Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 28
\ l MIÐVIKUDAGUR 4. JUNÍ 1969 RITSTJÓRIM • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 1D*1DD M jólkur lítrin n hækkar um 1,40 — Búvöruverð til bœnda hœkkar um 3,7 - 8°Jo FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnað- arins hefur auglýst nýtt verð á landbúnaðarvörum, og tók það gildi í gær. Hér er um að ræða 7,3—8% hækkun á verði til fram- leiðenda, og eru orsakir bennar aðallega tvær. I fyrsta lagi er verðhækkun á áburði i vor, en hann hækkaði um rösk 33% og í öðru lagi er hækkun iaunahlið ar grundvallarins, sem er sam- bærileg við þær launahækkanir, er samið var um við verkalýðinn nýverið, að því er Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri framleiðsluráðsins tjáði Mbl. í gær. Jafnframt þessu sagði hann, að vinmslu og dreifinigarkostnaður fnjólkiw hefði haekkað um 56 aura á lítranin mest vegna kaup- hækkana, og einmig hefði kostn- aður við dreifinigu á kjöti i heild aölu 'hækkað um 50 aura pr. kg af sömu ástæðu. Sé vikið að verði á eiinstök- um mj ólkuraf urðum, þá kosrtar Sóttnr í íongelsi í Frnnkfurt TVEIR rannsóknarlögreglumenn áttu að halda utan í morgun; til býzkalands að sækja mann þann, sem síðast í febrúar sL sveik út 272 þúsund krónur með fölsuðum ávisunum og komst af landi brott áður en uppvíst varð nm svikin. mjólk í heilum hynnum nú 13.40 kr. en kostaði áður 12 kr. Rjóimi í kvarthyrnium kostar nú 31.10 kr. en var áður 28.70 kr. Skyr- ið ópakkað kostnar mú 29.80 kr. en var áður 27.50 kr. hvert Framhald á bls. 27 Ein af DC-6 vélum Flughjálpar h.f. meðan hún enn flaug undir merkjum Loftleiða. MIG-sprengjuþota gerir árás á íslenzka flugvélá Ulif lugvelli í Biaf ra Tveir íslenzkir flugáhafnarmenn sluppu naumlega — flugvélin laskaðist mikið TVEIR íslenzkir flugáhafnar- menn, Harald Snæhólm og Hörður Eiríksson, og ástralsk ur flugstjóri, J.H. Polley að nafni, sluppu naumlega, þeg- ar MIG-sprengiþota gerði eld falugaárás á íslenzka DC-6 flutningavél í eigu Flughjálp ar á Uli-flugvelli í Biafra að- faranótt þriðjudags. Flug- mennimir sluppu þó ómeidd- ir, en flugvélin skemmdist stórlega, að því að segir í skeyti frá Bimi Thors, blaða- manni Morgunblaðsins í Sao Tomé. „Vélvirkjar hafa ver- ið sendir héðan til að gera við vélina til bráðabirgða, og á að reyna að fljúga henni heim í nótt“, segir Bjöm enn fremur í Bkeyti sínu. Flutmiingavél þessi var hin fynsta, sem lenti á Uli-flug- velli í hjálparfTu'gimi þessa nótt, og hafði hún stöðvazt á flujgbrautinmi, þegar MIG- þota sambamdsstjómnarmmar steypti sér til árásar yfir flug völlinm. Var eldflaiugumium beint á flugbrautina og sprungu þær rétt hjá flutm- ingavélinmi. Spremigimgarmar ollu vemulegum dkemmdum á vélimmi. Þrátt fyrir yfirvof- andi hættu á fleiri árásum tókst að losa vélima, og var hún síðan dregin inm í skógar þykkni og hulin þar. Að öðru leyti gekk hjálparflugið eðli- lega þessa nótt, fluigvélar lemtu 11 sinmum á Uli-fluig- velli með samtals 119 tonm af matvælum og lyf jum. í höfuðstöðvum hjálparsam- taka kirkjummar á á Sao Tomé óttast menm mú mjög, að MIG þotur sambamdsstjórmar Níger íu muni í autanum mæli ráðast á flutmiimgavélar kdrtkjusamtak artna og rauða krossins eftir að fregnir bárust af því, að sæmSki flugmaðurinm Gustav von Rosen hefði komið upp flugher fyrir Biafrastjóm og gert árásir í nígerísk land- svæði. Enu menm umdir nýjar loftárásir Nígeríustjórmar bún ir, þar sem ekkert útlit er fyr ir að von Rosen stöðvi loft- árásir flughens síns. Flutningavélim, sem ráðist var á, er eim af fjórum DC-6 flugvélum Flughjálpar h.f, sem morrænu kirkjusambömd in standa að ásamt Loftleið- uim, og emu vélamar allar dkráðar hér á íslandi. Gæta skal hagsmuna beggja — segir Eiríkur Briem, framkvœmdastjári Landsvirkjunar í viðtali um Fjórðungslandsvirkjun Að beiðni rslenzku rammsókn- artögreglummiar handtók Imter- pol mammimm í Franktfurt nokkr- »*m dögum sáðar. Þá srtrax hófust viðræður við þýzk lögregluyfir- völd um fraimsal á manminum og hafa samningar þar um nú tefkázt. Þemman tima hefur maðurimm Betið í famgetlsi í Framkfurt. Bæjnrbíó leigt út HAFNARFJARÐABÆR hefur nú leigt út Bæjarbíó. Leigjand- lnn er Markús Kristinsson úr Hafnarfirði, en hann hefur unn- i» sem sýningarmaður