Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 19®9 3 JÓHANN S. Tómasson frá Siglufirði lauk stærðfræði- deildar- og stúdentsprófi frá M.A. með hæstu einkunn, sem kunnugt er um, að nokk- ur stúdent hafi hlotið hér á landi, síðan núverandi eink- unnastigi var upp tekinn, 9,70. Siglfirðingar hafa löngum verið hlutfallsl-ega fjölmennir í stúdentahópi M.A. og meðal þeirra hafa oft verið yfir- burðanámsmenn. í fyrra hlaut Alda Möller frá Siglufirði 9,66 í aðaleinkunn, og töldu þá ýmsir sennilegast, að nokkur tími liði, áður en því meti yrði hnekkt. En nú, ári síðar, kom annar Siglfirðingur og gerði enn betur. Fréttamaður Mbl. náði tali af Jóhanni stutta s-tund þrátt fyrir anmrílki han*s við að ta'ka við hamingjuásikum vina og félaga. — Brtu fæddur á Siglufirði, Jóhann? — Já, og ég hef alltaf átt þar heima. Frá vinstri: Bjöm Þórarins son, inspector scholae, Guð- rún Pálsdóttir, V.Hún., dux máladeildar, Margrét Halls- dóttir, Akureyri, dux náttúru fræðideildar og Jóhann S. Tómasson, Siglufirði, dux stærðfræðideildar. (Ljósim. Mbl.: Sv. P.) Býst við að fara til Bandaríkjanna til ná Stutt rabb við Jóhann S. Tómassan dúxinn við M.A. og ytir allt landið eyrar. Að minnsta 'kosti 11 Sigllfirðingar urðu stúdentar niú í vkw, bæði hér og syðira. Það er, held ég, nolklkuð harð ur hópur. — Hvaða námsgrein þykir þér ánægjulegast að neima? — Mér féll vel við allar námisgreinarnar, en sennilega þykir mér stærðfiræðin einna slkeimimtilegust. Svo þótti mér íslandsisagan mjög skemimti- leg, ekíki sízt þegar ég var að iesa hana undir stúdentspróf- leggja stund á þessiu næst? — Ég er að hugsa um eitt- hveirt raunvísindanám, það gæti orðið hvað sem er innan þeirrair greinar, — istærðfræði, eðliisfiræði, efnafræði. eða þá verkifræði. Ég er elklki ráðinn í því enn. En það eiru allar líkur til ,að ég fari til Banda- rí'kjanna í haust, félklk styrkt til eins árts frá íslenzk-ame- ríska félaginu. Sv. P. — Hverjir eru foreldrar þín ir? — Móðir mín heitir Brynja Gestisdóttir, ættuð úr Fljót- uim, og faðir minn 'heitir Tóm- as Jóhannsson, upprunninn úr Svarlfaðardal, verikistjóri hjá Síldarvalksmiðjum ríkisins. -— Hve mörg eruð þið systk inin? — Við erum þrjú. Ég á bróð ur, sem er tveimur áruim eldri en ég, og systur, sem er 7 ár- um yngri en ég. — Hvað hyggur þú, að valdi hinum ágæta námisárangri yklkar Siglifirðinga bæði nú og fyrr? ■— Það er ekki gott að segja, en hitt er víst, að í skókwvum heima hefur alltaf ríkt góður andi og kapp hjá nemendum um að komast í menntaskóla, og þá 'helzt hingað til Akur- Hvað ætlarðu svo að Kommúnistaráðstefnu lokið án samkomulags Mosíkvu, 18. júní AP—NTB FULLTRÚAR á alþjóðaráðstefnu kommúnistaflokka héldu heim- leiðis í dag eftir undirritun stefnuyfirlýsingannnar, sem var greinileg málamiðlun þar sem ekki var fjallað um tvö helztu hitamál ráðstefnunnar: afstöðuna til Kínverja og innrásina í Tékkó- slóvakíu. Bklki hefur verið látið uppi hive miargir fulltrúar þeirra 75 flokka er sátu ráðstefniuina umdirrituðiu yfirlýsinguma. í opimlbenri tilkymn inigu sagði að kamimúnistafloklk- ar Ástralíu, Ítalíu, San Mariino og Reuinion-eyj'u hafi aðeins und inritað þamm 'htuta yfirlýsÍMgar- ininar þar seim fjallað var uim bar áttuinia 'gegn heimsvaldastefnu. Eimmiig sagði að fulltrúimm frá Daminigo-lýðveldimiu hefði neitað að undinrita yfirlýsimigiuma þar sem hún væri eklki nógu róttæk. í lokayfirlýsimigumni er hvatt til einiingar komimúnista í bar- áttu