Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1909 JltttgMitttbðifr Úitgiefandi H.f. ArvafcuiP, IReyfcjaivSk. Fnamkvæmdastj órí HaraQidur Sveinsaon. •Ritstgóraa* Siguröur Bjamason frá Vigur. Maittih'ias Jdh.anness'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstj óm arfulltrúi Þorbjöm Guðimundsaon. Fréttaistjóri Bjöm Jólhannssom Auglýsinig'aBitj'óiá Arni Garðar Kristinsson. Bitstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstraeti 6. Simi 22-4-80. Asfcriftargjald fcr. 450.00 á mánuði innanlands. í lausasíMiU fcr. 10.00 eintafcið. ALLIR ERU JAFNIR t þjóðhátíðarræðu sinni 17. júní gerði Bjami Bene- diktsson, forsætisráðherra, m.a. að umtalsefni þá ákvörð- un að gera fæðingardag Jóns Sigurðssonar að þjóðhátíðar- degi og endurreisa lýðveldið þann dag. Um þetta sagði for- sætisráðherra m.a.: „Sú ákvörðun er því athygl isverðari sem fáar þjóðir eru eins frábitnar persónudýrkun eins og við íslendingar. Nú var það að vísu einn hluti fórnar Jóns Sigurðssonar fyr- ir þjóð sína, að hann varð alla starfsævi sína að búa í fjar- lægu landi og kom ekki hing- að nema til þingsetu annað hvert ár og stundum sjaldn- ar. Hann var þess vegna ekki í því nábýli, sem of oft hefur gert menn glámskyggna á kosti hvers annars í landi okk ar. Af nánum kynnum leiðir á stundum, að baráttan verður of illvíg og persónuleg. En þeim fylgja einnig kostir. Hinn mikli stjórnmálamaður Bismarck sagði, að hann hefði séð þrjá keisara á nærfötun- um og átti með því við, að hann hefði kynnzt þeim eins og þeir voru í raun og veru, en ekki eins og þeir litu út í fjarlægð, hjúpaðir hefðar- klæðum. Á íslandi tjáir eng- um til lengdar að dyljast fyr- ir mönnum í skjóli upphefðar og ytri umbúnaðar. Við al- menningi blasa allar gerðir og lífshættir þeirra, sem ein- hvem frama hljóta. Hið sanna manngildi verður trauðla falið, þar sem allir þekkja alla“. Ástæða er tiíað undirstrika þessi orð forsætisráðherra. Á íslandi eru allir jafnir, einnig þeir sem komast til einhverra mannaforráða eða valda. Þeim tjóir ekki að hefja sig yfir aðra eða tileinka sér aðra lífshætti en gengur og gerist. íslendingar eru frábitnir þeirri persónudýrkun, sem einkennir milljónaþjóðfélögin um of og það er kannski bezti mælikvarðinn á mannkosti þeirra, sem til forustu eru kallaðir, hvort þeir láta það stíga sér til höfuðs eða skilja, að þrátt fyrir það eru þeir að- eins hluti af hinu stéttlausa íslenzka þjóðfélagi. ÓBIFANLEG TRÚ ¥ þjóðhátíðarblaði Mbl. birt- * ist m.a. viðtal við Björn Ólafsson, fyrrverandi ráð- herra. Á þessum erfiðleika- tímum, þegar svo margir kvarta undan bágum kjömm er sérstök ástæða til að vekja athygli á ummælum manns, sem um áratugaskeið hefur verið virkur þátttakandi í at- vinnulífi þjóðarinnar og jafn- framt setið á Alþingi og gegnt ráðherrastörfum. í viðtalinu segir Björn Ólafsson: „Þessi tuttugu og fimm lýðveldisár eru upphaf nýrrar sögu og hafa leyst úr læðingi kraft, sem þjóðin býr yfir, kraft, sem ófrelsi og kúgun liðinna alda hafði ekki megnað að drepa. En þrátt fyrir þessa opin- berun á lífskrafti þjóðarinnar og hæfni til að lifa í hrjóstr- ugu landi, kveður nú hvar- vetna við kreppu-væl og van- trú á framtíðina, ef eitthvað ber út af í atvinnurekstrinum um skeið, og ekki drýpur smjör af hverju strái. Sú kynslóð, sem ég telst til, hefur orðið að mæta mörgum kreppum um ævina, krepp- um, sem voru erfiðari og þyngri en sú, sem nú stendur yfir. Þá var ekki möglað eins og nú, heldur reynt að kom- ast út úr erfiðleikunum