Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1ÍKS9 PLÖTUR A GRAFREITI ásamt uppistöðu fást á Rauðarárstig 26., sími 10217. SUMARBÚSTAÐUR á fallegum stað ekki langt frá bænum til sölu. Uppl. í síma 15102 og 35836. TAPAST HEFUR Síðastl. laugardag tapaðist dekk á felgu, stærð 650x16, frá Selfossi til Hafnarfjarðar. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 52285. EINBÝLISHÚS i FOSSVOGI til sölu, fokhelt eða lengra komið. Eignaskipti koma til greina. Tilb. merkt: „Einbýl- ishús" sendist Mbl. TROMMUSETT tH sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-1604. UPPHLUTUR Vel útlítandi upphlutur ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 81094. SVEIT Drengur, 15 ára, óskar eftir að komast í sveit í sumar. Er vanur vélum. Uppl. í síma 23113. SKRIFSTOFUSTARF Stúlka óskar eftir skrifstofu- starfi, vön vélritun og véla- bókhaldi. Um heimavinnu getur verið að ræða. Uppl. í síma 35951. 27 ARA STÚLKU vantar vinnu. Uppf. í síma 30677. TRILLA 2\ tonna trilla til sölu. Tiltooð merkt: „500" sendist Mbl. fyrir 15. júní. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til teigu iðnaðarhúsnæði, 140 ferm. í Auðbrekku, Kópavogi 2. hæð. Uppl. í síma 40453 milli kl. 7—8 á kvöldin. BARNAVAGN tH söfu, barnasæti ofan á fylgir með. Einnig til sölu á sama stað Vorverk hræri- vélasett. Sími 18621. HERBERGI með húsgögnum til leigu ná- lægt Miðbænum. Sérinn- inngangur og snyrting. Sími 18621. FRÍMERKI TIL SÖLU Frímerki frá flestum löndum Evrópu til sölu. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum leggi inn nafn og símanr. til Mbl. f. 7. þ. m. merkt: „Evrópa". VERZLUN I FULLUM GANGI óskar eftir meðeiganda með verzlunarþekkingu. — Tilboð merkt: „999" sendist Mbl., sem fyrst. í daig 4/6 er 60 ára frú Gurid Sandsmark Björnsson, Hlíð á Skaga strönd Hún er að heiman. 29. maí voru gefin saman í hjónaband í Panama City Florída. Elín Guðmundsd skrifstofustúlka, Mánagötu 21 og Robert Staneck flugmaður Heimili þeirra verður í Reykjavík. Laugardaginn 31 maí voru gef- in samian í hjónaband í Fríkirkj- unni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sjöfn Hjálmarsdóttir einka- ritari og hr. Sigurjón Amlaugssoin stud, odont. Heimili þeiirra verður að Fögrubrekku 29, Kóp. Þaran 24.5 voru gefin saman i Dómkirkjunm af séra Óskari J Þorlákssyni, ungfrú Guðrún Þ Steindórsdóttir og Raymond Þoir- geir Lawrence heimili þeirra verð- ur fyrat um sinn að Selásbraut 4 Barna og fjölskylduljósmyndir Nýlega voru gefin saiman í hjóna band í Langholtskirkju af séra Sig urði Hauki Guðjónssyni ungfrú Kristín Andrésdóttir og Ingimund ir Jónsson bifr.stj. — Heimili þeirra er I Ljósheimum 20 Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18A Um hvítasunnuraa opinberuðu trú lofun sína ungfrú Gyða Guðmunds- dóttir, hjúkronarraemi, Sólheimum 23 og Leó Agústsson, Stigahlið 2. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opnað 1 júní, og verður opið daglega 13:30-16. Gengið er iran frá Eiríksgötu Frá 1. júní til 1, september er Þjóðminjasafn íslands opið alla daga frá kl. 13,30—16,00 Þá vill Þjóðminjasafn íslands vekja athygli almennings á því, að brúðarbúningur só og kven- hempa, sem fengin voru að láni frá safni Viktoriu og Alberts í London vegna búningasýning- ar Þjóðminjasafnsins síðastl. vefur, verða til sýnis í safninu fram eftir sumri LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson til 7 7. ESríkur Bjarnasor. óákv. Eragilbert D. Guðmundsson tann- læknir fjarv. óákveðið. Stefán Pálsson, tannlæknir verð ur fjarverandi til 20. júní. Pantanir og upplýsingar í síma 10993. Bergþór Smári, fjarverandi frá 1.6 og 7.6. Staðgenglar eru Guð- ur Benediktsson Bergur Þ. Sverrisson 1. júni til 13. júlí. Stg Guðmundur Benedikts son. Valtýr Albertsson fjarverandi frá 1.6 til 7.6. Staðgenglar eru Guð- mundur B. Guðmundsson og ísak G. Hallgrímsson. Minningarspjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar hjá Sigurði M. Þorsteinssyni simi 32060, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407 og Sigurði Waage sími 34527 Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnn Þorsfeins dóttur, Stangarholti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, s 31339, Guðrúrau Karls- dóttur, Stigahlíð 4, s 32249, Sig- ríði Benónýsdóttur, Stigablið 49, s 82959 Ennfremur í bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68 Minningarspjöld Zontaklúbbs Reykjavíkur til hjálpar heyrnardaufum börn um fást í Gleraugnasölunni Fókus Lækjargötu 6b og í Fjölritunarstofu F. Briem, Bergstaðastræti 69 VÍSUKORN Þegar gamlir gigtarskrokkar gefast upp við róðuriiran, þá er helzt, að ljósir lokkar lífgað fái huga minn Guðlaug Guðnadóttir, frá Sólvangi. Lát mig ganga í sannleika þín- um og kenn mér, því að þú ert Guð bjálpræðis míns, á þig vona ég 'iðlangan daginn — Sálmarnir, 25, 5. í dag er miðvikudagur 4. júní og er það 155 dagur ársins 1969 Eft- ir lifa 210 dagar Árdegisháflæði kl. 9-10 Slysavarðstofan i Borgarspitalan- om er opin allan sólarhringinn. Síml 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins & virkum dögum frá ki. 8 til kl. S sírai 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka aaga ki 9-19, laugardaga ki. 9-2 »g sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl <5.00-16 00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartírni er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöld- sunnudaga- og helgar- varzla er vikuna 31. maí til 7. júní í Laugarnesapóteki og Ing- ólfsapóteki. Næturlæknir í Kefiavík 3/6 og 4/6 Kjartan Ólafsson 5/6 Arnbjörn Ólafsson 6/6, 7/6 og 8/6 Guðjón Klemenzson 96 Kjartan Ólafsson Læknavakt i Hafnarfirði og i Kvenfélag safnaðarins gen-gst fyrir kvöldferðalagi fimmtudaginn 5 júní kl 8 síðdegis Blómaleiðarag- uir í Hveragerði Drukkið verð- uir kaffi i Skíðaskálaraum. Farið verður fá Sölvhólsgötu við Am- arhól kl 8 Takið með ykkur gesti Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um orlofe- dvöl að Laugum í Datasýslu í júlí og ágústmánuði á skrifstofu Kven réttindafélags íslands, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, þrisvar í viku: mánudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Sími 18156 Langholtssöfnuður Aðalfundur Laragholtssafnaðar verður haldinn fimmtudaginn 5. júní klukkan 20:30 í siafnaðarheim- ilinu. Rautt reiðhjól með hvítum brett um og með hnaðamæli var stolið fyrir utan alþýðublaðshúsið fimmtu dagiran 29 maí Þeir sem kyranu að hafa orðið varir við hjólið virasam legast hringið í síma 81262 Kvenfélag Bústaðasóknar Konur, sem ætiið í sumarferða- lagið 27. júní hafi samband við Elírau, Básenda 6 milli kl. 15-17 og Erlu Langagerði 12, milli 19—2030 fyrir 5. júní til að staðfesta þátt- tökuna Garðahreppi: Upplýsingar í lög- regluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar (Mæðradeiid) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •jr á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag lslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvern arféiags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin i Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kt. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. f safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögom kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin miili 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur /immtudaga kl. 8.30 e.h. í húsl KFUM. Orð lífsins svara i síma 10090. Tónabær — Tónabær — Tónabær „Opið Hús“ fyrir eldri borg- ara er alla miðvikudaga frá kl. 14—18. Spilað er alXa föstudaga bridge og önnur spil eru föstud. 30. þm., en félagsvist föstud, 6. juní íþróttakennarar Félagsfundur hjá íþróttakennara- félaginu verður haldinn föstudag- inn 6. júní í Átthagasal Hótel Sögu. Frá Mæðrastvrksnefnd Hvíldai vika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, verð ur um 20. júní Umsóknir sendist nefndinm sem allra fyrst. Upplýs- ingar i síma 14349 alla virka daga nema laugardaga frá kl 14—16. Frá Stýrimannafélagi íslands Pöntunum á dvöl í oflofeheimili fé lagsiras í Laugardal er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-18, sími 13417. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur. sem óska eftir að fá sumar. dvöl lyrir sig og böm sín í sumar að heimili Mæðrastjrrksnefndar Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skrifetofu.ia sem fyrst. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 14—16, sími 14349. fréttir só NÆST beztí Kristniboðssambandið Fórraarsamkoima I kvöld kl, 8.30 í Betaníu Sigursteiran Hersveinsson. útvarpsvirki talœr Allir velkomn- ir Séra Garðar Þorsteinsson, Hafn arfirði, verðtu- fjarverandi til 17. júraí. í fjarvenu hane þjónar séra Bragi FriðriksBon, sími 50839 Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur verður fimmtudag- inn 4 júni í fundarsal félagsins í kirkjunni kl 8,30 Óháði söfnuðurinn Það kamuir fyi rr að í austoná'tt leggur „peninigalykt“ frá fLskimjöiLs- verksmJðjiuaini Klettuir inin yfir bæinn. Siiggi ktli á Hverfi.sgötunini, 4 ára gamall, kom eitt sinn inin fra því aið leika sér og þegiar móðir hanis opmaiði dyrnar saigöi húra: — Ern — Sigigi, nú hefuir þú geirt edtt- hvað Ijódjt , það ei svo mdkil ólykt af þér. — Nei, nei, eklki aif mér, flýtti Sigigi sér að segja, en ég held bara að alktr bærinn haifi feragið illlt í magainn. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múminpabbinn: Héðan get ég séð Múmínp.s.hl inn: Landnemar. Múmínpabbiran: Við verðum að færa alla nýlenduna. Landkönnuðurinn í út landamærin í vesturáít. Við byggj mér mótmælir þessu. um ný heimili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.