Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ I9&9 ÞEGAR Lslendingar hinn 17. júní 1969 halda upp á 25 ára afmæli lýðveldis íslands, minnast eldri forustumenm íslenzks sjávarútvegs þess, að samtímis miklum og sögulegum at- burðum í frelsisbaráttu þjóðarinnar 17- júní 1944, átti sé'- stað merkisatburður í sögu sjávarútvegs og fiskiðnaðar. Að morgni dags 18. júní 1944 í sama mund og þjóðin hyllti nýkjörinn fyrsta forseta íslenzka lýðveldisins, Svein Björns- son, gerðu þáverandi forustumenn Sölumiðstöðvar hrað- rrystihúsanna samning við Jón Gunnarsson, verkfræðing, um að hann tæki að sér markaðsöflun fyrir hraðfrystar sjáv- arafurðir í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Var það upphaf nútímalegrar og skipulagðrar sölustarfsemi fyrir íslenzkar sjávarafurðir á erlendum vettvangi, sem á sér enga hlið- stæðu í atvinnusögu íslendinga. Vöruvöndun markaðsöflun, sölu- starf og auglýsingar tryggja fram gang hraðfrystra sjávarafurða í Randaríkjunum. „ICF,LANDIC“ er eitt þekktasta vörumerki markaðsins. Skipulögö markaðsöflun í Bandaríkjunum Fyrsta aldarfjórðung lýðveldis íslands var skipulögð markaðsöflun fyrir sjávarútveg og fiskiónaó ein af for- sendum velmegunar og góðra lifskjara Með þeasari áíkvörðun, hetfur án eifa verið stigið eitt af fyrstu og örlagarílkustu sporunu/m, setm stigin voru í framtíðaranótun og uppbyggingu íslenzlkra atvinnu- vega í upplhafi lýðveldisins. Fyr- ir íslenzfkan hraðfrystiiðnað var það happaspor og örugglega einnig fyrir þjóðina. Að baki merkustu atburða í at vinnusögu þjóða, eru jafnan af- burðamenn, sem gnætfa upp úr fjöldanuim. Menn, sem eiga hvað ríkastan þátt í milklum framför- um. Þessara einstaklinga og framlags þeirra til heilla er elkki getið nægilega oft né sem skyldi. Dr það miður, því metnaður Þúsundir fslendinga framleiða verðmætar sjávarafurðir útflu t'.iings. til Um undanfara marfcaðsölflunar í Bandaríkjunum segir í sfeýrsl- um SIH, að á fyrsta aðalfundi fyr irtæfeisins árið 1943 hafi Einar Sigurðsison, útgerðanmaður, lýst því yfiir, að hann álíti: „að nota ætti heiimiM þá, sem fy.rir hendi vaeri um sölu á 200 smál. af frosnum fisfei til Ame ríku til að kynna íslenzka fram leiðslu". Árið 1943 voru utmræddar 200 smál. seldar þangað. Á aðalfundi 14. júní 1944 er saimþyfekt að heimila stjórn SH að ráða mann með fastri búsetu í New Yorfe til að vinna marfcað fyirir afurðir SIH í Bandarífejun- um. Frameögumaður var Einar Sigurðsson, sem ásamt Ólafi Þórðarsyni og Blíasi Þoristeins- syni átti mestan þátt í uppihafi og þróun þessara mála. Slkipuðu þeir stjórn SH ásaimt Elíasi Ingi marasyni og Eggerti Jórussyni. Varamaðuir Eggerts Jónssonar, Finnbogi Guðmundsson frá Gerð um, mætti á stjórnarfundinum 18. júní 1944, þegair Jón Gtunn- ansson var ráðinn, en áðuir hafði Ólaifur Þóvðanson unnið sénstaik- lega að undirbúningi málsins. þjóðar, einstafclinga og hópa, er ætíð tengdur því bezta, sem til verður með hverri þjóð í fortíð og nútíð. Á grundvelli þesis byggj ast hugsjónir og framtíðarmark- mið. Fæstir vissu, hvað í var ráð- izt þegar sú ákvörðun vair tek- in, að hefja skipulagða markaðs- leit í Ameríku. Brautryðjendur hraðfrystiiðnaðau-ins voru tiltölu lega ungir og