Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 19ft9 Tuckej skýrði frá því í stuttu máli, en forðaðist að segja, til hvers hefði átt að nota þetta áhald sitt. Gabriel Anconi hafði flutt með sér iðnaðar-demanta, uin þrjátíu þúsund sterlings- punda virði. Þeir höfðu verið í sérstöku hylki, í sérstakri skjala tösku, sem hann hafði skiljan- lega ekki hirt um að taka með sér í sjóinn. En það var René Robert, sem Pont hafði aðallega áhuga á. Þegar frímerkjasafnarinn sagði honum sögu sína, starði hanm fast og lenigi á litla, vingjarn- lega manninn, þangað til svitinn spratt út um freknóttan skall- ann á honium. — Herra Robert, sagði hann, varfaernislega. — Þessi frímerki voru tryggð hjá félagi mínu. Það er yður sjálfsagt kunnugt um. Robert fálmaði eftir vasaklút. Hann fylltist sektarkennd, af því að hinir voru að horfa á hann, og hanr. hafði aldrei á ævi sinni framið neitt verulega rangt. — Ég vissi, að þau voru tryggð, en ekki hvar. Er eitthvað í veg- inrnm? — Með trygginguna? Pont yppti öxlum. — Nei, ekki það ég veit. En við fréttum fljótt um slysið. Og þar sem um svona háa kröfu gat verið að ræða, þá kom ég hingað tafarlaust. Mér var á- ríðandi að fá að vita um orsakir slyssins. — Og hver var sú orsök? Ég vil bæta því við, að áhaldið mitt var ekki fcryggt hjá yðar félagi. Pont leit á Tuci er, rétt eins og til þess að átta sig á honum. — Yðar tjón kemur mér ekki við, herra minn. Ég er aðeins að leita upplýsinga, almenns trygg- ingategs eðlliis. Og hvað silysið snertir . . . Hann horfði á amman slysafulltrúamn, sem kinkaði kolli á móti — þá er ekki útilokað, að hér hafi verið um ákemmdarstarf semi að ræða, eins og blöðin myndu segja. Hér verða að fara fram vandlegar rannsóknir. — Skemmdarstarfsemi? Tuck er var hálfdrukkinn, og reiddist þessari hugmynd. — Hvílíkur barnaskapur! Véíarskrattinn sprakk, vegna benzínleka eða ein hvers þessháttar, og þar með basta. Slysafulltrúinm gekk fram, granimur maður, mieð ofur- lítið yfinskegg og yfcra útlit hans aið öðru leyti gaf á engan hátt til kyruna starf hans. — Rannsóknininá er síður en svo lokið, sagði hann. — Þetta hér er aðeims undirbúnimg ur. En það virðist ólíklegt, að svona lieki geti sprengt gaf á vélarskrokkinn. Gabriel Anconi spurði, þunig- ur á svip: — Er þetta kunimáttu- manns álit eða aðeins tilgáta? Fulltrúinn brosti kurteislega. 10 Skrifstofuhúsnæði til Ieigu í gamla Miðbænum 100 ferm. 5 herb. Hentugt fyrir lögfræð- inga, umboðsverzlun eða tannlækria. Upplýsingar í sima 15119. ÞOL - ÞOL ÞOL ÞOL er þakmálning. ÞOL þolir alla veðráttu. ÞOL er þakmálning fyrir íslenzka veðráttu. — Gæðavara. Iœ$nmg*i/ ^ LAUGAVEGl 164^ ' SÍMI2I444 I? n n n ii n ii 11 ii ii ii 11 ii n n il ii n II II II II n II II ll ii M II ii II II II II II II n II II II II ll II Engin er góð ferð án fjrirhyggju Þvf aðeins njótið þér ferðagleðj að þér skiljið óhyggjumar eftir heima. Vanir ferðamenn tryggja sig og farangur sinn óður en ferð er hafin. Ekki þarf nema nokkur orð f tfma töluð — f sfma 17700 — og þér hafið ferða- og farangurstryggingu fró Almennum trygg- ingum. Trygging er nauðsyn. ENNAR TRYGGINGAR í* PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700 II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II § I I II I I II I I I I — Við getum kallað það kunm- áttumannstilgátu. Senmilega sann ast þetta aldrei til fulls, þar eð það er útilokað að ná vélinmi upp. Við erum aðeins að reyna að komast að því, sem við getum. Timothy Pont varð eitfchvað miður sín við þessi orð. Hann sneri sér að Robert og sagði: — Við vissum ekki, að þér hefðuð frímerkin með yður. Sérstök var úð var höfð við að koma þeim um borð, og þar átti ennfremur að gæta þéirra. René Robert fórnaði höndum, gremjulega. — Hefðuð þér átt að vita það? Var þetta ekki ein- mitt ein varúðarráðstöfun í við- bót við allar hinar? Pont samþykkti þetta með því að kinka kolli vingjamlega, en var sýnilega ekki ánægður. Hann sagði ekkert frekar og brátt var þessum fundi slitið. Við morgunverðiran næsta dag, settist Pont hjá Tucker. Hann bað um kaffi og hálfmána og spurði Tucker, hvermig honium liði. Tucker sendi honum augnatil- lit, sem var ekkert uppörvandi. — Eigið þér nokkurt erindi með þessari spumingu? En Pont var of stilltur, til þess að bregðast illa við. — Það kann að vera, að þér þolið vel áfengi, en kemur það ekki niður á höfðinu á yður, daginn eftir. — Það genguir ekkert að mér. Tucker fékk sér í bollanm aftur. — Vitanlega gengur ekkert að yður. En sjáið þér til. Við erum á svipuðum aldri og ættum að vera á söm-u bylgjulengd. — Ef svo er, hljótið þér að vita, hvernig mér er innanbrjósts út af þessu öllu saman. — Eiramitt þess vagraa kom ég líka til yðar. Tucker fór að hræra hægar í bollaraum sínum, og áhugi hans vaknaði. Haran leit fast á magra andlitið og tók eftir