Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1969 23 ^ÆJAKBiP Sími 50184. 7 í CHICAGQ Spennandi amerísk kvikmynd í iitum og CinemaScope. Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. GUSTAF A. SVEINSSON íiæsta rétta rl ögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. i 5. SÝNINGAVIKA eikfangið Ijú (Det kære legtpj) ia Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum inr»- an 16 ára. Aldursskírteina kraf- ist við innanginn. Njðsnarinn með stdltaugarnor Spennandi ensk sakamálamynd í litum. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5.15. Bönnuð innan 14 ára. SÖLUMAÐUR Röskur og reglusamur sölumaður óskast til starfa hjá þekktu innflutningsfyrirtæki. Þarf að geta byrjað í júlimánuði. Við- komandi þarf helzt að hafa verzlunarskólapróf og/eða hald- góða þekkingu í ensku og helzt einu Norðurlandamálanna. Að öðru jöfnu mun sá ganga fyrir starfinu, sem hefur reynslu í sölu véla og landbúnaðartækja. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 14. júni, merkt: „Framtíðarstarf — 2626". Enskar bréfaskríftir Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða strax stúlku til skrif- stofustarfa. Þarf að geta ritað ensk verzlunabréf sjálfstætt. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Umsóknareyðublöðum sé skilað til starfsmannahalds félagsins fyrir 9. júnf. Simi 50249. STRÍÐSÖXIN Hörkuspennandi amerisk mynd í Itum og Cinema-scope með íslenzkum texta. Haward Keel, Brodereick Grawford, John Coulfíeld. Sýnd kl. 9. Ungur svissneskur frímerkjasafnari vill skipta á 500 mismun. merkjum fyrir algjör- lega ónotuð frámerki frá Lýð- veldishátíðinni 1944 eða 200 merkjum fyrir Heklamerki 1948 eða rafveituverki 1956. Vinsamlega skrifið tM FRL. NICKY KAROUSSONS, Strassburgerallee 3, 4055 Basel, Schweiz. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands Ferðafélagsrferðir. A fimmtudagskvöld kl. 8. — Gróðursetningarferð í Heiðmörk. A föstudagskvöld, — Dalir, Klofningur, Baula. A laugardag Þórsmörk, Land- mannalaugar. A surtnudagsmorgun Búrfell í Grimsnesi. Feröafélag Islands, Öldugötu 3, simar 19533 og Barnovinoiélagið Sumargjöi Staða forstöðukonu við barnaheimili á vegum Borgarsjúkra- hússins er laus til umsóknar. Umsóknir berist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8 fyrir 10. júni næstkomandi. TIL SÖLU Húseignin Öldugata nr. 29 er til sölu. Eignin selst í heild eða í þrennu lagi. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. Símar: 12002, 13202, 13602. ATVINNA Höfum verið beðnir að ráða mann til starfa við bókhald iðn- fyrirtækis. Verður að vera vanur vélabókhaldi og geta unnið sjálfstætt. Ráðning frá 1. ágúst n.k. Upplýsingar á skrifstofu vorri (ekki í síma) fimmtudaginn 5. júní kl. 1—3. Bjöm Steffensen & Ari Thorlacius, Endurskoðunarstofa Klapparstig 26 111798. ------ ■ ■- 31 FÉIACSLÍF Knattspymufélaigið Valur, handknattleiksdeild Utanhúss æfingar hefjast fimmtudaginn 5. júni á svæði félagsins og verða æfingarnar fyrst um sinn á mánudögum kl. 18.00—19.30 telpur 11—14 ára, kl. 19.00—20.00 2. fl. kvenna, kl. 19.45—21.00 meistara og 1. flokkur kvenna, kl. 20.30—22.15 meistara, 1. og 2. flokkur kvenna, fimmtudögum kl. 18.30—1930 telpur 11—14 ára, kl. 19.30—21.00 meistara, 1. og 2. flokkur kevnna, kl. 20.30—22.15 meistara, 1. og 2. flokkur karla. Mætið frá byrjun, vel og stundvislega. Stjórnin. for casuals—soft# light and comfortablel Ný sending frá Clarks SKOSEL LAUCAVEG 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.