með seiglu og trú á landið. Nú fóma fávísir höndum og flýja land, ef eitthvað gefur á bát- inn. Ég hef óbifanlega trú á hæfni þjóðarinnar til að sjá sér farborða, — ekki sízt ef stjórnmálamennimir tækju upp þann farsæla sið, að við- urkenna það, sem andstæðing arnir gera vel“. Þessi orð mættu vera mörg- um íhugunarefni, ekki sízt ungu kynslóðinni. Hér talar maður með langa reynslu að baki, sem hefur séð land sitt og þjóð brjótast úr fátækt til bjargálna á örfáum áratugum. Það er þessi andi, þetta lífs- viðhorf, þessi kraftur og óbif- anleg bjartsýni, sem mun reynast þjóðinni bezt í þeirh örðugleikum, sem nú er við að etja. LANDSSAMTÖK UM LAND- GRÆÐSLU Ákveðið hefur verið að ^ stofna í haust landssam- tök um landgræðslumál og verður stofnun þeirra tengd aldarfjórðungsafmæli lýðveld isins. Tildrögin að stofnun þessara samtaka eru þau, að í vor efndu Hið íslenzka nátt- úrufræðifélag og Æskulýðs- samband íslands til ráðstefnu um gróðureyðingu og land- græðslu. Sú ráðstefna vakti almenma athygli og þá var ákveðið að hefjast handa ^ A UTAN UR HEIMI , ' - • ' o TVEIR ráðiheTTair suður-af- ríislku stjóa-iniariininiar haiía lalgt tiíl a@ tefcið verði til a/thu'g- uniair hvcwt Suðuir—Afrffca skuili viðuirkemnia Rhódesíu sem sj'álitstætt ríki, eí lanldlið verður igeirt að lýðveldi. Þótitt ál'it (þeima itúlfci efcfcd aifistöðiu stjárruarininair, sem villl bíðfc og sjá hverju firam vinidur í deilu Brata og Rhódesíu- mianina, virðist þeirri sfooSnm vaxa fyligi mieðal stuðnings- miannia suiðúr-afirísfcu stjómi- arinmar, að Suður-Afirílka og Rhódesía verði að standa saman Stjórn John Vonsters reyndi íenigi vel að stuðla að sættuna með Bretum og Rhódesíu- mönnium af ótta við að sitöð- uigar Mdeilur þeiirra á milli, reflsiaiðgerðir og áirásdr skæru- liða inn í Rhódeisíu ag aðnar aflleiðiinigar idlldeilnianna, gætu stofnað jiadnvægi í öllum suð- uirhlua Afirífcu í aivartaga hælttu. En niú virðist ástanldlið h'aifa breytzt, efcki á þann veg að áhu/gi Suðuir-Afrilkuistjómiar á lauen Rhódesíudeiluniniar hafi mininlkað, heldur þamimig að vegna þess að Iam Smdth forsætiisnáðheirria er aulgljós- lega fastákveðinn að haildia. flast við eimh'liða sjálflstæðlis- yfirlýsingu sína hvað sem tautar og rauillar virðist Vor- eter allis efckert geta giert. Ahrifum ekki beitt í orði fcveðnu igetur VorSter m'eytt stjórn Smiithis til þess að komaist að samtoomiuíliaigi við Bre'ta, því að. RhódeSíu- rnienin eru svo efmalbagslega háðir Su'ður-Afirifcumönnum að án aðlstoðar þeirma gætu 'þeir ekfci haldið fram sjállf- Stæði gínu. En í reynd er litið sem Vonster getnr gert til þess að beita Smith þviimguin- uim, og hamin miei'tar því að hann beiti þvin.gunum. Fuindur sá sem Vorster og Smith átitu með sér í Höflða- borg fyrr á þessu árii virðiist h-aifa mairtoað tím'amólt. Vor- ster spuirði Smith hvaðia horf- ur væru á samfcomulagi, og Smith sagði homium að bezta 'ieið Rhodeísumiamma væri a@ hál'da fasít við ein/bldðia sjáiif- stæðisyfinlýsingunia þar tdi brezika stjómmm, hvort sem hún væri í höndium Vertoa- mianmaiflokkisins eða íhafflds- fl'ok'ksins, og önnur llönd Ian Smith hei'mlsins þreyittust á þrjóztou þeirra. Mifciivægt var, að rótt fyrir fcomu Smiths til Höfðaiborgar 'sökuðiu hæg'ri'sinnar í flofciki VorsiJer, er ganiga undir nafin- inu „Die Verkramptes“ og l'áta mikið að sér toveða, h'anm. opiniberlega um að vera þess lallibúiiinin ai ð svíkja Ihivíta Rhódasíumemn, þar sem bann teldi þá aiðeims til byrði. Vorster tók þessa gagnrýni óstdnin't upp, og hairnn benftá á með niöktou'nri beizfcju að 18 ára sonuir sinin væri íhópi suður-afríSkra lögreglumianna, sem verðu landam.