Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1969 Sigurgrímur Ólafsson Kveðja frá dætrum og barna- bömum. Fæddur: 1. febrúar 1911. Dáinn: 9. maí 1969. Nú ertu pabbi horfinn dætrum þínium til himneaka landsins heil- brigður á ný. >ó A.knuður ríki í hjörtunum, við sýnum að þökkum við Guði, að gengur þú frjáls og frí. Við þökkuim af hjarta liðnar ljúfaT stundir og lofuim Drottinn fyrir leysta þrauit. Hann huggaði þig er hjartað blæddi undir erfiðum sjúkdóm, um margra ára braut. Nú ertu pabbi sæil og glaður aftur þó söknuður okkaj dvelji hér um stund á sólarlandi er frelsarinn þinn kraftur Við 'sjáuim í anda okkar endur- fund. Og afa sinn kveðja barnabörnin ungu og blessa hvert bros, er létti geði þungu. Þ-au lifðu svo oft við ijúfar afasögur og lifandi er mynd þín, svo björt og yndisfögur. t Eiginkona mín og móðir okkar, Jónína Jóhannesdóttir, Skúlagötu 76, Og nafni þinn litli, sendir kveðju sína og afi þú sásit, hve oft þú lézt hann skína ldikt og eiólin í Ijámandi veMi sinu þá lékum við oklkur afii að dótiniu mímu. L. S. andaðist í Landsspítalanum 31. mai sl. Eiginmaður og börn. t Útför móðursysitur minnar, Sigríðar Gunnlaugsdóttur, Hallveigarstíg 7, verðuæ gerð frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 5. júní kl. 1.30. >eir, sem vilja minnast henn- ar, vinsamlega láti líknairifélög nj óta. Fyrir hönd vandamanna, Ragnheiður Jónsdóttir, Skúlagötu 60. t Útför eiginmianms míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Jóns Sigfússonar frá Ærlæk, fer fram frá Skinnasfaða- kirkju laugardaginn 7. júní nk. Fyrir hönd aðstandenda, Halldóra Gunnlaugsdóttir. t >ökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför systur minnar og frænku, Elínar Andersson. Bengta Grímsson, Birna Gróa Ryste, Leiv Ryste, Elín Þórðardóttir, Reinhold Kristjánsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkair, Maríu Steinunnar Eyjólfsdóttur, BorgamesL Ingibjörg Þorleifsdóttir, Geir Þorleifsson, Þorleif Þorleifsdóttir. Kveðja frá samferðamönnum >að heilisar einn, er annar fer og alltaf geriist saga ný. En björt er nótt, og blærinn hlýr og bráðnaT snjórinn fjöUum af. Við þö.kkum ölil þeim guði er gaf ívo guilllið ævintýr. Nú vantar einn í ökkar hóp sem alltaf veitti gleði úr sjóð. Hann dreifði gremju, gaf af rausn og gerði bjart í hverjum rann. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda siamúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, Eyvindar Jónssonar, ráðunautar. Fyrir hönd vandamanna, Halldóra Tryggvadóttir. t Þökkum samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eigin/konu minnar, systur, móður, tengda móðux og ömimu, Steinunnar Eyvindsdóttur. Þorlákur Jónsson, Jón E. Eyvindsson, Sigríður Þorláksdóttir, Jón Þorláksson, Björgvin Þorláksson, María Þorláksdóttir, Jón Adolfsson, Hallveig Þorláksdóttir, Stefán Bragi Einarsson, Alfred Clausen, Hulda Clausen og bamaböra. t Þökkum inmilega auðisýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, sysitur, tengdamóður og ömmu, Jónu Hildiberg Jónsdóttur. Séstakar þakkir færum við Hvat h-f. óskar Jónsson, Lárus Óskarsson, Unnur Óskarsdóttir, Unnur Hildiberg, Karl Jóhannsson og bamabörn. Það vissi enginn eins og hann á öMutm hlutum lausn. Hann þráði að vinna landi og lýð og lék í höndium hvert eiltt starf. Það muna flestir -enn þau ár og enigum gleymilit lipurð hans hins greiðviikna og góða manns að græða mein og tár. Og heimílið varð honum kært og hug hans áttu börnin smá. Hann þráði heitit að hlynna að þeim að hjartans drauimur rættist sá hann mætti æ þeim una hjá og erja höndiuim tvekn. En fyrir sólu skyggði slký og skuggar byrgðu vona-lönd og yfir dundi húm og haust er herjuðu sjúkdóms viðjar fast en aldrei sálin örmagnast ef á í drottni traust. Á Sólvangi þín ea'knað er nú siturðu ekki gluggann við. En huiggun stærst það öllum er þú öðlast hefur þrótt á ný og sólin brosir björt og hlý þar betra er ailit en hér. Þ. S. Þann 16. maí sl. var Sigurgrím ur Ólafsson borinn til hinztu hvrhi, en