Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1909
7
Maffuriim hjá Undralandi:
Ekki annað eu það, að nú
mættu ailir taka ofan fyrir lög-
neglunm, hve vel hún stjórnaði
umferðimii. Það er ekki heiglum
hent að stjórna umferð þús-
unda ökutækja og tugþúsunda
fólks, svo vel fari En það hljóp
va-rla snurða á þráðinn, mynd-
aðist engino hnútur. Og fólkið
fylgdi yfirieitt reglum með það
að fara yfir á gangfcrautum, þeg
ar lögregiiuþjónn gaf þ\u meki,
og það var Hkt og maður væri
staddur erlendis, svo mikill
var fjöldinn, sem hverju sirani
fór yfir Svona á þetta að vera,
og hafi lögregluþjönarnir þökk
íyrir uimferðarstjórnina.
Storkurinn:
Já, mæltu manna heilastur,
manni minn Ég veitti þessu
líka athygli, og vinir mínir á
mótorhljólu num komu oft að-
vífandi og ieystu úr flækjum,
sem voru í þann veginn að
myndast, og allt gekk þetta
eins og í sögu, og ég tek eins
og þú ofan fyrir þœsura ágætu
mönnum, og með það var stork
ur floginn út í bus'kann og
rekjuma, og söng við raust hið
gaimalkumia:
„Frani skal stauta blauta
brautu,
buga þraut, unz fjörið deyr“
En sem ég nú hrá mér þama
inn yfir mannhafið á Uaugar-
dalsvellinúm, sem leit út eins
og mosaikmynd úr loftinu, það
gerðu hinar marglitu regnhlíf-
ar, og svoraa í leiðinini, ætla ég
að skjóta því fram, að sú hátíð,
sem þar fór fram, var einstak-
lega vel heppnuð, eins og sagt
er, aJger andstaða þessa mein-
ingarlausa ráps fjöldans um mið
bæinn, þegax „dansinn" átti að
hefjast. Mætti ekki sleppa þess-
um fáfengileghedtum niðri í mið
bæ um nokkur ár? Ég hitti
mann á hæðinni hjá Undrahandi,
sem iðaði í skinninu að fá að
segja mér eitthvað
Storkurinn: Jæja, manni mínn
hvað Kggur þér á hjarta?
Jæja, mínir elskanlegu, þá er
ég kominn úr fríinu í bili og
líður fjaska vél, enda er veðxið
hlýtt og bjart, og þótt hann
rigni, tekur máður bara munn-
inn fullan og synguT við raust:
„Enginn verður verri,
þótt hann vökni ögn“
Annars var ekkert að marka
þeesar sikúrir, sem komu þarna,
allt skemmtiferðaskipinu að
kenna, sem lá úti á ytri böfn.
Hvað vilja þeir líka vera að
stofrxa sk emmti ferðaiski purm hing
að á þjóðhótíðdna? Vita þeir
ekki, að þeim fylgir ætíð rigri-
ing? Það var um tíma svo dag-
visst, að bændumir hérna i ná-
grenninu hættu við að breiða
hey ið, ef þeirra var von
Alfreð Gíslason fjarverandi frá
15 júní til 15 júlí. Stg Þórður Þórð
arson
Bergþór J Smári frá 1 júní til
13 júlí. Staðgengill Guðmundur
Benediktsson.
Bjarni Jónsson til 7.7.
Kristján Sveinsson læknir fjv.
frá 9-22 júní. Heimilislækninga-
störf: Haukur Jónasson, Þingholts
stræti 30.
Rikharður Pálsson, taunlæknir,
fjarverandi til 15. ágúst Staðgeng-
ill er Kristján Kristjánsson, tann-
læknir, Hátúni 8, simi 12486
Stefán Pálsson, tannlæknir verð
ur fjarverandi til 20. júni. Pantanir
og upplýsingar 1 síma 10993.
GENGISSKRANIN0
«r. 7T — U. JU 1*M.
8*1«
Klnlng
í dag eiga guJi'brúðkaup hjónin
Bjamveig Guðjónsdóttir og Guð-
rnundur Þoriáksson. Seljabrekku
í dag 19 júni verður Kristinn
Svetnisson Uaugateig 8 sextuigur
16. marz voru gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Ólefi Skúlasyni ungfrú Margrért
Björnsdóttir ritari og Einar örn
Hákonarson vélvirki Heimili þeima
verður í Hörðalandi 20
Ljósm: Studio Gests Laufásv. 18 A
Mosfeltosveit Verða stödd um borð
) m.s Esju í hringferð um liamdið
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 64
er opið sunnudaga, þriðjud og
fimmtud. frá kl. 13.30—16
Náttúrugripasafnið. Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4
I.istasafri Einars Jónssonar verð-
ur opnað 1 júní. og verður opið
daglega 13:30-16. "Gengið er inn frá
Eiríksgötu
X Bantlar. dollnr 87,00 88,10
X Sterllngspuad 210.00 210,80
l Kanadadollar 81,50 81,70
100 Bannkar krónur 1.188,00 1.170.68
100 Horefcar Vrónur 1.232,40 1.239,20
100 Sænskar kránur 1.008,64. 1.702,50
100 Elmisk nörk-- 2.092,89 2.097,63
100 Franeklr frsnkar 1.768,79 1.772.77
100 Belf. frankar 174,97 174,97*
100 Srlann. frankar 2.038,74 2.043,40
100. CylUnl 2.409,88 '2.415,35
100. Téltkn, krönur 1.220,70_ 1.223,70
100 V.-Þýrk nörk 2:196,9« 2.201,60
lOO. tÍTxir 14,00 14,0«
ÍOO Aosturr. «c%. '830,90 040,48
100 Pesetar 126,27 126,63
100 HeiknlngeVrðnur— Vfcrusklptnloud 00,86 108,14
.1 Helknlngadol1«r— Vorus kiptalönd 87,90 88,10
1 Melkal nftapuad- • VOruakipta1uud 210,98 811.48
GUNNAR GUÐJÓNSSON s.f., SKIPAMIÐLUN: Kyndill er í olíuflutningum
á I-’axaflóa. „Suðri" er á Aknreyri, fer paðan í dag til liúsavíknr og Raufar-
hafnar. „Dagstjarnan'* er í Reykjavík.