alls óreyndir í sölu og marlkaðsmálum, sem von var, þar sam sala hraðfirystra sjávar- aiiurða var lítt þróuð fyriir síð- ustu heimsstyrjöld. En með ráðn ingu Jóns Gunnarssona,r réðu hraðfrystihúsamenn sér forustu- mann, sem brauzt áfram á er- lendum mörfeuðum með hörku, einbeitni og lagni, hvar sem það átti við, mann, sem aldrei missti kjarkinn þótt á móti blési, heima fyrir og erlendiis, en stefndi ó- trauður að settu marki og hafði, ásamt hraðfynstihúsamönnum innan S>H, sigur að lokum. Jón Gun'narsson er óumdeilan- lega sá maðuir, sem marlkaði hina réttu stefnu og mótaði þann grundvöll í sölu- og markaðs- máiuim Islendinga í Bandaríkj- unum fyrir hraðfrystar sjávaraf- urðir, sem leiddi til þees, að á sl. ári seldu þeir 37 þús. simá- lestir hraðfirystra sjávaratfurða á þesiauim marlkaði, eða 20,5% heild a; innflutnings Bandarílkjanna af þesisum vörum. Árið 1944 seldi SII 300 smá- lestir af þorsk- og ýsuflökum í Nýtízkuleg og velbyggð fiskiskip færa mikinn afla á land Bandaríkjunum. Árið 1961, sem var síðasta heila starfsár Jóns Gunnarssonar hjá SH, seldi fyrir tækið þar 14.700 smálestir, þrátt fyrir 7.700 smál-ssta sölur til Bret lands vegna mjög hagstæðs mark aðs þar. Það er stórt spor í sölumálum hraðfrystra sjávarafurða á bandaríska markaðnum úr 300 smálestum 1944 í 14.700 smálest- ir 1961. Þeir einir, sam þeklkja til við- skiptalífisinis og saimlkeppninnaj- í Bandar'íkjuniuim hafa einlhverjar 'hugmyndir um, hvensu miikið af refe liggur hér að báki. Baráttan var harðari og illvígari, en menn eiga að venjast hérlendis. Til marks um marikaðsgrund- í glæsilegum fiskiðjuverum er fiskaflinn fullunninn, en flest hinna stærri hafa risið upp á sl. 25 árum vöiiinn og möguleikana, eins og þeir blöstu við í upphafi, mætti vitna í eftirtfarandi úr ræðu Jóns Gunnarisisonar á aðalfundi SH árið 1946: „Kæliboirð eru efeki komin víða, en koima fljótt. í þeim verða eingöngu seldar 1—1% og 2ja lbs. ösikjur. 5 Ibs. aslkjan hvenfur úr sögunni, en salan mun fara fram firá „Frozén Foods Stoires“. Þetta verður betri trygging, þar eð varan þá verður geyrnd á réttan hátt. Framtíðin liggur í 1 og 1% Ibs. ösfejum, þó munu 5 lbs. öslkjurnar seljast til hótela og lílkra stofnana". í brautryðjandastartfimu þurfti Jón Gunnarsson ekfci eingöngu að vinna íslenzikii framleiðslu marfcað í Bandaríkjunuim, held» ur þurfti hann einnig að opna augu íslenzlkra framleiðenda fyr ir hiniuim mifclu tækifærum, sem þar voiru, og fá þá til að tileinfea sér þær framileiðsluaðferðir sem dygðu. Fraimleiðendur og sam- starfamenn þeirra svöruðu kalli tímans. Lögð var áherzla á að afla fullfcominna framleiðslu- tælkja, vöruvöndun, stöðlun og sfcipulagðar og öruggar aifslkip- anir. I Bandarílkjunum var kom- ið á fót traustu umboðsmanna- fcerfi. sem náði um allt landið, stofnað dóttiui:tf\"rirtækið Cold- water Seafood Corp iration, efnt til refetfuirs fiikiðnaðarverlk- simiðju rg hafin ikipulögð og á angunsirífc au?l ' ingastarfisemi ryrir hraðfirysta S'iávarafurðir SH undiL vörum'e'.fcinu „Iceland- ic“. Er það nú orðið þeikfet og ’• iðurfcen í á banda-klka mark- aðnum. Er J n !'t á' uim. tófe ann Framhald í bls. 2»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.