æni Rlhóde- síu 'gegn áirásum Skærufliiða, Þess vagna eru aflilar boffla- legginigar og ráðagerðdr um „þvinigamdir“ gagnvart Rhóde- síuimönmum viðfcvæmt máL Ef eiinihyemn fímia verðia færðar sönnu/r á að Vorster reyini að beita Smith þvimguinum verð- uir úti uim póJitíStoain valda- feril banis, ef dæma má af stjómmáilaistairflsemi hægri- sinna í fllotoki hamis, Þjóðömds- fliöktonum, um þessar mumdir. Stj órmmál'alf réttairi barar í Alþjóðleg kennslutækja- og kennslubókasýning Höflðaborg eiru því að toamasf að þeirri niðuinstöðu, að stjóm Vorster haifi sætt sig við það alð Rhódesíudeilam draigist á llanginn og Suður-Afiritoa draig ist inn í hama. BREYTT HLUTVERK Ef lýst verður yfir stofnum lýðveldis í Rhódesí'U, verðlur fljó'iiega fiastar knúið að Vorster en niofldkru simni áður að veita stjór-n hivíta minmi- hiutams laiga'liega viðuitfcemm- ingu, og hversu rnjög sem (honium er ainnt uim að varð- veita „hlluit/leylsi“ Suðnr-Aií- riku, er senmiiega lítið sem hanin getiuir gert tiil þess að stamda gegn þessum kröflum þegar firam í sækir. Hlutverfc Suður-Afirítou Rhódesudeil'uinni er því að Verður Rhódesía fylgiríki S-Afríku? - Tengslin verða sífellt nánari breýjaist. f stað þess að vera miligöngumienn og gefia báð- um aðillum hoill ráð, em Suð- uir-Afiríkumenn smám samain að láta teymia sig til sam- stairfs við Smitlh og þrjózitoa istuðningsmenn hanis Fátt eitt hefuir verið saigf í Suðuir-Afirikiu uim himia nýju stjórinarstorá í Rhódiesíu. Sitooð um ráðamiaimma í Höflðaboirg virðist 'sú, að kjarni málsins sé hvort Rhódesía getur kom- izt að saimfcormufliaigi við Breta eða ekki. Ef samtoomuliag næst mun það byggjast á samwinmu hvítna roanna og svairtma. Ef samtoomuilag mæst etoki og Rhódesía verðuir fyflgihmöttur Suður-Afríl>,', þá mun þjóð- félagskerfið í Rhódesíu a@ lok uim byggjaisit á aðlskilnaði kyn- þáttanna, apartheid. Séð í þessu l'jósi er stjórn- ar.sfcrá sú, sem nú heflur verið sarhþýkltot í Rhódasíu, lítiivæg bráðabingðaráðstöfiuin og til þess eims að fleyta Rhódesíu í mokltour ár. Öll rétindi áSkilin). (Observer. — í Reykjavík í júlíbyrjun Fyrri hluta júlímánaðar n.k. verða haldin í Reykjavík tvö fjölmenn norræn kennaraþing: þing yrkiskóla, þ.e. iðnskóla og annarra starfsfræðsluskóla, dag- ana 3.—6. júlí, og þing verzlun- arskólakennara, dagana 8.—12. júlí. Sérstakar undirbúningsnefnd- ir hafa með höndum að skipu- leggja móttöku hinna erlendu gesta og sjá um þinghaldið. For- maður undirbúningsnefndar yrki skólaþingsins er Þór Sandholt, skólastjóri Iðnskólans í Reykja- vík, en formaður undirbúnings- nefndar verzlunarskólakennara- þingsins er dr. Jón Gíslason, skólastjóri Verzlunarskóla fs- lands. Hin norrænu yrkiskólaþing eru haldin fimmta hvert ár, en þing norrænna verzlunarskólakenn- ara fjórða hvert ár. Af tilvilj- un verða þessi þing nú haldin hvert á fætur öðru í Reykjavík í júlíbyrjun, svo sem áður segir. Af þessu tilefni komust und- Framhald á bls. 20 um stofnun landssamtaka. Sérstök ástæða er til að fagna þessu framtaki og ebki síður því að heildarsamtök æskunn ar eiga aðild að m'álinu. Tví- mælalaust eru mikil verkefni fyrir höndum við að græða landið og það er einkar vel til fundið að tengja stofnun þess- ara samtaka þeim merka áfanga í lýðveldissögu Islend- inga, sem nú hefur verið náð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.