Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 1
28 síður 132. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 19. JUNÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Lindsay og Wagner falla báöir í N.Y. Tveir íhaldssamir menn at ítölskum œttum unnu í forkosningum beggja tlokka. Lindsay býður sig fram sjálfstœtt Valgerður Dan, leikkona — fjallkona flytur ávarp sitt í fyrradag. Ávarpið var eftir Jóhannes úr Kötlum: „Land mins föður, landið mitt“, — viðurkenningarljóð ljóðasamkeppni á lýðveld- ishátíðinni 1944. — Ljósm.: Sv. Þorm. New York, 16. júmí — AP ÚRSLIT forkosninga vegna borgarstjórakjörs í New York, sem fram fóru bæði hjá repú- blikönum og demókrötum í gær, þriðjudag, benda eindregið til þess að vaxandi íhaldssemi gæti meðal almennings i stærri borgum Bandaríkjanna. Þau tiðindi gerðust hjá repúblikön- um, að íhaldssamur, litt kunn- ur rikisþingmaður frá Staten Island, John J. Marchi, sigraði núverandl borgarstjóra, John Lindsay, í forkosningunum, en naumlega þó. I forkosningum demókrata varð Robert Wagn- er, áður borgarstjóri í New York, að lúta í lægra haldi fyr- ir Mario A. Procaccino, sem áð- ur var ,JjárhaIdsmaður“ New York-borgar. Bæði Marchi og Procaccino eru af ítölsku bergi brotnir og íhaldssamir. Maircíhi er 47 ára aið aiidmi, en Procacciino 59 áina.. Bongiairstjóra- kosn irngair fara firam í New York í nóveimibeir n.k. og tnetfiuir John Lindsay iýst því ytfiir, að hainn amumi bjóða sig ifiraim seim ólháð- uir við (þæir kiosniinigair, þiairanóig að hin naiumiveiriuleiga 'kosmdmiga- baráittia mumd sbamidia miiBiJi iþriiggja rraamma. — Þá imium rit- Wilson lét undan London, 18. júní NTB BREZKA stjórnin dró til baka í kvöld hið uimdeilda friuim- varp sitt um bamm við ólög- leguim verkfölluim, gegn há- tíðlegiu loforði um uimbætiur á verkalýðdhreyfiragummi. Har- old Wilson forsætisráðherra hefur þannig orðið að kúvenda eftir viðræður er staðið hafa í nokkra márauði. Hann hefiur 'hvað eftir anmað saigt að hanm væri staðráðinm í að kmýja frumvarpið í gegm jafnvel þótt það stofmaði stjórmdnni í hættu. Samkomiulagið náðist á „Oryggismál aðalviðræðuefni mitt og norrænna ráðherra” John Lindsey höfuinidiurinm Nonmiam Maiilieir eiinmiiig veirða í finamboði í haiust, en ekki er taMð að sigiuirliíkrur hamis séu mikllar. Maiilier hieifiur m.a. ilýst því ytfir, að hamm hsufi á stieifirauskirá alð New York verði 51. riki Bamdamíkjamma, og alð hamin iraumi skipta bomgimmá í tvö aðislkiiim samifiélög bvífina mamma og svarbra. íslendingur rændur í Osló — sagði Mitchell Sharp, utanríkisráðherra Kanada við komuna til íslands í gœr iras, TUC. Loforð þeinra um Framhald á bls. 17 MITCHELL Sharp utanrikisráð- herra Kanada kom hingað til lands í gærkvöldi í boði ríkis- stjómarinnar. Hingað kom hann frá Norðurlöndum, þar sem hann hefur verið á ferð að undan- förnu. í dag mun ráðherrann m.a. fundi er Wilson átti í daig með ræða við Bjamna Benediíktsson, leiðtogum venkalýðssambamds fomsætisiráðherra, Bmil Jónsson, HPTt/~« t i_i____ ___ __________•_____________ _____ _______ l utanirílkisiráðherra og fund forseta fislandis. ganga á Ráðherraran fer héðan síðdeg- iis í dag, áleiðis til Kanada. — Þetta er fynsta heknsókn mín til íislands, sagði Siharp eir blaðamaðuir Mbl. náði snöggvast tali af horauim við komuma. — Mér finnst ánægjulegast að hatfa fengið tækifæri til að koma hing að — ég er búinn að vera á ferð um Norðurlönd og tfékk hvar vetna mjög góðar móttökur. f>ar ræddi ég við rílkisstjóirniir Norð urlandanna um flesta þætti sam Framhald á bls. 31 Osló, 17. júní — NTB HIÐ milda sumarveðuir hefiux orðið til þess að lögreglam í Osló hefiuir haft ærinn starfa umdanfiarinn sólarhring, að þvi er fréttastof an NTB segir. Á, meðal 106 mála, sem lögmegl- am fjallaði um 17. júmí, vair' mál 45 ára gaimals mammls finá | Reykjavík. Skv. NTB heldturj Framhald á bls. 17 ' Biafraher nœr olíusvœðum rétt hjá Port Harcourt Genf og Owerri, 18. júní AP—NTB STJÓRNIN í Biafra tilkynnti í dag að hún hefði komizt að sam komulagi við bandarísk yfirvöld um flutning matvæla og lyfja í skipi upp Krossá frá hafnarbæn um Calabar. Nígeríustjóm hefur þegar samþykkt þessa tillögu Bandarikjanna. Bandarískur land gönguprammi, Donna Mercedes, er væntanlegur til Lagos á morg un og fer þaðan til Calabar. Það an verða vistimar fluttar upp Krossána til staðar á einskis- mannslandi, þar sem Biaframenn geta tekið við þeim. Framhald á hls. 17 Mitchell Sharp utanrikisráðherra Kanada (t.h.) og Emil Jónsson, utanríkisráðherra, ganga til bif reiðar á Keflavíkurflugvelli. — Lengst til hægri er George K. Grande, sendiherra Kanada á íslandi. (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þorm.) Matvæli í skipi til Biaframanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.