Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1S69 11 Dr. Jóhannes Nordal Myndun 1 NÝÚTKOMNU hefti af Fjármálatíð- indum birtist eftirfarandi grein, eftir dr. Jóhannes Nordal, bankastjóra: Efnaihagsdegatr framfariir eru háðar samverkandi áhriifurm margra ’þátta, svo sem baettrax inenntunar, aukinnaar tækni, betrd skipulaigniingar og vaxandi f>ár- magns til uppbyggingar og afiunar fram leiðsiutækja. Þótit mönmun haifi oft hætt vfð því að ofmeta áhrif fjármagne- ins einis sér til aukins hagvaxtar, fer Iþað ekki á milli nvála, að án mikillar fjárfestingaæ fá framifarir á öðrum svið- ura, svo sem i þekkimgu og tækni, ekki notið sín otg borið fullan ávöxt. Land- fræðileg lega íslands, strjálbýli og eðli þeirra atvirmuvega, sem þjóðin byggir afkomiu sána á, leíðir alit til þess, að fjártfestámg hér á lamdi þartf að vera til- tölulega mikil, ef Islemdimgar eiga að halda raokkum veginn í horfinu við má- grannáþjóðir sínar í lífskjörum. Þáð má lika með sarmi segja, að fjárfestimg eða fjárrmumaimyndiun hatfi mú um lam.gt skeið verið hlutfallslega mikil hér á lamdi. Á árumum 1960 tö 1966 mam hún t. d. að meðaJttali 27—28%, og voru þá aðeins í heimimum mjög fá lömd, þ.ájm. Japan, Noregur og Þýzkaland, er hötfðu jarfrthiátt eða haerra fjánfestingarhlutfall. Mörg háþróuð ríki, t. d. Bamdarikin, Fratkkland, Bretlamd og Belgia, höfðu hims vegatr mun lægri fjárfestingu mið- að vfð þj óðarframleiðslu, eða nálægt 20%. Þegair stórframkvæimdirnar við Búr- fell í Straumsvík koma til á árunum 1967 og 1968, hækfcar fjárfestjmgarhliut- fallið exm veonulega og mær á þessum ár- um 33—34% aí þjóðarframleiðalu'nini. Hér er þó augljóslega um umdamteikn- ingu að ræða, er háð vair óvenjuilega m iiklum fjáirmagnsinntfiutnimgi til þess- ara framkvæmda. Bendir reymsiia und- antfarimna tveggja ánatuga eimdregið til þess, að erfitt sé til lengdar að halda uppi hér á iandi hænra fjárfestimgar- hlutfalli en gert var á árunmum 1960— 1966, en það var eins og áður segir 27— 28%. Það sam hlýtur að setja fjárfest- ingumni taikmör'k, þegar til lemgri fcíma er litið, er urmfang þeirrar fjiármagns- myndunar eða heildarspamaðar, sem á sér stað í þjóðarbúimu sjáitfu. Sé affcur litið á reyrvsltuma á árumum 1960 til 1966, kemur í Ijós, að hin inn- lenda fjármagnsmyndun hetfur verið til- tölulega mjög stöðug á þesciu tímabili, komizt hæst í tæp 28%, en orðið lægst rnn 26%. Meðaltalið liggur aðeins fyrlr meðam 27%. Vair um tiltöiulega lítimn mettófjármagnsinnflutning að ræ'ða á þessu tírmabili, emda var f járrmuna- mymdunin aðeins um 1 % hærri sem hlutfall atf þjóðarframleiðsilunni en nam fjánrnagnsmymduninni innan lands. Virð ist því óhætt að segja, að fjáimaigns- mymdunin inman iands 'hatfi verið sæmi- lega viðumandi á þessum árum. Iilu heiHi hefur mikil breytimg orðið til hins verra í þessu efni umdamfarin tvö ár. Þótt fjárfesting hatfi þá orðið rmeiri en mokkru shhjí fyrr vegma stór- frarmkvæimdamma, hetfur irmlemda