því, að mað urinn mundi vera bæði greindur og þéttur fyrir, en — einhvemra hluta vegna — varkár. En það var einmitt eiginleiki, sem hafði forðað honuim sjáifum £rá vanidræðum á flækninigi hams uim heiminn. Hann saigði vairtega: — Þér sögðuð sjálf- ur, að þér hefðuð eragan áhuga á neinni kröfu minini. Ég sé því ekki, að við eigum neitt sameiginlegt í sambandi við þetta mál. — Það höfum við nú einmitt! Pont braut sundur hálfmánairan með löngu fingrunum. Það er her sýnilegt, hélt hann áfram, — að þér lítið þetta tjón yðar mjög alvarlegum augum. Var það til- raunaáhald? Það er erfitt að meta sannvirði slíkra hluta og þér eruð hræddur um að trygg- ingarfélögin hlunnfari yður? Hann skolaði niður hálfmánanum með heitu kaffi. — Slíkt er okkur engin nýung, megið þér trúa. Ég — Þrátt fyrir allt varstu ljónheppinn. veit alveg upp á hár, hvernig yður er innanbrjósts. Tucker ýtti stólnum sínum frá sér og leit framan í Pont á ská. Andlitið á honum bar vott um dulda tortryggni. ‘ Pont hélt áfram að drekka og sagði: — Þetta þykir mér gott! Hann veifaði hálfmánanum fram an í Tucker. — Ég er nú ekk- ert að reyna að plata yður, en hvernig munduð þér bregðast við ef ég segði yður, að ég trúi því fullt og fast, að um skemmdar- starfsemi á flugvélinni hafi ver ið að ræða? — Það fer eftir því, hvers virði álit yðar er. — Gott og vel. Ég er nú bú- inn að vexa lengi í þessu starfi. Og í bili er yður óhætt að trúa því, að ég viti hvað ég er að fara. Tucker þagði sem snöggvast, en sagði svo, undirfurðulega: — Er álit yðar eingöngu byggt á þeim lýsingum, sem þér hafið fengið af slysiruu, eða liggur hér eitthvað meira að baki? Pont þurrkaði á sér varirnar með munndúknum og augun voru einbeitt í svipnum, sem hann hafði sett upp. Hann var að lesa á manninn sem sat and- spænis honum. Þarna virtust vera einhverjar mótsagnir um að ræða. Hann velti því fyrir sér, hvort þessi önugleikaköst hjá honum ættu sér jafndjúpar ræt ur og virtist. Maðurinn hafði sýnilega mikið sjálfstraust en var samt alltaf að gefa til kynna að hann hefði sætt illri meðferð. Kannski var þetta einhver göm ul gremja, sem hann héldi sig mundu bera með sér til æviloka. Eitthvað var Tucker að gera sér læti, en hvort það var til að blekkja sjálfan sig eða aðra, varð ekki séð — en það gat verið orðið honuim eðlislsegt, þeg ar hér var komið sögu. — Já, sagði Pont, hér liggur eitthvað meira að baki. En þér hafið ekki enn sagt mér við- brögð yðar .... hvernig yður er innanbrjósts. Andlitið á Tucker var eins og steinrunnið og Pont gat séð reið ina sjóða upp í honum, sem gat samt ekki í bili hert sig upp í það að tala. En svo, þegar orð- in loksins komu, var það með ákafa, sem ekki varð misskilinn. — Ef einhver hefur framkð skemmdarverk á flugvélinni og ég næði í dónann, skyldi ég steindrepa hann og þegar haran sagði þetta var honum sýnilega full alvara. — Þarna var gamalt fólk í flugvélinni og sumir eru dauðir og aðrir slasaðir. En svo Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Hlustaðu á fjálga orðháka, en glöggvaðu þig líka á tilboðum þeirra, áður en þú tekur þeim. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Gerðu ráð fyrir að þurfa að gera gott úr ýmsu, áður en þú gerir samninga. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Það ber ekki öllum saman al'ltaf, og auðvelt er að gefa loforð. Krabbinn, 21. júní — 22. júií. Þú ættir ekki að láta tilfinningar þínar eins oft í ljós, eins og þú gerir. Leyfðu fólki að glettast við þig. LjóniS, 23. júlí — 22. ágúst. Ef þú vilt láta hlutina gleymast, skaltu a.m.k. ekki vera að festa þá á blað. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Taktu fréttunum með fyrirvara, og reyndu að komast að því, hver hafi sagt frá. Vogin, 23. september — 22. október. Neitaðu að gera samninga til langs tíma. Skilaðu því, sem þú hefur fengið að láni, og svo skaðar ekki að láta gera við. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ef þú þiggur lán hjá öðrum, skaltu hafa allt löglega skjalfest. Gættu eiginhagsmuna í viðskiptum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú ættu hornin að vera hlaupin af sumum, og mundu, að það er svo óendanlega margt, sem er hagkvæmara að gera, en lenda I illdeilum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Eigur þínar, þ.á.m. iausafé þarfnast athugunar. Haltu þig á mott- unni og gakktu skikkanlega frá vikuverkl þínu. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Meðan þú ert aS gæta að heimlldum og leiðum, eru ýmsir útl í hæ að japla á sögusögnum, og spinna upp nýjar lygar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þig langar skelfilega til að láta ljós þitt skina, heima og heim- an, en haltu þig við lægri hakkann, þvi að þú hcfur gleymt ein- hverju, sem máli skiptlr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.