hann andaði-t að Sól- t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andilát og jarðarför, Jarþrúðar Þorkelsdóttur, Borgaraesi. Vandamenn. t Þökkum innilega aúðsýnda samúð og vinarimg við andlát og jarðairför eigirwnanns míns, föðúr, tengdiaföður, afa og langafa, Jóns Sigurfinns Ólafssonar. Sérstakar þakkir til starfs- fólks sjúkradeildar Hrafnistu. Frida Danielsen Ólafsson, Turid J. Ólafsson, Astvaldur Gunnlaugsson, Sunneva Jónsdóttir, Guðmundur Lauritzson, Sesselja Jónsdóttir, Ólafur Jónsson, Karolína Sveinbjörnsdóttir, Bryndís Bjelf, Raymound Bjelf, Jóhann D. Jónsson, Björg Helgadóttir, baraabörn og barnabarnabörn. vamgi i Hafnarfirði þann 9. maá sl. Siig'Urgrímur var fæddur í Reykjaivilk, L feibrúar 1911. For- eldrar hans voru hjónin Ólafur Grímsson fisksaíli og Guðrún Árnadóttir. Sigurgrímur áttl við Tömunar- veikkid'i að stríða í áratuigi. ÖU þessi ár mun hann hafa sýnit ein- stæðan dugnað, kjarfc og vilja- fei:-’tu, afflt til hinzta dægurs. Alit af var hann reiðúlbúinn, að klóra í bakkann, hversu l'asburða sem hann var. Mun þrautseigja hans hafa orð ið mörgium öðrum sjúfcllingum til uppörvunar. Reyndl hann til hins ítrasta að halda í máitt handa sinna tii að geta skrifað sér tii dægraistytting ar og öðrum til ánæigju. Hann var vel ritfær og var ein af smásögum 'hans lesin upp í barnatkna útvarpsins, nú fyrir skömmu. Sigurgrímur áitti till að bera mikið anidlegt þre/k, og góða greind. Honium var efclki sýnt um að kivarta. Aldrei lét hann bitna á öðrum þá beiskju er hann kann að hafa borið með sijá'lfum sér vegna öriaga sinna, eins og situndium vill verða. Lét hann ávalilit í ljósi þalkk- leeti sitt við þá sam fúslega veiittu honum aðstoð, enda voru þeir mangir, jafnt sjúfcflingax sem starfsfólk sjúkrahússins. Hann gladdist ávalt er ættingj- ar og vinir látu til hans. Sérstak liega gffiddiu hann hinar tíðu og regluflegu heimisóknár frænku hans ,er býr í Hafnarfirði. Bjó hann lengi að heimsóknum henn ar og annanra, sem gáfu sér tíma tii að sitja hjá honum istund og stund. Það þarf hvorki að vera kostnaðarsamt eða tímafrekt að gleðja og uppörva þá sem eru gamliir eða sjúkir. Eitt póstkort öðru hvoru, m.a. getur hatft gdeðj andi áhrif. Einikamál Siigurgríms eru oss lítt kunn, enda lágu þau ekki á lausu. En þó vissum við að hann hafði verið giftur og átti þrjár dætur, og barnabörn. Mun hann hafa reynt að vinna fyrir fjölskytldu sinni til hins ítrastia. J&igurgrímur ver ður þeim minn isstæður, sem til hans og hans l'ífsbaráttu þekktu. Margir munu sakna hans í dagstof'uihorninu við gluglgann. Við senduim aðstand- endum hans öll.um ök'kar innileg us'tu samúðarkveðj'ur. Kæri vinur, við kveðj'um þia með söiknuði, og felum þig hand- leið’slu giuðs. Jón Guðjónsson Fæddur: 18. marz 1903. Dáinn: 19. maí 1969. OÆt var þér örðug hin þunga þraut að þú mundir hverfa sikjóbt á braut við vissum, vonuðuim þó. Með sönnum kjarki þú sjúkdóminn barst því sýndiist þú hres.nari en þú varst að hreysti í huigamum bjó. Við kynntumst fyrst um koldimma nótt eitt kvæði þú söngst svo ljúft og rótrt að hlýnaði hverri siál. Á fund'i þeim var það aðeiius þú einn sem orðin lífigaðir bjartur og hreinn og gafst þeim guðdómsins mál. Oft hlýddium við sæfl á söngdnn þinn ég sakna þess ætíð vinur minn að heyra ei þinn hlýja róm. Nú spyr ég fávís, hvað fer í hönd hittum.it við aftur á Ijóssins etrönd þó ei ég efa þann dóm. Aðalsteinn Ólafsson. „FORMICA Nýkomið mikið úrval af harðplasti frá „FORMICA“. Á /. Þorláksson G- Norðmann hf. TIL LEICU er 5 herbergja íbúð við Bólstaðahlíð. Tilboð merkt: „Hagkvæm íbúð 99" sendist blaðinu fyrir 7. þ.m. Sumarbeit óskast Sumarbeit og e.t.v. haustbeit óskast fyrir 8 hesta, helzt sem næst Reykjavík. Upplýsingar í síma 30552 og 30801. Eignurlóðir í Vesturbænum Til sölu eru ef viðunanleg tilboð fást í eignarlóðirnar Greni- mel 42, 682 ferm., Grenimel 47, 651 ferm. og Grenimel 49, 629 ferm. Tilboð óskast send H,/F Land, Box 457.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.