SKXPADEILD S.Í.S. ArnarfeR er í Svendborg, fer baðan á morgan til
Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Jökulfell átti að fara i gær frá New Bed-
ford til Reykjavíkur. Dísarfell er væntanlegt til Frederikshavn á morgun, fer
þaðan til Svíþjóðar og Ventspils. I-itlafeil er í olíufiutningum á Faxaflóa.
Helgafell fer í dag frá Húsavík til Eskifjarðar, Breiðafjarðar og Faxaflóa-
hafna. Stapafeli er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mælifell fór 17.
þ.m. frá Point Noire, tíl Bordeaux og Dunkirk, væntaulegt til Bordeaux 2.
júlí. Grjótey lestar á Norðulandshöfnum. „Hasting“ er í Reykjavik.
HAFSKIP H.F. I.angá er í Ventspils. Laxá íót frá Hamborg í gær til
Rotterdam, Antwerpen og Reykjavíkur. Rangá er á ísafirði. Selá fór
frá Vopnafirði 14. þ.m. til Norrköping. Stokkhólms og Holmsund. „Mareo“
fór frá Reykjavík 14. þ.m. til Rotterdani og Middlebourgh.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Esja fór frá Reykjavík kl. .17 i gær vestur
um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum I dag til Hornafjarð-
ar. Herðubreið fer frá Rcykjavík á morgun austur um land í hring
ferð. Baldur fer frá Reykjavík i dag tU Snæfellsness- og Hreiðafjarðarhafna.
LOFTLEIBIR: Bjarni Hcrjólfsson er væntanlegur frá New Vork kl. 10.00.
Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænlanlegur til baka frá Luxemborg kl.
01.45. Fer til New York kl. 02.45.
Leifur Eiriksson er væntanlegur frá New York kl. 11.00. Fct til Luxem-
borgar kl. 12.00. Er væntaniegur til baka frá Luxemborg kl. 03.45. Fer U1
New York kl. 04.45.
Guðriðnr Þorbjarnardóltir er væntanleg frá NY kl. 23.3«. Fer til Luxemborg
ar ki. 00.30. Vilhjálmor Stefánsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 14,45.
Fer U1 NV kl. 15,45.
LANDROVER 1963? BROTAMALMUR I
óskast. Skipti á fasteign möguleg. Tiih. merkt: „7975" sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. Kaupi allan brotmálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91.
TIL LEIGU 340 ferm. iðnaðarhúsnæði á 3. hæð, mjög hentugt fyrir léttan iðnað. Leigist í einu eða tvennu lagi. Upp1. í sima 10600. STEREO-MÚSÍK Til sölu vandaður stero-plötu spifari, Lanco, magnari og 2 hátalarar. Einnig gott plötu- safn. Mikið af jazz. Tækifær- tsverð. Uppl. i síma 36952.
KONUR í KEFLAViK Hin áriega skerr.mtiferð kvenfélags Keflevíkur verður farin sunnudagin 22. júní, ef næg þátttaka fæst. Uppl. i stma 2310, 1618 og 1198. GANGSTÉTTARHELLUR fyrirliggjandi i þremur stærð- um. HELLUGERÐIN, Stórási 9, Garðahreppi. Simar 50578 og 51196.
TÚNÞÖKUR KONA ÓSKAR
heimkeyrðar til sölu. Uppl. í eftir vtnnu. Uppf. í sima
síma 22564 og 41896. 23609.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu UNGAFÓSTRUR matar- og vatnstlát, (tumar) fyrir kjúklinga og sjáffhrygn- mgatæki fyrir stórgripí, ttl sölu. Uppl. í sima 51639 að Bata, Garðahreppi.
3ja heib. íbúð óshost
æskilegt aö bílskúr fylgi, þó ekki skilyröi Góð útb. í boði
og jafnvel staðgreiðsla.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4, simi 15605.
Hótel Bóðir Snæfellsnesi
OPNUM Á MORGUN 20. JÚNÍ.
Tekið á móti gestum til tengri og skemmri dvalar.
Góðar veitingar. Simi um Staðastað.
Hótel Búðii SnæfeUsnesi
<»SKAUNN
Til sölu Ford Mustang Fastback árg. 1967,
sjálfskiptur, powerstýri, útvarp og sport-
I klæðning.
C/ÓTX/ KR. HRISTJÁNSSDN H.F.
U M B 0 € i { j SUÐURLANDSERAUT 2, V.lD HALLARMÚLA 1 SiMAR 35300 135301 — 353021.
Umfeiðmfiæðslo í Kópnvogi
Efnt verður til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn i Kópa-
vogi og verður hverju bami gefinn kostur á að koma
tvisvar, klukkustund i hvort skipti.
FIMMTUDAGINN 19. JÚNl.
Kópavogsskóli: 6 ára börn kl. 09.30
5 ára böm kl. 11.00
Kársnesskóli: 6 ára börn kl. 14.00
5 ára böm kl. 16.00
Börnin komi á sama stað og tima fcstudaginn 20. júni.
Börn i Austurbae komi í Kópavogsskóla, en börn úr Vesturbæ
í Kársnesskóla.
Lögreglan í Kópavogi. Umferðarnefnd Kópavogs.
2