms-líf, en það er lika reiknað á ódýrasta verði td. mat- ur í vöruhúsi, maður getur lifað mifclu dýraar en tæplega ódýrara nema svelta. Úti á landi eru t,d, leigur og ferðir eitthvað ofurlítið ódýrari, en sama langa biðröð ta að fá húsmæði og þá er í staðinn kaup og skattur annað, því land- inu er skipt í „S*rtiðargrappur“ með mfemunandi kaupi og sfcatti svo að verði nokkurn veginm sama hlutfall milli kostnaðar og tekna alls staðar En kaup er bund ið og engin leið að pressa það upp með því að segja „þá fer ég“ þeir svara bara „farðu þá“. Ég skil reyndar ekki þetta með að vanti vinnukraft, hér er ó-að og æ-að yfir atvinnuleysi, en ekki í öllum greinum að vísu“ Þetta var þá bréfið frá Stokk- hólmi og við það ætla ég aðeins að bæta því, að ekki fór formaður Trésmíðafélagsins með alveg rétt mál þegar hann sagði, að trésmið ir á íslandi hafi aldrei haft tíma- kaup í líkingu við það, sem þeir fá í Svíþjóð, en það vora 255,00 ísl, kr, á tímamn. Hjá mér unnu 2 trésmiðir á uppmælingartaxta og þegar ég reiknaði út, hvað þeir hefðu haft á tímann, kom út sú fallega tala 270,00 enda voru á reikningnum sjúkrasamlagsgjöld þeirna fyrir heila viku (þeir unmu dag), slysatrygging, orlofs- gjald og guð má vita hvað og meira að segja öðram smiðraim var greitt á annað þúsund krón ur fyrir að hafa eftiriit með sjálf um sér og hinum smiðnum. Síðan þetta var, er liðið talsvert á ann- að ár PS Nú mum vera búið að boða ýmsar hækkanir, sem eiga að koma til framkvæmda í sumar í Svíþjóð. S.H. Rvenviðskiptofræðingur sem var að Ijúka námi við Háskólann óskar eftir framtíðar- starfi. Upplýsingar i síma 14792 í dag og næstu daga. H úsbyggjend ur Höfum fyrirliggjandi ÞAKJÁRN B. G. 24 í 8, 9, 1G og 12 feta lengdum, einnig ÞAKPAPPA undir jám. T. HANNESSON & CO., Brautaholti 20 — Sími 15935. PHILIPS HljómUstarkynning á PHILIPS-rafmagnsorgelum verður í verzluninni Heimilis- tæki s.f., Hafnarstræti 3 í dag miðvikudaginn 4. júni og finrimtudaginn 5. júní milli kl. 2 og 3 e.h. Hinn vinsæli hljóðfæraleikari Guðmundur Ingólfsson, annast kynningu á 3 tegundum Philips-orgela, sem framleidd eru fyrir hljómsveitir, samkomuhús, heimili o. m. fl. KOMIÐ - SKOÐIÐ - HEYRIÐ Kynnizt hinum fullkomnu Philips-orgelum. HEIMILISTÆKI, Hafnarstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.