fjár- rmagmsmymdumin hins vegar lækkað verulega. Þaninig lækkaði imnlemdur spamaður úr tæpum 28% atf þjóðar- framleiðslu 1967 otfam í um 23% á ár- iriu 1968. Þetta sarrasvarar því, að fjár- magnismymdun hatfi á árimu 1968 orðið um 1200 millj. minni heidur en verið hefði, ef sama hlutfall hefði haldizt oig var tveimur árum áður. Orsaka þess- arax læklkunar innlemds spamaðar er ekki langt að leita, en hún ar bein aí- leiðirag versmamdi etfnahagsástamds, sem drogið hetfur úr fjiánmagnsmymckni hjá fyrirtækjum og spamaði einstaikliniga. Þótt reynt hatfi verið í bili að bæta úr áhrifum þessa samdráttar á fraimbo'ð innlemds fjármagras mieð því að nota gjaldeyristfórðanm til aukningar á út- lániuim inman lamds og með erlenidum lán tökum, var ætíð ljóist, að þvi yrði ekki haldið áfram til lemgdar, etf eikki ætti að stefna stöðu þjóðarbúsiras út á við í voða. Aulknar framkvæmdir og fjárfest- img hljóta því á mæsitu árum að vera háð- ar því, hvaða aukning á sér stað í fjár- magnsmymdutn innan lamds. Af því, sem mú hefur verið ra/kið, má draga þá ályktun, að eifct helzta vanda- mál etfnahiagsmálanrra á næstu árum hljóti að verða fólgið í því, hversu aiuika megi fjánmaigmsmyndiun inmain lamids, er stuðlað geti að auikinni fmamileiðski og atvinimu. Er mikiivægt, að markvisst á- tak sé gert til að akapa betri skilyrði fyrir aulkinni fjiármagmsmymdun. á öliium sviðum. Sérstaikiaga er þó ástæða til þess a’ð bemda emn eimu simmi á þörf aukimraar myndumar eigin fjár hjá fyr- irtækjum, en án þess getur heiibrigður atvinnureksfcuT ekki þróazt í lamdimu- Þótt traiuistar töluilegar upplýsimgar séu af skarmum sikammti, er lítili vafi á því, að það er mininkaimdi arðsemi at- vinniureksfcrarims, sem miestu hefur vald- ið um lækkun inmlenidirar fjánmagns- myradumar unidamfairm tvö ár. Því fynr sem breytirag verðiur á í þessu efni, þeim miuin fyrr má búast við því, að atvinna og Mfslcjör fairi á ný batn- amdi hér á liandi. AHt beinidir til þess, að gemgiistoreytimgin hatfi þegar bætt veru- lega sfk'ilyrði til aukinraar framleiQsiu og bættrar aiftoomu fyrirtækja, en þeim ár- aragri verður að fylgja etftir með marg- vísleguim skipulaigsbreytiragum, þar á meðal breytiniguan í skatta- og ventðlags- máium, er stefrai að því að efla heilbrigð an atvinmurekstur í lamdinu. Eru sem betur fer menki þess, að skiinimgur á mikilvægi þessara mála fari nú almennt vaxandi. innlends fjdrmagns í nýútkomnu hefti af Fjáxmálatíðindum, birtist eftirfaiandi grein eftir Jóhannes Nordal, bankastjóra - STROUGAL Framhald af bls. 1 vegna þeirrar valdaibaráttu, sem Husak og Strougal hatfia háð með sér að umdamiförmu, segir fréfctairitari Reuters. Strougal er etftir sean áður aða Irritari flokks deildarinraar í hinuim tékkraeska hiuta samibamdarikis Tékkósló- vakíu, en í því starffi sínu hetfuir henn að umdanfömu staðið fyrir urmfangsmikJiuim hreinsumum blaðanraamna og fíokksstarfs- mannia. Að dómi þei’rra sem vel fylgj- ast mieð