Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 196« 25 (utvarp • fimmtudagur 19. JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónledkar, 7:55 Baen 8:00 Mogunleikfimi Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr foustuigreinum dagblaðanna Tón íeikar 9:15 Morgunstund bam- anna: Hallfreður öm Eiríkssonles fyrri hluta tékknesks ævintýris 8:55 Féttaágrip og útdáttu ú ingar, Tónleikar, 10:05 Fréttir. Veðurfregnir, Tónleikar 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynn- ingar 12:25 Fréttir og veðurfregn ir, Tilkynningar 12:50 Á frxvaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- log sjómanna 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóbannsson les söguna um „Kristófer Kóliumbus“ eftir C W. Hodges (13) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar Létt lög: Hljómsveitir Erwins Lehns, Adal berts, Lutters ofl leika danslög Margit Schram, Rudolf Schock o.fl syngja lög eftir Peter Kreud er, Modern Jazz kvartettiran leik ur fjögur lög Engelbort Humperdinck syngur 16:15 Veðurfregnir, Klassísk tónlist Hephzibah og Yehudi Merauhin leika Sónötu í c-moll fyrir fiðlu og píanó op 37 eftir Beethoven. Arthur Rubinstein leikur á píamó „Svipsýnir" op 22 eftir Proko- fijeff 17:00 Fréttir Nútimatónlist frá Norðurlöndum Frydén kvarte'ttton leikur Streng kvatett nr 3 eftir Sven-Erik Back Carl Erik Welin leikur org elverk eftir Jan Mortherason Kult urkvartettinn leikur „Bolos" eft- ir Jan Bark og Folke Rabe Kaupmaninahafnarkvartettinm leik ur Strengjakvartett nr. 7 op 86 eftir Vagn Holmboe 18:00 Lög úr kvikmyndum Tilkyraraingar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir, Tilkynningar 19:30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand mag flytur þáttinn 19:35 Maddama, kerling, fröken Samfelld da.gskrá úr sögu kven- réttindabaráttaranar í gerð og flutniragi Ásdísar Skúladóttur kennara, Ástu Bjarkar Thorodd sen taranlæknis og Guðfinnu Ragn arsdóttur jarðfræðirags Auk þeirra koma fram Sigurjón Björrasson sálfræðtogur og Hjörtur Pálsson 20:20 Kórsöngur: Kvennakór Suð urnesja syngur Söngstjóri: Herbert H Ágústsson Eirasöngvari: Snæbjörg Snæbjarn ardóttir. Orgelleikari Árni Ar- inbj arraarson. í tveimur lögum syngja einnig söngmenn úr Karla kór Keflavikur a „Ég fer á braut“ lag frá 15 öld b „Syngið nýjam söng“ og „Þeim heill“ eftir Heinrich Schutz c Tvö lög eftir Luigi Picchi d „Ave Maria“ eftir Herbert H Ágústsson (frumflutt í vor). e Ave Verum Corpus" eftir Wolí gang Amadeus Mozaæt f „Entsagen" eftir Anton Bruckn er g „Salve Regina" eftir Franz Schu bert 20:55 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur gerir að umræðuefni spurniraguraa: Er æskilegt að kon ur taki aukinn þátt 1 stjórramál- um? Á fundi með horaurn: Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðing- ur, Elín Pálmadóttir blaðamaður og Magnús Þórðarson skrifstofu stjóri 21:40 Þættir úr ferð, sem stóð í 23 ár Pétur Eggertz sendiherra flytur sjöttu og síðustu fásögu siraa 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur", eftir Per-Olof Sundman Ólafur Jórasson Xes (5) 22:35 Við allra hæfi Jón Þór Hannesson og Helgi Pét ursson kynna þjóðlög og létta tón list 23:15 Fréttir í stuttu máli Dagskrár lok , föstudagur 20.JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónleika, 7:55 Bæn: 8:00 Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleik- ar 8:55 Fréttaágrip og útdáttur úr forustugreinum dagblaðarania. 9:10 Spjallað við bændur, 9:15 Morgunistand barnanraa: Halltfreð ur örn Eiríksson les síðari hluta þýðingar siraraar á tékkraesku æv- iratýri: „Jóni og Jósep“, 9:35 Til kynniragar, Tónleikar 10:05 Frétt ir 10:10 Veðurfregnir Tónleikar 12:00 Hádegisútvap Dagskáin, Tónleikar, 12:15 Til- kyraningar, 12:25 Fréttir og veð- urfregnir, Tilkynningar, Tónleik- ar. 13:15 Lesin dagská næstu viku 13:30 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannsson les söguna um „Kristófer Kólumbus" eftir C W. Hodges (14) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynniragar, Létt lög Michael Danzinger, Perry söng- flokkuriran, Noel Trevlac tromp- etleikari, Manfred Mann, Sheila, Claude Framcois, Les Parisiennes ofl. skemmta með söng og hljóð- færa'leik 16:15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a Lög etftir Sigfús Einarsson, Bjarna Þorsteinsson og Iraga T Lárusson. Kammerkórinn syng- ur Söngstjóri: Ruth Magnússon b Sex íslenzk þjóðlög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson Björn Ólafsson og Árni Krist- jánsson leika. c Píanósónata rar 1 eftir Hallgrím Heligason Jórunn Viðar leikur 17:00 Fréttir Klassísk tónlist Joan Sutherland, Margrete ELk- ins og Monica Sinclair syngja at- riði úr óperunni „Júlíusi Sesar“ eftir Hándel: Richard Bonynge stjórnar Nýju sinfóníuhljómsveit inni í Lundúraum Altfred Brend- el og hljómsveit Þjóðleikhússins í Vínarborg flytja Píanókonsert nr 2 í B-dúr op 19 eftir Beet- hoven: Heinz Wallberg stj. 18:00 Óperettulög Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlend málefni. 