gegn heimisvaldasinmuim. Þar er slkýrt frá því að skipuð hafi verið nefnd 13 flo/klka til þess að undirbúa alþjóðaráðstefniu gegn heimisvaldasinmium og að til þeirr ar ráðstefniu verði ekki böðið öll- uim flolklkuim, meðal anmars þeiim er ekíki sendu fulltrúa til Moskvu náðtetefnuminar. Etóki er sagt 'hvar eða hvanær þessi ráðstefma verði IhiaJdin. ENGAR TÖLUR Talismaður ráðstefn.uininar var Ihvað eftir anmað spurður um hve marigir flokkar hefðu undirritað Stefniuyfirlýsdmgiuina, em hamm neit aði að nefna no'klkrar tölur. Hamm sagði að tveir áiheyrnarfulltrúar frá Kúbu og Svíþjóð, hefðiu eklki undirritað yfirlýsimguma og að fulltrúar Rretlamds og Noregls hefðu neitað að undirrita fyrr en flokkar þeirra hefðu tekið af- stöðu til henmar. Hamrn vildi ekk- ert um það segja hvort yfirlýis- inig komim ú nist. aflokks ítalíu, Ástralíu og fleiri landa uim stuðm img við yfirlýsámguna fæli í sér að fulltrúar þeirra hefðu undir- ritað bana eða ekki. Talsmiaðuriinin gaf í slkym að aðrir flökkar hefðú undiriritað yfirlýsiraguna með fyrirvara. Saan kvæmt óopintoerum heimildum undirrituðu fulltrúar átta flokka yfirlýsiniguna með fyrirvara. Um 30 breytingar voru gerðair á yfir- lýsingu ráðstefnummar samkvæmt tillögum ýmissa flokka. Opintoer- legt er sagt, að alls hafi 24 flokk- ar gert tillögur um 70 breytimgar á yfirlýsimigunmi. Boris Ponomarev sagði: „Komm únistar, vimmamdi fólk og öll fram faira’sininuð öfl miuniu fimma í þessu Skjali jákvæða stefnuyfir- lýsinigu sem á að saimeima þessi öfl í hinini sameiiginlegu baráttu 'gegn heimisvaldasinmuim, árásar- stefmiu og afturhaldi, stefmiu sem á að vera nýr aflgjafi til endur- nýj'unar þessari baráttu um all- ain heim“. Hainm sagði að yfirlýs ingin beindist til allra flokka, eiminig þeirra sem ekki áttu full- trúa á ráðstefmunmi. Meðal þeirra flokika sem umd- irrituðu stefniuyfirlýsi.nguna með fyrirvara vonu kommúnistafiokk ar Súdans og Marokkó, að því er talið er. Þeir voru mótfailmir orðalagi þess kafla yfirlýsingar- ininar er fjallaði um nálægari Austurlönd. Kommúnistafloklkaf Rúmeníu og Ítalíu mótmæltu eim- dregið þeim kafla yfirlýsinigar- inmar er fjallaði um samskipti kommúmistaflökka og miunu 'hafa óttazt að túlka mætti orðalagið sem tilraun til að réttlæta innrás iwa í Tékkósilóvakíu. RÚMENAR BEYGÐIR? Samkvæmt Reuters-frétt frá Vín eru kommúndstaleiðtogar í Austur-Evrópu yfirleitt sammála ■um að ráðstefnan 'hafi treyst á- „VIÐ ÆTLUM að sjósetja fyrra skipið á föstudag", sagði Skafti Áskelsson, forstjóri Slippstöðv- 1063 DR’EGIÐ var í happdrætti Kirabbaimeiniirélags íslands í gær og féll vinningurinn, fólks- bíll — Plymouth VaJiant 100, árgerð 1968 — á miða númer 1063. Handhafi miðans vitji vinn- ing-ins á skiriístafu Knabba- meinsfélagsins, Suðuagötu 22. hrif Rússa í austurhluta álfunn- ar. Floktosfulltrúar í Búkarest og Belgrad játa aukin áhrif Rússa. Þótt rúmemáki leiðtogi'ninCeuses- cou héldi fnam sjálfstæði kornm- únistafloktoa á ráðstefniunm'i þagði hainm er BrezJhnev veittist harlka- lega gegn Kíniverjum og gekk ekki af fundi þótt hamn setti fyr- irvaira. Aðspurðir um árás Brez hrnevs á Kímverja ypptu flokfcs- fuilltrúar í Búkarest öxlum og sögðu: „Hvað eigum við að gera“? Á hinn bóginin segja bandarísk ir stjórnimálafréttaritarar að þar isem ráðstefman hafi gergamlega farið út um þúfur geti hún haft ófyrinsjáanieigar afleiðingar í Sov étrílkj'unium og víðar, einkum Tékfcóslóvakiú. í fyrsta Skipti