gamgi mála getux skip- un Strougals í nýja embættið hatft það í för með sér að haran öðflisit meiri og beinni áhriif á Huisak, sem tók við forystu flokksiiric; atf Alexamder Dubcek fyrir aðeinis rúmuim rmánuði. Á fundi sem haldinn var í mið- stjóminrai í síðustu vitoiu gaf Husak í sfkyn að hamn óskaði etftir því að skipa Strougal S'tað- geragii sinn, en leysa hamn jafn- framt frá störfum Ieiðtoga flokiksdeiHairinnar í tékkmesku héruðumum, að því er áreiðan- legar heimiidir herma. Hugsan- legt er talið að Husak reyni að fá amman manm skipaðan í þetta emíbætti áður en laragt um líð- ur. Á fumdi forsætismefradarimniair í dag vatr átoiveðið að Husato hefði á hemdi yfirstjórn allra starfsnefnda miðstjórnas-innar. Þar alð autoi á hann að bera ábyrgð á störfum stjórmmála- stoipulagsdeildar og varraa- og öry gg ismiá liadeildar. Strougal er þekktua- fyrir „réttMmuskoðanir“ sínar. I ræðu sem hanm hélrt í apríimánuði, sakaði hanra umbótas i remaða rmenra um að vera endurskoðun- airsinna. „Einn þátturinn í bar- áttunni fyrto- því að tryggja for- ystuhlutverk kommiúnistaflioktos- ims er barátban gegn tilnauraum tH að endiuríJtooða marx-lenin- ismamn,“ sagði hann. „Við þær aðstæður, sem ríkja hjá oktour, flelur þetta í sér bamáttu gegn an'dsósialistigkum öfflum í þjóð- félagimu. Kommúnjstar, sem iíta svo á að flökksagi og reglur flokksims, nái etoki til þeirra, eiga ektoi heima í fto«kikmuni,“ bætti haran við. NÝ HREINSUNARALDA Afsögn forsætiisnefmdar Prag- deildar kommúnistaiflokksins virðist fyrirboði nýrra hreins- ana, að sögn fréttairitaira AP. Enn sem komið er heifur engin opimber Skýring verið gefin á af- sögn forsætisnefmdarinnar, en frá þessu var skýrt í frétt frá CTK-fréttastotfunnL Eftirmaður Bahuimil Stomons, aðalritara Praigdeildarinnar, hetfur verið sikipaður Oldrieh Matejka. „Rude Pravo“ hetfur ennfrem- ur skýrt frá þvL að aðalritstjóri blaðsims „Pochoden" í Austur- Bæheimi, M. Bedraar, hafi látið af störfum í gær. Hamn lét af Störfum að loknurn fumdum með starfsmönimum biaðsins og for- sætismiefnd fioktosdeildarimniar í Austur-Bæíhetoni. Á þeton fundi kirafðist floklkurinn þess að starfs meran blaðsims ástumduðu sjálfs- rýni og „drægju mauðisynilegar álykttamir,“ að sögn „Rude Praivo“. Bedmar er sjöumdi að- aliritstjórinn sem læfcux atf störf- um eða leysfcur hetfur verið frá störfum síðam 17. apríL Þessi nýju marmaskipti eða hreinsanir sigla í kjöllfar þeirr- ar ákrvörðuraar fuindar mið- stjórraax flokksms dagana 29. og 30. maí að hreinsa til á ölium sviðum til þess að tryggja al- gert etftirlit fLokíkisinis í stjórtn- máiiuim, félagsmáium og menn- ingarmiáluim. Á miðstjórraarfumd- imum var sex úr hópi kuraraustu frtamfairasmma flokksin.s vikið úr hiomum, og Ijóst vax að áikvöxð un mjðstjórriiarfunidarins vax fyr irboði erarafþá víðtækaxi hraeiins- araa. Bchumil Simon hetfur verið að sögn Reuifcers einhver dugiletgasti barátfcurraalður umbötaiste«fniuiran.aT og befur