Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.06.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1960 Iðnaðarmólastofnun íslands vekur athygli á, að skilafrestur á gagnrýni á frumvarpi að að Steinsteypustaðli IST — 10 rennur út 15. júní. íbúð til leigu rúmgóð 3ja (eða 2ja) herb. íbúð er til leigu nú þegar, hús- gögn gætu fylgt. Tilboð merkt: „Miðbær — Timburhús" sendist Mbl. fyrir laugardag nk. ADVÖRUN FRÁ BÆJARSÍMA REYKJAVÍKUR AO gefnu tilefni skal enn á ný vakin athygli á. að símnot- endum er óheimilt að ráðstafa símum sínum til annarra aðila, nema með sérstöku leyfi bæjarsímans. Brot gegn þessu varðar missi símans fyrirvaralaust, sbr. XI. kafla 8. lið í gjaldskrá og reglum fyrir landssímann. Bæjarsímstjórinn í Reykjavík. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í undirbyggingu Þórisvatnsvegar frá Eystragarði við Búrfellsvirkjun og norður fyrir brú á Tungnaá, alls rúmir 30 km. Útboðsgögn verða af- hent á skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vík, frá og með mánudegi 2. júní nk. gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 hinn 16. júní nk., en þá verða þau opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum, sem óska að vera viðstaddir. Reykjavík 30. maí 1969. LANDSVIRKJUN. Verktakar — hygtjingameistarai Veitum yður þjónustu: 1. Vélabókhald. 2. Kostnaðar- og rekstursbókhald, þar sem tekjuliðir ákvarða sundurliðun kostnaðar. 3. Fullkomið vinnulaunabókhald með tékkaútskrift. 4. Skipuleggjum rekstur og fyrirtæki. 5. Útreikningur tilboða. 6. Eyðublaðagerð. 7. Reikningsútskrift. 8. Áætlanagerð. Alhliða reynsla í rekstri og skipulagningu fyrirtækja. Þeir er áhuga hafa á þjónustu sendi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Þjónusta — 6677". INNRÉTTINGAR INNRÉTTINGAR H úsbyggjend ur Smíðum eldhúsinnréttingar, klæðaskápa, sólbekki og fleira til nýbygginga. Einnig breytingar í eldri húsum. Kynnið yður verð og gæði. Húsgagnavinnustofa HREINS og STURLU, Ármúla 10, 2. hæð, sími 82755. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum Vér höfum verið beðnir að útvega nokkurt magn af veð- skuldabréfum, fasteignatryggðum og ríkistryggðum. FASTEIGNIR OG FISKISKIP. Hafnarstræti 4, sími 18105. ERfNSÍSVffl 22-24 »30280-32282 Mikið litaval II, III og IV. fræðsluþáttur um aarðyrkju verða í Gróðurbúsinu við Sigtún í kvöld, annað kvcld og föstudagskvöld kl. 8.30. Fyrirspurnum svarað. Leiðbeinandi: Jón H. Björnsson magister. Allt áhugafólk velkomið. S.Þ. veita styrk til marhaðsleit- or fyrir íslenzkor fiskofurðir FYRIR sikömimju ákvað Iðnþró- unarstofniun Saimeinuðu þjóð- ainna (UNIDO), fyrir al'.beina utanríkisTáðiuneytiísinis, að veita sérsitakt fraimlaig tdl miarkaðs- raran sókna og miarkaðsleitar fyr- ir íslenzkar ni ð'UT.9uðui vö ruir í sjávairútvogi, en sem k'unnugit er 'hefur framieiSsil/ugrein þessi átt viC útflutninigisörð’uiglleikia aC etja. Kanad'ískt riáðgja'fainfiirma í sj'ávarúfvagi, Stevenson amid Kell og Ltd., miun vinma að venk- efni þes&u í sammráði viC Iðnþró- unianstofniuinina og islenzka aðila. Er gent ráð fyriir því að mark- aðsíkannanir þessar muni starvda yfir x um það bil bálft ár í ýms- um löndium austan haifg og vest- an, þar sem horfur eru taiidar á að afla megii fraimi tíðairmairk- aða fyrir íslenzfcar niðursuðu- vörur. Hafa að undianfömu dvaO,- izt hér á iandi sérfræðingar frá fyrirtæki þe9su til þess að kynna sér hér aðstæður og framleiðslu- aðlferð'ir, en meginlMuti veTfcsins verður unniinn í miarkaðsilöndluin- um. Veiddu við A-Grænland TÁLKNAFIRÐI 2. júní. — Tungufel] og Tálknfirðingur, sem fóru á línuveiðar við A- Grænland um 20. maí sl. komu til hafnar í gær, Tálknfirðinigur með 65 tonn og Tungufell með 50 tonn af slægðum og ísuðum fiski. — Helmingur aflans er þorskur en hitt keila og karfl. Tállknfirðingiur fór þrjár veiði- ferð'ir til A-Grænlands í fyrra og aflaði þá vel. ís iokar þeim miðum nú og voru Tungwfell og Tálknfirðingur að veiðum nok'kru norðar en á þeim slóðum voru margir þýakir verksmiðju- togarar að veiðum. Tungufell og TálfcnfÍTðingur halda aiftur til veiða við A- Grænl-and á morgun. — JB. LEIÐRÉTTING MISSAGT er í rammagrein á bls. 12 í Mbl. 31. maí, þar sem segir að Sveinibjörn Haillligrímsson hafi al'izt upp hjá Sveintoirni Egils- syni, refctor tiíl 10 ára aldurs. Þar átiti að standa frá 10 ára aldri. Þá breyttist Lúðvík XIV í Lúð- vík XVI og leiðréttisit það hér með. FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉL. í RVÍK Almennur fulltrúaráðsfundur í Sigtúni fimmtudaginn 5. júní kl. 20,30 Fundarefni: Fulltrúaráðsmeðlimir geta vitjað gagna á skrif- stofu ráðsins í Valhöll v/Suðurgötu. Siðari umræða og afgreiðsla nýrrar reglugerðar fyrir fulltrúaráð Sjálfstæðisfél. i Reykjavík. Sýna þarf fulltrúaráðsskírteini við innganginn. Melllimir ráðsins eru hvattir til ú sækja fundinn BILAR 1968 Vol'kswagen fastback. 1968 Votkswagen 1300. 1967 Voikswagen 1300. 1963 Volvo 544. 1964 Volvo Amazon. 1963 Peugeot 404. 1966 Fiat 850. 1968 Daf. 1967 Skoda 1000 MB. 1967 Cortina. 1954 Wil'ly's station með spiti. 1965 WiHy's, tengdur. Má setjast fyrir skuldahréf. "bíloiaoila GUOMUNDAR Ber(þóru(ttu 3. Blmar 19032, 20070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.