á alþjóðakammúniistatráðstefniu hafi gagnrýni apiruskátt verið látin í ljós og sýni það rýrmamdi vald Rússa. Ef reymt verði að finwa einhvem sökudólig til að kenina uim hver.nig fór verði það Leon- ir Brezihinev aðalritari. arinnar á Akureyri, þegar Mbl. spurði hann í gærkvöldi, hvað liði smíði strandferðaskipanna tveggja. „Það má segja, að smiðim gangi vel miðað við allar aðstæður“, sagði Skafti. „Um leið og fyrra skipið er farið úr húsdnu, byrj- urn við saomisetningu þesis síðara og reikna ég með, að henni ljúki smemima á næsta ári. Fynra skipið munum við af- henda í kiring um mánaðamótin september-októbeir“. Fyrra strandferðaskipið: Sjósett á morgun STAK8TEIIVAR Bjartsýni og þroski Ánægjulegt var að l.esa við- töl Mbl. 17. júní við nokkra jafn aldra Iýðveldisins. Allt er þetta fólk ungt að árum og u.þ.b. að hefja sitt lífsstarf en sá tími er oft sá erfiðasti í lífi fólks. Ummæli allra þessara lýðveldis- barna báru vitni bæði bjartsýnl og þroska. Bjartsýni á framtíð- ina og glöggum skilningi á, að ekki þýðir að leggja árar í bát, þótt erfiðlega hafi gengið um sinn. Ung kona sagði m.a.: „í þennan aldarfjórðung hefur samt margt gengið í framfaraátt á ís Iandi og hér er gott að búa. Nú allra síðast hefur sporið að vísu verið aftur á bak, en ekki er þó ástæða til að hlaupa frá, eins og sumir virðast vilja gera. Og fólk verður að hætta að h-enda sér í götuna og grenja eins og krakki, þó að ekki fáist allt sem maður vill“. „Engum einstökum um að kenna“ Ungur húsasmiðut sagði m.a.: „Mér lízt vel á stóriðju og tel að hún eigi framtíð fyrir sér. Þó er álitamál, hvernig að er farið i sambandi við erlent fjármagn og þarf að sýna gætni og einurð, svo að við verðum ekki gleypt með húð og hári. Með því værl sjálfstæði okkar stefnt í voða. Þar á ég við f járhagslega, en menningarlega tel ég að við stöndum á traustum grunni. Eng inn vafi er á, að við höfum lifað um efni fram og engum einstök- um er um að kenna, hvernig nú er komið“. Ungur maður í Kópa- vogi sagði: „Það fer ekki á milH mála, að þessi aldarfjórðungur kemur út sem mesti uppgangs- tími í sögu íslenzku þjóðarinnar. En hagsældinni fylgja ekki síð- ur hættur en fátæktinni: við höfum verið of bjartsýn meS skjótfenginn gróða í höndunum. Við höfum ekki sýnt næga á- byrgð gagnvart þeim verðmæt- um, sem lukkan hefur falið okk- ur að annast. Því er það, að þeg- ar nú blæs á móti, er engu lík- ara en fólki fallist hendur og sumir jafnvel virðast glata trúnni á landið og þjóðina. Mín ósk okkur fslendingum til handa er, að bæði almenningur og stjórnarherrar eignist þá ábyrgð artilfinningu, sem dugar okkur til að standa fast á sjálfstæði okkar, bæði andlega og efnahags lega“ . Ólíku saman að jafna Ólíku er saman að jafna, þess- um jafnöldrum lýðveldisins og þeim örfámenna hóp manna, sem kaus að halda sína eigin „þjóð- hátíð“ á sinn sérstæða hátt, þar sem nöldur og svartsýni var í hávegum haft. Þessir 25 ára gömlu íslendingar, sem Mbl. tal aði við höfðu augsýnilega þegar lært af reynslu síðustu ára. Öli eru þau þeirrar skoðunar, að miklar framfarir hafi orðið á þessum aldarfjórðungi en benda á, að líklega hafi þjóðin ekki fyllil-ega kunnað fótum sínum forráð í velgengni þessara ára. En það gengur sem rauður þráð ur í gegnum ummæli þeirra allra, að ekki þýði að gefast upp, þótt eitthvað bjáti á. ísland þarf ekki að kvíða framtíðinni með slika æsku í fararbroddi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.