meitað að afraeita stooð urauim sírauBti, jafliwel þótt íhalda meran í flökkraum hafi síflelft söls að uradix sig æ meixi völld. Hairan var í hópi flokksleiðtoga þeirra, sem fliuttir voru til Mostovu etftir ágústiranrásiina og er iilla þototoað ur i Kremll, því að haran var einn af forgöragumönimunum 14. flokks þiragsins, sem haldið var á laun í verksmiðjubyggiragu í Praig skömmu eftir inirarásiraa og síðar vax lýst ágiilt. í tilkyniningu forsætisneíndar var staðfest, að Vasii Bilak héldi áfram í því starfi að hafa eftiriit með alþjóðasamigkipfcum flokksins. Alois Imdra hefux á hendi eftirlit með ríkisstofnun- uim og féiagsmáiasamtötoum. Jozef Lemaxt, fyrrv. forsætisráð- berra, var falið það starf að stjórraa efraahagsmálumum. Framti seto Peme hetfux umsjón með flokkss! arfinu í iðmaði, sammgönigu máium og fjarskiptaaraál'um. Jarolin Hettes var falið að stjórna stefmurani í landbúraaðar- máJom. - POMPIDOU Framhald af bls. 1 Duclos, en Poher sag“ði á blaða- manmafundi í dag að hann vildi koma í veg fyrir eimvígi korram- únista og gauUista. Hann réttlætti ákvörðum síma um að halda átfram með þvi að halda því fram að Pompidou væri uppáha ldstframibj óðamdi Moskvustjórnarinnar. Hann sagði að Pravda, málgagn sov- ésika kommúnistafiokksins, væri greinilega veikt fyrir Pompidou og sama gilti um franstoa koman únista, sem hamn gagmrýndi óbeint, enda virðast þekr hatfa geirt sigurmöguieika hans að engu með því að taka ektoi þátt í kiosningumum. Leiðtogar komm- únista segja að valið milli Pompidous og Pöhers jatfngildi því að velja á milili venjulegrax pestax og kóieru. - ÍÞRÖTTIR Framhald af bls. 26 200 metra baksund: Guðmuindux Gísfl.ason Á, 2:32,4 Gunmax Kristjánsson Á, 2:43,6 Hafþór B. GiU'ðmuindiss. KR, 2:46,2 100 metra flngsund: Guðmiuinidur Gíslason Á, 1:04,3 Guramar Kristjánsson Á, 1:10,4 ÖL. Þ. Guiraraliauigss. KR, 1:13,1 KONUR 200 metra fjórsund: Eve Sigg, Finnlandi, 2:34,9 EHen Iragvadófctir Á, 2:45,8 Sigrún Siggeirsdóttir Á, 2:49,2 100 metra skriðsund: Bva Srgg, Firamlamdi, 1:05,3 (N orðiurlanid.aimet) Guðimiurada Guðm.d. Self., 1:08,4 Eileen Iragvadóttir Á, 1:09,6 100 metra flugsund: Bva Sigg, FinmliamdL 1:13,4 Matflhildur Guðmumdsd. Á, 1:21,6 Sigrún Síggeirsdóttir 1:23,6 50 metra flugsund sveina, 12 ára og yngri: Jón Hau'ksson SH, 40,7 Haildór Ragnarason, KR, 44,7 Ágúst Skarphéðinsson Æ, 48,4 50 metra bringusund telpna, 12 ára og yngri: Eíín Guraniarsidóttir Selíf., 47,3 Sigríður Helgad. BreiðaM. 49,8 Guðbjörg Péfcursd. Seilff., 50,4 Járniðnaðarvinna Viljum ráða járniðnaðarmenn, rafsuðumenn og stál- húsgagnasmiði. AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn föstu- daginn 6. júní 1969 og hefst kl. 14:00 í Átt- hagasal Hótel Sögu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Ónnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir í aðalskrifstofu félags- ins í Bændahöllinni milli kl. 13:00 og 17:00. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.