við kvik- myndahús í Reykjavik. Gert er ráð fyrir að Iteigan nái til eins árs, og rekur Markús Bæjahbíó á eigim ábyrgð og á- Ihættu. Skail hamm stamda skil á uipphæð til bæjarims sem svarar til skattgreiðsJu af aðgöngumdð- urn 27,2%. Mikið tap hefúr verið á Bæjarbíó á umdamförnuim ár- bRENNT liggur þun|gt haldið f Bjúkrahúsum af völdum áverka, eem fólkið fékk, þegar Saab- fólksbill ienti á stöpli brúar yfir Leirá í Leirársveit laust eítir miðnætti í fyrrinótt. — í gær- kvöldi var talið, að þau slösuðu væru úr hættu. í framisœti bQisims sat tvenmt DR. Finnur Guðmundsson hefur lýst því hér í Mbl. að svo- nefnd Fjórðungslandsvirkjun í Þjórsá ofanverðri muni hafa geigvænlega hættu í för með sér fyrir heiðagæsastofninn í heim- inum, en þar inni i Þjórsárver- um eru mestu varpstöðvar heiða gæsarinnar í heiminum. Af þessu tilefni ræddi Mbl. við Eirík Briem, framkvæmdastjóra Landsvirkjunar og spurðist fyrir um þetta mál. Eiirifcur saigði, að atíflugerð við Norðlinigaöldu með miðlurn fyrir alt Þjórsársvæðið væri gömul hugmynd. Þegar Landsvirkjum tók þetita mád upp á mý sáðaistliðið hauist, vax það fyrsta veirk henm- ar að rita Náttúruvermdarráðd bréf og skýra því frá huigmynd- fullorðiS, sysitkini, og stúlfcu- harm og hliurtu þaiu ÖH slæma áverka. Systkimám vomu fliutt í sjúkrahúsið á Akramesi en stúlkulbarnið var Uutit i flugvél táil Reykjaivíkur og í Lamdalkot. Piltur sat í aftursæti bílsinis og slapp hamn ómeidduT. um um þessa framkvæmd, sem emgim ákvörðum hefuir þó veirið tekim u.m, enda ákveðið að hetfja virkjumarframlkvæmdir á öðrum stöðum fyrr. Hefði Lamdsvirfcj- S T J ó R N Stangveiðifélags Reykjavíkur opnaði veiðitímann í sumar í Norðurá og fékk 20 laxa á fimm stangir á tveimur og hálfum degi. Laxarnir voru frá 8 upp í 13 pund. Erlimg Aspelund, formaður fé- lagisims, tjáði Morgumlblaðiinu í gærkvöidi, að félagið hetfði ekki tekið mieina mýja á á leiigu í sum- ar en værd með allar sörnu ár og i iyrra; Eliiðaár, Leirvogsá, Laxá í Kjós, Norðiurá, Miðfjarð- ará og Stóru-Laixiá. í Stangveiðiifélaigd Reyikjavík- uir eru mú um 1100 félaigar og sagði Erláng, að sér virbist sem séknim í árnair yrði meiri í sum- ar en í fyrra, a.m.k. ef dæma á eftir þeim pöwtuinuim, sem þegar liggja fyrir. — DýTasta stöngim er í meðsta svæði Laxá í Kjós; þar kostar störngim 3200 krónur ytfir daginm en ódýruistu stamig- um la.gt á það áherzlu að hags- mumia beggja aðila yrðá gætt. Slífc miðlurn við NorðlimgaöQdu mundi hafa mikið að segja, hvað varðar nýtirngu Þjónsár. Næsta framkvæmd á þessu svæði, sem ákveðið hetfur verið að ráðastf í, er miðlum vatns úr Þóriisvatni í Tumignaá, em húm 800 til eitt Þúsumid krónur á dag. í fyrra veididiustf tæplega 6000 laxar úr ám félagsáms, 1600 úr Elliðaánum, 272 úr Leirvogsá, um 1400 úr Laxá í Kjós, 1218 úr Norðuirá, 1050 úr Miðifjarðará og um 200 úr Stóru-Laxá. „VIÐ HÖFUM fengið fimm hvali, fjórar langreyðar og einn búrhval, og sá sjötti er á leið- inni“, sagði Magnús Ólafsson, verkstjóri á skurðplani Hvals h.f. í Hvalfirði, þegar Morgunblaðið spurði hann í gærkvöldi um hval veiðarnar. „Allt eru þetta vænir hvalir“, sagði Magnús, „og gefa Hofnbonn við Húnoflóa „MEGINÍSINN virffist nú vera nokkuð undan landinu", sagffi Páll Bergþórsson, veffurfræffing- ur, þegar Morgunblaffiff leitaffi hjá honum frétta um ísinn í gærkvöldi.“ Þó virðíst sem tunga ganjgí frá meginísnum til suffurs og í Húnaflóa en þar er sigling torfaer effa ófær á allar hafnir nema Skagaströnd.“ Nokikurt ishirafl er á Skaga- firði en siglimig þar .um þó aMvel fær og himdrumairliaus er ságlding uim Eyjafjörð. Frá Gjögurtá að Sigiumiesd eru mokkrdr stfakir jak- ar á siglimgaleið, sömuleiðis emu nokikrir jakar við Lamgamee; leyifar f;rá því á dögiun'um, en frá Lamigamesi til Húsavílkur er te- frítrt roeð öillu.. góffa von um vertíffina". Þrír hvaQtfaimgarar hélldu útt 1. júní og hatfa verið að veiðtum djúpt úti atf Reykjainesi. Slkurður í Hivailfirði hófslt í fynrinótt em aiQls taMi Ma'gnús, að mú ynmu 60—70 miarums hjá Hjvafllsitöðiinni, þar atf rúm'iega 30 á slkuaðarplam- inu. um. Þrennt slasast illa Framhald á bls. 27 20 laxar á 5 stangir iirmar í ám félagsins kostfa frá Sex hvalir veiddir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.