20:00 Tónlist eftir Herbert H Ág- úsitsson, tónskáld máraaðarins Þrjú frumflutt tónvenk: a Svíta fyrir tvo trompeta, horn og básúnu, Lárus Sveinsisan, Jón Sigurðsson, Stefán Þ Stephen- sen og Björn R. Eiraarsson leika b Kvintett fyrir blásturshljóðfæri Blásarakvintett TónlistarsókLans leikur c Adagio fyrir kammerhljómsveit Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur: Alifred W alter stj 20:35 Efnahagsleg samvinna Guðlaugur Tr. Karlsson hagfræð- ingur flytur erindi um tolla- frí vezluraar- og efnalhagsbandalög 21:00 Sónata í a-moll fyrir selló og pianó op- 36 eftir Grieg Erling Blöndal Bengtson og Kjell Bækkelund leika 21:30 Útvarpssagan „Bahelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (12) 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman Ólafur Jónsson les (6) 22:35 Kammertónleikar Píaraótríó op 50 eftir Tsjaíkovský Suk-tríóið leikur. 23:15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Iðnnám Nokkrir ungir menn geta komizt að við nám í rennismíði. HÉÐINN Þessi bótur er til sölu Skipti á bíl koma til greina. Upplýsingar í FORD-skólanum. - MINNING Framhald af bls. 18 kirkju, þá réðirðú alltaf við hana og það var áreiðanlega af því að þú gazt talað við hana. „björt varstu bernskutíð". En ég man líka dapra daga. Mamma mín varð veik. Ég fékk að fara með henni suður. Þar varð hún eftir. Þá var ég svo heppin, að þú varst líka fyrir aumniain og tókst miig með þér austur og lézt gista eina nótt á Hæli og' sofa í miðherberginu hjá ykkur Rönku. Og daginn eftir var gott að koma heim til mömmu í Hlíð og vera hjá henni. Þá átti ég feftir eina mömmu í Hlíð. Áður voru þær tvær. Seirana vissi ég, að þú vildir taka mömmu til þín að Hæli og vita hvort henni batnaði ekki hjá þér, en því miður varð aldrei af því. Árin liðu og ég fermdist. Það var á hvítasunnu. Mömmu minni var batnað, og hún gat komið austur. Svo kom trinitatis og alt arisganga. Mamma var farin suð ur. Hún vann í Reykjavík og gat ekki verið svo lengi. Þá komstu til mín og sagði: „Viltu ekki bara vera með mér við alt- arisgönguna, Hulda mín. Þú get ur hugsað þér að þú sért stelpan mín. Enda eruð þið Geiri miran fermingarsystkini“. Þessum línum er lokið. Þær eiga að flytja þér hjartans þökk mína. Stundum hverf ég til bernsku- leikjanna í Hlíð og verður litið austur að Hlíðargerði og sé þar konu koma gangandi með prjón- ana sína. Ég hleyp inn til mömmu og það er fagnaðarhreimur í rödd inni þegar ég segi: „Hún Magga á Hæli er að koma“. Vertu sæl og Guð blessi þig. Þín Hulda í Hlíð. - FURÐUSKRIF Framhald af bls. 8 vandamálsins, en ég vil, þar til amraað reynist, ekki trúa því, að horaum séu geðfelld þau skrif rútstjóra Timairas, að hairan sé brajUtiryðjandi í niafni flökks síns að tállöguigerð, sem hamm hefir ek'ki komið nærri. Hinis vegar vil ég raota þetta tækifæri til þess að færa hagsýslustjóra og bíla- og vélaniefnd ráðumeytisins þakk ir fyrir mikla og varadaða vinmu að þessu viðfaragsefni, sem eir mdklu viðameira og flóknaira en ókumraugir g'eta gert sér greim fyrir. Látið ekki sambandiö við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið (sjl nvarp föstudagur Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Dömur athugið Það tilkynnist hér með að ég hef hafið störf hjá Hárgreiðslustofunni Lokk, Suðurgötu 21, sími 51388. GUÐRÚN JOHANSEN. 20. JÚNÍ 20:00 Fréttir 20:35 Þórir Baldursson leikur vin- sæl lög á orgel ZZ- ^ Dýrlingurinn Á landamærum lífs og dauða Þýðandi Jón Thor Haraldsson 21:40 Erlend málefni 22:00 í upphafi geimaldar IV — Heilir heim Þessi mynd fjallar einkum um áhrif geimferða á mararaslíkam- ann Þýðandi örnólfur Thorlacíus 1 22:50 Dagskrárlok Ljósastillingar Brœðurnir Ormsson hf. Lágmúla 9, sími 38820. (Gegnt BP við Háaleitisbraut). KR. KRISTJANSSON. Suðurlandskjördæmi Suðurlandskjördæmi Þjóimálafundir S jálf stæðisf lok ksins Ungir Sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæðisflokksins boða til funda á eftirtöldum stöðum: Vík: í Leikskálum, föstudaginn 20. júni kl. 21.00. Selfoss: Að Austurvegi 1, laugard. 21. júni kl 14.00. Hella: I Hellubió, sunnudaginn 22. júni kl. 21.00. Vestmannaeyjar: Nánar auglýst síðar. Ingólfur Jónsson, Steinþór Gestsson, Guðlaugur Gíslason. Yngri sem eldri eru hvattir til að fjölsækja fundi þessa. Ungir Sjálfstœðismenn og þingmenn Sjálfstœðisflokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.